Vistaskipti

Fréttamynd

Gunnhildur Arna á eftir að ákveða hvort hún krefjist bóta

Seðlabankinn unir úrskurði kærunefndar jafnréttismála um að bankinn hafi brotið jafnréttislög þegar hann réð í starf upplýsingafulltrúa bankans á síðasta ári. Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir blaða-og dagskrárgerðarmaður sem kærði ráðninguna hefur ekki ákveðið hvort hún fari fram á bætur, mestu skipti að bankinn fari að lögum.

Innlent
Fréttamynd

Kristín Ýr úr fréttunum í samskiptin

Kristín Ýr Gunnarsdóttir hefur hafið störf sem ráðgjafi hjá samskiptafélaginu Aton.JL. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu þar sem segir að Kristín sé með viðamikla reynslu úr fjölmiðlum sem spanni rúman áratug.

Viðskipti innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.