Kaleo

Hljómsveitin Kaleo fór á kostum hjá Conan í gær - Myndband
Hljómsveitin Kaleo fór á kostum í sjónvarpsþætti Conan O'Brien vestanhafs í gærkvöldi og gátu fylgjendur NOVA snappsins fylgst með þeim félögum á bakvið tjöldin.

Kaleo vinnur með þreföldum Grammy-verðlaunahafa
Hljómsveitin Kaleo er að hluta stödd í fríi hér á landi yfir hátíðarnar en fer til Nashville að klára sína fyrstu plötu á erlendri grundu eftir jól.

Þegar Jagger hringir og biður um lag
Kaleo á lag í nýrri þáttaröð sem Mick Jagger og Martin Scorsese framleiða. "Við fengum alls þrjá daga til að klára lagið og senda,“ segir Jökull Júlíusson, söngvari sveitarinnar.

Hlustendaverðlaunin: Myndaveisla frá kvöldinu
Hlustendaverðlaunin 2015 voru afhent í glæsilegri tónlistarveislu í Gamla Bíói í gær. Viðburðurinn var sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 og Bravó.

Sigurvegarar Hlustendaverðlaunanna: Kaleo hljómsveit ársins
Mikið var um dýrðir á Hlustendaverðlaunum 2015 sem fóru fram í kvöld.

Hlustendaverðlaunin í heild sinni
Athöfnin verður einstaklega glæsileg og munu margir af helstu tónlistarmönnum Íslands koma fram.

Hlustendaverðlaunin 2015: „Ísland er best í heimi og ég ætla bara að gefa út plötu á Íslandi“
Undirbúningsþáttur fyrir Hlustendaverðlaunin, fyrri hluti.

Kynning fyrir Hlustendaverðlaun 2015: Kaleo
Sveitin stefnir hátt og er nú komin út fyrir landsteinana.

Almenningur kýs sitt uppáhald
Hlustendaverðlaun útvarpsstöðva 365 miðla nálgast og getur fólkið kosið sitt fólk.

Kaleo gerir samning við Atlantic Records
Kaleo hefur skrifað undir plötusamning við Atlantic Records og "publishing“-samning við Warner/Chappell. Einnig komin með bandarískan umboðsmann.

Kaleo spilar fyrir þotuliðið í London
Bob Gruen, einkaljósmyndari Johns Lennon, heldur sýningu í London í október. Í veislu á eftir spilar Kaleo fyrir gesti á borð við George Michael og Kate Moss.

Brjálað stuð á Hlustendaverðlaununum - myndir
Fjölmennt var á hátíðinni í Háskólabíó í gær

Kaleo sigursælir á Hlustendaverðlaununum
Hlustendaverðlaunin 2014 fóru fram í Háskólabíói í kvöld. Hljómsveitin Kaleo var með þrennu.

Tónlistarverðlaunin eru tuttugu ára í ár
Íslensku tónlistarverðlaunin verða afhent í 20. sinn í kvöld við hátíðlega athöfn.

Sex tilnefningar Kaleo
Hljómsveitin Kaleo gæti orðið sigursæl á Hlustendaverðlaununum

„Tókum óvart lagið Vor í Vaglaskógi“
Hljómsveitin Kaleo hefur átt frábært ár og á eina af söluhæstu plötum ársins.

Fæddur á vitlausum áratug
Jökull Júlíusson úr hljómsveitinni Kaleo er mikið fyrir tónlist sjöunda áratugarins.

Kaleo gefur út Glasshouse
Hljómsveitin Kaleo hefur sett í útvarpsspilun rokklagið Glasshouse sem er það fjórða sem kemur út af væntanlegri plötu sveitarinnar.

Kaleo frumsýnir myndband við Vor í Vaglaskógi í kvöld
Hljómsveitin Kaleo úr Mosfellsbæ frumsýnir nýtt tónlistarmyndband í kvöld við útgáfu hennar af hinu sígilda íslenska dægurlagi, Vor í Vaglaskógi.

Þessi bönd keppa í úrslitum Músíktilrauna
Eftir fjögur undankvöld er ljóst hvaða ellefu hljómsveitir koma til með að berjast um sigurinn í Músíktilraunum árið 2013. Úrslitin fara fram í Silfurbergi í Hörpu á laugardaginn og hefjast klukkan 17.