Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

FBI krefst viðbragða

Trump færði engin rök fyrir ásökunum sínum, en svo virðist sem hann hann hafi helst stuðst við frásagnir í útvarpsþáttum og fréttasíðum stuðningsmanna sinna á hægri vængnum.

Erlent
Fréttamynd

Fegin að vera laus við Wilders

Geert Wilders vill láta banna Kóraninn í Hollandi. Hefur gengið vel í skoðanakönnunum en kemst varla í ríkisstjórn vegna andstöðu annarra flokka. Hann mætti ekki til sjónvarpskappræðna á sunnudag.

Erlent
Fréttamynd

Sláandi margir deyja fyrir aldur fram

Nær 30 prósent Íslendinga sem dáið hafa fyrir gamals aldur hafa dvalið á Sjúkrahúsinu Vogi. Hlutfallið er enn hærra í sumum aldurshópum – eða allt að 40 prósent.

Innlent
Fréttamynd

Einn geðlyfjaskammtur á mann á Mörk

Keyptur var inn rúmlega einn dagskammtur sterkra geðlyfja á hvern vistmann á hjúkrunarheimilinu Mörk í fyrra. 30 prósent íbúa nota sterk geðlyf í öðrum tilfellum en mælt er með. Úrbóta er þörf.

Innlent
Fréttamynd

Skipverji fjarri öðrum föngum

Thomas Møller Olsen er einn á gangi í fangelsinu á Hólmsheiði á meðan starfsmenn fangelsisins reyna að átta sig á honum. Hann sinnir hvorki vinnu né skóla. Alls 26 fangar dvelja nú í fangelsinu á Hólmsheiði.

Innlent
Fréttamynd

Greindir karlmenn þurfa ekkert að vera í felum

Stuðningshópurinn Frískir menn hafa gefið út bækling fyrir þá sem eru nýbúnir að greinast með blöðruhálskirtilskrabbamein. Þar er leitast við að svara spurningum en fjórir karlmenn greinast að meðaltali í hverri viku.

Lífið
Fréttamynd

Áhætta á kostnað almennings

Við eigum alls ekki að selja bankana frá okkur núna í óbreyttri mynd, heldur nýta tækifærið til að bæta bankakerfið til hagsbóta fyrir almenning.

Skoðun
Fréttamynd

Á vegum úti

Þetta snýst auðvitað um rétt okkar til þess að ferðast með öruggum hætti um landið og þetta snýst um aðgengi hinna dreifðari byggða að stjórnsýslu og þjónustu þéttbýliskjarna.

Skoðun
Fréttamynd

Festingin verði aftur blá í Kína

Forsætisráðherra Kína flutti stefnuræðu sína í gær. Stjórnin stefnir að því að draga úr kola- og sorpbrennslu. Hagvöxtur dregst saman annað árið í röð.

Erlent
Fréttamynd

Frelsi er aldrei sjálfdæmi

Það er mikil einföldun að áfengisfrumvarpið snúist um frelsi í þeim skilningi að frelsi sé veitt í málaflokki þar sem nú ríki ófrelsi eða ánauð.

Skoðun
Fréttamynd

Ópera sem fjallar um dómhörkuna á Twitter

Ingunn Lára Kristjánsdóttir skrifar óperu þar sem áhorfendur geta tekið þátt með því að tísta. Söguþráðurinn er því nokkuð opinn en rauði þráðurinn verður hvað fólk vogar sér að segja um náungann á samfélagsmiðlum.

Innlent
Fréttamynd

Mótmæli sveitunga munu engu breyta

Samgönguráðherra segist skilja vel gremju fólks vegna niðurskurðar á samgönguáætlun. Um 200 íbúar í Berufjarðarbotni og nærsveitum lokuðu þjóðvegi 1 í tvær klukkustundir í gær með um 60 bílum.

Innlent
Fréttamynd

Vilja velja eigin lífeyrissjóði

Mikill meirihluti svarenda í nýrri könnun vill geta valið stjórn síns lífeyrissjóðs í kosningu og hafa val um í hvaða lífeyrissjóð viðkomandi borgar. Samtök um betri lífeyrissjóði segja tíma til kominn á breytingar.

Viðskipti innlent