Birtist í Fréttablaðinu Aldrei meiri úrgangur borist til endurvinnslustöðva Úrgangur sem berst til endurvinnslustöðva hefur aldrei verið meiri. Aukning til endurvinnslustöðva, sem hefur verið í kringum 15 prósent ár hvert síðastliðin þrjú ár, er orðin veruleg áskorun fyrir nytjamarkað Sorpu, Góða hirðinn. Innlent 7.12.2017 22:06 Sælgætisrisar fordæma áformin um sykurskatt Sælgætisframleiðendur gagnrýna hugmynd heilbrigðisráðherra um endurupptöku sykurskatts. Helgi í Góu spyr hvort eigi þá að deila út skömmtunarseðlum og forstjóri Nóa Síríus segir ósanngjarnt ef taka eigi einn fæðuflokk fyrir. Viðskipti innlent 7.12.2017 20:24 Sprenging orðið í ávísun kódeinlyfja Allt að þrefalt fleiri skömmtum kódeinlyfja er ávísað til eldra fólks hér á landi en í nágrannaríkjum. Dæmi eru um að einstaklingar nýti sér slæleg vinnubrögð lækna til að verða sér úti um lyf. Innlent 7.12.2017 22:19 Úrslit kosningar flugvirkja í dag Fundað verður hjá ríkissáttasemjara í dag til að reyna að ná sáttum. Viðskipti innlent 7.12.2017 22:03 Erfitt að sanna hraðaksturinn á Teslu Magnúsar "Þetta er alveg nýtt af nálinni. Fólk hefur ekki verið sakfellt hér á landi á grundvelli gagna af þessu tagi heldur hafa þurft að koma til miklu staðfastari gögn eins og til dæmis radarmælingar lögreglu. Þær liggja ekki fyrir í þessu máli,“ segir verjandi Magnúsar. Innlent 7.12.2017 21:29 Taka á ofbeldi í Samfylkingunni Samfylkingin vinnur þessa dagana að því að taka upp verkferla sem gera eiga flokknum kleift að taka á kynferðisbrotum, kynferðislegri áreitni og einelti. Innlent 6.12.2017 21:42 Mörg dæmi um að ungmenni dreifi örvandi lyfjum ólöglega Tæplega átján prósent tíundu bekkinga sem hafa fengið ávísuð örvandi lyf hafa dreift þeim áfram. Flestir selja þau. Lektor í hjúkrunarfræði segir aukna löggæslu ekki vera lausnina. Innlent 6.12.2017 22:14 Nýja stjórnin hækkar lífeyri aldraðra ekkert! Ný ríkisstjórn hefur verið mynduð, ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknar. Sáttmáli þessarar stjórnar var undirritaður 30. nóvember 2017. Nokkur eftirvænting ríkti eftir því hvernig þessi nýja stjórn yrði, til dæmis hvort Vinstri græn kæmu fram einhverjum af sínum stefnumálum og hvort lífeyrir aldraðra yrði hækkaður. Skoðun 6.12.2017 15:21 Samstæð sakamál III Ísland stendur við vatnaskil. Fólkið í landinu á það á hættu að í augum umheimsins festist orðið "mafíuríki“ við Ísland svo sem orðið er nú notað í umræðum t.d. um Rússland, Ungverjaland og Úkraínu. Hættan stafar af því að lögbrot eru hér og hafa lengi verið látin viðgangast í stórum stíl Fastir pennar 6.12.2017 14:14 „Jæja?... hvað er svo að frétta?“ Ef það er eitt sem má ekki klikka við matarborðið klukkan 18.00 á aðfangadag eru það samræðurnar. Það er hætt við því þegar fólk er búið að vera í jólastressi í nokkra daga og vikur að undirbúa allt og gestgjafinn á fullu að elda og gera klárt að sumir upplifi hreinlega spennufall þegar maturinn er mættur á borðið. Bakþankar 6.12.2017 15:54 Menntamálin í forgangi Borgarstjórn samþykkti fjárhagsáætlun komandi árs á fundi sínum á þriðjudag og endurspeglar áætlunin áframhaldandi sókn á flestum sviðum. Skóla- og frístundastarfið hefur notið ákveðins forgangs frá því hagur borgarsjóðs tók að vænkast haustið 2016. Skoðun 6.12.2017 15:16 Um Plastbarkamálið Plastbarkamálið er athyglisvert fyrir margra hluta sakir og mörg eru fórnarlömb ítalska læknisins Paolo