Réttindi barna – skipta þau máli? Margrét María Sigurðardóttir skrifar 30. júní 2017 07:00 Í tíu ár hef ég verið það lánsöm að fá að starfa sem umboðsmaður barna. Lögum samkvæmt geta þau ár ekki verið fleiri og nú er mínum tíma lokið. Þrátt fyrir söknuð yfir því að kveðja finn ég fyrir mikilli gleði. Gleði yfir því að hafa fengið tækifæri til að vera í mínu draumastarfi og sinna þeim verkefnum sem eru mér svo hugleikin. Mér finnst þó mikilvægt að regluleg endurnýjun á umboðsmanni barna eigi sér stað og því kveð ég með þakklæti og gleði í huga.Með jákvæðni að leiðarljósi Sem umboðsmaður barna hef ég alltaf reynt að hafa bjartsýni og jákvæðni að leiðarljósi þegar bent er á það sem betur má fara. Að mati sumra er umboðsmaður stundum of róttækur í skoðunum sínum en honum er meðal annars ætlað að hafa frumkvæði að stefnumarkandi umræðu í samfélaginu. Á þessum mikilvægu tímamótum ákvað ég að láta útbúa skýrslu um þær áhyggjur sem ég hef við embættislokin. Skýrsluna er að finna á heimasíðu embættisins barn.is en í henni koma einnig fram hugmyndir að úrbótum. Það er von mín að skýrslan nái eyrum ríkisvaldsins og annarra sem taka ákvarðanir sem varðar börn.Betur má ef duga skal Margt brennur á mér við þessi tímamót, ýmislegt hefur áunnist en betur má ef duga skal. Víða vantar upp á viðhorfin til barna, en börn eru sjálfstæðir einstaklingar með fullgild réttindi og réttindi þeirra eru ekki minni en annarra. Þegar kemur að málefnum barna virðist skortur á fjármagni einkenna málaflokkinn töluvert og væri hægt að benda á mörg mál því til stuðnings. Skýrslan er ekki tæmandi en gefur þó góðar upplýsingar um stöðuna. Ég vil þakka öllum sem starfað hafa með embættinu síðustu tíu ár, þeim sem hafa leitað til embættisins, krökkunum sem leita til þess, ráðgjafarhópnum sem er stórkostleg uppspretta góðra mála og loks vil ég þakka mínu frábæra starfsfólki fyrir öll árin. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Stefán Einar og helfarirnar Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Reykjalundur á tímamótum Sveinn Guðmundsson Skoðun Bréf til varnar Hamlet eftir Kolfinnu Nikulásdóttur Björg Steinunn Gunnarsdóttir Skoðun Þegar barn verður fyrir kynferðisofbeldi Indíana Rós Ægisdóttir Skoðun Kærleikssamtökin sem almenn félagasamtök gera tilkall til sætis á Alþingi Sigurlaug G. Ingólfsdóttir Skoðun Skattfrjáls ráðstöfun séreignarsparnaðar – fyrir alla! Anna María Jónsdóttir Skoðun Hver ætlar að taka fimmtu vaktina? Ákall til stjórnmálaflokka María Fjóla Harðardóttir,Halla Thoroddsen Skoðun Hvers vegna? Ingólfur Sverrisson Skoðun Fúsk við mannvirkjagerð þarf ekki að viðgangast Helga Sigrún Harðardóttir Skoðun Traust, von og tækifæri á Norðausturlandi Jóhann Páll Jóhannsson Skoðun Skoðun Skoðun Enga skammsýni í skammdeginu Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Þegar barn verður fyrir kynferðisofbeldi Indíana Rós Ægisdóttir skrifar Skoðun Skattfrjáls ráðstöfun séreignarsparnaðar – fyrir alla! Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Stefán Einar og helfarirnar Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Bréf til varnar Hamlet eftir Kolfinnu Nikulásdóttur Björg Steinunn Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Skaðabótalög – tímabærar breytingar Styrmir Gunnarsson,Sveinbjörn Claessen skrifar Skoðun Hvers vegna? Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Fúsk við mannvirkjagerð þarf ekki að viðgangast Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Reykjalundur á tímamótum Sveinn Guðmundsson skrifar Skoðun Bættar samgöngur og betra samfélag í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhyggjur af breytingum á eftirliti með mannvirkjagerð og faggilding Ágúst Jónsson skrifar Skoðun Snjall notandi, snjallari gervigreind Agnar Burgess skrifar Skoðun Ráð gegn óhugsandi áhættu Hafsteinn Hauksson,Reynir Smári Atlason skrifar Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar Skoðun Fimm ára afmæli Batahúss Agnar Bragason skrifar Skoðun Takk! Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íslandsklukkan: Markleysa frá upphafi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Um stöðu íslenskukennslu á Íslandi Kjartan Jónsson skrifar Skoðun Gasa: Löng og torfarin leið til endurreisnar Philippe Lazzarini skrifar Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson skrifar Skoðun Annar í feðradegi…og ég leyfi mér að dreyma Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Orkuskiptin heima og að heiman Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir skrifar Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson skrifar Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson skrifar Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þak yfir höfuðið er mannréttindi ekki forréttindi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson skrifar Sjá meira
Í tíu ár hef ég verið það lánsöm að fá að starfa sem umboðsmaður barna. Lögum samkvæmt geta þau ár ekki verið fleiri og nú er mínum tíma lokið. Þrátt fyrir söknuð yfir því að kveðja finn ég fyrir mikilli gleði. Gleði yfir því að hafa fengið tækifæri til að vera í mínu draumastarfi og sinna þeim verkefnum sem eru mér svo hugleikin. Mér finnst þó mikilvægt að regluleg endurnýjun á umboðsmanni barna eigi sér stað og því kveð ég með þakklæti og gleði í huga.Með jákvæðni að leiðarljósi Sem umboðsmaður barna hef ég alltaf reynt að hafa bjartsýni og jákvæðni að leiðarljósi þegar bent er á það sem betur má fara. Að mati sumra er umboðsmaður stundum of róttækur í skoðunum sínum en honum er meðal annars ætlað að hafa frumkvæði að stefnumarkandi umræðu í samfélaginu. Á þessum mikilvægu tímamótum ákvað ég að láta útbúa skýrslu um þær áhyggjur sem ég hef við embættislokin. Skýrsluna er að finna á heimasíðu embættisins barn.is en í henni koma einnig fram hugmyndir að úrbótum. Það er von mín að skýrslan nái eyrum ríkisvaldsins og annarra sem taka ákvarðanir sem varðar börn.Betur má ef duga skal Margt brennur á mér við þessi tímamót, ýmislegt hefur áunnist en betur má ef duga skal. Víða vantar upp á viðhorfin til barna, en börn eru sjálfstæðir einstaklingar með fullgild réttindi og réttindi þeirra eru ekki minni en annarra. Þegar kemur að málefnum barna virðist skortur á fjármagni einkenna málaflokkinn töluvert og væri hægt að benda á mörg mál því til stuðnings. Skýrslan er ekki tæmandi en gefur þó góðar upplýsingar um stöðuna. Ég vil þakka öllum sem starfað hafa með embættinu síðustu tíu ár, þeim sem hafa leitað til embættisins, krökkunum sem leita til þess, ráðgjafarhópnum sem er stórkostleg uppspretta góðra mála og loks vil ég þakka mínu frábæra starfsfólki fyrir öll árin.
Kærleikssamtökin sem almenn félagasamtök gera tilkall til sætis á Alþingi Sigurlaug G. Ingólfsdóttir Skoðun
Hver ætlar að taka fimmtu vaktina? Ákall til stjórnmálaflokka María Fjóla Harðardóttir,Halla Thoroddsen Skoðun
Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar
Kærleikssamtökin sem almenn félagasamtök gera tilkall til sætis á Alþingi Sigurlaug G. Ingólfsdóttir Skoðun
Hver ætlar að taka fimmtu vaktina? Ákall til stjórnmálaflokka María Fjóla Harðardóttir,Halla Thoroddsen Skoðun