Birtist í Fréttablaðinu Áslaug og Kjartan úti Kjörnefnd Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík vegna borgarstjórnarkosninganna samþykkti í gær drög að tillögu um lista fyrir kosningarnar. Innlent 20.2.2018 04:31 Mál Siðmenntar tekið fyrir á ný Úrskurðarnefnd um upplýsingamál (ÚNU) hefur fellt úr gildi þá ákvörðun Þjóðskrár að synja Siðmennt um aðgang að netföngum skráðra félagsmanna í trúfélagið. Innlent 20.2.2018 04:31 Tölva meti þörf fyrir sjúkrabíl Hjúkrunarfræðingar við neyðarlínuna í Uppsölum eiga í tilraunaskyni um tveggja ára skeið að styðjast við tölvuforrit þegar þeir meta ástand þess sem hringt er vegna og hvort þörf sé á að senda sjúkrabíl. Erlent 20.2.2018 04:31 Segist beittur blekkingum og þvingunum af Dalsmönnum Björn Ingi Hrafnsson hefur kært nokkra forsvarsmenn fjárfestingafélagsins Dalsins til héraðssaksóknara fyrir meint fjársvik, fjárkúgun og ýmis skjalabrot. Segir þá hafa beitt blekkingum og ólögmætum þvingunum til að eignast Birting. Viðskipti innlent 20.2.2018 04:30 Birta aðeins ferðakostnað þingmanna frá nýliðnum áramótum Forsætisnefnd ákvað á fundi sínum í gær að upplýsingar um ferðakostnað þingmanna verði birtar á sérstökum vef. Innlent 20.2.2018 04:31 Sigmundur telur stjórnvöld missa tökin á stöðunni með sölu Arion Sala ríkisins á hlut sínum byggist á samkomulagi sem ríkið gerði við kröfuhafa Kaupþings um fjármögnun Arion. Innlent 20.2.2018 04:31 Gaman að sjá að „tónlistin hafi haft tilætluð áhrif“ Tónskáldið Daníel Bjarnason hlaut Norrænu kvikmyndatónskáldaverðlaunin 2018 í gær fyrir tónlist sína í Undir trénu. Lífið 18.2.2018 22:32 Dæmdur fyrir líkamsárás á Lundanum Karlmaður á fertugsaldri var í upphafi mánaðar dæmdur í 28 mánaða fangelsi fyrir líkamsárás og tollalagabrot. Innlent 18.2.2018 22:31 Óþekktur sonur til Íslands hálfri öld síðar Íslenskur maður rak upp stór augu þegar hann komst að því að hann ætti fimmtugan son í Bandaríkjunum. Sonurinn nýtur nú landsins í faðmi íslenskrar fjölskyldu. Hann vonar að Íslendingar séu ekki orðnir ónæmir fyrir fegurð landsins. Innlent 18.2.2018 22:31 Mistök við lagasetningu alltof algeng Fyrir mistök féll ákvæði úr sakamálalögum við innleiðingu millidómstigs. Reglulega eru lög lagfærð vegna mistaka. Ár er frá því að þingið lagfærði afturvirkt mistök sem hefðu getað kostað tæpa 3 milljarða. Innlent 18.2.2018 22:01 Fara fram á að utanaðkomandi rannsaki aksturdagbækurnar Forsætisráðherra vill allt upp á yfirborðið og telur eðlilegt að akstursdagbækur þingmanna séu aðgengilegar landsmönnum. Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins segir þingmenn auðveldlega geta veitt upplýsingar um eigin akstur. Innlent 18.2.2018 22:31 Hreppurinn var tilbúinn að bjóða hærra í fálka Ríkarðs á uppboðinu Nú er beðið eftir heimkomu útskorins fálka eftir Ríkarð Jónsson sem hreppurinn keypti á uppboði í London. Innlent 18.2.2018 22:31 Gat ekki gleymt stráknum skólausum og tötralegum Sigrún Klara Hannesdóttir prófessor hefur heimsótt hundrað lönd og ætti að hafa viðurnefnið hin víðförla. Fyrir 10 árum stofnuðu hún og fleiri samtökin Vinir Perú. Lífið 18.2.2018 22:32 N4 óskar aukins hlutafjár Stjórn fjölmiðlafyrirtækisins N4 hefur gefið heimild til að leita að auknu