Birtist í Fréttablaðinu Fjármálamarkaðurinn fyrir og eftir ný lög um greiðsluþjónustu Ný samevrópsk löggjöf um greiðsluþjónustu, PSD2, mun hafa mikil áhrif á fjármálafyrirtæki, verslanir og neytendur. Markmiðið með þessari grein er að skoða hin praktísku áhrif sem löggjöfin mun hafa á markaðinn með tveimur dæmum. Skoðun 5.9.2017 20:45 Sagan af Hape Kerkeling Hape Kerkeling fæddist 1964, og varð hann strax á unga aldri vinsæll og þekktur sjónvarpsmaður í Þýskalandi. Annars vegar mikill grínisti og háðfugl og hins vegar frábær spyrjandi og fréttamaður. Nokkurs konar blanda af Ladda og Ómari Ragnarssyni. Skoðun 5.9.2017 15:12 "Lagom“ með smá af "hygge“ og stóru "húh-i“ Alveg hreint svakalega er oft erfitt að koma sér aftur í vinnugírinn eftir gott sumar. Skoðun 5.9.2017 20:46 Glatt á hjalla Bókmenntir eru mikilvægar. Þetta vita í raun allir sem eru ekki algjörir sokkar. Um þetta vitnar til að mynda fjöldi snjallra tilvitnana í fullt af mjög gáfuðu fólki vítt og breitt um veröldina. Fastir pennar 5.9.2017 17:28 Nóg komið af subbuskap Sumarið er tíminn þar sem svo áþreifanlegt er hvað borginni er lítið og illa sinnt. Viðhald og hreinsun í borgarlandinu er einfaldlega til skammar. Því er auðskilið af hverju óánægju gætir meðal íbúa. Skoðun 5.9.2017 16:26 Ónýtar tennur Við lifum í þjóðfélagi þar sem flest er í lagi. Þrátt fyrir þrálátan ójöfnuð sem auðvitað rýrir samfélagið að innan hefur fólk á Íslandi almennt aðstæður og getu til að gera og vera eitthvað sem skiptir það máli því það hefur næg úrræði til að grípa í og nógu góð tengsl til þess að njóta lífsins. Þess vegna finnst okkur svo fáránlegt þegar örfáar manneskjur - bara nokkur þúsund - eru hafðar fátækar. Bakþankar 5.9.2017 15:00 Hringskýring Seðlabankans Reynsla okkar Íslendinga af svokölluðum vaxtamunarviðskiptum á árunum 2004 til 2008 rennur seint úr minni. Skoðun 5.9.2017 20:45 Verðmæti og árangur í NBA Skilar bættur árangur meiri tekjumöguleikum? Eða er kannski líklegra að þau lið sem bestan árangur sýna fjárhagslega standi sig þar af leiðandi betur á vellinum? Fastir pennar 5.9.2017 20:46 Ríkið í samningaviðræður við kennara og háskólafólk í haust Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra, sagði á blaðamannafundi í gær að áherslan væri á að viðhalda þeirri kaupmáttaraukningu sem orðið hefur á undanförnum árum og byggja upp samkeppnishæft starfsumhverfi ríkisins. Innlent 5.9.2017 21:49 Fimmta stigs fellibylur ógnar Ameríku Fjölmargar eyjar í Kyrrahafi hafa lýst yfir neyðarástandi vegna fellibylsins Irmu. Stormurinn stefnir á Flórída en þar sem stutt er liðið frá því að Harvey hrelldi Bandaríkin gætu neyðarsjóðir klárast. Erlent 5.9.2017 21:47 Tjón á fjölda bíla eftir mistök á Kirkjusandi Mistök hjá undirverktaka á Kirkjusandsreitnum urðu til þess að tjón varð á fjölda bíla. Stálbitar sem átti að pensla voru sprautaðir með þeim afleiðingum að málningaragnir bárust yfir hús og bíla. Lakk og rúður eru sem hraunuð. Innlent 5.9.2017 22:07 Varað við aukinni skjálftavirkni á Hellisheiði vegna framkvæmda „Þetta er gert í fullu samráði við alla hlutaðeigandi,“ segir Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri í Hveragerði, sem fylgist vel með skjálftavirkninni. Innlent 5.9.2017 21:48 Fer fram á sjö milljónir vegna harkalegrar handtöku við Búlluna Rannsókn á framgöngu tveggja lögreglumanna við handtöku manns við Hamborgarabúlluna í Kópavogi í vor er lokið. Innlent 5.9.2017 22:07 Aumingjaskapur að kynda undir deilum Fjárlagafrumvarp Benedikts Jóhannessonar gæti reynst prófsteinn á heilsu ríkisstjórnar Bjarna Benediktssonar. Innlent 5.9.2017 21:31 300 milljarðar þvættir í Danske Bank Stjórnvöld í Aserbaídsjan eru meðal þeirra sem hafa um fjögurra ára skeið hvítþegið um 18 milljarða danskra króna, eða rétt rúma 300 milljarða íslenskra króna, í gegnum útibú Danske Bank í Eistlandi. Erlent 5.9.2017 22:06 Falinn kostnað veikra burt Halla Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins, segir þörf á aðgerðum vegna hás kostnaðar krabbameinssjúkra sem fellur utan nýs greiðsluþátttökukerfis. Innlent 5.9.2017 21:48 Smiðnum veitt skaðleysi fyrir að leggja parket á blaut gólfin Húsasmíðameistarinn sem lagði parketið í höfuðstöðvum Orkuveitu Reykjavíkur segir aðvaranir hans um ástand gólfa í vesturhúsi höfuðstöðvanna hafi verið hundsaðar. Svo hafi legið á að ljúka framkvæmdum og opna húsið. Innlent 5.9.2017 21:48 Háskólinn á Akureyri 30 ára Háskólinn á Akureyri er 30 ára. Fyrir háskólastofnun er það ungur aldur en í raun er ótrúlegt hversu góður árangur hefur náðst á jafn stuttum tíma. Skoðun 4.9.2017 13:44 Burt með frítekjumarkið og það strax Eldra fólk á Íslandi er fjölbreyttur hópur sem býr við mismunandi aðstæður. Engu að síður er það staðreynd að um 60% þeirra sem eru 67 ára og eldri, eru með mánaðartekjur undir 350 þúsundum á mánuði, fyrir skatt. Skoðun 4.9.2017 15:57 Skemmri skírn Töluvert vantar upp á tillögur þær sem landbúnaðarráðherra birti í gær til að leysa vanda sauðfjárbænda. Tillögurnar eru ágætar svo langt sem þær ná. Þær eru hins vegar skemmri skírn og plástur á sár sem ekki grær. Skoðun 4.9.2017 16:53 Kólumkilli eða sveppasúpa Ég held að það hafi verið einhvern tíma seint á sjöunda áratugnum að hann faðir minn, Stefán Jónsson fréttamaður, fór norður í land til þess að taka viðtöl við íbúa á bæ þar sem reimleikar höfðu gert vart við sig. Viðtölunum var útvarpað sem fréttaauka þjóðinni til fróðleiks. Það voru engar athugasemdir gerðar við þennan fréttaflutning af draugum vegna þess að þjóðin trúði á þá, hafði lifað með þeim í þúsund ár. Skoðun 4.9.2017 15:49 Brosið borgaði sig ekki Það er ekkert lítið gaman að fara út að borða í Reykjavík þessi misserin þar sem búið er að breyta og innrétta nánast hvert einasta rými í miðborginni sem lúxus veitingastað. Fólk getur til dæmis ekki lengur tekið strætó á Hlemmi án þess að bakka ofan í humarsúpu. Bakþankar 4.9.2017 16:56 Margfalt fleiri tilraunir en pabbi og afi gerðu Einræðisherra Norður-Kóreu hefur látið gera margfalt fleiri kjarnorkuvopna- og eldflaugatilraunir en fyrirrennarar hans. Erlent 4.9.2017 21:45 Ákærðir fyrir að velta bíl með handaflinu Atvikið átti sér stað á Selfossi á mánudagskvöldi í lok júní í fyrra. Innlent 