Birtist í Fréttablaðinu Framsókn úti á höfuðborgarsvæðinu Útlit er fyrir að Framsóknarflokkurinn nái ekki inn manni á höfuðborgarsvæðinu samkvæmt könnun fréttastofu. Viðreisn missir báða sína þingmenn á landsbyggðinni. Innlent 26.10.2017 22:03 Ekki ætlunin að undanskilja iðnnema "Mér þykir einboðið að þetta þurfi að laga. Ég hef skoðað hvort sé hægt að laga þetta með reglugerð en sýnist að ekki verði bætt úr nema með lagabreytingu,“ segir Sigríður Andersen dómsmálaráðherra. Innlent 26.10.2017 21:49 Lögbannið á Stundina í gildi mánuðum saman Lögbann á fréttaflutning Stundarinnar mun að óbreyttu vara í marga mánuði. Lagaákvæði um flýtimeðferð fyrir dómstólum eiga ekki við. Innlent 26.10.2017 21:25 Flugvélabensín dýrt á Akureyri Markaðsstofa Norðurlands og flugklasinn AIR 66N segja enn vera hindranir í veginum fyrir beinu millilandaflugi um Akureyrarflugvöll. Viðskipti innlent 26.10.2017 21:49 Flókið að mynda stjórn Það stefnir í fjölflokkastjórn að loknum kosningum. Prófessor í stjórnmálafræði segir stefna í að Framsóknarflokkurinn og Viðreisn geti orðið í lykilstöðu. Innlent 26.10.2017 21:14 Vilja fá vinnustaðasálfræðing í bæjarstjórn Mosfellsbæjar Bæði aðal- og varamaður Íbúahreyfingarinnar í Mosfellsbæ telja sig verða fyrir einelti af hálfu annarra bæjarfulltrúa og bæjarstjóra. Bæjarstjóri vísar því alfarið á bug. Innlent 26.10.2017 21:44 Írakar krefjast enn ógildingar kosninganna og hafna tilboði Kúrda Yfirvöld í Írak höfnuðu í gær tilboði yfirstjórnar írakska Kúrdistans um að "frysta“ niðurstöður kosninga á svæðinu um sjálfstæði þess í því skyni að hægt væri að ræða málin í sameiningu. Erlent 26.10.2017 20:43 Spánverjar kjósa um sviptingu sjálfsstjórnar Kataloníu í dag Öldungadeild spænska þingsins kýs um hvort virkja skuli 155. grein stjórnarskrárinnar og svipta Katalóníu sjálfstæði. Erlent 26.10.2017 20:43 Vilja sameinast Fjarðabyggð Breiðdalshreppur hefur óskað eftir við Fjarðabyggð að kannaðir verði möguleikar á sameiningu sveitarfélaganna. Sveitarstjórn hreppsins samþykkti þetta samhljóða. Innlent 26.10.2017 21:44 Keníukosningar kostuðu einn unglingsdreng lífið Gengið var til forsetakosninga í Keníu í gær í annað sinn á árinu. Kosningarnar sem fóru fram fyrr á árinu voru ógildar vegna ógagnsæis og galla á framkvæmd þeirra. Var því boðað til nýrra kosninga. Erlent 26.10.2017 20:43 Kjósum gott samfélag Í þessum kosningum gefst okkur tækifæri að velja hvaða hugmyndafræði verður fylgt við stjórn landsins. Við höfum tækifæri til að gera upp við gamaldags vinnubrögð sem ennþá viðgangast og stíga inn í framtíðina með betri gildi, heiðarleika og virðingu að leiðarljósi. Skoðun 25.10.2017 15:06 „Góða fólkið“ Við í Samfylkingunni erum iðulega uppnefnd "góða fólkið“ af andstæðingum okkar. Eins skrýtið og það er þá er það meint niðrandi, og ætlað að sýna fram á að við viljum sífellt hafa vit fyrir öðrum. Það væri í sjálfu sér undarleg stjórnmálahreyfing sem héldi ekki fram skoðunum sem hún teldi líklegar til að bæta samfélagið, en nóg um það. Skoðun 25.10.2017 15:03 Á endanum er þetta þess virði Kosningabarátta um sæti á Alþingi er fín á fjögurra ára fresti en að fá þetta í andlitið tvö ár í röð er alltof mikið. Þessi stutta kosningabarátta er flesta að drepa enda hefur hún að miklu leyti bara snúist um skítkast og hvað þessi gerði, eða öllu heldur gerði ekki, síðast þegar að hann fékk að ráða. Bakþankar 25.10.2017 16:14 