Kosningar 2016

Fréttamynd

Bjarni lofar að kosið verði strax í haust

Álit formanns Framsóknarflokksins á því hvenær gengið verði til kosninga virðist ekki skipta ríkisstjórn Sigurðar Inga Jóhannssonar máli. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir gengið út frá því að kosið verði í haust og að

Innlent
Fréttamynd

Þarf að endurheimta traust flokksins

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson vill halda áfram sem formaður Framsóknar. Gagnrýni flokksmanna á störf Sigmundar gæti sett strik í reikninginn. Bæjarfulltrúi gæti séð Sigurð Inga Jóhannsson fyrir sér sem formann flokksins.

Innlent
Fréttamynd

Aflandskrónufrumvarpið samþykkt á Alþingi

Aflandskrónufrumvarp Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra var samþykkt á Alþingi í kvöld með 47 greiddum atkvæðum. Þingmenn Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs og Píratar sátu hjá.

Innlent
Fréttamynd

Hvað er IMMI?

Undirritaður, sem starfar sem framkvæmdastjóri IMMI, tjáði sig á dögunum um að óeðlilegt væri að ritstjóri dagblaðs hvetti undirmenn sína til að bæta nafni sínu við undirskriftarsöfnun til stuðnings forsetaframboðs viðkomandi.

Skoðun
Fréttamynd

Gagnsleysingjar

Menn gera mismikið gagn hver á sínum vettvangi. Allir þekkja þetta. Flestir gera gagn. Suma langar að gera gagn en þeir valda því ekki, kunna ekki tökin, hafa e.t.v. ekki verksvit, flækjast bara fyrir. Aðrir hafa jafnvel ekki löngun til að

Fastir pennar
Fréttamynd

Mótsögnin í meirihlutastjórnum

Þegar þetta er skrifað eru tveir flokkar, Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur, í ríkisstjórn. Um 60% Alþingis samanstendur af sömu flokkum. Þetta fyrirkomulag viðgengst jafnan á Íslandi og virðast flestir telja þetta hið sjálfsagða ástand og hið eina raunsæja

Skoðun
Fréttamynd

Einar K. hættir í haust

Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingi og þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur ákveðið að leita ekki endurkjörs í næstu alþingiskosningum.

Innlent