Birtist í Fréttablaðinu Líkaði ekki að grænlenskir skipverjar færu huldu höfði á Norðfirði og bauð þeim í mat Eigandi Hótels Hildibrand í Neskaupstað bauð áhöfn grænlenska togarans Polar Amaroq til veislu þegar þeir komu til hafnar í Neskaupstað til löndunar. Innlent 9.2.2017 21:38 Hafa barist fyrir sama málinu í sextán ár Teitur Björn Einarsson verður fimmti þingmaðurinn til að leggja fram frumvarp um afnám á einkarétti ríkisins til að selja áfengi. Forseti Alþingis segir fjölmörg þingmannamál vera lögð ítrekað fram. Innlent 9.2.2017 21:10 Lykilmaður hjá Icelandair seldi bréf fyrir 130 milljónir Framkvæmdastjóri hjá Icelandair Group seldi hlutabréf í fyrirtækinu í byrjun september. Markaðsvirði bréfanna hefur síðan þá lækkað um 40 prósent. Þremur vikum síðar seldi stjórnarmaður í félaginu. Viðskipti innlent 9.2.2017 21:30 Fortíðarþrá með söng í hjarta Ljúfsár og yndislegur óður til söngleikja af gamla skólanum. Það geislar af parinu á tjaldinu þótt Gosling sé kannski ekki frábær söngvari, en myndin hittir samt beint í mark, sérstaklega á lokametrunum. Gagnrýni 9.2.2017 09:46 Brynjar og Lilja ræða áfengisfrumvarpið: Mjólkurbúðir á hverju horni Fréttastofa fékk tvo þingmenn sem eru á öndverðum meiði til að segja sína skoðun á málinu. Innlent 8.2.2017 21:34 Margir boltar á lofti og hlutabréfin lækka Sérfræðingur á hlutabréfamarkaði segir ekki koma á óvart að fjárfestar stígi varlega til jarðar í kjölfar uppgjörsfundar Icelandair Group. Félagið íhugar að breyta fargjöldum á Saga Class og vöruframboði til að mæta samkeppni. Viðskipti innlent 8.2.2017 21:32 Undirbýr bætur fyrir þá sem eru á lífi Vistheimilanefnd telur að hundrað börn, sem vistuð voru á Kópavogshæli, séu enn á lífi. Innlent 8.2.2017 21:39 Telur rétt að athuga aðbúnað fullorðinna Rannsókn vistheimilanefndar á Kópavogshæli tók aðeins til meðferðar á börnum sem vistuð voru á hælinu en ekki til fullorðinna. Innlent 8.2.2017 21:39 Dómsmáli frestað vegna rannsóknar Máli Afls Sparisjóðs gegn Magnúsi Stefáni Jónassyni, fyrrverandi skrifstofustjóra sparisjóðsins, var frestað í Héraðsdómi Norðurlands eystra í fyrradag í óþökk bæði lögmanna stefndu og stefnenda. Innlent 8.2.2017 21:53 Skógræktarstjóri og forstjóri Hafró með yfir milljón Kjararáð úrskurðaði um laun skógræktarstjóra og forstjóra Hafrannsóknastofnunar undir lok janúarmánaðar. Innlent 8.2.2017 21:53 Þúsundir ferðamanna sátu eftir vegna veðurs Þúsundir ferðamanna þurftu að breyta áætlunum sínum í gær vegna veðurs. Fyrirtæki eru vön að breyta áætlunum sínum. Innlent 8.2.2017 21:54 Nýjar leiðir kannaðar á uppgjöri sanngirnisbóta Vistheimilanefnd gerir athugasemdir við fyrirkomulag á könnun og uppgjöri sanngirnisbóta. Tillögur nefndarinnar eru að stærstum hluta þær sömu og 2011. Innlent 8.2.2017 21:38 Laxastofn frá Noregi sagður vera íslenskur Deilt er um hvort hægt sé að markaðssetja norskan eldislax sem íslenskan því hann er alinn hér við land. Eldislax er nær undantekningarlaust af norsku bergi brotinn en markaðssettur sem íslenskur. Innlent 