Birtist í Fréttablaðinu Tímaspursmál hvenær heróín nær útbreiðslu hér á landi Formaður Afstöðu – félags fanga spáir því að sterk vímuefni eins og heróín og metamfetamín nái útbreiðslu hér á næstu misserum. Stjórnvöld þurfa að hans mati að bregðast við áður en framleiðsla og frekari innflutningur hefst. Innlent 26.7.2017 21:02 Stefnir á topp K2 á föstudag John Snorri stefnir að því að leggja af stað á toppinn laust eftir miðnætti í nótt og vera kominn á toppinn um hádegi að staðartíma á föstudaginn. Innlent 26.7.2017 21:53 Lögreglumenn kærðir fyrir gróft ofbeldi Rannsókn fer nú fram í máli tveggja lögreglumanna á höfuðborgarsvæðinu sem grunaðir eru um að hafa beitt harðræði við handtöku. Innlent 26.7.2017 21:48 Er spennt fyrir ferðalaginu inn í næsta áratug Myndlistarkonan Andrea Maack fagnar stórafmæli í dag en hún er fjörutíu ára og ætlar að skála í kampavíni í tilefni dagsins. Hún segir seinustu tíu ár hafa kennt sér mikið og er spennt fyrir að sigla inn í næsta áratug. Lífið 25.7.2017 19:07 Náðhúsaremba Núna er ég á ferðalagi. Það er gott að fara um jarðskorpuna og kynnast veröldinni. Bakþankar 25.7.2017 16:12 Ábyrgð ferðamanna, ábyrgð okkar allra Ábyrgð okkar sem sinnum markaðssetningu í ferðaþjónustu er mikil. Við kynnum landið okkar, fræðum og upplýsum ferðamenn sem eru á leið – eða eru komnir – til landsins, og kveikjum áhuga hjá þeim sem kannski hafa aldrei látið sér detta í hug að koma hingað. Skoðun 25.7.2017 18:50 Valtað yfir Vestfirðinga Það hefur verið dapurlegt að fylgjast með viðbrögðum talsmanna norskra aflandsfyrirtækja í sjókvíaeldi á laxi undanfarnar vikur. Skoðun 25.7.2017 18:50 „Við erum það sem við gerum“ Guðmundur Andri Thorsson rithöfundur skrifaði frábæra grein í Fréttablaðið 3. júlí sl. Skoðun 25.7.2017 18:49 Refresco kaupir gosdrykkjarisa Evrópski drykkjarvöruframleiðandinn Refresco Group, sem eignarhaldsfélagið Stoðir, áður FL Group, á tæplega níu prósenta hlut í, hefur ákveðið að kaupa kanadíska gosdrykkjaframleiðandann Cott Corporation. Viðskipti innlent 25.7.2017 21:38 Beðið milli vonar og ótta Ég er gestur á jörðinni“ segir í 119. Davíðssálmi. "Við erum gestir og hótel okkar er jörðin“ segir Reykjavíkurskáldið Tómas Guðmundsson í ljóði sínu. Skoðun 25.7.2017 19:50 Stór stund í Hollandi fyrir stóra fjölskyldu Ólíklegt má telja að nokkur landsliðskona á Evrópumótinu í Hollandi komist með tærnar þar sem Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir hefur hælana hvað systkinafjölda varðar. Gunnhildur á sjö alsystkin sem öll eru mætt ásamt foreldrunum. Fótbolti 25.7.2017 21:24 Samskip kaupa Nor Lines sem Eimskip vildi Samskip hafa samið um kaup á rekstri norska skipafélagsins Nor Lines AS sem er í eigu DSD Group. Kaupin eru gerð með fyrirvara um samþykki norskra samkeppnisyfirvalda. Markmiðið með kaupunum er að efla starfsemi Samskipa á norska flutningamarkaðinum. Viðskipti innlent 25.7.2017 21:24 Konur í meirihluta í lögreglunámi Alls 76 konur eru innritaðar á haustönn í lögreglufræðum við Háskólann á Akureyri en í námið eru nú skráðir 150 nemendur. Innlent 25.7.2017 21:38 Telur stjórnmálamenn þurfa að gera meira og tala minna Hvorki Viðreisn né Björt framtíð næðu manni inn á þing samkvæmt