4.9.2017 21:44 Funduðu með kínverskum skiparisa um Finnafjarðarverkefnið Alls var um þrjá fundi eða kynningar að ræða og voru það starfsmenn frá skrifstofu kínverska skipafélagsins í Finnlandi sem óskuðu eftir kynningu á Finnafjarðarverkefninu. Viðskipti innlent 4.9.2017 21:49 Ekki víst að mygla sé skaðleg "Þrátt fyrir vandlega leit í læknisfræðibókmenntum okkar tíma hefur mér ekki tekist að finna þess merki að búið sé að sýna fram á með vísindalegum aðferðum að myglusveppir í húsum vegi að heilsu manna,“ segir Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Innlent 4.9.2017 21:45 Seldi birgðir af frosnum hval fyrir 1,3 milljarða Birgðir Hvals hf. af frystum hvalaafurðum voru metnar á 2,6 milljarða króna í september í fyrra. Félagið hagnaðist um rétt tæpa tvo milljarða og greiddi eigendum 625 milljónir í arð. Viðskipti innlent 4.9.2017 21:49 Boðsferðirnar áttu að sökkva með hruninu „Þetta er ólíðandi og við eigum ekki að láta bjóða okkur þetta,“ segir formaður VR. Viðskipti innlent 4.9.2017 21:44 Ráðherra veitt níu undanþágur til útlendinga Ráðherra er heimilt að veita erlendum ríkisborgurum, sem ekki eru með lögheimili á Íslandi eða njóta réttar samkvæmt EES, EFTA eða Hoyvíkur-samningnum, sérstakt leyfi til jarðakaupa. Innlent 4.9.2017 21:49 Óttast að þau verði send í opinn dauðann Kærunefnd útlendingamála staðfesti ákvörðun Útlendingastofnunar um að vísa feðginunum Abrahim Maleki og tólf ára dóttur hans til Þýskalands. Hann óttast að verða sendur aftur til Afganistans og að þau eigi sér enga framtíð. Innlent 4.9.2017 21:45 « ‹ ›
Fjármálamarkaðurinn fyrir og eftir ný lög um greiðsluþjónustu Ný samevrópsk löggjöf um greiðsluþjónustu, PSD2, mun hafa mikil áhrif á fjármálafyrirtæki, verslanir og neytendur. Markmiðið með þessari grein er að skoða hin praktísku áhrif sem löggjöfin mun hafa á markaðinn með tveimur dæmum. Skoðun 5.9.2017 20:45
Sagan af Hape Kerkeling Hape Kerkeling fæddist 1964, og varð hann strax á unga aldri vinsæll og þekktur sjónvarpsmaður í Þýskalandi. Annars vegar mikill grínisti og háðfugl og hins vegar frábær spyrjandi og fréttamaður. Nokkurs konar blanda af Ladda og Ómari Ragnarssyni. Skoðun 5.9.2017 15:12
"Lagom“ með smá af "hygge“ og stóru "húh-i“ Alveg hreint svakalega er oft erfitt að koma sér aftur í vinnugírinn eftir gott sumar. Skoðun 5.9.2017 20:46
Glatt á hjalla Bókmenntir eru mikilvægar. Þetta vita í raun allir sem eru ekki algjörir sokkar. Um þetta vitnar til að mynda fjöldi snjallra tilvitnana í fullt af mjög gáfuðu fólki vítt og breitt um veröldina. Fastir pennar 5.9.2017 17:28
Nóg komið af subbuskap Sumarið er tíminn þar sem svo áþreifanlegt er hvað borginni er lítið og illa sinnt. Viðhald og hreinsun í borgarlandinu er einfaldlega til skammar. Því er auðskilið af hverju óánægju gætir meðal íbúa. Skoðun 5.9.2017 16:26
Ónýtar tennur Við lifum í þjóðfélagi þar sem flest er í lagi. Þrátt fyrir þrálátan ójöfnuð sem auðvitað rýrir samfélagið að innan hefur fólk á Íslandi almennt aðstæður og getu til að gera og vera eitthvað sem skiptir það máli því það hefur næg úrræði til að grípa í og nógu góð tengsl til þess að njóta lífsins. Þess vegna finnst okkur svo fáránlegt þegar örfáar manneskjur - bara nokkur þúsund - eru hafðar fátækar. Bakþankar 5.9.2017 15:00
