

Íslenska landsliðskonan hefur vakið mikla athygli undanfarin misseri en þessi 26 ára gamli leikmaður er á leið á sitt þriðja stórmót.
Vísir hefur tekið saman brot af því markverðasta sem verður á dagskrá á erlendum vettvangi á árinu 2017 sem er nú gengið í garð.
Nú er enn eitt tölvuleikjaárið liðið og því er vert að gera árið upp.
Þetta eru tíu bestu bíómyndir ársins að mati Tómasar Valgeirssonar, kvikmyndagagnrýnanda Fréttablaðsins.
Stjórnmálin voru áberandi í skopmyndateikningum Gunnars Karlssonar á liðnu ári.
Auðunn Blöndal og Steindi jr tilkynntu að tökur á seríunni hefjast í lok janúar.
Vísir sendir lesendum sínum nær og fjær – til sjávar og sveita – bestu óskir um farsælt nýtt ár. Megi árið 2017 færa okkur öllum frið og hamingju í hjarta.
Aðdáendur völdu Sunnu Rannveigu sem nýliða ársins hjá Invicta Fighting Championships bardagasambandinu í Bandaríkjum en hún greindi frá þessu á Twitter-síðu sinni í kvöld.
Kjánahrollur eða tær snilld?
Fréttaannáll Kryddsíldar 2016.
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Framsóknarflokksins, vann kosningu um Mann ársins á Rás 2 út á atkvæði frá erlendum IP-tölum.
Hin árlega Kryddsíld verður í beinni útsendingu á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni að venju, í dag. Þátturinn hefst klukkan 14 og stendur til klukkan 15.45.
Landsliðshópur Íslands á Evrópumótinu í Frakklandi í sumar er maður ársins að mati hlustenda Bylgjunnar og lesenda Vísis en tilkynnt var um niðurstöðuna í útvarpsþættinum Reykjavík árdegis á Bylgjunni í morgun.
Uppstokkun í ráðuneytum, umfangsmikið fíkniefnamál og enn betra íþróttaár en síðast
Bergur Ebbi Benediktsson gerir upp árið 2016.
Ísland er engin smáþjóð þegar kemur að afrekum íþróttafólks þjóðarinnar en á árinu 2016 gerði okkar besta íþróttafólk betur en nokkurn tímann fyrr. Fréttablaðið skoðar aðeins hversu gott þetta íþróttaár var.
Horfur eru á að árið 2016 verði það hlýjasta í Stykkishólmi frá upphafi veðurmælinga árið 1846. Aðeins lokayfirferð gagna getur breytt þeirri mynd sem er ólíklegt.
Jóhannes Kr. Kristjánsson hafnaði í öðru sæti í kjörinu og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson varð þriðji.
Í áramótauppgjöri Lífsins 2016 kennir ýmissa grasa. Lífið hefur tekið saman eftirminnileg atvik á árinu sem er að líða þar sem getur að líta lista yfir helstu dægurmálafréttir ársins.
Nú styttist í gamlársdag og því bíða eflaust margir spenntir eftir Kryddsíld, áramótaþætti Stöðvar 2.
Það var margt sem gerðist í tískuheiminum á árinu og við fylgdumst að sjálfsögðu með því öllu.
Tískuheimurinn er langt frá því að vera fullkominn og það eru nóg af vandræðalegum augnablikum til að taka út.
Fyrrverandi ráðherra og nokkrir af ástsælustu listamönnum þjóðarinnar eru í hópi þeirra þjóðþekktu Íslendinga sem kvöddu á árinu sem senn er á enda.
Kaupmannahöfn og London tróna á toppnum
Íþróttaárið 2016 var mjög stórt enda bæði Ólympíu- og EM-ár.
Það er óhætt að segja að ansi margt og mikilvægt hafi farið fram hér á landi á árinu 2016.
Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson var útnefndur Íþróttamaður ársins 2016 af Samtökum íþróttafréttamanna. Úrslitin í kjörinu voru kunngjörð við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu í kvöld.
Samtök íþróttafréttamanna gerðu upp keppnisárið 2016 í árlegu hófi sínu í kvöld. 24 félagsmenn Samtaka íþróttafréttamanna greiddu atkvæði að þessu sinni og var niðurstaðan tilkynnt við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu.
Gylfi Þór Sigurðsson, Íþróttamaður ársins 2016, segir að árið sem nú er senn á enda sé hans besta á ferlinum.
Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson var í kvöld kjörinn Íþróttamaður ársins 2016 en niðurstöður úr kosningu Samtaka íþróttafréttamanna voru tilkynntar við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu.