Birtist í Fréttablaðinu Gæti tekið allt að tuttugu ár að flytja Fiskistofu norður Nýr ráðherra sjávarútvegsmála segir ákvörðun um að flytja Fiskistofu til Akureyrar hafa verið vanhugsaða en býst þó ekki við breytingum. Ferðakostnaður Fiskistofu eykst um milljónir vegna skorts á fjarfundabúnaði. Innlent 7.2.2017 22:19 Börn sættu ofbeldi og illri meðferð á Kópavogshæli: „Þegar X dó var sagt að þetta hefði verið slys“ Börn vistuð á Efra-Seli og Kópavogshæli á árunum 1952-1993 máttu sæta andlegu og líkamlegu ofbeldi í einhverjum mæli á meðan á vist stóð. Vanrækslu stjórnvalda um að kenna. Innlent 7.2.2017 22:42 Geislavirkni í Fukushima í hæstu hæðum Nýjar mælingar frá Fukushima-kjarnorkuverinu sýna geislun mun meiri en áður var gert ráð fyrir. Þetta gæti haft áhrif á frekari aðgerðir á svæðinu. Erlent 6.2.2017 22:19 Sakar ráðherra um blaður um rannsóknir á lífsýnum Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segir Sigríði Á. Andersen, dómsmálaráðherra, ekki fara með rétt mál varðandi hugsanlega aðkomu ÍE að greiningu lífsýna fyrir lögregluna. Innlent 6.2.2017 22:55 Stálu bílnum frá sérsveitarmanni Lögreglan vonast til að leysa málið með því að renna á lyktina. Innlent 6.2.2017 22:18 Fái lengt fæðingarorlof fjarri fæðingardeildum Þingmenn fimm flokka á Alþingi hafa lagt fram frumvarp á þingi um að lengja fæðingarorlof foreldra sem þurfa um langan veg að fara á fæðingardeild til að eiga barn. Þingheimur kannski að vakna, segir bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum. Innlent 6.2.2017 22:19 Vantar menn á björgunarskip Björgunarsveitin Strákar á Siglufirði óskar eftir sjálfboðaliðum til að geta mannað áhöfn Sigurvins, björgunarskips þeirra Siglfirðinga. Innlent 6.2.2017 22:19 Sekt fyrir ferð að Holuhrauni: „Við lítum á þetta meira svona sem einhverjar aðvaranir fyrir túristana“ Þrír menn voru dæmdir til greiðslu sektar í Héraðsdómi Norðurlands eystra á dögunum fyrir að aka inn á bannsvæði meðan eldgosið í Holuhrauni stóð yfir. Innlent 6.2.2017 22:20 Kynlaus lax til varnar laxeldi Norska líftækniráðið mun taka ákvörðun um hvort leyfa eigi aðferð sem gerir lax kynlausan og hvort merkja eigi þá laxinn sem erfðabreyttan. Erlent 6.2.2017 22:19 Matur og vistun dýrust í grunnskólum Garðabæjar Allt að 51 prósents munur er á kostnaði foreldra vegna þjónustunnar meðal stærstu sveitarfélaga landsins samkvæmt samantektinni. Innlent 6.2.2017 22:20 Á þriðja hundrað ferðamenn slösuðust í umferðinni Meira en 220 erlendir ferðamenn slösuðust í umferðinni í fyrra. Tveir létust. Umferðarslysum fjölgaði gríðarlega árið 2015. Helstu ástæður umferðarslysa erlendra ferðamanna eru útafakstur eða bílvelta. Innlent 6.2.2017 22:20 Segir að skipverjanum hefði mátt sleppa fyrr Verjandi skipverjans, sem sleppt var úr haldi fyrir helgi eftir að hafa verið talinn viðriðinn hvarf Birnu Brjánsdóttur, segir að ljóst hafi verið snemma að maðurinn væri saklaus. Innlent 6.2.2017 22:20 Sakaði þann sem er í haldi um nauðgun Lögreglan hefur farið yfir sakaferil mannsins sem grunaður er um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur. Hann var sýknaður af nauðgun á Grænlandi fyrir fjórum árum. Konan sem kærði manninn þá segir mál Birnu hafa haft mikil áhrif á sig. Innlent 6.2.2017 22:55 Fékk ekki laun og látin sofa inni hjá eiganda Stéttarfélagið Eining Iðja á Akureyri hefur til skoðunar mál tveggja kvenna sem unnu á gistiheimili á Akureyri. Svo virðist sem þær hafi komið hingað til lands sem sjálfboðaliðar en veri Innlent 3.2.2017 21:48 Leitin að Birnu jók styrki Landsbjargar Um fjórar milljónir króna hafa safnast til Landsbjargar í einstökum styrkjum eftir að leitin að Birnu Brjánsdóttur hófst. Metfjöldi hefur skráð sig í svokallaða bakvarðasveit til að styrkja björgunarsveitirnar mánaðarlega. Birna var ja Innlent 3.2.2017 21:18 Rannsaka hvað olli slysinu Maður fannst látinn í svefnskála fyrirtækisins Háteigs í gærmorgun – annar var fluttur á sjúkrahús. Slysinu olli eitrað gas sem komst inn á kaldavatnskerfi hússins. Grafalvarlegt mál, segir yfirlæknir Vinnueftirlitsins. Innlent 3.2.2017 21:31 Telja að áfengisfrumvarpið nái nú í gegn Flutningsmenn nýs áfengisfrumvarps eru bjartsýnir á að málið nái í gegn. Stærsti munurinn á því og fyrri frumvörpum snýr að auglýsingum og aðgreiningu. Innlent 3.2.2017 21:25 Fjölmenni kvaddi Birnu Birna Brjánsdóttir var jarðsungin frá Hallgrímskirkju í gær. Innlent 3.2.2017 21:18 Ekkert bólar á skýrslu Hannesar um hrunið Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor átti að skila skýrslu sumarið 2015 um erlend áhrif bankahrunsins. Skýrslan hefur enn ekki borist. Innlent 3.2.2017 21:54 Bandaríkjamenn beita Írana þvingunum Nýjar eldflaugatilraunir Írana leggjast illa í Bandaríkjamenn. Ríkisstjórnin hefur beitt þvingunum. Bandaríkjaforseti segir Obama hafa verið of linan. Erlent 3.2.2017 21:05 Nýttu góða veðrið til viðhalds Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar og starfsfólks Veðurstofunnar og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra nýttu veðurblíðuna á fjöllum á fimmtudag til að yfirfara mælitæki og búnað í grennd við Kötlu og Bárðarbungu. Innlent 3.2.2017 21:48 Alþingi fordæmi ákvörðun Trumps Þingmenn Samfylkingarinnar leita nú stuðnings hjá öllum þingmönnum á Alþingi til að fordæma tilskipun forseta Bandaríkjanna um að banna fólki frá Sýrlandi, Írak, Íran, Jemen, Lýbíu, Sómalíu og Súdan að koma til Bandaríkjanna. Innlent 3.2.2017 21:49 Grásleppa gaf tvo milljarða Útflutningsverðmæti grásleppu á liðnu ári varð um 2,1 milljarður. Er það annað árið í röð sem verðmæti grásleppuafurða losar tvo milljarða. Viðskipti innlent 3.2.2017 21:54 Vilja kosta og byggja upp ferðamannastaði Nýtt félag býður landeigendum að annast alla þætti við uppbyggingu ferðamannastaða – skipulagsvinnu, hönnun, uppbyggingu, fjármögnun og rekstur. Er í eigu Verkís og félagsins Bergrisa. Hefur Íslandsbanka að bakhjarli. Telja sig geta un Viðskipti innlent 2.2.2017 21:40 Fáar konur stjórnendur á auglýsingastofum Kynjahlutföll á auglýsingastofum undir merkjum SÍA eru jafnari nú en fyrir 5 árum. Þegar kemur að hærri stöðugildum, hönnunarstjórn og listrænni stjórnun, hallar mjög á konur. Allir framkvæmdastjórar stofanna eru karlmenn. Viðskipti innlent 2.2.2017 21:40 Þúsundir án skilríkja Níutíu starfsmenn í útlendingadeild norsku lögreglunnar eru í fullri vinnu við að kanna ríkisfang hælisleitenda og persónuskilríki, að því er greint er frá á vef Aftenposten. Erlent 2.2.2017 21:40 Birna Brjánsdóttir borin til grafar í dag „Jarðarförin er opin og í raun og veru má fólk koma. Svo er erfisdrykkja í flugskýli Landhelgisgæslunnar á eftir sem er líka opin,“ segir Sigurlaug Hreinsdóttir Innlent 2.2.2017 22:02 Undanþágur í Reykjavík vegna NFL útsendingar Samþykkt var í borgarráði í gær að veita íþróttabörunum Ölveri, Lebowski Bar og Bjarna Fel/Hressó, leyfi til að vera með opið lengur á sunnudag vegna Super Bowl leiksins í NFL-deildinni. Innlent 2.2.2017 21:40 Milljón manns í 300 íbúa þorpi Tvö hundruð hótelherbergi bætast við framboðið í Vík í Mýrdal þar sem þegar er hægt að hýsa eitt þúsund næturgesti að sögn sveitarstjórans. Íbúar í Vík eru þrjú hundruð. Ný stór verslunarmiðstöð er í byggingu. Innlent 2.2.2017 21:40 Vilja bannna barnagiftingar Sænska ríkisstjórnin hyggst funda með öllum þingflokkum að Svíþjóðardemókrötum undanskildum um hjónabönd barna. Erlent 2.2.2017 21:40 « ‹ ›
Gæti tekið allt að tuttugu ár að flytja Fiskistofu norður Nýr ráðherra sjávarútvegsmála segir ákvörðun um að flytja Fiskistofu til Akureyrar hafa verið vanhugsaða en býst þó ekki við breytingum. Ferðakostnaður Fiskistofu eykst um milljónir vegna skorts á fjarfundabúnaði. Innlent 7.2.2017 22:19
Börn sættu ofbeldi og illri meðferð á Kópavogshæli: „Þegar X dó var sagt að þetta hefði verið slys“ Börn vistuð á Efra-Seli og Kópavogshæli á árunum 1952-1993 máttu sæta andlegu og líkamlegu ofbeldi í einhverjum mæli á meðan á vist stóð. Vanrækslu stjórnvalda um að kenna. Innlent 7.2.2017 22:42
Geislavirkni í Fukushima í hæstu hæðum Nýjar mælingar frá Fukushima-kjarnorkuverinu sýna geislun mun meiri en áður var gert ráð fyrir. Þetta gæti haft áhrif á frekari aðgerðir á svæðinu. Erlent 6.2.2017 22:19
Sakar ráðherra um blaður um rannsóknir á lífsýnum Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segir Sigríði Á. Andersen, dómsmálaráðherra, ekki fara með rétt mál varðandi hugsanlega aðkomu ÍE að greiningu lífsýna fyrir lögregluna. Innlent 6.2.2017 22:55
Stálu bílnum frá sérsveitarmanni Lögreglan vonast til að leysa málið með því að renna á lyktina. Innlent 6.2.2017 22:18
Fái lengt fæðingarorlof fjarri fæðingardeildum Þingmenn fimm flokka á Alþingi hafa lagt fram frumvarp á þingi um að lengja fæðingarorlof foreldra sem þurfa um langan veg að fara á fæðingardeild til að eiga barn. Þingheimur kannski að vakna, segir bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum. Innlent 6.2.2017 22:19
Vantar menn á björgunarskip Björgunarsveitin Strákar á Siglufirði óskar eftir sjálfboðaliðum til að geta mannað áhöfn Sigurvins, björgunarskips þeirra Siglfirðinga. Innlent 6.2.2017 22:19
Sekt fyrir ferð að Holuhrauni: „Við lítum á þetta meira svona sem einhverjar aðvaranir fyrir túristana“ Þrír menn voru dæmdir til greiðslu sektar í Héraðsdómi Norðurlands eystra á dögunum fyrir að aka inn á bannsvæði meðan eldgosið í Holuhrauni stóð yfir. Innlent 6.2.2017 22:20
Kynlaus lax til varnar laxeldi Norska líftækniráðið mun taka ákvörðun um hvort leyfa eigi aðferð sem gerir lax kynlausan og hvort merkja eigi þá laxinn sem erfðabreyttan. Erlent 6.2.2017 22:19
Matur og vistun dýrust í grunnskólum Garðabæjar Allt að 51 prósents munur er á kostnaði foreldra vegna þjónustunnar meðal stærstu sveitarfélaga landsins samkvæmt samantektinni. Innlent 6.2.2017 22:20
Á þriðja hundrað ferðamenn slösuðust í umferðinni Meira en 220 erlendir ferðamenn slösuðust í umferðinni í fyrra. Tveir létust. Umferðarslysum fjölgaði gríðarlega árið 2015. Helstu ástæður umferðarslysa erlendra ferðamanna eru útafakstur eða bílvelta. Innlent 6.2.2017 22:20
Segir að skipverjanum hefði mátt sleppa fyrr Verjandi skipverjans, sem sleppt var úr haldi fyrir helgi eftir að hafa verið talinn viðriðinn hvarf Birnu Brjánsdóttur, segir að ljóst hafi verið snemma að maðurinn væri saklaus. Innlent 6.2.2017 22:20
Sakaði þann sem er í haldi um nauðgun Lögreglan hefur farið yfir sakaferil mannsins sem grunaður er um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur. Hann var sýknaður af nauðgun á Grænlandi fyrir fjórum árum. Konan sem kærði manninn þá segir mál Birnu hafa haft mikil áhrif á sig. Innlent 6.2.2017 22:55
Fékk ekki laun og látin sofa inni hjá eiganda Stéttarfélagið Eining Iðja á Akureyri hefur til skoðunar mál tveggja kvenna sem unnu á gistiheimili á Akureyri. Svo virðist sem þær hafi komið hingað til lands sem sjálfboðaliðar en veri Innlent 3.2.2017 21:48
Leitin að Birnu jók styrki Landsbjargar Um fjórar milljónir króna hafa safnast til Landsbjargar í einstökum styrkjum eftir að leitin að Birnu Brjánsdóttur hófst. Metfjöldi hefur skráð sig í svokallaða bakvarðasveit til að styrkja björgunarsveitirnar mánaðarlega. Birna var ja Innlent 3.2.2017 21:18
Rannsaka hvað olli slysinu Maður fannst látinn í svefnskála fyrirtækisins Háteigs í gærmorgun – annar var fluttur á sjúkrahús. Slysinu olli eitrað gas sem komst inn á kaldavatnskerfi hússins. Grafalvarlegt mál, segir yfirlæknir Vinnueftirlitsins. Innlent 3.2.2017 21:31
Telja að áfengisfrumvarpið nái nú í gegn Flutningsmenn nýs áfengisfrumvarps eru bjartsýnir á að málið nái í gegn. Stærsti munurinn á því og fyrri frumvörpum snýr að auglýsingum og aðgreiningu. Innlent 3.2.2017 21:25
Fjölmenni kvaddi Birnu Birna Brjánsdóttir var jarðsungin frá Hallgrímskirkju í gær. Innlent 3.2.2017 21:18
Ekkert bólar á skýrslu Hannesar um hrunið Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor átti að skila skýrslu sumarið 2015 um erlend áhrif bankahrunsins. Skýrslan hefur enn ekki borist. Innlent 3.2.2017 21:54
Bandaríkjamenn beita Írana þvingunum Nýjar eldflaugatilraunir Írana leggjast illa í Bandaríkjamenn. Ríkisstjórnin hefur beitt þvingunum. Bandaríkjaforseti segir Obama hafa verið of linan. Erlent 3.2.2017 21:05
Nýttu góða veðrið til viðhalds Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar og starfsfólks Veðurstofunnar og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra nýttu veðurblíðuna á fjöllum á fimmtudag til að yfirfara mælitæki og búnað í grennd við Kötlu og Bárðarbungu. Innlent 3.2.2017 21:48
Alþingi fordæmi ákvörðun Trumps Þingmenn Samfylkingarinnar leita nú stuðnings hjá öllum þingmönnum á Alþingi til að fordæma tilskipun forseta Bandaríkjanna um að banna fólki frá Sýrlandi, Írak, Íran, Jemen, Lýbíu, Sómalíu og Súdan að koma til Bandaríkjanna. Innlent 3.2.2017 21:49
Grásleppa gaf tvo milljarða Útflutningsverðmæti grásleppu á liðnu ári varð um 2,1 milljarður. Er það annað árið í röð sem verðmæti grásleppuafurða losar tvo milljarða. Viðskipti innlent 3.2.2017 21:54
Vilja kosta og byggja upp ferðamannastaði Nýtt félag býður landeigendum að annast alla þætti við uppbyggingu ferðamannastaða – skipulagsvinnu, hönnun, uppbyggingu, fjármögnun og rekstur. Er í eigu Verkís og félagsins Bergrisa. Hefur Íslandsbanka að bakhjarli. Telja sig geta un Viðskipti innlent 2.2.2017 21:40
Fáar konur stjórnendur á auglýsingastofum Kynjahlutföll á auglýsingastofum undir merkjum SÍA eru jafnari nú en fyrir 5 árum. Þegar kemur að hærri stöðugildum, hönnunarstjórn og listrænni stjórnun, hallar mjög á konur. Allir framkvæmdastjórar stofanna eru karlmenn. Viðskipti innlent 2.2.2017 21:40
Þúsundir án skilríkja Níutíu starfsmenn í útlendingadeild norsku lögreglunnar eru í fullri vinnu við að kanna ríkisfang hælisleitenda og persónuskilríki, að því er greint er frá á vef Aftenposten. Erlent 2.2.2017 21:40
Birna Brjánsdóttir borin til grafar í dag „Jarðarförin er opin og í raun og veru má fólk koma. Svo er erfisdrykkja í flugskýli Landhelgisgæslunnar á eftir sem er líka opin,“ segir Sigurlaug Hreinsdóttir Innlent 2.2.2017 22:02
Undanþágur í Reykjavík vegna NFL útsendingar Samþykkt var í borgarráði í gær að veita íþróttabörunum Ölveri, Lebowski Bar og Bjarna Fel/Hressó, leyfi til að vera með opið lengur á sunnudag vegna Super Bowl leiksins í NFL-deildinni. Innlent 2.2.2017 21:40
Milljón manns í 300 íbúa þorpi Tvö hundruð hótelherbergi bætast við framboðið í Vík í Mýrdal þar sem þegar er hægt að hýsa eitt þúsund næturgesti að sögn sveitarstjórans. Íbúar í Vík eru þrjú hundruð. Ný stór verslunarmiðstöð er í byggingu. Innlent 2.2.2017 21:40
Vilja bannna barnagiftingar Sænska ríkisstjórnin hyggst funda með öllum þingflokkum að Svíþjóðardemókrötum undanskildum um hjónabönd barna. Erlent 2.2.2017 21:40