Macchiarini, sjúklingar, læknar og stofnanir. Að mati undirritaðs er Paolo það sem kallað er á ensku "con man“ eða það sem við getum kallað blekkingameistari, þ.e.a.s. aðili sem nær trausti samferðarfólks og nýtir sér það til blekkinga. Skoðun 6.12.2017 15:24 Íslenskum jarðarberjum hent í tonnavís eftir komu Costco Eiríkur Ágústsson bóndi þurfti eftir opnun Costco að henda nokkrum tonnum af jarðarberjum. Stærstu jarðarberjabændurnir vona að Íslendingar velji íslenskt. Viðskipti innlent 6.12.2017 22:14 Umönnun við aldraða á Akranesi til fyrirmyndar Tilefni þessa greinarstúfs er umfjöllun á opinberum vettvangi um hjúkrunar- og dvalarrými fyrir aldraða. Viðfangsefnið er kunnuglegt. Þjóðin eldist og er því vaxandi og algjörlega fyrirséð þörf á úrræðum fyrir aldraða. Skoðun 6.12.2017 15:27 Stilling klukkunnar Þriðjudaginn 28. nóvember birtist ritstjórnargrein í Fréttablaðinu þar sem fjallað var um þá hugmynd að breyta stillingu klukkunnar hér á landi og seinka henni um eina klukkustund. Greinin er hófsamlega skrifuð, og getur undirritaður tekið undir flest sem þar er sagt. Eitt atriði þyrfti þó að leiðrétta. Skoðun 6.12.2017 15:13 Þarna fór Isavia yfir strikið Eiginlega er ríkisfyrirtækið Isavia ríki í ríkinu og lifir sjálfstæðu lífi utan allra siðferðilegra marka að manni finnst. Síðasta útspil fyrirtækisins sem hljóðar upp á að taka tæplega 20 þúsund krónur fyrir að leyfa rútu að hafa viðdvöl við flugstöðina í kannski eina klukkustund, eða lengur eða skemur. Skoðun 6.12.2017 15:32 Umdeilt dómskerfi á fleygiferð Stórt ár er í vændum hjá dómstólum landsins. Kerfisbreytingar, endurupptaka Geirfinnsmálsins og dómarar standa í málaferlum. Nýr formaður Dómarafélagsins segir dómara mega opna sig meira í almennri umræðu. Innlent 6.12.2017 21:42 Mikill skortur á fræðslu og forvörnum vegna áreitni á vinnumarkaði á Íslandi Sameiginlegar yfirlýsingar kvenna um kynferðislega áreitni og ofbeldi innan ýmissa starfsgreina opinbera mikinn skort á fræðslu og forvörnum í vinnuvernd. Innlent 6.12.2017 21:41 Bryggjan á Árskógssandi stóðst ekki núgildandi reglugerð Bryggjukanturinn á Árskógssandi var of lágur þegar þrennt lést þar í slysi 3. nóvember síðastliðinn. Kanturinn ekki í samræmi við 13 ára gamla reglugerð. Öryggisúttekt ekki verið gerð á höfninni í nokkur ár að mati sviðsstjóra. Innlent 6.12.2017 21:33 Borgin helga friði að fótakefli í áratugi Bandaríkin ætla að viðurkenna sameinaða Jerúsalem sem höfuðborg Ísraelsríkis. Palestínumenn gera tilkall til austurhlutans. Lengi verið deilt um framtíðarstöðu borgarinnar. Erlent 6.12.2017 21:41 Vegamálastjóri bíður spenntur eftir símhringingu frá ráðherra Hreinn Haraldsson vegamálastjóri hefur ekki fundað með nýjum ráðherra en ný ríkisstjórn boðar uppbyggingu í samgöngum. Umferðaræðar umhverfis höfuðborgarsvæðið eru á meðal brýnustu verkefna. Innlent 6.12.2017 21:41 Hafnað að fjarlægja tíkina Rökkvu af heimili sínu þrátt fyrir bit Hundurinn Rökkva verður ekki fjarlægður af heimili sínu að Álfhólsvegi 145. Þetta er niðurstaða úrskurðarnefndar í umhverfis- og auðlindamálum (ÚUA). Innlent 6.12.2017 22:14 Fyrrverandi forseti þingsins veltir borginni fyrir sér Unnur Brá Konráðsdóttir, fyrrverandi forseti Alþingis, íhugar nú hvort hún ætli að bjóða sig fram í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Innlent 6.12.2017 22:13 Skólum breytt eftir barnaníð Breytingar hafa verið gerðar á