Hagtölur hugga ekki listlausa þjóð Þar sem komið er að kosningum stenst ég ekki mátið að taka smá flautuleik tileinkaðan stjórnmálamönnum og kjósendum sem telja að menning og list sé eitthvert lúxushobbí sem einungis sé hægt að leyfa sér að njóta þegar konur og menn hafa komið ár sinni vel fyrir borð. Skoðun 25.10.2017 15:00 Gullforði Íslands er geymdur í Lundúnum Samkvæmt svari Seðlabanka Íslands við tölvupóstfyrirspurn minni þá er allur gullforði Íslands geymdur í Bretlandi og þannig hefur það verið síðan um eða fyrir seinna stríð. Skoðun 25.10.2017 15:26 Kolefnisjafnað Ísland Flest íslensk fyrirtæki sem flytja út vörur eða þjónustu byggja ímynd sína að verulegu leyti á því að vera frá Íslandi. Hreinleiki landsins er því grundvallaratriði í verðmætasköpun í sjávarútvegi, ferðaþjónustu, landbúnaði og öðrum greinum. Að jafnaði aukast verðmætin eftir því sem tengingin við upprunalandið Ísland er meiri. Skoðun 25.10.2017 15:10 Um gæði nýju íslensku stjórnarskrárinnar – sjötti hluti Þetta er sjötta greinin í flokki greina eftir þrjá sérfræðinga í stjórnskipunarrétti við lagadeildina í Berkeley-háskóla í Kaliforníu. Við skoðum þá gagnrýni sem stjórnarskrárferlið á Íslandi hefur sætt og vísum henni á bug með rökstuðningi. Skoðun 25.10.2017 15:14 Öflugur útflutningur skiptir okkur öll máli Við Íslendingar erum rík af náttúruauðlindum. Þær höfum við nýtt til að búa til eftirsóttar vörur og þjónustu sem hefur staðist samkeppni á erlendum mörkuðum. Skoðun 25.10.2017 17:11 Skríðandi fasismi Félagsvísindi tíðkuðust ekki að neinu ráði í Sovétríkjunum 1917-1991, þekktust varla. Rússar áttu einn þekktan félagsfræðing, Yuri Levada. Fáar skoðanakannanir voru gerðar meðal almennings. Um sumt var ekki óhætt að spyrja svo enginn vissi hvað Rússum og öðrum Sovétum fannst t.d. um yfirvöldin. Fastir pennar 25.10.2017 16:53 6 helstu velferðarmál Íslendinga Eftir langa dvöl erlendis sér undirritaður að nokkru stöðu mála hér með augum aðkomumannsins. Það þýðir auðvitað ekki, að ég sjái allt réttar en heimamenn, en kannski sumt. Skoðun 25.10.2017 14:53 Með bók í hönd Læsi hrakar, íslenskukunnáttu barna og fullorðinna fer aftur, tungumálið er í stórhættu og ef ekkert er að gert töpum við móðurmálinu á næstu 50 árum. Dapurlegar fréttir og hamfaraspár blasa við okkur en hvað er hægt að gera til að sporna við þróuninni? Skoðun 25.10.2017 17:13 Segja möndlumjólkina ekki rugla neytendur Félag atvinnurekenda gerir athugasemdir við kvörtun Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði (SAM) yfir því að drykkir unnir úr jurtaafurðum og aðrar eðlislíkar vörur skuli vera seldar í verslunum undir heitum eins og möndlumjólk, haframjólk eða hnetusmjör. Innlent 25.10.2017 22:32 Fjármögnuðu Rússaskýrsluna Forsetaframboð Hillary Clinton og miðstjórn Demókrata fjármögnuðu að hluta rannsókn á tengslum Donalds Trump Bandaríkjaforseta við rússnesk yfirvöld. Erlent 25.10.2017 22:33 Fallist á umdeilanlegar skýringar flugmanns Samgöngustofa fellst á skýringar flugmanns í lágflugi yfir Hlíðarrétt. Hann segist hafa verið í venjulegri hæð í aðflugi að Reykjahlíðarflugvelli. Flugstefna og -hæð var þó allt önnur að sögn sjónarvotta. Samgöngustofa segir málinu lokið. Innlent 25.10.2017 21:04 Prófin komin í leitirnar eftir klúður Prófgögn í námi til löggildingar fasteigna- og skipasala við Háskóla Íslands, sem týndust í pósti í maí á leiðinni til Austurríkis, eru