Hringskýring Seðlabankans Reynsla okkar Íslendinga af svokölluðum vaxtamunarviðskiptum á árunum 2004 til 2008 rennur seint úr minni. Skoðun 5.9.2017 20:45
Verðmæti og árangur í NBA Skilar bættur árangur meiri tekjumöguleikum? Eða er kannski líklegra að þau lið sem bestan árangur sýna fjárhagslega standi sig þar af leiðandi betur á vellinum? Fastir pennar 5.9.2017 20:46
Ríkið í samningaviðræður við kennara og háskólafólk í haust Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra, sagði á blaðamannafundi í gær að áherslan væri á að viðhalda þeirri kaupmáttaraukningu sem orðið hefur á undanförnum árum og byggja upp samkeppnishæft starfsumhverfi ríkisins. Innlent 5.9.2017 21:49
Fimmta stigs fellibylur ógnar Ameríku Fjölmargar eyjar í Kyrrahafi hafa lýst yfir neyðarástandi vegna fellibylsins Irmu. Stormurinn stefnir á Flórída en þar sem stutt er liðið frá því að Harvey hrelldi Bandaríkin gætu neyðarsjóðir klárast. Erlent 5.9.2017 21:47
Tjón á fjölda bíla eftir mistök á Kirkjusandi Mistök hjá undirverktaka á Kirkjusandsreitnum urðu til þess að tjón varð á fjölda bíla. Stálbitar sem átti að pensla voru sprautaðir með þeim afleiðingum að málningaragnir bárust yfir hús og bíla. Lakk og rúður eru sem hraunuð. Innlent 5.9.2017 22:07
Varað við aukinni skjálftavirkni á Hellisheiði vegna framkvæmda „Þetta er gert í fullu samráði við alla hlutaðeigandi,“ segir Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri í Hveragerði, sem fylgist vel með skjálftavirkninni. Innlent 5.9.2017 21:48
Fer fram á sjö milljónir vegna harkalegrar handtöku við Búlluna Rannsókn á framgöngu tveggja lögreglumanna við handtöku manns við Hamborgarabúlluna í Kópavogi í vor er lokið. Innlent 5.9.2017 22:07
Aumingjaskapur að kynda undir deilum Fjárlagafrumvarp Benedikts Jóhannessonar gæti reynst prófsteinn á heilsu ríkisstjórnar Bjarna Benediktssonar. Innlent 5.9.2017 21:31
300 milljarðar þvættir í Danske Bank Stjórnvöld í Aserbaídsjan eru meðal þeirra sem hafa um fjögurra ára skeið hvítþegið um 18 milljarða danskra króna, eða rétt rúma 300 milljarða íslenskra króna, í gegnum útibú Danske Bank í Eistlandi. Erlent 5.9.2017 22:06
Falinn kostnað veikra burt Halla Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins, segir þörf á aðgerðum vegna hás kostnaðar krabbameinssjúkra sem fellur utan nýs greiðsluþátttökukerfis. Innlent 5.9.2017 21:48
Smiðnum veitt skaðleysi fyrir að leggja parket á blaut gólfin Húsasmíðameistarinn sem lagði parketið í höfuðstöðvum Orkuveitu Reykjavíkur segir aðvaranir hans um ástand gólfa í vesturhúsi höfuðstöðvanna hafi verið hundsaðar. Svo hafi legið á að ljúka framkvæmdum og opna húsið. Innlent 5.9.2017 21:48
Háskólinn á Akureyri 30 ára Háskólinn á Akureyri er 30 ára. Fyrir háskólastofnun er það ungur aldur en í raun er ótrúlegt hversu góður árangur hefur náðst á jafn stuttum tíma. Skoðun 4.9.2017 13:44