öllum leikskólum í Kristianstad í Svíþjóð eftir að í ljós kom árið 2015 að barnaníðingur, sem starfað hafði á 26 leikskólum í afleysingum, hafði beitt um 20 börn á aldrinum eins til þriggja ára ofbeldi. Erlent 5.12.2017 21:39 Hariri hættir við að hætta Saad Hariri segir ekki af sér sem forsætisráðherra Líbanons. Frá þessu greindi hann í gær. Erlent 5.12.2017 20:58 Þjónusta Stígamóta við fatlað fólk Þann 23. nóvember sl. birtist í Fréttablaðinu grein eftir fyrrverandi starfskonu Stígamóta og formann Átaks, félags fólks með þroskahömlun. Þau virðast álíta að sérhæfð þjónusta fyrir fatlað fólk hafi verið einstök á meðan starfskonan fyrrverandi gegndi starfinu, en að hún sé lítil sem engin núna. Skoðun 5.12.2017 15:33 Rannsókn langt á veg komin Rannsókninni er ekki enn lokið en hún er langt komin, segir Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari um rannsókn embættisins á meintum brotum yfirmanns hjá Icelandair á lögum um verðbréfaviðskipti. Innlent 5.12.2017 21:50 Á hlíðarlínunni Ný ríkisstjórn hefur verið skipuð. Við óskum henni góðs gengis, þótt stjórnarsáttmálinn varðandi málefni eldri borgara sé rýr, miðað við kosningaloforðin. Skoðun 5.12.2017 16:27 Stjórn Pressunnar kærir Björn Inga fyrir fjárdrátt Ný stjórn Pressunnar hefur kært Björn Inga Hrafnsson fyrir fjárdrátt og brot gegn skatta- og bókhaldslögum. Lögmaður Björns segir það fjölmiðlasýningu. Innlent 5.12.2017 20:58 Ekki hægt að útiloka þjóðarmorð í Mjanmar Mannréttindastjóri SÞ útilokar ekki að mjanmarski herinn fremji þjóðarmorð á Róhingjum. Fulltrúi Mjanmar í Mannréttindaráði hafnar því að herinn myrði almenna borgara úr þjóðflokknum. Unnið að heimkomu Róhingja til Rakhine. Erlent 5.12.2017 20:57 « ‹ ›
Aldrei meiri úrgangur borist til endurvinnslustöðva Úrgangur sem berst til endurvinnslustöðva hefur aldrei verið meiri. Aukning til endurvinnslustöðva, sem hefur verið í kringum 15 prósent ár hvert síðastliðin þrjú ár, er orðin veruleg áskorun fyrir nytjamarkað Sorpu, Góða hirðinn. Innlent 7.12.2017 22:06
Sælgætisrisar fordæma áformin um sykurskatt Sælgætisframleiðendur gagnrýna hugmynd heilbrigðisráðherra um endurupptöku sykurskatts. Helgi í Góu spyr hvort eigi þá að deila út skömmtunarseðlum og forstjóri Nóa Síríus segir ósanngjarnt ef taka eigi einn fæðuflokk fyrir. Viðskipti innlent 7.12.2017 20:24
Sprenging orðið í ávísun kódeinlyfja Allt að þrefalt fleiri skömmtum kódeinlyfja er ávísað til eldra fólks hér á landi en í nágrannaríkjum. Dæmi eru um að einstaklingar nýti sér slæleg vinnubrögð lækna til að verða sér úti um lyf. Innlent 7.12.2017 22:19
Úrslit kosningar flugvirkja í dag Fundað verður hjá ríkissáttasemjara í dag til að reyna að ná sáttum. Viðskipti innlent 7.12.2017 22:03
Erfitt að sanna hraðaksturinn á Teslu Magnúsar "Þetta er alveg nýtt af nálinni. Fólk hefur ekki verið sakfellt hér á landi á grundvelli gagna af þessu tagi heldur hafa þurft að koma til miklu staðfastari gögn eins og til dæmis radarmælingar lögreglu. Þær liggja ekki fyrir í þessu máli,“ segir verjandi Magnúsar. Innlent 7.12.2017 21:29
Taka á ofbeldi í Samfylkingunni Samfylkingin vinnur þessa dagana að því að taka upp verkferla sem gera eiga flokknum kleift að taka á kynferðisbrotum, kynferðislegri áreitni og einelti. Innlent 6.12.2017 21:42
