Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Vegatollar

Vegatollar sem leið til að fjármagna samgönguframkvæmdir er aðferð sem notuð er úti um allan heim og hefur gefið góða raun hér á landi og annars staðar.

Fastir pennar
Fréttamynd

Svart lax­eldi

Hvers vegna ráða eldismenn fyrrverandi þingmann og forseta Alþingis sem talsmann sinn?

Skoðun
Fréttamynd

Ráðherra

Á fimmtudaginn var birtist í Fréttablaðinu grein eftir dómsmálaráðherra Íslands undir fyrirsögninni Rannsóknarhagsmunir og viðskiptahagsmunir.

Skoðun
Fréttamynd

Skýrslan er ákall um aðgerðir

Tafarlausar aðgerðir eru forsenda þess að Ísland geti staðið við alþjóðlegar skuldbindingar sínar í loftslagsmálum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá HÍ.

Innlent
Fréttamynd

Umhverfisráðherra vill stýra umferð í Silfru

Umhverfisráðherra segir brýnt að skoða hvernig ferðaþjónustufyrirtæki nýta sér Þingvelli. Þjóðgarðsvörður vill að Samgöngustofa hafi öryggisverði við Silfru sem hafi eftirlit með starfseminni sem þar fer fram.

Innlent
Fréttamynd

Tíðar komur loðnuskipa

Fimm norskir loðnubátar lönduðu í Neskaupstað í lok síðustu viku og unnið var á vöktum í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar alla helgina.

Innlent
Fréttamynd

Daglegir vegfarendur fái verulegan afslátt

Hugmyndir um vegatolla á vegum til og frá höfuðborgarsvæðinu eru í vinnslu í samgönguráðuneytinu. Bæjarstjórar í nærliggjandi sveitarfélögum eru ósammála um ágæti tollanna. Hugmyndin ekki verið rædd í ríkisstjórninni.

Innlent
Fréttamynd

Borgar árlega hundrað milljónir fyrir leigubíla

Kostnaður Landspítalans vegna leigubíla er um hundrað milljónir á hverju ári. Ástæðan er dreifð starfsemi spítalans. Kostnaðurinn er enn meiri ef bílaleigubílar eru teknir með. Skutlur milli Fossvogs og Hringbrautar eru vel nýttar.

Innlent
Fréttamynd

Sessions sestur á ráðherrastól

Tugir dómsmála eru enn í gangi vegna banns Trumps gegn innflytjendum og flóttafólki frá músl­imaríkjum. Meirihluti Bandaríkjamanna segist ánægður með innflytjendabannið. Meirihluti Evrópubúa myndi einnig styðja sambærilegt bann.

Erlent
Fréttamynd

Sannkölluð Öskubuskusaga

Tíkin Öskubuska gekkst undir aðgerð í vikunni þar sem hjartagangráður var græddur í hana. Aðgerðin tókst vel og fór Öskubuska í göngutúr í gær, svolítið aum en hress og kát.

Innlent