Burt með frítekjumarkið og það strax Eldra fólk á Íslandi er fjölbreyttur hópur sem býr við mismunandi aðstæður. Engu að síður er það staðreynd að um 60% þeirra sem eru 67 ára og eldri, eru með mánaðartekjur undir 350 þúsundum á mánuði, fyrir skatt. Skoðun 4.9.2017 15:57
Skemmri skírn Töluvert vantar upp á tillögur þær sem landbúnaðarráðherra birti í gær til að leysa vanda sauðfjárbænda. Tillögurnar eru ágætar svo langt sem þær ná. Þær eru hins vegar skemmri skírn og plástur á sár sem ekki grær. Skoðun 4.9.2017 16:53
Kólumkilli eða sveppasúpa Ég held að það hafi verið einhvern tíma seint á sjöunda áratugnum að hann faðir minn, Stefán Jónsson fréttamaður, fór norður í land til þess að taka viðtöl við íbúa á bæ þar sem reimleikar höfðu gert vart við sig. Viðtölunum var útvarpað sem fréttaauka þjóðinni til fróðleiks. Það voru engar athugasemdir gerðar við þennan fréttaflutning af draugum vegna þess að þjóðin trúði á þá, hafði lifað með þeim í þúsund ár. Skoðun 4.9.2017 15:49
Brosið borgaði sig ekki Það er ekkert lítið gaman að fara út að borða í Reykjavík þessi misserin þar sem búið er að breyta og innrétta nánast hvert einasta rými í miðborginni sem lúxus veitingastað. Fólk getur til dæmis ekki lengur tekið strætó á Hlemmi án þess að bakka ofan í humarsúpu. Bakþankar 4.9.2017 16:56
Margfalt fleiri tilraunir en pabbi og afi gerðu Einræðisherra Norður-Kóreu hefur látið gera margfalt fleiri kjarnorkuvopna- og eldflaugatilraunir en fyrirrennarar hans. Erlent 4.9.2017 21:45
Ákærðir fyrir að velta bíl með handaflinu Atvikið átti sér stað á Selfossi á mánudagskvöldi í lok júní í fyrra. Innlent 4.9.2017 21:44
Funduðu með kínverskum skiparisa um Finnafjarðarverkefnið Alls var um þrjá fundi eða kynningar að ræða og voru það starfsmenn frá skrifstofu kínverska skipafélagsins í Finnlandi sem óskuðu eftir kynningu á Finnafjarðarverkefninu. Viðskipti innlent 4.9.2017 21:49
Ekki víst að mygla sé skaðleg "Þrátt fyrir vandlega leit í læknisfræðibókmenntum okkar tíma hefur mér ekki tekist að finna þess merki að búið sé að sýna fram á með vísindalegum aðferðum að myglusveppir í húsum vegi að heilsu manna,“ segir Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Innlent 4.9.2017 21:45
Seldi birgðir af frosnum hval fyrir 1,3 milljarða Birgðir Hvals hf. af frystum hvalaafurðum voru metnar á 2,6 milljarða króna í september í fyrra. Félagið hagnaðist um rétt tæpa tvo milljarða og greiddi eigendum 625 milljónir í arð. Viðskipti innlent 4.9.2017 21:49
Boðsferðirnar áttu að sökkva með hruninu „Þetta er ólíðandi og við eigum ekki að láta bjóða okkur þetta,“ segir formaður VR. Viðskipti innlent 4.9.2017 21:44
Ráðherra veitt níu undanþágur til útlendinga Ráðherra er heimilt að veita erlendum ríkisborgurum, sem ekki eru með lögheimili á Íslandi eða njóta réttar samkvæmt EES, EFTA eða Hoyvíkur-samningnum, sérstakt leyfi til jarðakaupa. Innlent 4.9.2017 21:49
Óttast að þau verði send í opinn dauðann Kærunefnd útlendingamála staðfesti ákvörðun Útlendingastofnunar um að vísa feðginunum Abrahim Maleki og tólf ára dóttur hans til Þýskalands. Hann óttast að verða sendur aftur til Afganistans og að þau eigi sér enga framtíð. Innlent 4.9.2017 21:45