könnun MMR. Flokkur fólksins fengi 6,1 prósent. Inga Sæland, formaður flokksins, segist ekki vera farin að máta sig við þingmannsstólinn en Björt Ólafsdóttir, ráðherra Bjartrar framtíðar segir fylgi flokksins vonbrigði. Innlent 25.7.2017 21:38 Kísilverið þarf að borga rúman milljarð Gerðardómur úrskurðaði á mánudag að United Silicon eigi að greiða ÍAV rúman einn millljarð króna vegna ógreiddra reikninga. Viðskipti innlent 25.7.2017 21:04 Fáliðuð Persónuvernd með þrefalt fleiri mál Ný evrópsk persónuverndarlöggjöf sem kemur til framkvæmda á næsta ári mun gjörbreyta hlutverki Persónuverndar. Forstjórinn kallar eftir fleira starfsfólki samhliða stórauknum málafjölda sem kemur inn á borð stofnunarinnar. Innlent 24.7.2017 21:31 Fordæmir ræsi frá Vegagerðinni á „heilögu svæði“ í Landmannalaugum Tvö ræsi sem Vegagerðin setti fyrir rúmri viku í Laugalækl í Landmannalaugum til þess að þvera ána mæta harðri gagnrýni. Framkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands segir að ræsin verði að fjarlægja tafarlaust. Innlent 24.7.2017 21:57 Viðsnúningur hjá Grikkjum Grísk stjórnvöld hafa áform um að sækja sér fé á alþjóðlegum fjármálamörkuðum í fyrsta sinn í meira en þrjú ár. Þau hafa ráðið sex banka til þess að sjá um skuldabréfaútgáfuna, en gefin verða út skuldabréf til fimm ára. Viðskipti erlent 24.7.2017 21:31 Fyrirskipa ákæru í nauðgunarmáli sem var áður fellt niður Ríkissaksóknari vill að ákæra verði gefin út í þriggja ára gömlu nauðgunarmáli sem héraðssaksóknari hafði fellt niður. Athygli vekur að ekki er farið fram á frekari rannsókn. Innlent 24.7.2017 21:41 Iðnmenntaðir oft og tíðum á hærri launum Í mörgum tilfellum eru heildarlaun iðnmenntaðra á mánuði hærri en heildarlaun þeirra sem lokið hafa háskólanámi. Þetta á þó ekki við um allar greinar. Innlent 24.7.2017 21:31 Telur borgina hafa orðið af 200 milljónum Borgarráðsfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina telur að Reykjavíkurborg hafi tapað tæplega 200 milljónum króna á því að bíða ekki með að selja fasteignirnar við Laugaveg 4 og 6 og Skólavörðustíg 1a. Fulltrúar meirihluta borgarráðs vísa því á bug. Viðskipti innlent 24.7.2017 21:57 Svona er gjaldtakan á landinu Samhliða vexti ferðaþjónustunnar hér á landi hefur færst í aukana að innheimt sé gjald vegna inngöngu, salerna eða bílastæða við vinsælar náttúruperlur víða um land. Nú síðast hófst gjaldtaka við Seljalandsfoss fyrir helgi. Innlent 24.7.2017 21:31 Bankastjórar græða á bréfum Virði hlutabréfa í eigu bankastjóra tveggja af stærstu bönkum heims, JPMorgan Chase og Goldman Sachs, jókst um 314 milljónir dala, eða 33 milljarða króna, í fyrra. Nutu þeir sérstaklega góðs af hækkunum á hlutabréfaverði bankanna í kjölfar kosningasigurs Donalds Trump í nóvember. Viðskipti innlent 24.7.2017 21:58 Bjóða foreldrum lán fyrir tölvu með vöxtum Foreldri barns í Vallaskóla á Selfossi segir strjúka sér öfugt að sveitarfélag láni fyrir námsgögnum með vöxtum. Kennari við skólann segir hugmyndinni vel tekið. "Ekki í anda grunnskólalaga,“ segir stjórnarmaður Heimila og skóla. Innlent 24.7.2017 21:46 Kaupfélag Skagfirðinga kaupir í Árvakri Félagið Íslenskar sjávarafurðir, sem er í eigu Kaupfélags Skagfirðinga, hefur