Ólympíuleikar 2016 í Ríó

Fréttamynd

Hrafnhildur komin í úrslit

Hrafnhildur Lúthersdóttir komst nú rétt í þessu í úrslit í 100 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í Ríó.

Sport
Fréttamynd

Eyþóra komin í úrslit

Eyþóra Elísabet Þórsdóttir stóð sig mjög vel í undankeppni í fjölþraut kvenna í fimleikakeppni Ólympíuleikanna en hún keppti í kvöld á sama tíma og Irina Sazonova.

Sport
Fréttamynd

Guðmundur byrjar á sigri

Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í Danmörku byrja á sigri á Ólympíuleikunum í Ríó, en þeir unnu sex marka sigur á Argentínu, 25-19.

Handbolti
Fréttamynd

Heimastúlkur skelltu Svíum

Heimastúlkur í Brasilíu rúlluðu yfir Svíþjóð í E-riðli á Ólympíuleikunum í Ríó, en lokatölur urðu 5-1 sigur Brasilíu.

Fótbolti
Fréttamynd

Eygló Ósk: Ég fæ gæsahúð að hugsa um þetta

Eygló Ósk Gústafsdóttir, Íþróttamaður ársins 2015, keppir í sinni fyrstu grein á Ólympíuleikunum í Ríó í dag. Framundan hjá henni er 100 metra baksund og verður hún annar Íslendingur sem keppir á leikunum á eftir Antoni Svein Mckee.

Sport