Leitin að upprunanum

Fréttamynd

Leitinni er ekki lokið

Ása Nishanthi Magnúsdóttir var ættleidd frá Sri Lanka til Íslands árið 1985 af breskri móður og íslenskum föður.

Lífið
Fréttamynd

Mamma Lindu kom vestur til að horfa

Linda Rut og faðir hennar, Richard Guildford, eru sameinuð eftir langan aðskilnað. Richard getur ekki beðið eftir því að koma til landsins og knúsa sína gömlu vini. "Ekki hægt að lýsa hamingjunni.“

Lífið
Fréttamynd

Flutt aftur til Íslands og íhugar bókarskrif

Kolbrún Sara Larsen, sem margir kannast við úr þáttunum Leitin að upprunanum, er flutt aftur til Íslands eftir að hafa búið í Danmörku í nokkur ár. Kolbrún segir lífið svolítið breytt eftir að þættirnir komu út og íhugar nú að gefa út bók.

Lífið
Fréttamynd

Smakkaði snjó í fyrsta skipti

Brynja Dan Gunnarsdóttir hafði uppi á líffræðilegri fjölskyldu sinni í þáttaröðinni Leitin að upprunanum sem sýnd var á Stöð tvö í október síðastliðnum. Dilmi, yngri systir Brynju frá Sri Lanka, kom í heimsókn til Íslands.

Lífið
Fréttamynd

Fleiri leita upprunans

Sprenging í viðtalsbeiðnum hjá sálfræðingi Íslenskrar ættleiðingar eftir þættina Leitin að upprunanum.

Innlent
Fréttamynd

Faðirinn myrtur af glæpagengi

Rósíka Gestsdóttir var gefin til ættleiðingar í Srí Lanka sex vikna gömul. Hún fann líffræðilega móður sína í þættinum Leitin að upprunanum með aðstoð rannsóknarblaðamanns og margt forvitnilegt kom upp úr kafinu.

Lífið
Fréttamynd

Fleiri vilja leita upprunans

Uppkomin ættleidd börn leita í auknum mæli til Íslenskrar ættleiðingar með það í huga að leita upprunans. Færri börn eru ættleidd á milli landa nú en áður. Á því eru fjölþættar skýringar.

Lífið