bætt við hlut sinn í Árvakri, útgefanda Morgunblaðsins. Félagið á nú 14,15 prósenta hlut í einkahlutafélaginu Þórsmörk, sem er eigandi Árvakurs, en átti áður rúmlega níu prósenta hlut. Félagið er þriðji stærsti eigandi Þórsmerkur. Viðskipti innlent 24.7.2017 21:57 Ákvörðunin kom á óvart Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir ákvörðun Samkeppniseftirlitsins um að ógilda samruna smásölufélagsins Haga og lyfsölufélagsins Lyfju hafi komið á óvart. Hann segir að íslensk fyrirtæki verði að geta brugðist við aukinni samkeppni. Sameining sé ein leið til að ná fram hagræðingu. Viðskipti innlent 24.7.2017 21:31 Má búast við uppbyggingu eftir friðlýsingu Jökulsárlóns Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritar í dag reglugerð sem felur í sér friðlýsingu Jökulsárlóns og nærliggjandi svæðis sem hluta Vatnajökulsþjóðgarðs. Innlent 24.7.2017 21:49 Erna Vala og Þóra Kristín fengu tónlistarnámsstyrk Tveimur tveggja milljóna króna styrkjum var úthlutað úr Minningarsjóði um Birgi Einarsson apótekara. Píanóleikararnir Erna Vala Arnardóttir og Þóra Kristín Gunnarsdóttir hlutu styrki til framhaldsnáms. Lífið 23.7.2017 17:45 Endurfundir í Hollandi "Hann er stuðningsmaður Íslands,“ segir Brynjar Svansson, faðir Dagnýjar Brynjarsdóttur, sem er duglegur að klæða Hollendinga í bláar landsliðstreyjur. Fótbolti 23.7.2017 21:33 Einhvers staðar í Hvítá Einhvers staðar í Hvítá eru jarðneskar leifar ungs manns frá Georgíu. Hann hét Nika Begades og hann féll í Gullfoss sama daginn og Útlendingastofnun tilkynnti að Georgía væri "öruggur staður“. Fastir pennar 23.7.2017 18:40 « ‹ ›
Tímaspursmál hvenær heróín nær útbreiðslu hér á landi Formaður Afstöðu – félags fanga spáir því að sterk vímuefni eins og heróín og metamfetamín nái útbreiðslu hér á næstu misserum. Stjórnvöld þurfa að hans mati að bregðast við áður en framleiðsla og frekari innflutningur hefst. Innlent 26.7.2017 21:02
Stefnir á topp K2 á föstudag John Snorri stefnir að því að leggja af stað á toppinn laust eftir miðnætti í nótt og vera kominn á toppinn um hádegi að staðartíma á föstudaginn. Innlent 26.7.2017 21:53
Lögreglumenn kærðir fyrir gróft ofbeldi Rannsókn fer nú fram í máli tveggja lögreglumanna á höfuðborgarsvæðinu sem grunaðir eru um að hafa beitt harðræði við handtöku. Innlent 26.7.2017 21:48
Er spennt fyrir ferðalaginu inn í næsta áratug Myndlistarkonan Andrea Maack fagnar stórafmæli í dag en hún er fjörutíu ára og ætlar að skála í kampavíni í tilefni dagsins. Hún segir seinustu tíu ár hafa kennt sér mikið og er spennt fyrir að sigla inn í næsta áratug. Lífið 25.7.2017 19:07
Náðhúsaremba Núna er ég á ferðalagi. Það er gott að fara um jarðskorpuna og kynnast veröldinni. Bakþankar 25.7.2017 16:12
Ábyrgð ferðamanna, ábyrgð okkar allra Ábyrgð okkar sem sinnum markaðssetningu í ferðaþjónustu er mikil. Við kynnum landið okkar, fræðum og upplýsum ferðamenn sem eru á leið – eða eru komnir – til landsins, og kveikjum áhuga hjá þeim sem kannski hafa aldrei látið sér detta í hug að koma hingað. Skoðun 25.7.2017 18:50
Valtað yfir Vestfirðinga Það hefur verið dapurlegt að fylgjast með viðbrögðum talsmanna norskra aflandsfyrirtækja í sjókvíaeldi á laxi undanfarnar vikur. Skoðun 25.7.2017 18:50