hlutafé inn í fyrirtækið. Viðskipti innlent 18.2.2018 22:30 Mesta fjölgun á Vestfjörðum í áratugi Vestfirðingum hefur fækkað undanfarna áratugi, en nú er öldin önnur. Formaður bæjarráðs Ísafjarðar segir fjórðunginn vera að spyrna við fótum. Ný atvinnutækifæri á svæðinu blási íbúum von í brjóst. Innlent 18.2.2018 22:31 Hafnfirðingar skilað helmingi lóða vegna íþyngjandi skilmála Fulltrúar minnihlutans í bæjarstjórn Hafnarfjarðar hafa lýst áhyggjum sínum af hversu mörgum lóðum, sem úthlutað var í Skarðshlíðarhverfi í haust, hefur verið skilað. Innlent 18.2.2018 22:31 Fjarstýrði nauðgunum á ungbörnum 39 ára gamall maður var dæmdur í undirrétti í Östersund í Svíþjóð í 14 ára fangelsi fyrir að hafa pantað nauðganir á börnum. Erlent 19.2.2018 05:45 „Ansi margir að missa vinnuna sína“ Flestir kannast við vörumerkið Tupperware sem hefur notið mikilla vinsælda á Íslandi. Sökum skipulagsbreytinga er Tupperware að hætta á Íslandi og margir Tupperware-ráðgjafar að missa vinnuna. Lífið 17.2.2018 11:16 Varnarleysið var óþolandi Þorgerður Katrín ræðir mótmælin fyrir utan heimili sitt, tíma sinn í stjórnmálum og eftirmál bankahrunsins. Lífið 17.2.2018 11:08 Kynntist Bahá'í trúnni í starfi sínu sem sjúkraliði Í Bahá'í samfélaginu á Íslandi eru eingöngu 363 einstaklingar. Davíð Ólafsson hefur verið Bahá'íi frá 9. áratug síðustu aldar og lýsir trúnni sem fordómalausri trú þar sem litið er á mannkynið sem eina heild. Lífið 17.2.2018 04:31 Stefnir í öruggan sigur hjá Mitt Romney í Utah-ríki Bandaríkin Mitt Romney, forsetaframbjóðandi Repúblikana árið 2012, tilkynnti í gær um að hann ætlaði í framboð til öldungadeildar Bandaríkjaþings í Utah-ríki. Erlent 17.2.2018 04:33 Vinna sem leggst vel í mig Ragnheiður Skúladóttir, sem var ráðin framkvæmdastjóri Íslenska dansflokksins, er ánægð með alla þætti starfsins, meira að segja samskiptin við Fjársýslu ríkisins. Menning 17.2.2018 04:33 Ripp, Rapp og Rupp í uppáhaldi Bríet Magnea Snorradóttir segist líklega hafa lesið 900.000 Andrésblöð. Það bara hlýtur að vera því herbergið hennar er stútfullt af myndasögunum góðu. Annars finnst henni mest varið í að leika við vinkonu sína og gæti hugsað sér Lífið 17.2.2018 04:31 Páfagaukurinn Adóra mjálmar og hermir eftir reykskynjurum Páfagaukurinn Adóra er enginn venjulegur fugl. Adóra býr hjá eiganda sínum, Runólfi Oddssyni, og er fyrir löngu orðin húsbóndi á heimilinu. Adóra er sérstaklega fær í því að herma eftir ýmsum hljóðum, bæði manna- og dýrahljóðum Lífið 17.2.2018 11:15 Föðurhlutverkið eins og endurforritun Logi Pedro Stefánsson rekur ásamt öðrum plötufyrirtækið Les Frères Stefson sem dælir út smellunum. Logi varð faðir fyrir ekki margt löngu og ræðir hvernig þetta tvennt fer saman. Lífið 17.2.2018 04:31 Fjöldi spillingarmála varð „Teflonforsetanum“ að falli Jacob Zuma sagði af sér forsetaembætti Suður-Afríku í vikunni, flæktur í fjölda spillingarmála. Cyril Ramaphosa tók við af honum. Var áður ræðismaður Íslands í Jóhannesarborg. Erlent 17.2.2018 11:04 Blása dönsku lífi í norrænu goðin með Einari Kára Stórsveit Reykjavíkur heldur tónleika í Silfurbergi, Hörpu, í dag kl. 16. Menning 17.2.2018 04:32 Hafnað í fyrstu tilraun Kvikmynd Ísoldar Uggadóttur Andið eðlilega hefur fengið