EM 2018 í handbolta

Fréttamynd

Arnór liggur særður undir feldi

Reynsluboltinn Arnór Atlason hefur ekki enn tekið ákvörðun um hvort hann leggi landsliðsskóna á hilluna. Hann er enn að sleikja sárin eftir vonbrigðin á EM í Króatíu.

Handbolti
Fréttamynd

Sterbik mættur í spænska markið

Spánverjar hafa gert breytingu á leikmannahópi sínum fyrir undanúrslitaleikinn gegn Frökkum í kvöld. Markvörðurinn stórkostlegi, Arpad Sterbik, er kominn í spænska liðið.

Handbolti
Fréttamynd

Cervar hættir með Króata

Það varð ljóst í gærkvöldi að Króatar komast ekki í undanúrslit á EM og þjálfari liðsins, Lino Cervar, hefur nú ákveðið að stíga til hliðar á ný.

Handbolti
Fréttamynd

Tékkar klikkuðu á ögurstundu

Möguleikar Tékka á að komast í undanúrslit á Evrópumeistaramótinu fuku út um gluggann í dag er liðið gerði jafntefli, 25-25, gegn Slóveníu í dag.

Handbolti
Fréttamynd

Danir komnir í undanúrslit

Eftir sigur Tékka á Makedóníumönnum í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handbolta er ljóst að Danir eru öruggir með sæti í undanúrslitum.

Handbolti
Fréttamynd

Tékkar unnu dramatískan sigur

Tékkland bar sigurorð af Makedóníu í nokkuð þýðingarlitlum leik í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handbolta sem fram fer í Króatíu.

Handbolti
Fréttamynd

Svíar rúlluðu Hvít-Rússum upp

Lærisveinar Kristjáns Andréssonar í sænska landsliðinu í handbolta unnu öruggan sigur á Hvíta-Rússlandi í milliriðli eitt á Evrópumótinu í Króatíu.

Handbolti
Fréttamynd

Ekki skorað minna í átján ár

Eftir að hafa átt eitt besta sóknarlið heims í mörg ár hefur sóknarleik íslenska handboltalandsliðsins hrakað mikið á síðustu árum. Aðeins eitt lið skoraði færri mörk en Ísland í riðlakeppninni á EM 2018 í Króatíu.

Handbolti