Mörg dæmi um að ungmenni dreifi örvandi lyfjum ólöglega Tæplega átján prósent tíundu bekkinga sem hafa fengið ávísuð örvandi lyf hafa dreift þeim áfram. Flestir selja þau. Lektor í hjúkrunarfræði segir aukna löggæslu ekki vera lausnina. Innlent 6.12.2017 22:14
Nýja stjórnin hækkar lífeyri aldraðra ekkert! Ný ríkisstjórn hefur verið mynduð, ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknar. Sáttmáli þessarar stjórnar var undirritaður 30. nóvember 2017. Nokkur eftirvænting ríkti eftir því hvernig þessi nýja stjórn yrði, til dæmis hvort Vinstri græn kæmu fram einhverjum af sínum stefnumálum og hvort lífeyrir aldraðra yrði hækkaður. Skoðun 6.12.2017 15:21
Samstæð sakamál III Ísland stendur við vatnaskil. Fólkið í landinu á það á hættu að í augum umheimsins festist orðið "mafíuríki“ við Ísland svo sem orðið er nú notað í umræðum t.d. um Rússland, Ungverjaland og Úkraínu. Hættan stafar af því að lögbrot eru hér og hafa lengi verið látin viðgangast í stórum stíl Fastir pennar 6.12.2017 14:14
„Jæja?... hvað er svo að frétta?“ Ef það er eitt sem má ekki klikka við matarborðið klukkan 18.00 á aðfangadag eru það samræðurnar. Það er hætt við því þegar fólk er búið að vera í jólastressi í nokkra daga og vikur að undirbúa allt og gestgjafinn á fullu að elda og gera klárt að sumir upplifi hreinlega spennufall þegar maturinn er mættur á borðið. Bakþankar 6.12.2017 15:54
Menntamálin í forgangi Borgarstjórn samþykkti fjárhagsáætlun komandi árs á fundi sínum á þriðjudag og endurspeglar áætlunin áframhaldandi sókn á flestum sviðum. Skóla- og frístundastarfið hefur notið ákveðins forgangs frá því hagur borgarsjóðs tók að vænkast haustið 2016. Skoðun 6.12.2017 15:16
Um Plastbarkamálið Plastbarkamálið er athyglisvert fyrir margra hluta sakir og mörg eru fórnarlömb ítalska læknisins Paolo Macchiarini, sjúklingar, læknar og stofnanir. Að mati undirritaðs er Paolo það sem kallað er á ensku "con man“ eða það sem við getum kallað blekkingameistari, þ.e.a.s. aðili sem nær trausti samferðarfólks og nýtir sér það til blekkinga. Skoðun 6.12.2017 15:24
Íslenskum jarðarberjum hent í tonnavís eftir komu Costco Eiríkur Ágústsson bóndi þurfti eftir opnun Costco að henda nokkrum tonnum af jarðarberjum. Stærstu jarðarberjabændurnir vona að Íslendingar velji íslenskt. Viðskipti innlent 6.12.2017 22:14
Umönnun við aldraða á Akranesi til fyrirmyndar Tilefni þessa greinarstúfs er umfjöllun á opinberum vettvangi um hjúkrunar- og dvalarrými fyrir aldraða. Viðfangsefnið er kunnuglegt. Þjóðin eldist og er því vaxandi og algjörlega fyrirséð þörf á úrræðum fyrir aldraða. Skoðun 6.12.2017 15:27
Stilling klukkunnar Þriðjudaginn 28. nóvember birtist ritstjórnargrein í Fréttablaðinu þar sem fjallað var um þá hugmynd að breyta stillingu klukkunnar hér á landi og seinka henni um eina klukkustund. Greinin er hófsamlega skrifuð, og getur undirritaður tekið undir flest sem þar er sagt. Eitt atriði þyrfti þó að leiðrétta. Skoðun 6.12.2017 15:13
Þarna fór Isavia yfir strikið Eiginlega er ríkisfyrirtækið Isavia ríki í ríkinu og lifir sjálfstæðu lífi utan allra siðferðilegra marka að manni finnst. Síðasta útspil fyrirtækisins sem hljóðar upp á að taka tæplega 20 þúsund krónur fyrir að leyfa rútu að hafa viðdvöl við flugstöðina í kannski eina klukkustund, eða lengur eða skemur. Skoðun 6.12.2017 15:32
Umdeilt dómskerfi á fleygiferð Stórt ár er í vændum hjá dómstólum landsins. Kerfisbreytingar, endurupptaka Geirfinnsmálsins og dómarar standa í málaferlum. Nýr formaður Dómarafélagsins segir dómara mega opna sig meira í almennri umræðu. Innlent 6.12.2017 21:42