lofsamlega dóma. Ísold hlaut leikstjórnarverðlaun Sundance-kvikmyndahátíðarinnar fyrir verk sitt. Það er því aldeilis ótrúlegt að í fyrstu tilraun hafi handritið ekki fengið styrk frá Kvikmyndastöð. Bíó og sjónvarp 17.2.2018 04:30 Hættir við að aftengja ofurhækkun kjararáðs Laun sveitarstjórnarmanna í Grýtubakkahreppi hækka um 25 prósent og hafa þá hækkað yfir 44 prósent á rúmu ári. Launin eru því nú að fullu tengd við þingfararkaup á ný eftir að þau voru ekki látin fylgja umdeildri hækkun kjararáð. Innlent 17.2.2018 04:33 Herinn stýrir nú störfum lögreglu í Ríó de Janeiro Ríkisstjórn Brasilíu skipaði hernum í gær að taka yfir stjórn löggæslu í Ríó de Janeiro. Erlent 17.2.2018 04:33 « ‹ ›
Áslaug og Kjartan úti Kjörnefnd Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík vegna borgarstjórnarkosninganna samþykkti í gær drög að tillögu um lista fyrir kosningarnar. Innlent 20.2.2018 04:31
Mál Siðmenntar tekið fyrir á ný Úrskurðarnefnd um upplýsingamál (ÚNU) hefur fellt úr gildi þá ákvörðun Þjóðskrár að synja Siðmennt um aðgang að netföngum skráðra félagsmanna í trúfélagið. Innlent 20.2.2018 04:31
Tölva meti þörf fyrir sjúkrabíl Hjúkrunarfræðingar við neyðarlínuna í Uppsölum eiga í tilraunaskyni um tveggja ára skeið að styðjast við tölvuforrit þegar þeir meta ástand þess sem hringt er vegna og hvort þörf sé á að senda sjúkrabíl. Erlent 20.2.2018 04:31
Segist beittur blekkingum og þvingunum af Dalsmönnum Björn Ingi Hrafnsson hefur kært nokkra forsvarsmenn fjárfestingafélagsins Dalsins til héraðssaksóknara fyrir meint fjársvik, fjárkúgun og ýmis skjalabrot. Segir þá hafa beitt blekkingum og ólögmætum þvingunum til að eignast Birting. Viðskipti innlent 20.2.2018 04:30
Birta aðeins ferðakostnað þingmanna frá nýliðnum áramótum Forsætisnefnd ákvað á fundi sínum í gær að upplýsingar um ferðakostnað þingmanna verði birtar á sérstökum vef. Innlent 20.2.2018 04:31
Sigmundur telur stjórnvöld missa tökin á stöðunni með sölu Arion Sala ríkisins á hlut sínum byggist á samkomulagi sem ríkið gerði við kröfuhafa Kaupþings um fjármögnun Arion. Innlent 20.2.2018 04:31
Gaman að sjá að „tónlistin hafi haft tilætluð áhrif“ Tónskáldið Daníel Bjarnason hlaut Norrænu kvikmyndatónskáldaverðlaunin 2018 í gær fyrir tónlist sína í Undir trénu. Lífið 18.2.2018 22:32
Dæmdur fyrir líkamsárás á Lundanum Karlmaður á fertugsaldri var í upphafi mánaðar dæmdur í 28 mánaða fangelsi fyrir líkamsárás og tollalagabrot. Innlent 18.2.2018 22:31
Óþekktur sonur til Íslands hálfri öld síðar Íslenskur maður rak upp stór augu þegar hann komst að því að hann ætti fimmtugan son í Bandaríkjunum. Sonurinn nýtur nú landsins í faðmi íslenskrar fjölskyldu. Hann vonar að Íslendingar séu ekki orðnir ónæmir fyrir fegurð landsins. Innlent 18.2.2018 22:31
Mistök við lagasetningu alltof algeng Fyrir mistök féll ákvæði úr sakamálalögum við innleiðingu millidómstigs. Reglulega eru lög lagfærð vegna mistaka. Ár er frá því að þingið lagfærði afturvirkt mistök sem hefðu getað kostað tæpa 3 milljarða. Innlent 18.2.2018 22:01
Fara fram á að utanaðkomandi rannsaki aksturdagbækurnar Forsætisráðherra vill allt upp á yfirborðið og telur eðlilegt að akstursdagbækur þingmanna séu aðgengilegar landsmönnum. Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins segir þingmenn auðveldlega geta veitt upplýsingar um eigin akstur. Innlent 18.2.2018 22:31
