United Silicon

Fréttamynd

Starfsemi United Silicon stöðvuð

Umhverfisstofnun ákvað með bréfi í gær að stöðva starfsemi Sameinaðs Sílikons. Rekstraraðila verður ekki heimilt að gangsetja ljósbogaofn verksmiðjunnar nema að fengnu leyfi Umhverfisstofnunar til frekari greiningar á lyktarmengun.

Innlent
Fréttamynd

Ræsa ekki ljósbogaofninn án samráðs við Umhverfisstofnun

United Silicon hefur ákveðið að leita til norsku loftrannsóknarstofnunarinnar til að framkvæma mælingar á loftgæðum í nágrenni við kísilmálmverksmiðjuna í Helguvík þegar ljósbogaofn verksmiðjunnar verður ræstur að nýju. United Silicon hefur engin áform um að ræsa ofninn aftur án samráðs við Umhverfisstofnun.

Innlent
Fréttamynd

Úrelt pólitík

Þáverandi forsætisráðherra og þáverandi iðnaðar- og viðskiptaráðherra voru brosmild þegar þau tóku fyrstu skóflustunguna að kísilmálmverksmiðju United Silicon í Helguvík 27. ágúst 2014 ásamt Magnúsi Garðarssyni þáverandi framkvæmdastjóra og stærsta hluthafa fyrirtækisins.

Fastir pennar
Fréttamynd

Ofnstöðvun skýrir mengun

Eins og vitað var eru það óvæntar stöðvanir ljósbogaofnsins í verksmiðju United Silicon í Helguvík sem veldur hinni miklu loftmengun sem stafað hefur frá verksmiðjunni að undanförnu.

Innlent
Fréttamynd

Fátt um svör hjá forstjóra United Silicon

Umhverfisstofnun hefur framlengt frest sem United Silicon hefur til þess að skila mótmælum vegna fyrirhugaðrar lokunar fyrirtæksins til mánudagskvölds. Umhverfisstofnun og stjórnendur United Silicon funduðu um málið í dag.

Fréttir
Fréttamynd

United Silicon fékk frest til mánudags

"Við viljum auðvitað bara komast til botns í málinu og munum taka ákvörðun um framhaldið á þriðjudaginn,“ segir Kristín Linda Árnadóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar.

Innlent
Fréttamynd

Ljósbogaofn í kísilverinu aldrei virkað sem skyldi

Ljósbogaofn í kísilverinu í Helguvík hefur aldrei virkað sem skyldi á þeim fimm mánuðum sem verksmiðjan hefur verið starfandi. United Silicon á í viðræðum við framleiðenda ofnsins um galla á ofninum. Á landinu eru sérfræðingar frá norska ráðgjafarfyrirtækinu Multiconsult til að komast að því hvað veldur stöðugri ólykt frá verksmiðjunni.

Innlent
Fréttamynd

Óttuðust um líf sitt vegna lélegs aðbúnaðar í kísilverinu

Starfsmenn kísilversins í Helguvík hafa ítrekað kvartað undan öryggismálum í verksmiðjunni og hafa sumir hverjir óttast um líf sitt í vinnunni. Þetta segir formaður verkalýðs og sjómannafélags Keflavíkur. Hann segir að illa hafi gengið að bregðast við kvörtunum og segist óttast að verksmiðjan hafi aldrei verið tilbúin áður en hún hóf starfsemi

Innlent
Fréttamynd

ÍAV krefur kísilverið um tvo milljarða

Deila ÍAV og United Silicon verður útkljáð fyrir gerðardómi á næstu mánuðum. Krafa verktakafyrirtækisins vegna meintra vanefnda hljóðar upp á rúma tvo milljarða króna. Forstjóri ÍAV vonar að niðurstaða fáist í byrjun sumars.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Kísilóværa

Bréf Umhverfisstofnunar til United Silicon um stöðvun rekstrar vegna mengunar sem stafar frá kísilmálmverksmiðju fyrirtækisins í Helguvík er skuggaleg og á köflum óþægileg lesning.

Fastir pennar