Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Fjórir dæmdir fyrir skjalafals

Tveir Erítreumenn, Sómali og Georgíumaður voru nýlega dæmdir í þrjátíu daga fangelsi hver fyrir að framvísa fölsuðum eða röngum vegabréfum á leið sinni um Keflavík.

Innlent
Fréttamynd

Biðja um meiri vinnu í fangelsin

Fangelsismálastofnun auglýsir eftir atvinnu fyrir fanga á Hólmsheiði: Alls konar starfsemi er á Litla-Hrauni og hugmyndirnar skortir ekki. Þó eru ljón í veginum. Forstöðumenn vilja fleira starfsfólk. Fangarnir biðja um hærri laun.

Innlent
Fréttamynd

Heilbrigðishítin

Í nýafstaðinni kosningabaráttu voru allir frambjóðendur sammála um að efla heilbrigðiskerfið. Menn yfirbuðu hver annan eins og drukknir gestir á bögglauppboði á karlakvöldi.

Bakþankar
Fréttamynd

Stundarsigur

Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, átti ágætan dag í gær þegar tilkynnt var að samningar hefðu náðst milli Bretlands og Evrópusambandsins um tiltekna þætti er varða útgöngu Breta úr sambandinu – hið svokallaða Brexit. Þetta er nokkur nýlunda fyrir May sem hefur átt erfiða daga í starfi.

Fastir pennar
Fréttamynd

Bankinn vill uppboð á tveimur skipum

Landsbankinn vill tvö rannsóknarskip Neptune á Akureyri á nauðungarsölu. Kröfur á fyrirtækið eru upp á 95 milljónir króna en framkvæmdastjórinn segir erlenda fjárfesta á leiðinni inn með nýtt hlutafé.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Meirihluti Róhingja á flótta eru börn

1,2 milljónir Róhingja eru í flóttamannabúðum í Bangladess. 720 þúsund þeirra eru börn. Erna Kristín Blöndal fór og kynnti sér aðstæður barnanna. "Börnin eru í hræðilegu ástandi. Miklu verra en við héldum.

Innlent
Fréttamynd

„Dæmir sig sjálfur“

Leiðari ritstjóra Fréttablaðsins, Kristínar Þorsteinsdóttur sl. laugardag er helgaður erindi mínu á síðasta aðalfundi Dómarafélags Íslands. Þar gerði ég að umtalsefni ítrekaðan neikvæðan fréttaflutning blaðsins af málefnum dómara og dómstóla, meðal annars umfjöllun blaðsins um launamál dómara í ársbyrjun 2016.

Skoðun
Fréttamynd

Snjókorn falla (á allt og alla)

Ekkert hverfur. Sérstaklega ekki reiði. Hún kraumar alltaf í jafn miklu hlutfalli í veröldinni. Eins og frumefni. Að erfa syndir feðranna. Um það fjalla leikbókmenntirnar. Allavega þær sem skrifaðar voru af feðrunum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Heilsa og líðan í forgrunni

Í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar skipa heilbrigðismálin háan sess og þar er meðal annars tekið fram að geðheilbrigðisáætlun til ársins 2020 verði hrint í framkvæmd og hún fjármögnuð.

Skoðun
Fréttamynd

Jesús, jólin og skólinn

Einu sinni var maður sem hataði kristið fólk. Hann gekk svo langt að hann vildi drepa það. Hann taldi þessa kristnu kenningu mesta bull sem hann hefði heyrt og svo hættulega að það þyrfti að stöðva þá sem aðhylltust hana.

Skoðun
Fréttamynd

„Þetta á að vera mega Írafársupplifun“

Aðdáendur Írafárs geta nú tekið gleðidans því að hljómsveitin ætlar að koma aftur saman eftir 12 ára hlé. Birgitta Haukdal, söngkona Írafárs, segir sveitina vera byrjaða að æfa og rifja upp gamla takta.

Lífið
Fréttamynd

Leiðtogi Hamas hvetur almenning til aðgerða

Óttast er að sendiráðstilfærsla Bandaríkjanna frá Tel Avív til Jerúsalem geti virkað sem neisti í púðurtunnu. Leiðtogi Hamas vill að Palestínumenn hristi Ísrael af sér en Fatah vill leita diplómatískra leiða til að leysa vandann.

Erlent
Fréttamynd

Forréttabarnum verður lokað um stund

Fyrirhugað er að ráðast í endurbætur á iðnaðarhúsinu við Nýlendugötu 14. Loka þarf Forréttabarnum, einum vinsælasta veitingastað landsins, meðan á framkvæmdum stendur. Markmiðið er að hann verði opnaður aftur á sama stað.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Örninn fer í Laugardalinn

Haförninn, sem veiðimaðurinn Snorri Rafnsson gómaði á dögunum, verður fluttur í Húsdýragarðinn í Laugardal í dag, föstudag.

Innlent
Fréttamynd

Aldrei meiri úrgangur borist til endurvinnslustöðva

Úrgangur sem berst til endurvinnslustöðva hefur aldrei verið meiri. Aukning til endurvinnslustöðva, sem hefur verið í kringum 15 prósent ár hvert síðastliðin þrjú ár, er orðin veruleg áskorun fyrir nytjamarkað Sorpu, Góða hirðinn.

Innlent
Fréttamynd

Sælgætisrisar fordæma áformin um sykurskatt

Sælgætisframleiðendur gagnrýna hugmynd heilbrigðisráðherra um endurupptöku sykurskatts. Helgi í Góu spyr hvort eigi þá að deila út skömmtunarseðlum og forstjóri Nóa Síríus segir ósanngjarnt ef taka eigi einn fæðuflokk fyrir.

Viðskipti innlent