komin í leitirnar. Nemendur í áfanganum Fasteignakaupréttur og viðskiptabréfareglur hafa því fengið einkunn í áfanganum rúmum fimm mánuðum eftir að þeir þreyttu lokapróf. Innlent 25.10.2017 22:33 Útlendingar í iðnnámi hafa minni rétt en nemar í háskóla Ákveðið hefur verið að vísa víetnamskri konu úr landi eftir tveggja og hálfs árs dvöl og starf á Íslandi. Eftir breytingar á lögum nær dvalarleyfi fyrir námsmenn ekki lengur til iðnnema. Yfirmaður konunnar segir ákvörðunina fráleita. Innlent 25.10.2017 22:32 Vara við nýjum faraldri Umfangsmikil gagnagíslatökuárás sem hefur hrellt fyrirtæki í Rússlandi og Úkraínu undanfarið hefur dreift úr sér og meðal annars komið upp í Þýskalandi, Japan og Bandaríkjunum. Erlent 25.10.2017 22:32 Nýtt politburo bendir til langrar valdatíðar Hár aldur forsætisnefndarmanna kínverska Kommúnistaflokksins þykir benda til þess að Xi Jinping muni ríkja lengur en hefð er fyrir. Xi hefur mikil áhrif á flokkinn og gæti stýrt ríkinu jafnvel þótt hann stigi til hliðar úr embætti forseta. Erlent 25.10.2017 22:32 Fleiri ákærur í Æsustaðamáli ekki útilokaðar Ríkissaksóknari hefur til skoðunar ákvörðun héraðssaksóknara um að ákæra ekki aðra sakborninga en Svein Gest Tryggvason vegna dauða Arnars Aspar. Kæra réttargæslumanns ættingja Arnars er grundvöllur endurskoðunarinnar. Innlent 25.10.2017 22:33 Ræða við mögulega kaupendur um álverið í Straumsvík Rio Tinto, móðurfélag Rio Tinto á Íslandi, á í viðræðum um sölu álversins við nokkra mögulega kaupendur í kjölfar heimsókna þeirra í Straumsvík. Hvar þær viðræður standa geta stjórnendur álversins ekki sagt til um né hverjir hafa sýnt fyrirtækinu áhuga. Innlent 25.10.2017 22:33 « ‹ ›
Framsókn úti á höfuðborgarsvæðinu Útlit er fyrir að Framsóknarflokkurinn nái ekki inn manni á höfuðborgarsvæðinu samkvæmt könnun fréttastofu. Viðreisn missir báða sína þingmenn á landsbyggðinni. Innlent 26.10.2017 22:03
Ekki ætlunin að undanskilja iðnnema "Mér þykir einboðið að þetta þurfi að laga. Ég hef skoðað hvort sé hægt að laga þetta með reglugerð en sýnist að ekki verði bætt úr nema með lagabreytingu,“ segir Sigríður Andersen dómsmálaráðherra. Innlent 26.10.2017 21:49
Lögbannið á Stundina í gildi mánuðum saman Lögbann á fréttaflutning Stundarinnar mun að óbreyttu vara í marga mánuði. Lagaákvæði um flýtimeðferð fyrir dómstólum eiga ekki við. Innlent 26.10.2017 21:25
Flugvélabensín dýrt á Akureyri Markaðsstofa Norðurlands og flugklasinn AIR 66N segja enn vera hindranir í veginum fyrir beinu millilandaflugi um Akureyrarflugvöll. Viðskipti innlent 26.10.2017 21:49
Flókið að mynda stjórn Það stefnir í fjölflokkastjórn að loknum kosningum. Prófessor í stjórnmálafræði segir stefna í að Framsóknarflokkurinn og Viðreisn geti orðið í lykilstöðu. Innlent 26.10.2017 21:14
Vilja fá vinnustaðasálfræðing í bæjarstjórn Mosfellsbæjar Bæði aðal- og varamaður Íbúahreyfingarinnar í Mosfellsbæ telja sig verða fyrir einelti af hálfu annarra bæjarfulltrúa og bæjarstjóra. Bæjarstjóri vísar því alfarið á bug. Innlent 26.10.2017 21:44
Írakar krefjast enn ógildingar kosninganna og hafna tilboði Kúrda Yfirvöld í Írak höfnuðu í gær tilboði yfirstjórnar írakska Kúrdistans um að "frysta“ niðurstöður kosninga á svæðinu um sjálfstæði þess í því skyni að hægt væri að ræða málin í sameiningu. Erlent 26.10.2017 20:43
