Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Vill ekki fá fiskeldisfólk í samtökin

Bjarni segir Skagafjörð greiða fjögur hundruð þúsund krónur á ári til Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga. Fá sveitarfélög með ólíka hagsmuni eigi aðild að samtökunum.

Innlent
Fréttamynd

Minna um bílstuldi í ár

Tilkynningum um þjófnað á ökutækjum og nytja­stuldi til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hefur fækkað milli ára.

Innlent
Fréttamynd

Hverfisbúðin er andstæðan við stórmarkaði

Kaupmaðurinn Davíð Þór Rúnarsson hefur fylgst með íslenska verslunarmarkaðinum undanfarið og blöskrar ósanngjarnt vöruverð og vöntun á þjónustu. Hann opnaði hverfisbúð á föstudaginn ásamt kærustu sinni, Andreu Bergsdóttur, og segir búðarreksturinn fara vel af stað.

Lífið
Fréttamynd

Æfa af krafti á meðgöngu

Tvíburasysturnar Elín og Jakobína Jónsdætur eru afar samstíga. Þær eiga báðar þriggja ára drengi og eiga báðar von á sínu öðru barni. Að þessu sinni eru rúmar sex vikur á milli og aftur er von á drengjum.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Eitt eilífðar námslán

Aukin þekking og menntun í hvaða mynd sem er leiðir almennt til víðsýni og umburðarlyndis, eflir og bætir samfélög. Á Íslandi hafa viðhorfin til fyrirgreiðslu við námsfólk þróast með öðrum hætti en í nágrannalöndum.

Skoðun
Fréttamynd

Nærandi eða tærandi?

Bill O´Reilley, þá frægasti sjónvarpsmaður Fox-stöðvarinnar, sagði í viðtali við Trump forseta í febrúar leið: "Pútín er morðingi.“ Forsetinn svaraði: "Það er fullt af morðingjum. Við erum með fullt af morðingjum. Heldurðu að landið okkar sé svona saklaust?“ Það er saga til næsta bæjar að forseti Bandaríkjanna leggi land sitt að jöfnu við Rússland sem réttarríki.

Fastir pennar
Fréttamynd

Gagnrýni á fjárfestingu í lyfjafyrirtæki

Heilbrigðisráðherra Noregs, Bent Høie, og aðrir háttsettir einstaklingar í heilbrigðisgeiranum hafa harðlega gagnrýnt lyfjafyrirtækið Roche sem er meðal fyrirtækja sem norski Olíusjóðurinn, lífeyrissjóður Norðmanna, hefur fjárfest hvað mest í.

Erlent
Fréttamynd

Kastað fyrir ljónin

Nýverið var mér bent á þá nöturlegu staðreynd að kristnir menn á Íslandi væru margir hverjir farnir að veigra sér við að tjá trú sína á opinberum vettvangi. Þetta er auðvitað dapurlegt ef satt er.

Bakþankar
Fréttamynd

Nefnd um hestanöfn neitar nafni Mósunnar

Bóndi á Skeggsstöðum fær ekki að nefna þriggja vetra merina sína Mósuna en frá febrúar hefur hestanafnanefnd úrslitavald um hvað hross megi heita. Atvinnuvegaráðuneytið skoðar nú á hvaða lagagrunni nefndin starfar.

Innlent
Fréttamynd

Brutu gegn jafnréttislögum

Jafnrétti Rio Tinto á Íslandi braut gegn ákvæðum jafnréttislaga, samkvæmt niðurstöðu kærunefndar jafnréttismála. Kona kvartaði vegna kynbundins launamunar.

Innlent
Fréttamynd

Velferð dýra og manna

Á forsíðu Fréttablaðsins föstudaginn 18. ágúst mátti lesa helstu frétt blaðsins þann daginn. Hún var um aflífun ótaminna slasaðra graðhesta, en margt er þar rangt og annað spuni.

Skoðun
Fréttamynd

Markaðurinn misskildi orð seðlabankastjóra

Framkvæmdastjóri hjá GAMMA segir ummæli seðlabankastjóra um að minni vaxtamunur við útlönd sé forsenda þess að hægt sé að létta á innflæðishöftunum undarleg. Höftin séu aðalástæða þess að vaxtamunurinn hafi haldist hár.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Vöndum okkur

Yfirvöld og aðrir sem vinna í greininni hafa því ekki lengur þá afsökun að glímt sé við nýtt og óþekkt vandamál.

Fastir pennar