Mikill skortur á fræðslu og forvörnum vegna áreitni á vinnumarkaði á Íslandi Sameiginlegar yfirlýsingar kvenna um kynferðislega áreitni og ofbeldi innan ýmissa starfsgreina opinbera mikinn skort á fræðslu og forvörnum í vinnuvernd. Innlent 6.12.2017 21:41
Bryggjan á Árskógssandi stóðst ekki núgildandi reglugerð Bryggjukanturinn á Árskógssandi var of lágur þegar þrennt lést þar í slysi 3. nóvember síðastliðinn. Kanturinn ekki í samræmi við 13 ára gamla reglugerð. Öryggisúttekt ekki verið gerð á höfninni í nokkur ár að mati sviðsstjóra. Innlent 6.12.2017 21:33
Borgin helga friði að fótakefli í áratugi Bandaríkin ætla að viðurkenna sameinaða Jerúsalem sem höfuðborg Ísraelsríkis. Palestínumenn gera tilkall til austurhlutans. Lengi verið deilt um framtíðarstöðu borgarinnar. Erlent 6.12.2017 21:41
Vegamálastjóri bíður spenntur eftir símhringingu frá ráðherra Hreinn Haraldsson vegamálastjóri hefur ekki fundað með nýjum ráðherra en ný ríkisstjórn boðar uppbyggingu í samgöngum. Umferðaræðar umhverfis höfuðborgarsvæðið eru á meðal brýnustu verkefna. Innlent 6.12.2017 21:41
Hafnað að fjarlægja tíkina Rökkvu af heimili sínu þrátt fyrir bit Hundurinn Rökkva verður ekki fjarlægður af heimili sínu að Álfhólsvegi 145. Þetta er niðurstaða úrskurðarnefndar í umhverfis- og auðlindamálum (ÚUA). Innlent 6.12.2017 22:14
Fyrrverandi forseti þingsins veltir borginni fyrir sér Unnur Brá Konráðsdóttir, fyrrverandi forseti Alþingis, íhugar nú hvort hún ætli að bjóða sig fram í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Innlent 6.12.2017 22:13
Skólum breytt eftir barnaníð Breytingar hafa verið gerðar á öllum leikskólum í Kristianstad í Svíþjóð eftir að í ljós kom árið 2015 að barnaníðingur, sem starfað hafði á 26 leikskólum í afleysingum, hafði beitt um 20 börn á aldrinum eins til þriggja ára ofbeldi. Erlent 5.12.2017 21:39
Hariri hættir við að hætta Saad Hariri segir ekki af sér sem forsætisráðherra Líbanons. Frá þessu greindi hann í gær. Erlent 5.12.2017 20:58
Þjónusta Stígamóta við fatlað fólk Þann 23. nóvember sl. birtist í Fréttablaðinu grein eftir fyrrverandi starfskonu Stígamóta og formann Átaks, félags fólks með þroskahömlun. Þau virðast álíta að sérhæfð þjónusta fyrir fatlað fólk hafi verið einstök á meðan starfskonan fyrrverandi gegndi starfinu, en að hún sé lítil sem engin núna. Skoðun 5.12.2017 15:33
Rannsókn langt á veg komin Rannsókninni er ekki enn lokið en hún er langt komin, segir Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari um rannsókn embættisins á meintum brotum yfirmanns hjá Icelandair á lögum um verðbréfaviðskipti. Innlent 5.12.2017 21:50
Á hlíðarlínunni Ný ríkisstjórn hefur verið skipuð. Við óskum henni góðs gengis, þótt stjórnarsáttmálinn varðandi málefni eldri borgara sé rýr, miðað við kosningaloforðin. Skoðun 5.12.2017 16:27
Stjórn Pressunnar kærir Björn Inga fyrir fjárdrátt Ný stjórn Pressunnar hefur kært Björn Inga Hrafnsson fyrir fjárdrátt og brot gegn skatta- og bókhaldslögum. Lögmaður Björns segir það fjölmiðlasýningu. Innlent 5.12.2017 20:58
Ekki hægt að útiloka þjóðarmorð í Mjanmar Mannréttindastjóri SÞ útilokar ekki að mjanmarski herinn fremji þjóðarmorð á Róhingjum. Fulltrúi Mjanmar í Mannréttindaráði hafnar því að herinn myrði almenna borgara úr þjóðflokknum. Unnið að heimkomu Róhingja til Rakhine. Erlent 5.12.2017 20:57