Spánverjar kjósa um sviptingu sjálfsstjórnar Kataloníu í dag Öldungadeild spænska þingsins kýs um hvort virkja skuli 155. grein stjórnarskrárinnar og svipta Katalóníu sjálfstæði. Erlent 26.10.2017 20:43
Vilja sameinast Fjarðabyggð Breiðdalshreppur hefur óskað eftir við Fjarðabyggð að kannaðir verði möguleikar á sameiningu sveitarfélaganna. Sveitarstjórn hreppsins samþykkti þetta samhljóða. Innlent 26.10.2017 21:44
Keníukosningar kostuðu einn unglingsdreng lífið Gengið var til forsetakosninga í Keníu í gær í annað sinn á árinu. Kosningarnar sem fóru fram fyrr á árinu voru ógildar vegna ógagnsæis og galla á framkvæmd þeirra. Var því boðað til nýrra kosninga. Erlent 26.10.2017 20:43
Kjósum gott samfélag Í þessum kosningum gefst okkur tækifæri að velja hvaða hugmyndafræði verður fylgt við stjórn landsins. Við höfum tækifæri til að gera upp við gamaldags vinnubrögð sem ennþá viðgangast og stíga inn í framtíðina með betri gildi, heiðarleika og virðingu að leiðarljósi. Skoðun 25.10.2017 15:06
„Góða fólkið“ Við í Samfylkingunni erum iðulega uppnefnd "góða fólkið“ af andstæðingum okkar. Eins skrýtið og það er þá er það meint niðrandi, og ætlað að sýna fram á að við viljum sífellt hafa vit fyrir öðrum. Það væri í sjálfu sér undarleg stjórnmálahreyfing sem héldi ekki fram skoðunum sem hún teldi líklegar til að bæta samfélagið, en nóg um það. Skoðun 25.10.2017 15:03
Á endanum er þetta þess virði Kosningabarátta um sæti á Alþingi er fín á fjögurra ára fresti en að fá þetta í andlitið tvö ár í röð er alltof mikið. Þessi stutta kosningabarátta er flesta að drepa enda hefur hún að miklu leyti bara snúist um skítkast og hvað þessi gerði, eða öllu heldur gerði ekki, síðast þegar að hann fékk að ráða. Bakþankar 25.10.2017 16:14
Hagtölur hugga ekki listlausa þjóð Þar sem komið er að kosningum stenst ég ekki mátið að taka smá flautuleik tileinkaðan stjórnmálamönnum og kjósendum sem telja að menning og list sé eitthvert lúxushobbí sem einungis sé hægt að leyfa sér að njóta þegar konur og menn hafa komið ár sinni vel fyrir borð. Skoðun 25.10.2017 15:00
Gullforði Íslands er geymdur í Lundúnum Samkvæmt svari Seðlabanka Íslands við tölvupóstfyrirspurn minni þá er allur gullforði Íslands geymdur í Bretlandi og þannig hefur það verið síðan um eða fyrir seinna stríð. Skoðun 25.10.2017 15:26
Kolefnisjafnað Ísland Flest íslensk fyrirtæki sem flytja út vörur eða þjónustu byggja ímynd sína að verulegu leyti á því að vera frá Íslandi. Hreinleiki landsins er því grundvallaratriði í verðmætasköpun í sjávarútvegi, ferðaþjónustu, landbúnaði og öðrum greinum. Að jafnaði aukast verðmætin eftir því sem tengingin við upprunalandið Ísland er meiri. Skoðun 25.10.2017 15:10
Um gæði nýju íslensku stjórnarskrárinnar – sjötti hluti Þetta er sjötta greinin í flokki greina eftir þrjá sérfræðinga í stjórnskipunarrétti við lagadeildina í Berkeley-háskóla í Kaliforníu. Við skoðum þá gagnrýni sem stjórnarskrárferlið á Íslandi hefur sætt og vísum henni á bug með rökstuðningi. Skoðun 25.10.2017 15:14
Öflugur útflutningur skiptir okkur öll máli Við Íslendingar erum rík af náttúruauðlindum. Þær höfum við nýtt til að búa til eftirsóttar vörur og þjónustu sem hefur staðist samkeppni á erlendum mörkuðum. Skoðun 25.10.2017 17:11
Skríðandi fasismi Félagsvísindi tíðkuðust ekki að neinu ráði í Sovétríkjunum 1917-1991, þekktust varla. Rússar áttu einn þekktan félagsfræðing, Yuri Levada. Fáar skoðanakannanir voru gerðar meðal almennings. Um sumt var ekki óhætt að spyrja svo enginn vissi hvað Rússum og öðrum Sovétum fannst t.d. um yfirvöldin. Fastir pennar 25.10.2017 16:53
