Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Segir óheimilt að styrkja kirkjubyggingu á Hvolsvelli

Framkvæmdastjóri kirkjuráðs segir forsvarsmenn Stórólfshvolssóknar ekki horfast í augu við að skilyrði til að fá fé úr jöfnunarsjóði sókna vegna kirkjubyggingar séu ekki uppfyllt. Málið sé í grunninn afskaplega einfalt.

Innlent
Fréttamynd

Fíklar óku um og ollu tjóni

Mikill erill var hjá lögreglu um helgina og voru fangageymslur við Hverfisgötu fullar. Þurfti að vista fjórtán í Hafnarfirði aðfaranótt laugardags.

Innlent
Fréttamynd

Yfir 30 milljónir króna safnast til styrktar Nuugaatsiaq

Rúmlega þrjátíu milljónir króna hafa nú safnast í átakinu Vinátta í verki en söfnunin hefur nú staðið yfir í tólf daga. Safnað er til styrktar íbúum í grænlenska þorpinuu Nuugaatsiaq en flóðbylgja, orsökuð af berghruni, skall á bænum 18. júní síðastliðinn.

Innlent
Fréttamynd

Eldri borgarar boða aðgerðir

Stjórn Landssambands eldri borgara hefur sent frá sér ályktun í kjölfar ákvörðunar kjararáðs og kjaradóms til æðstu embættismanna og stjórnmálamanna. Segir þar að Landssambandið telji að mælirinn sé fullur.

Innlent
Fréttamynd

Umdeild saga Lýðræðislega sambandsflokksins

Lýðræðislegi sambandsflokkurinn styður minnihlutastjórn Íhaldsflokksins á Bretlandi. Norður-Írar fá milljarð punda fyrir stuðninginn. Saga flokksins og stefna er skrautleg og auðkennist af mikilli íhaldssemi.

Erlent
Fréttamynd

Grjótharðir íslenskir Harry Potter aðdáendur

Tuttugu ár eru liðin síðan fyrsta bókin um Harry Potter kom út. Íslenskir Harry Potter aðdáendur ræða um aðdráttarafl bókanna og huggunina sem þeir fundu frá heimi Mugga í sköpunarverki J.K Rowling.

Lífið
Fréttamynd

Sturla Atlas og Major Lazer í eina sæng

Það eru spennandi tímar fram undan hjá íslensku hljómsveitinni Sturla Atlas en bandið er að vinna lag í verkefni sem leitt er af bandaríska danstónlistartríóinu Major Lazer sem er stórt nafn innan tónlistarheimsins.

Lífið
Fréttamynd

Finnur jarðtenginguna heima á Íslandi

Jökull Júlíusson, söngvari og lagahöfundur hljómsveitinnar Kaleo, hefur átt ævintýralega skjótri velgengni að fagna. Mikil vinna fylgir slíkri velgengni og á dögunum endaði Jökull á sjúkrahúsi sökum of mikils álags.

Lífið
Fréttamynd

Dýrkeypt pjatt

Í vikunni sýknaði Héraðsdómur Reykjavíkur íslenska ríkið af kröfu stúlku um miskabætur vegna atviks sem átti sér stað á sólbaðsstofu við Grensásveg. Um hádegisbil þann 11. apríl árið 2015 barst lögreglu tilkynning um að tvær stúlkur svæfu vímusvefni í ljósabekkjum stofunnar. Óskaði starfsfólk eftir að þær yrðu fjarlægðar.

Fastir pennar
Fréttamynd

Íslendingar flýja regnið

Forsvarsmenn ferðaskrifstofa segjast finna fyrir mikilli ásókn í sólarlandaferðir þegar rignir marga daga í röð. Margir vilji bóka með stuttum fyrirvara. Dohop kannast ekki við skyndihopp en segja aukningu í ferðalögum frekar almenna.

Innlent
Fréttamynd

Fiskeldi megi ekki vaxa of hratt

Prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands segir að fiskeldi hafi reynst mikil lyftistöng fyrir atvinnulíf á landsbyggðinni í nágrannaríkjum Íslands. Íslendingar verði hins vegar að stíga varlega til jarðar. Huga þurfi að fjölmörgu

Innlent
Fréttamynd

Bæta heilsu karla í Köben

Samkvæmt frétt danska ríkisútvarpsins hefur átakið gengið vel þar sem óbreyttir borgarar í hverfum karlanna hafa kennt þeim að gera skynsamleg innkaup og elda hollan mat.

Erlent
Fréttamynd

80 deyi árlega vegna loftmengunar

Áætlað er að 80 ótímabær dauðsföll verði árlega á Íslandi af völdum loftmengunar. Þetta kemur fram í skýrsludrögum um aðgerðaráætlun í loftslagsmálum Íslendinga.

Innlent
Fréttamynd

Túlkun gegnum myndsíma ekki greidd

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála hefur staðfest þá ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar að myndsímatúlkun fyrir heyrnarlausa falli ekki undir reglur um alþjónustu.

Innlent
Fréttamynd

Tilraun skilar metveiði á laxi

Lax hefur til þessa eingöngu verið veiddur í net við Urriðafoss í Þjórsá. Einar Haraldsson bóndi segir veiðar á stöng aldrei hafa lánast þar til fyrir nokkrum árum. Urriðafoss er orðinn þriðji aflahæsti staður sumarsins.

Innlent
Fréttamynd

Að falla í freistni

Ítalskir skattborgarar eiga alla mína samúð. Fyrr í vikunni varð ljóst að þeir þyrftu, þrátt fyrir ítrekuð loforð um annað, að reiða fram tug milljarða evra til þess að bjarga enn eina bankanum. Og reyndar tveimur að þessu sinni.

Bakþankar
Fréttamynd

Réttindi barna – skipta þau máli?

Í tíu ár hef ég verið það lánsöm að fá að starfa sem umboðsmaður barna. Lögum samkvæmt geta þau ár ekki verið fleiri og nú er mínum tíma lokið. Þrátt fyrir söknuð yfir því að kveðja finn ég fyrir mikilli gleði. Gleði yfir því að hafa fengið tækifæri til að vera í mínu draumastarfi og sinna þeim verkefnum sem eru mér svo hugleikin.

Skoðun
Fréttamynd

Í hvaða aska eigum við að láta bókvitið?

Skömmu eftir að ég byrjaði að búa þurfti ég að festa upp vegghillu. Ég hafði samband við vin minn og spurði hvort hann gæti lánað mér borvél. Það var auðsótt—eiginlega óþægilega auðsótt. Ekki nóg með að hann skutlaðist með borvélina heim til mín heldur var hann óður og uppvægur að sýna mér hvernig ætti að nota hana

Fastir pennar