Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Fái lengt fæðingarorlof fjarri fæðingardeildum

Þingmenn fimm flokka á Alþingi hafa lagt fram frumvarp á þingi um að lengja fæðingarorlof foreldra sem þurfa um langan veg að fara á fæðingardeild til að eiga barn. Þingheimur kannski að vakna, segir bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum.

Innlent
Fréttamynd

Vantar menn á björgunarskip

Björgunarsveitin Strákar á Siglufirði óskar eftir sjálfboðaliðum til að geta mannað áhöfn Sigurvins, björgunarskips þeirra Siglfirðinga.

Innlent
Fréttamynd

Kynlaus lax til varnar laxeldi

Norska líftækniráðið mun taka ákvörðun um hvort leyfa eigi aðferð sem gerir lax kynlausan og hvort merkja eigi þá laxinn sem erfðabreyttan.

Erlent
Fréttamynd

Sakaði þann sem er í haldi um nauðgun

Lögreglan hefur farið yfir sakaferil mannsins sem grunaður er um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur. Hann var sýknaður af nauðgun á Grænlandi fyrir fjórum árum. Konan sem kærði manninn þá segir mál Birnu hafa haft mikil áhrif á sig.

Innlent
Fréttamynd

Leitin að Birnu jók styrki Landsbjargar

Um fjórar milljónir króna hafa safnast til Landsbjargar í einstökum styrkjum eftir að leitin að Birnu Brjánsdóttur hófst. Metfjöldi hefur skráð sig í svokallaða bakvarðasveit til að styrkja björgunarsveitirnar mánaðarlega. Birna var ja

Innlent
Fréttamynd

Rannsaka hvað olli slysinu

Maður fannst látinn í svefnskála fyrirtækisins Háteigs í gærmorgun – annar var fluttur á sjúkrahús. Slysinu olli eitrað gas sem komst inn á kaldavatnskerfi hússins. Grafalvarlegt mál, segir yfirlæknir Vinnueftirlitsins.

Innlent
Fréttamynd

Nýttu góða veðrið til viðhalds

Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar og starfsfólks Veðurstofunnar og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra nýttu veðurblíðuna á fjöllum á fimmtudag til að yfirfara mælitæki og búnað í grennd við Kötlu og Bárðarbungu.

Innlent
Fréttamynd

Alþingi fordæmi ákvörðun Trumps

Þingmenn Samfylkingarinnar leita nú stuðnings hjá öllum þingmönnum á Alþingi til að fordæma tilskipun forseta Bandaríkjanna um að banna fólki frá Sýrlandi, Írak, Íran, Jemen, Lýbíu, Sómalíu og Súdan að koma til Bandaríkjanna.

Innlent
Fréttamynd

Vilja kosta og byggja upp ferðamannastaði

Nýtt félag býður landeigendum að annast alla þætti við uppbyggingu ferðamannastaða – skipulagsvinnu, hönnun, uppbyggingu, fjármögnun og rekstur. Er í eigu Verkís og félagsins Bergrisa. Hefur Íslandsbanka að bakhjarli. Telja sig geta un

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Fáar konur stjórnendur á auglýsingastofum

Kynjahlutföll á auglýsingastofum undir merkjum SÍA eru jafnari nú en fyrir 5 árum. Þegar kemur að hærri stöðugildum, hönnunarstjórn og listrænni stjórnun, hallar mjög á konur. Allir framkvæmdastjórar stofanna eru karlmenn.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Þúsundir án skilríkja

Níutíu starfsmenn í útlendingadeild norsku lögreglunnar eru í fullri vinnu við að kanna ríkisfang hælisleitenda og persónuskilríki, að því er greint er frá á vef Aftenposten.

Erlent
Fréttamynd

Milljón manns í 300 íbúa þorpi

Tvö hundruð hótelherbergi bætast við framboðið í Vík í Mýrdal þar sem þegar er hægt að hýsa eitt þúsund næturgesti að sögn sveitarstjórans. Íbúar í Vík eru þrjú hundruð. Ný stór verslunarmiðstöð er í byggingu.

Innlent
Fréttamynd

Vilja bannna barnagiftingar

Sænska ríkisstjórnin hyggst funda með öllum þingflokkum að Svíþjóðardemókrötum undanskildum um hjónabönd barna.

Erlent