6 helstu velferðarmál Íslendinga Eftir langa dvöl erlendis sér undirritaður að nokkru stöðu mála hér með augum aðkomumannsins. Það þýðir auðvitað ekki, að ég sjái allt réttar en heimamenn, en kannski sumt. Skoðun 25.10.2017 14:53
Með bók í hönd Læsi hrakar, íslenskukunnáttu barna og fullorðinna fer aftur, tungumálið er í stórhættu og ef ekkert er að gert töpum við móðurmálinu á næstu 50 árum. Dapurlegar fréttir og hamfaraspár blasa við okkur en hvað er hægt að gera til að sporna við þróuninni? Skoðun 25.10.2017 17:13
Segja möndlumjólkina ekki rugla neytendur Félag atvinnurekenda gerir athugasemdir við kvörtun Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði (SAM) yfir því að drykkir unnir úr jurtaafurðum og aðrar eðlislíkar vörur skuli vera seldar í verslunum undir heitum eins og möndlumjólk, haframjólk eða hnetusmjör. Innlent 25.10.2017 22:32
Fjármögnuðu Rússaskýrsluna Forsetaframboð Hillary Clinton og miðstjórn Demókrata fjármögnuðu að hluta rannsókn á tengslum Donalds Trump Bandaríkjaforseta við rússnesk yfirvöld. Erlent 25.10.2017 22:33
Fallist á umdeilanlegar skýringar flugmanns Samgöngustofa fellst á skýringar flugmanns í lágflugi yfir Hlíðarrétt. Hann segist hafa verið í venjulegri hæð í aðflugi að Reykjahlíðarflugvelli. Flugstefna og -hæð var þó allt önnur að sögn sjónarvotta. Samgöngustofa segir málinu lokið. Innlent 25.10.2017 21:04
Prófin komin í leitirnar eftir klúður Prófgögn í námi til löggildingar fasteigna- og skipasala við Háskóla Íslands, sem týndust í pósti í maí á leiðinni til Austurríkis, eru komin í leitirnar. Nemendur í áfanganum Fasteignakaupréttur og viðskiptabréfareglur hafa því fengið einkunn í áfanganum rúmum fimm mánuðum eftir að þeir þreyttu lokapróf. Innlent 25.10.2017 22:33
Útlendingar í iðnnámi hafa minni rétt en nemar í háskóla Ákveðið hefur verið að vísa víetnamskri konu úr landi eftir tveggja og hálfs árs dvöl og starf á Íslandi. Eftir breytingar á lögum nær dvalarleyfi fyrir námsmenn ekki lengur til iðnnema. Yfirmaður konunnar segir ákvörðunina fráleita. Innlent 25.10.2017 22:32
Vara við nýjum faraldri Umfangsmikil gagnagíslatökuárás sem hefur hrellt fyrirtæki í Rússlandi og Úkraínu undanfarið hefur dreift úr sér og meðal annars komið upp í Þýskalandi, Japan og Bandaríkjunum. Erlent 25.10.2017 22:32
Nýtt politburo bendir til langrar valdatíðar Hár aldur forsætisnefndarmanna kínverska Kommúnistaflokksins þykir benda til þess að Xi Jinping muni ríkja lengur en hefð er fyrir. Xi hefur mikil áhrif á flokkinn og gæti stýrt ríkinu jafnvel þótt hann stigi til hliðar úr embætti forseta. Erlent 25.10.2017 22:32
Fleiri ákærur í Æsustaðamáli ekki útilokaðar Ríkissaksóknari hefur til skoðunar ákvörðun héraðssaksóknara um að ákæra ekki aðra sakborninga en Svein Gest Tryggvason vegna dauða Arnars Aspar. Kæra réttargæslumanns ættingja Arnars er grundvöllur endurskoðunarinnar. Innlent 25.10.2017 22:33
Ræða við mögulega kaupendur um álverið í Straumsvík Rio Tinto, móðurfélag Rio Tinto á Íslandi, á í viðræðum um sölu álversins við nokkra mögulega kaupendur í kjölfar heimsókna þeirra í Straumsvík. Hvar þær viðræður standa geta stjórnendur álversins ekki sagt til um né hverjir hafa sýnt fyrirtækinu áhuga. Innlent 25.10.2017 22:33
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti