Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Áslaug og Kjartan úti

Kjörnefnd Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík vegna borgarstjórnarkosninganna samþykkti í gær drög að tillögu um lista fyrir kosningarnar.

Innlent
Fréttamynd

Mál Siðmenntar tekið fyrir á ný

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál (ÚNU) hefur fellt úr gildi þá ákvörðun Þjóðskrár að synja Siðmennt um aðgang að netföngum skráðra félagsmanna í trúfélagið.

Innlent
Fréttamynd

Tölva meti þörf fyrir sjúkrabíl

Hjúkrunarfræðingar við neyðarlínuna í Uppsölum eiga í tilraunaskyni um tveggja ára skeið að styðjast við tölvuforrit þegar þeir meta ástand þess sem hringt er vegna og hvort þörf sé á að senda sjúkrabíl.

Erlent
Fréttamynd

Óþekktur sonur til Íslands hálfri öld síðar

Íslenskur maður rak upp stór augu þegar hann komst að því að hann ætti fimmtugan son í Bandaríkjunum. Sonurinn nýtur nú landsins í faðmi íslenskrar fjölskyldu. Hann vonar að Íslendingar séu ekki orðnir ónæmir fyrir fegurð landsins.

Innlent
Fréttamynd

Mistök við lagasetningu alltof algeng

Fyrir mistök féll ákvæði úr sakamálalögum við innleiðingu millidómstigs. Reglulega eru lög lagfærð vegna mistaka. Ár er frá því að þingið lagfærði afturvirkt mistök sem hefðu getað kostað tæpa 3 milljarða.

Innlent
Fréttamynd

Mesta fjölgun á Vestfjörðum í áratugi

Vestfirðingum hefur fækkað undanfarna áratugi, en nú er öldin önnur. Formaður bæjarráðs Ísafjarðar segir fjórðunginn vera að spyrna við fótum. Ný atvinnutækifæri á svæðinu blási íbúum von í brjóst.

Innlent
Fréttamynd

„Ansi margir að missa vinnuna sína“

Flestir kannast við vörumerkið Tupper­ware sem hefur notið mikilla vinsælda á Íslandi. Sökum skipulagsbreytinga er Tupper­ware að hætta á Íslandi og margir Tupperware-ráðgjafar að missa vinnuna.

Lífið
Fréttamynd

Vinna sem leggst vel í mig

Ragnheiður Skúladóttir, sem var ráðin framkvæmdastjóri Íslenska dansflokksins, er ánægð með alla þætti starfsins, meira að segja samskiptin við Fjársýslu ríkisins.

Menning
Fréttamynd

Ripp, Rapp og Rupp í uppáhaldi

Bríet Magnea Snorradóttir segist líklega hafa lesið 900.000 Andrésblöð. Það bara hlýtur að vera því herbergið hennar er stútfullt af myndasögunum góðu. Annars finnst henni mest varið í að leika við vinkonu sína og gæti hugsað sér

Lífið
Fréttamynd

Föðurhlutverkið eins og endurforritun

Logi Pedro Stefánsson rekur ásamt öðrum plötufyrirtækið Les Frères Stefson sem dælir út smellunum. Logi varð faðir fyrir ekki margt löngu og ræðir hvernig þetta tvennt fer saman.

Lífið
Fréttamynd

Hafnað í fyrstu tilraun

Kvikmynd Ísoldar Uggadóttur Andið eðlilega hefur fengið lofsamlega dóma. Ísold hlaut leikstjórnarverðlaun Sundance-kvikmynda­hátíðarinnar fyrir verk sitt. Það er því aldeilis ótrúlegt að í fyrstu tilraun hafi handritið ekki fengið styrk frá Kvikmyndastöð.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Hættir við að aftengja ofurhækkun kjararáðs

Laun sveitarstjórnarmanna í Grýtubakkahreppi hækka um 25 prósent og hafa þá hækkað yfir 44 prósent á rúmu ári. Launin eru því nú að fullu tengd við þingfararkaup á ný eftir að þau voru ekki látin fylgja umdeildri hækkun kjararáð.

Innlent