Kaleo

Fréttamynd

Jökull í Kaleo og Telma trúlofuð

Jökull Júlíusson söngvari Kaleo og kærasta hans til margra ára Telma Fann­ey Magnús­dótt­ir eru trúlofuð. Samkvæmt færslu frá Telmu á Instagram var stóra spurningin borin upp þann 24. maí og var svarið við henni auðvelt fyrir hana, já.

Lífið
Fréttamynd

Varð umboðsmaður Kaleo fyrir tilviljun

Sindri Ástmarsson hafði starfað sem plötusnúður og útvarpsmaður í dágóðan tíma þegar hann vildi leita á ný mið. Áður en hann vissi af var hann orðinn umboðsmaður hljómsveitarinnar Kaleo.

Tónlist
Fréttamynd

Daði fær silfurplötu í Bretlandi

Daði Freyr hefur fengið silfurplötu í Bretlandi fyrir lagið Think About Things. Um er að ræða söluviðurkenningu sem vottar að lagið seldist í 200 þúsund eintökum þar í landi.

Tónlist
Fréttamynd

Söng lag með Kaleo og flaug áfram

Hunter Metts mætti í áheyrnarprufu í American Idol á dögunum og hafði hann í raun mætt í tvígang áður í þættina en ekki gengið nægilega vel.

Lífið
Fréttamynd

Rokkaralífið einangrandi

Jökull Júlíusson, söngvari hljómsveitarinnar KALEO, er í heljarinnar forsíðu viðtali í nýjasta tölublaði Mannlífs.

Lífið
Fréttamynd

Ég er fæddur ferðalangur

Minnst tólf munnhörpur fylgja Þorleifi Gauki Davíðssyni hvert sem hann fer – og það er víða. Hann er munnhörpuleikari að atvinnu og hefur túrað með Kaleo að undanförnu.

Lífið
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.