Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Nýbirt skjöl um JFK valda vonbrigðum

Stór hluti þeirra skjala er varða morðið á John F. Kennedy voru birt í fyrrinótt. Nokkrum hluta skjalanna var haldið eftir á grundvelli þjóðarhagsmuna og þjóðaröryggis.

Erlent
Fréttamynd

Vinstri stjórn í kortunum

Samtal um myndun ríkisstjórnar frá vinstri til miðju er komið á fullt milli nokkurra flokka. Þetta herma heimildir Fréttablaðsins. Einn viðmælandi blaðsins gengur svo langt að fullyrða að vinstri stjórn verði svo gott sem innsigluð strax á kosninganótt.

Innlent
Fréttamynd

Ferðum Herjólfs verði fjölgað

Jón Gunnarsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, og Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, stefna á að undirrita samning þann 1. desember næstkomandi um að bærinn taki við rekstri Herjólfs.

Innlent
Fréttamynd

Umfangsmikil kosningavakt

Kosningavaktin á Vísi hefst eldsnemma á kjördag en blaðamenn Vísis munu standa vaktina næstu tvo sólarhringa.

Innlent
Fréttamynd

Trúnaður yfir annarri sáttargreiðslu RÚV

Sú ákvörðun Ríkisútvarpsins að greiða Guðmundi Spartakusi Ómarssyni 2,5 milljónir í miskabætur til að ljúka meiðyrðamáli utan dómstóla í síðasta mánuði er ekki einsdæmi í seinni tíð.

Innlent
Fréttamynd

Hin krassandi umræða

Haustfundaröð Samtaka atvinnulífsins var auglýst með miklum glæsibrag og þess getið að auk kaffis og meðlætis yrði boðið upp á krassandi umræður. Einn slíkur fundur var haldinn á Akureyri og þangað mætti ég eins og fjöldi annarra og hlustaði með andakt á þrjá talsmenn þessara virtu heildarsamtaka

Skoðun
Fréttamynd

Hvatning til stjórnmálamanna

Í ágætri bók sinni um svarta víkinginn færir Bergsveinn Birgisson sterk rök fyrir því að velgengni fyrstu landnámsmanna okkar byggðist á þrælahaldi og arðráni auðlinda. Jafnframt nefnir Bergsveinn að á kristnum tíma var tekið upp vistarbandið, sem samsvarar nánast þrælahaldi.

Skoðun
Fréttamynd

Hvar eru stóru spurningarnar?

Mikið skelfing er hægt að gera pólitískar umræður á Íslandi leiðinlegar. Það sem fréttamenn virðast hafa mestan áhuga á er hvernig eigi að fjármagna þetta eða hitt og hvort það eigi að lækka eða hækka skatta. Lífið snýst ekki bara um peninga, sem betur fer.

Skoðun
Fréttamynd

Klúbburinn Geysir með þér út í lífið

Klúbburinn Geysir er virkniúrræði fyrir fólk með geðraskanir og hefur starfað á Íslandi frá 1999. Á þessum árum hefur margt breyst til hins betra í meðferð geðsjúkra á Íslandi.

Skoðun
Fréttamynd

Frítekjumark ellilífeyrisþega

Um áramótin 2016 og 2017 tóku gildi ný lög um almannatryggingar sem fólu í sér umtalsverðar kerfisbreytingar og umtalsverðar hækkanir bóta til 9.463 einstaklinga sem bjuggu einir, en 24.875 einstaklingar sem voru í sambúð fengu aðeins 5 prósent hækkun.

Skoðun
Fréttamynd

#kosningar17

Þvílík lýðræðisveisla í einu landi. Árlegar þingkosningar á morgun, reglulegar forsetakosningar og sveitarstjórnarkosningar rétt handan við áramótin. Þess á milli er nóg af netkosningum um hvaða göngustíg eigi að flikka uppá fyrir peninginn frá frúnni í bæjarstjórastólnum eða hvaða kór/söngvari/jólastjarna komist áfram í úrslitaþáttinn í Háskólabíó/Hörpu/Laugardalshöll.

Bakþankar
Fréttamynd

Framtíðin er okkar

Almenningur hefur lengi kallað eftir breytingum. Óskað eftir breyttum vinnubrögðum, nýjum áherslum og annarri forgangsröðun. Stofnun Viðreisnar fyrir einu og hálfu ári var svar við þessu ákalli og stefnuskrá flokksins er í samræmi við það.

Skoðun
Fréttamynd

Félög, flokkar, rjómasprautur

Eitt af því sem stjórnarskrá Íslands (og flestra annarra lýðræðisríkja) tryggir er félagafrelsið. Eru þau réttindi tryggð í 74. grein stjórnarskrárinnar en þar segir meðal annars: "Rétt eiga menn á að stofna félög í sérhverjum löglegum tilgangi, þar með talin stjórnmálafélög og stéttarfélög, án þess að sækja um leyfi til þess. […].“

Fastir pennar
Fréttamynd

Ósætti við auglýsingabann

Samfélagsmiðillinn Twitter tilkynnti í gær um blátt bann við auglýsingum rússnesku fréttamiðlanna RT og Sputnik á síðu sinni.

Erlent