8.2.2017 21:32 Börnin voru alltaf hrædd Starfsfólk Kópavogshælis var beðið um að veita foreldrum barna sem þar dvöldu ekki of miklar upplýsingar til að valda þeim ekki óróa. Heimsóknartími var einu sinni í viku í tvo tíma í senn. Innlent 8.2.2017 21:31 Sigurjón Árnason krefst endurupptöku Fyrrverandi bankastjóri Landsbankans vill að tvö dómsmál gegn honum verði tekin upp að nýju. Telur dómara vanhæfa vegna hlutabréfaeignar í bönkunum sem féllu. Innlent 8.2.2017 21:52 Tryggvi Þór seldi sig út úr veitingastaðnum Bazaar Tryggvi Þór Herbertsson, fjárfestir og fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins, seldi tæpan helmingshlut sinn í veitingastaðnum Bazaar í október til hóps fjárfesta undir forystu athafnakonunnar Margrétar Ásgeirsdóttur og knattspyrnumannsins fyrrverandi Arnars Gunnlaugssonar. Viðskipti innlent 7.2.2017 19:44 Björgvin Skúli hættir hjá Landsvirkjun Björgvin Skúli Sigurðsson hefur sagt starfi sínu sem framkvæmdastjóri markaðs- og viðskiptaþróunarsviðs Landsvirkjunar lausu. Þetta staðfestir Björgvin í samtali við Markaðinn en vill ekki segja til um ástæðu þess að hann sagði upp. Óvíst sé hvað taki við þegar hann lætur af störfum samkvæmt starfslokasamningi síðar á árinu. Viðskipti innlent 7.2.2017 19:45 Breskur bankamaður átti að stýra nefnd um endurskipulagningu fjármálakerfisins Ráðherranefnd um efnahagsmál samþykkti síðastliðið sumar að skipa sérstaka þriggja manna nefnd sem hefði það hlutverk að koma með heildstæðar tillögur að endurskipulagningu á fjármálakerfinu. Aldrei varð hins vegar af því að nefndin tæki til starfa. Viðskipti innlent 7.2.2017 20:45 Fjárfestir frá Sviss kaupir hlut í Omnom Chocolate Svissneska fjárfestingafélagið Quadia, sem hefur aðsetur í Genf, hefur keypt tólf prósenta hlut, og samið um kauprétt á 18 prósentum til viðbótar, í íslenska súkkulaðiframleiðandanum Omnom Chocolate Viðskipti innlent 7.2.2017 19:44 Fjárfestar í Icelandair skildir eftir í myrkrinu Icelandair hefur verið skellt niður á jörðina. Fjárfestar, sjóðstjórar og verðbréfamiðlarar, sem Markaðurinn hefur rætt við, eru á einu máli um að það hafi orðið "meiriháttar trúnaðarbrestur,“ eins og einn viðmælandi lýsir því, á milli stjórnenda Icelandair og hluthafa fyrirtækisins. Viðskipti innlent 7.2.2017 21:36 Fell í Hæstarétt Deilan um kaup ríkisins á Felli í Suðursveit er komin fyrir Hæstarétt eftir að Héraðsdómur Suðurlands vísaði málinu frá. Innlent 7.2.2017 22:19 Sjaldnast veitt ráðgjöf er lyf eru keypt í apótekum sýnir rannsókn Tæplega sjötíu prósent viðskiptavina lyfjaverslana hér á landi fengu ekki ráðgjöf eða leiðbeiningar þegar keypt voru ólyfseðilsskyld lyf í fyrra. Innlent 7.2.2017 22:18 Gagnrýna tvískinnung í norsku fiskeldi Landssamband veiðifélaga lýsir þungum áhyggjum af fyrirætlunum laxeldisfyrirtækisins Arctic Sea Farm um stóraukið laxeldi í sjókvíum í Ísafjarðardjúpi og Arnarfirði. Innlent 7.2.2017 22:17 36 milljóna sekt vegna Airbnb Ólögleg leiga á ellefu íbúðum í Amsterdam í gegnum Airbnb kostaði bæði eigandann og leigusalann 297 þúsundir evra samtals í sekt eða um 36 milljónir íslenskra króna. Erlent 7.2.2017 22:19 Sekt vegna of mikils álags Sveitarfélagið í Karlstad á að greiða jafnvirði 3,8 milljóna íslenskra króna í sekt vegna of mikils vinnuálags í þremur framhaldsskólum. Erlent 7.2.2017 22:18 Bræður ákærðir fyrir laus naut Bændur í Dalvíkurbyggð hafa verið ákærðir fyrir brot á lögum um búfjárhald og vörslu búfjár. Í tvö ár héldu þeir geldneyti á jörð í eigin eigu en tryggðu hvorki öryggi þeirra né annarra. Innlent 7.2.2017 22:18 Ákærður fyrir hótanir gegn lögreglustjóra Maður hefur verið ákærður fyrir að hóta Páleyju Bergþórsdóttur, lögreglustjóra í Vestmannaeyjum, barsmíðum og öðrum lögreglumanni á vakt þann 7. september 2015 lífláti. Innlent 7.2.2017 22:19 Norðurturninn höfðar mál út af bílastæðum við Smáralind Eignarhaldsfélaginu Smáralind og Kópavogsbæ hefur verið stefnt vegna áforma um íbúðahverfið 201 Smári. Viðskipti innlent 7.2.2017 19:43 Ferðakostnaður gæti haft áhrif á kosningar Kosið verður um formann KSÍ á laugardag. Þá verður kosið í aðalstjórn, kosnir aðalfulltrúar landsfjórðunga, varamenn í aðalstjórn og kosið í nefndir. 153 fulltrúar hafa rétt til þingsetu en ekki koma allir. Innlent 7.2.2017 22:19 Seldi kvóta úr Grímsey og fimmtán störf fjúka Útgerðarfyrirtækið Borgarhöfði hefur verið selt og flyst kvóti því úr Grímsey. Átti kvóta fyrir um milljarð og var einn burðarása atvinnulífs í eynni sem verður því fyrir mikilli blóðtöku. Fimmtán stöðugildi hverfa. Innlent 7.2.2017 22:17 « ‹ ›
Líkaði ekki að grænlenskir skipverjar færu huldu höfði á Norðfirði og bauð þeim í mat Eigandi Hótels Hildibrand í Neskaupstað bauð áhöfn grænlenska togarans Polar Amaroq til veislu þegar þeir komu til hafnar í Neskaupstað til löndunar. Innlent 9.2.2017 21:38
Hafa barist fyrir sama málinu í sextán ár Teitur Björn Einarsson verður fimmti þingmaðurinn til að leggja fram frumvarp um afnám á einkarétti ríkisins til að selja áfengi. Forseti Alþingis segir fjölmörg þingmannamál vera lögð ítrekað fram. Innlent 9.2.2017 21:10
Lykilmaður hjá Icelandair seldi bréf fyrir 130 milljónir Framkvæmdastjóri hjá Icelandair Group seldi hlutabréf í fyrirtækinu í byrjun september. Markaðsvirði bréfanna hefur síðan þá lækkað um 40 prósent. Þremur vikum síðar seldi stjórnarmaður í félaginu. Viðskipti innlent 9.2.2017 21:30
Fortíðarþrá með söng í hjarta Ljúfsár og yndislegur óður til söngleikja af gamla skólanum. Það geislar af parinu á tjaldinu þótt Gosling sé kannski ekki frábær söngvari, en myndin hittir samt beint í mark, sérstaklega á lokametrunum. Gagnrýni 9.2.2017 09:46
Brynjar og Lilja ræða áfengisfrumvarpið: Mjólkurbúðir á hverju horni Fréttastofa fékk tvo þingmenn sem eru á öndverðum meiði til að segja sína skoðun á málinu. Innlent 8.2.2017 21:34
Margir boltar á lofti og hlutabréfin lækka Sérfræðingur á hlutabréfamarkaði segir ekki koma á óvart að fjárfestar stígi varlega til jarðar í kjölfar uppgjörsfundar Icelandair Group. Félagið íhugar að breyta fargjöldum á Saga Class og vöruframboði til að mæta samkeppni. Viðskipti innlent 8.2.2017 21:32
Undirbýr bætur fyrir þá sem eru á lífi Vistheimilanefnd telur að hundrað börn, sem vistuð voru á Kópavogshæli, séu enn á lífi. Innlent 8.2.2017 21:39
Telur rétt að athuga aðbúnað fullorðinna Rannsókn vistheimilanefndar á Kópavogshæli tók aðeins til meðferðar á börnum sem vistuð voru á hælinu en ekki til fullorðinna. Innlent 8.2.2017 21:39
Dómsmáli frestað vegna rannsóknar Máli Afls Sparisjóðs gegn Magnúsi Stefáni Jónassyni, fyrrverandi skrifstofustjóra sparisjóðsins, var frestað í Héraðsdómi Norðurlands eystra í fyrradag í óþökk bæði lögmanna stefndu og stefnenda. Innlent 8.2.2017 21:53
Skógræktarstjóri og forstjóri Hafró með yfir milljón Kjararáð úrskurðaði um laun skógræktarstjóra og forstjóra Hafrannsóknastofnunar undir lok janúarmánaðar. Innlent 8.2.2017 21:53
Þúsundir ferðamanna sátu eftir vegna veðurs Þúsundir ferðamanna þurftu að breyta áætlunum sínum í gær vegna veðurs. Fyrirtæki eru vön að breyta áætlunum sínum. Innlent 8.2.2017 21:54
Nýjar leiðir kannaðar á uppgjöri sanngirnisbóta Vistheimilanefnd gerir athugasemdir við fyrirkomulag á könnun og uppgjöri sanngirnisbóta. Tillögur nefndarinnar eru að stærstum hluta þær sömu og 2011. Innlent 8.2.2017 21:38
Laxastofn frá Noregi sagður vera íslenskur Deilt er um hvort hægt sé að markaðssetja norskan eldislax sem íslenskan því hann er alinn hér við land. Eldislax er nær undantekningarlaust af norsku bergi brotinn en markaðssettur sem íslenskur. Innlent 8.2.2017 21:32
Börnin voru alltaf hrædd Starfsfólk Kópavogshælis var beðið um að veita foreldrum barna sem þar dvöldu ekki of miklar upplýsingar til að valda þeim ekki óróa. Heimsóknartími var einu sinni í viku í tvo tíma í senn. Innlent 8.2.2017 21:31
Sigurjón Árnason krefst endurupptöku Fyrrverandi bankastjóri Landsbankans vill að tvö dómsmál gegn honum verði tekin upp að nýju. Telur dómara vanhæfa vegna hlutabréfaeignar í bönkunum sem féllu. Innlent 8.2.2017 21:52
Tryggvi Þór seldi sig út úr veitingastaðnum Bazaar Tryggvi Þór Herbertsson, fjárfestir og fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins, seldi tæpan helmingshlut sinn í veitingastaðnum Bazaar í október til hóps fjárfesta undir forystu athafnakonunnar Margrétar Ásgeirsdóttur og knattspyrnumannsins fyrrverandi Arnars Gunnlaugssonar. Viðskipti innlent 7.2.2017 19:44
Björgvin Skúli hættir hjá Landsvirkjun Björgvin Skúli Sigurðsson hefur sagt starfi sínu sem framkvæmdastjóri markaðs- og viðskiptaþróunarsviðs Landsvirkjunar lausu. Þetta staðfestir Björgvin í samtali við Markaðinn en vill ekki segja til um ástæðu þess að hann sagði upp. Óvíst sé hvað taki við þegar hann lætur af störfum samkvæmt starfslokasamningi síðar á árinu. Viðskipti innlent 7.2.2017 19:45
Breskur bankamaður átti að stýra nefnd um endurskipulagningu fjármálakerfisins Ráðherranefnd um efnahagsmál samþykkti síðastliðið sumar að skipa sérstaka þriggja manna nefnd sem hefði það hlutverk að koma með heildstæðar tillögur að endurskipulagningu á fjármálakerfinu. Aldrei varð hins vegar af því að nefndin tæki til starfa. Viðskipti innlent 7.2.2017 20:45