„Við erum það sem við gerum“ Guðmundur Andri Thorsson rithöfundur skrifaði frábæra grein í Fréttablaðið 3. júlí sl. Skoðun 25.7.2017 18:49
Refresco kaupir gosdrykkjarisa Evrópski drykkjarvöruframleiðandinn Refresco Group, sem eignarhaldsfélagið Stoðir, áður FL Group, á tæplega níu prósenta hlut í, hefur ákveðið að kaupa kanadíska gosdrykkjaframleiðandann Cott Corporation. Viðskipti innlent 25.7.2017 21:38
Beðið milli vonar og ótta Ég er gestur á jörðinni“ segir í 119. Davíðssálmi. "Við erum gestir og hótel okkar er jörðin“ segir Reykjavíkurskáldið Tómas Guðmundsson í ljóði sínu. Skoðun 25.7.2017 19:50
Stór stund í Hollandi fyrir stóra fjölskyldu Ólíklegt má telja að nokkur landsliðskona á Evrópumótinu í Hollandi komist með tærnar þar sem Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir hefur hælana hvað systkinafjölda varðar. Gunnhildur á sjö alsystkin sem öll eru mætt ásamt foreldrunum. Fótbolti 25.7.2017 21:24
Samskip kaupa Nor Lines sem Eimskip vildi Samskip hafa samið um kaup á rekstri norska skipafélagsins Nor Lines AS sem er í eigu DSD Group. Kaupin eru gerð með fyrirvara um samþykki norskra samkeppnisyfirvalda. Markmiðið með kaupunum er að efla starfsemi Samskipa á norska flutningamarkaðinum. Viðskipti innlent 25.7.2017 21:24
Konur í meirihluta í lögreglunámi Alls 76 konur eru innritaðar á haustönn í lögreglufræðum við Háskólann á Akureyri en í námið eru nú skráðir 150 nemendur. Innlent 25.7.2017 21:38
Telur stjórnmálamenn þurfa að gera meira og tala minna Hvorki Viðreisn né Björt framtíð næðu manni inn á þing samkvæmt könnun MMR. Flokkur fólksins fengi 6,1 prósent. Inga Sæland, formaður flokksins, segist ekki vera farin að máta sig við þingmannsstólinn en Björt Ólafsdóttir, ráðherra Bjartrar framtíðar segir fylgi flokksins vonbrigði. Innlent 25.7.2017 21:38
Kísilverið þarf að borga rúman milljarð Gerðardómur úrskurðaði á mánudag að United Silicon eigi að greiða ÍAV rúman einn millljarð króna vegna ógreiddra reikninga. Viðskipti innlent 25.7.2017 21:04
Fáliðuð Persónuvernd með þrefalt fleiri mál Ný evrópsk persónuverndarlöggjöf sem kemur til framkvæmda á næsta ári mun gjörbreyta hlutverki Persónuverndar. Forstjórinn kallar eftir fleira starfsfólki samhliða stórauknum málafjölda sem kemur inn á borð stofnunarinnar. Innlent 24.7.2017 21:31
Fordæmir ræsi frá Vegagerðinni á „heilögu svæði“ í Landmannalaugum Tvö ræsi sem Vegagerðin setti fyrir rúmri viku í Laugalækl í Landmannalaugum til þess að þvera ána mæta harðri gagnrýni. Framkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands segir að ræsin verði að fjarlægja tafarlaust. Innlent 24.7.2017 21:57
Viðsnúningur hjá Grikkjum Grísk stjórnvöld hafa áform um að sækja sér fé á alþjóðlegum fjármálamörkuðum í fyrsta sinn í meira en þrjú ár. Þau hafa ráðið sex banka til þess að sjá um skuldabréfaútgáfuna, en gefin verða út skuldabréf til fimm ára. Viðskipti erlent 24.7.2017 21:31
Fyrirskipa ákæru í nauðgunarmáli sem var áður fellt niður Ríkissaksóknari vill að ákæra verði gefin út í þriggja ára gömlu nauðgunarmáli sem héraðssaksóknari hafði fellt niður. Athygli vekur að ekki er farið fram á frekari rannsókn. Innlent 24.7.2017 21:41
