Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Erlent vinnuafl býr á dvalarheimili aldraðra

Flugþjónustufyrirtækið IGS gerir upp gamalt dvalarheimili aldraðra í Garði. Þar munu erlendir starfsmenn flytja inn í vor. Fyrirtækinu dugði ekki að kaupa þrjár blokkir undir erlent vinnuafl. Ráða 220 erlenda starfsmenn fyrir sumarið.

Innlent
Fréttamynd

Forsendur samninga brostnar að mati ASÍ

Ríkissáttasemjari telur að fram undan geti verið erfitt ár. Forseti ASÍ segir forsendur kjarasamninga við Samtök atvinnulífsins brostnar. Sammála um að ákvörðun um launahækkun þingmanna og ráðherra hafi verið olía á eldinn.

Innlent
Fréttamynd

Fékk hlaupabólu í gjöf á tíu ára afmælisdeginum

Kristinn Snær Agnarsson er fertugur í dag. Lítið fer yfirleitt fyrir hátíðarhöldum á afmælisdaginn sökum vinnu hans sem trommari með hinum ýmsu hljómsveitum. Hann segisit þó mögulega ætla að leyfa sér köku með kaffinu í tilefni dagsins.

Lífið
Fréttamynd

Hálffylltu gám af rusli sem lá víða á Ægisíðu

Um 130 sjálfboðaliðar hreinsuðu upp rusl af Ægisíðunni í gær. Skipuleggjandi viðburðarins átti ekki von á að sjá svo marga. Hún hvetur fólk til að ráðast sjálft í ruslatínslu í stað þess að bíða eftir því að einhver annar geri það.

Innlent
Fréttamynd

Hvað er kynbundinn launamunur?

Algeng skilgreining á kynbundnum launamun er að hann sé prósentutala unnin upp úr launakönnun þar sem borin eru saman laun karla og kvenna.

Skoðun
Fréttamynd

Hann er kominn aftur

Fyrir nokkrum árum las ég lunkna sögu eftir þýska rithöfundinn Timur Vermes sem sló óvænt í gegn eftir að hafa starfað um árabil sem draugspenni, þ.e.a.s hann skrifaði texta sem aðrir settu svo nafn sitt við og hlutu heiður fyrir.

Skoðun
Fréttamynd

Aнна Каренина

Íslendingar þurfa að geta lesið og rætt um það sem aðrar þjóðir eru að takast á við. Án þess einangrast hún og verður forsmáð af samfélaginu eins og Anna Karenina, eftir Leo Tolstoj, sem fórnaði öllu fyrir ástina. Þess vegna er upphaf hennar í upphafi þessa pistils en svo er þetta líka bara svo fallega sagt í þýðingu Magnúsar Ásgeirssonar: „Allar hamingjusamar fjölskyldur eru hver annarri líkar, en óhamingjusöm fjölskylda er jafnan ógæfusöm á sinn sérstaka hátt.“

Fastir pennar
Fréttamynd

Ofbeldi er val

Sá sem beitir ofbeldi hefur valið að beita aðra manneskju ofbeldi. Það er ekki eitthvað sem gerist.

Bakþankar
Fréttamynd

Skiptar skoðanir um jafnlaunavottun

Búist er við því að frumvarp um jafnlaunavottun verði lagt fram á næstu vikum. Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda telur eðlilegra að fyrirtækin ráðist í jafnlaunavottun að eigin frumkvæði.

Innlent
Fréttamynd

Sjómenn samþykktu með naumindum

Íslenski flotinn siglir á ný eftir að sjómenn féllust á kjarasamning við SFS. Aðeins helmingur greiddi atkvæði. Þungu fargi er létt af báðum samninganefndum enda ferlið langt og strangt.

Innlent
Fréttamynd

Boða endurkomu loðfílanna

Vísindamenn í Bandaríkjunum eru langt komnir með að endurvekja loðfíla, dýrategund sem varð útdauð fyrir fjögur þúsund árum.

Erlent
Fréttamynd

Missa fjórðu íbúðina á aðeins þremur árum

„Við erum sem sagt að fara að flytja í fjórða skiptið síðan stelpan mín fæddist. Hún er þriggja ára og er að fara að flytja í fimmtu íbúðina sína,“ segir Ariana Katrín Katrínardóttir, en hún og maðurinn hennar eru á leigumarkaði.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Íhuga að senda þjóðvarðliðið á innflytjendur

Ráðherra í stjórn Donalds Trump hefur sett saman minnisblað um að kalla þurfi út tugþúsundir þjóðvarðliða til að handtaka ólöglega innflytjendur. Hvíta húsið segir engar áætlanir um þetta í gangi.

Erlent
Fréttamynd

Mótmæla tillögu um vegatolla

„Skattlagning á einstakar leiðir gengur gegn jafnræði íbúa,“ segir bæjarráð Árborgar um áform nýs samgönguráðherra, Jóns Gunnarssonar, um vegatolla á tilteknar leiðir á þjóðvegum.

Innlent
Fréttamynd

Úr gullsölu í World of Warcraft í Hvíta húsið

Steve Bannon hefur átt skrautlegan feril. Hann er nú orðinn aðalráðgjafi forseta Bandaríkjanna. Áður hefur hann stýrt fjölmiðli og selt tölvuleikjagull. Andstæðingar ríkisstjórnarinnar halda því sumir fram að Bannon sé valdamesti mað

Erlent
Fréttamynd

Fylgdarlaus börn auka álag á barnavernd

Þrjú fylgdarlaus börn hafa þegar komið til landsins það sem af er ári. Þeim fjölgaði stórlega í fyrra. Framkvæmdastjóri barnaverndar segir þau auka álagið á barnaverndarkerfið. Ágætlega hefur gengið að finna fósturfjölskyldur.

Innlent