Fjárfestir frá Sviss kaupir hlut í Omnom Chocolate Svissneska fjárfestingafélagið Quadia, sem hefur aðsetur í Genf, hefur keypt tólf prósenta hlut, og samið um kauprétt á 18 prósentum til viðbótar, í íslenska súkkulaðiframleiðandanum Omnom Chocolate Viðskipti innlent 7.2.2017 19:44
Fjárfestar í Icelandair skildir eftir í myrkrinu Icelandair hefur verið skellt niður á jörðina. Fjárfestar, sjóðstjórar og verðbréfamiðlarar, sem Markaðurinn hefur rætt við, eru á einu máli um að það hafi orðið "meiriháttar trúnaðarbrestur,“ eins og einn viðmælandi lýsir því, á milli stjórnenda Icelandair og hluthafa fyrirtækisins. Viðskipti innlent 7.2.2017 21:36
Fell í Hæstarétt Deilan um kaup ríkisins á Felli í Suðursveit er komin fyrir Hæstarétt eftir að Héraðsdómur Suðurlands vísaði málinu frá. Innlent 7.2.2017 22:19
Sjaldnast veitt ráðgjöf er lyf eru keypt í apótekum sýnir rannsókn Tæplega sjötíu prósent viðskiptavina lyfjaverslana hér á landi fengu ekki ráðgjöf eða leiðbeiningar þegar keypt voru ólyfseðilsskyld lyf í fyrra. Innlent 7.2.2017 22:18
Gagnrýna tvískinnung í norsku fiskeldi Landssamband veiðifélaga lýsir þungum áhyggjum af fyrirætlunum laxeldisfyrirtækisins Arctic Sea Farm um stóraukið laxeldi í sjókvíum í Ísafjarðardjúpi og Arnarfirði. Innlent 7.2.2017 22:17
36 milljóna sekt vegna Airbnb Ólögleg leiga á ellefu íbúðum í Amsterdam í gegnum Airbnb kostaði bæði eigandann og leigusalann 297 þúsundir evra samtals í sekt eða um 36 milljónir íslenskra króna. Erlent 7.2.2017 22:19
Sekt vegna of mikils álags Sveitarfélagið í Karlstad á að greiða jafnvirði 3,8 milljóna íslenskra króna í sekt vegna of mikils vinnuálags í þremur framhaldsskólum. Erlent 7.2.2017 22:18
Bræður ákærðir fyrir laus naut Bændur í Dalvíkurbyggð hafa verið ákærðir fyrir brot á lögum um búfjárhald og vörslu búfjár. Í tvö ár héldu þeir geldneyti á jörð í eigin eigu en tryggðu hvorki öryggi þeirra né annarra. Innlent 7.2.2017 22:18
Ákærður fyrir hótanir gegn lögreglustjóra Maður hefur verið ákærður fyrir að hóta Páleyju Bergþórsdóttur, lögreglustjóra í Vestmannaeyjum, barsmíðum og öðrum lögreglumanni á vakt þann 7. september 2015 lífláti. Innlent 7.2.2017 22:19
Norðurturninn höfðar mál út af bílastæðum við Smáralind Eignarhaldsfélaginu Smáralind og Kópavogsbæ hefur verið stefnt vegna áforma um íbúðahverfið 201 Smári. Viðskipti innlent 7.2.2017 19:43
Ferðakostnaður gæti haft áhrif á kosningar Kosið verður um formann KSÍ á laugardag. Þá verður kosið í aðalstjórn, kosnir aðalfulltrúar landsfjórðunga, varamenn í aðalstjórn og kosið í nefndir. 153 fulltrúar hafa rétt til þingsetu en ekki koma allir. Innlent 7.2.2017 22:19
Seldi kvóta úr Grímsey og fimmtán störf fjúka Útgerðarfyrirtækið Borgarhöfði hefur verið selt og flyst kvóti því úr Grímsey. Átti kvóta fyrir um milljarð og var einn burðarása atvinnulífs í eynni sem verður því fyrir mikilli blóðtöku. Fimmtán stöðugildi hverfa. Innlent 7.2.2017 22:17