Iðnmenntaðir oft og tíðum á hærri launum Í mörgum tilfellum eru heildarlaun iðnmenntaðra á mánuði hærri en heildarlaun þeirra sem lokið hafa háskólanámi. Þetta á þó ekki við um allar greinar. Innlent 24.7.2017 21:31
Telur borgina hafa orðið af 200 milljónum Borgarráðsfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina telur að Reykjavíkurborg hafi tapað tæplega 200 milljónum króna á því að bíða ekki með að selja fasteignirnar við Laugaveg 4 og 6 og Skólavörðustíg 1a. Fulltrúar meirihluta borgarráðs vísa því á bug. Viðskipti innlent 24.7.2017 21:57
Svona er gjaldtakan á landinu Samhliða vexti ferðaþjónustunnar hér á landi hefur færst í aukana að innheimt sé gjald vegna inngöngu, salerna eða bílastæða við vinsælar náttúruperlur víða um land. Nú síðast hófst gjaldtaka við Seljalandsfoss fyrir helgi. Innlent 24.7.2017 21:31
Bankastjórar græða á bréfum Virði hlutabréfa í eigu bankastjóra tveggja af stærstu bönkum heims, JPMorgan Chase og Goldman Sachs, jókst um 314 milljónir dala, eða 33 milljarða króna, í fyrra. Nutu þeir sérstaklega góðs af hækkunum á hlutabréfaverði bankanna í kjölfar kosningasigurs Donalds Trump í nóvember. Viðskipti innlent 24.7.2017 21:58
Bjóða foreldrum lán fyrir tölvu með vöxtum Foreldri barns í Vallaskóla á Selfossi segir strjúka sér öfugt að sveitarfélag láni fyrir námsgögnum með vöxtum. Kennari við skólann segir hugmyndinni vel tekið. "Ekki í anda grunnskólalaga,“ segir stjórnarmaður Heimila og skóla. Innlent 24.7.2017 21:46
Kaupfélag Skagfirðinga kaupir í Árvakri Félagið Íslenskar sjávarafurðir, sem er í eigu Kaupfélags Skagfirðinga, hefur bætt við hlut sinn í Árvakri, útgefanda Morgunblaðsins. Félagið á nú 14,15 prósenta hlut í einkahlutafélaginu Þórsmörk, sem er eigandi Árvakurs, en átti áður rúmlega níu prósenta hlut. Félagið er þriðji stærsti eigandi Þórsmerkur. Viðskipti innlent 24.7.2017 21:57
Ákvörðunin kom á óvart Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir ákvörðun Samkeppniseftirlitsins um að ógilda samruna smásölufélagsins Haga og lyfsölufélagsins Lyfju hafi komið á óvart. Hann segir að íslensk fyrirtæki verði að geta brugðist við aukinni samkeppni. Sameining sé ein leið til að ná fram hagræðingu. Viðskipti innlent 24.7.2017 21:31
Má búast við uppbyggingu eftir friðlýsingu Jökulsárlóns Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritar í dag reglugerð sem felur í sér friðlýsingu Jökulsárlóns og nærliggjandi svæðis sem hluta Vatnajökulsþjóðgarðs. Innlent 24.7.2017 21:49
Erna Vala og Þóra Kristín fengu tónlistarnámsstyrk Tveimur tveggja milljóna króna styrkjum var úthlutað úr Minningarsjóði um Birgi Einarsson apótekara. Píanóleikararnir Erna Vala Arnardóttir og Þóra Kristín Gunnarsdóttir hlutu styrki til framhaldsnáms. Lífið 23.7.2017 17:45
Endurfundir í Hollandi "Hann er stuðningsmaður Íslands,“ segir Brynjar Svansson, faðir Dagnýjar Brynjarsdóttur, sem er duglegur að klæða Hollendinga í bláar landsliðstreyjur. Fótbolti 23.7.2017 21:33
Einhvers staðar í Hvítá Einhvers staðar í Hvítá eru jarðneskar leifar ungs manns frá Georgíu. Hann hét Nika Begades og hann féll í Gullfoss sama daginn og Útlendingastofnun tilkynnti að Georgía væri "öruggur staður“. Fastir pennar 23.7.2017 18:40