Hreppurinn var tilbúinn að bjóða hærra í fálka Ríkarðs á uppboðinu Nú er beðið eftir heimkomu útskorins fálka eftir Ríkarð Jónsson sem hreppurinn keypti á uppboði í London. Innlent 18.2.2018 22:31
Gat ekki gleymt stráknum skólausum og tötralegum Sigrún Klara Hannesdóttir prófessor hefur heimsótt hundrað lönd og ætti að hafa viðurnefnið hin víðförla. Fyrir 10 árum stofnuðu hún og fleiri samtökin Vinir Perú. Lífið 18.2.2018 22:32
N4 óskar aukins hlutafjár Stjórn fjölmiðlafyrirtækisins N4 hefur gefið heimild til að leita að auknu hlutafé inn í fyrirtækið. Viðskipti innlent 18.2.2018 22:30
Mesta fjölgun á Vestfjörðum í áratugi Vestfirðingum hefur fækkað undanfarna áratugi, en nú er öldin önnur. Formaður bæjarráðs Ísafjarðar segir fjórðunginn vera að spyrna við fótum. Ný atvinnutækifæri á svæðinu blási íbúum von í brjóst. Innlent 18.2.2018 22:31
Hafnfirðingar skilað helmingi lóða vegna íþyngjandi skilmála Fulltrúar minnihlutans í bæjarstjórn Hafnarfjarðar hafa lýst áhyggjum sínum af hversu mörgum lóðum, sem úthlutað var í Skarðshlíðarhverfi í haust, hefur verið skilað. Innlent 18.2.2018 22:31
Fjarstýrði nauðgunum á ungbörnum 39 ára gamall maður var dæmdur í undirrétti í Östersund í Svíþjóð í 14 ára fangelsi fyrir að hafa pantað nauðganir á börnum. Erlent 19.2.2018 05:45
„Ansi margir að missa vinnuna sína“ Flestir kannast við vörumerkið Tupperware sem hefur notið mikilla vinsælda á Íslandi. Sökum skipulagsbreytinga er Tupperware að hætta á Íslandi og margir Tupperware-ráðgjafar að missa vinnuna. Lífið 17.2.2018 11:16
Varnarleysið var óþolandi Þorgerður Katrín ræðir mótmælin fyrir utan heimili sitt, tíma sinn í stjórnmálum og eftirmál bankahrunsins. Lífið 17.2.2018 11:08
Kynntist Bahá'í trúnni í starfi sínu sem sjúkraliði Í Bahá'í samfélaginu á Íslandi eru eingöngu 363 einstaklingar. Davíð Ólafsson hefur verið Bahá'íi frá 9. áratug síðustu aldar og lýsir trúnni sem fordómalausri trú þar sem litið er á mannkynið sem eina heild. Lífið 17.2.2018 04:31
Stefnir í öruggan sigur hjá Mitt Romney í Utah-ríki Bandaríkin Mitt Romney, forsetaframbjóðandi Repúblikana árið 2012, tilkynnti í gær um að hann ætlaði í framboð til öldungadeildar Bandaríkjaþings í Utah-ríki. Erlent 17.2.2018 04:33
Vinna sem leggst vel í mig Ragnheiður Skúladóttir, sem var ráðin framkvæmdastjóri Íslenska dansflokksins, er ánægð með alla þætti starfsins, meira að segja samskiptin við Fjársýslu ríkisins. Menning 17.2.2018 04:33
Ripp, Rapp og Rupp í uppáhaldi Bríet Magnea Snorradóttir segist líklega hafa lesið 900.000 Andrésblöð. Það bara hlýtur að vera því herbergið hennar er stútfullt af myndasögunum góðu. Annars finnst henni mest varið í að leika við vinkonu sína og gæti hugsað sér Lífið 17.2.2018 04:31
Páfagaukurinn Adóra mjálmar og hermir eftir reykskynjurum Páfagaukurinn Adóra er enginn venjulegur fugl. Adóra býr hjá eiganda sínum, Runólfi Oddssyni, og er fyrir löngu orðin húsbóndi á heimilinu. Adóra er sérstaklega fær í því að herma eftir ýmsum hljóðum, bæði manna- og dýrahljóðum Lífið 17.2.2018 11:15
Föðurhlutverkið eins og endurforritun Logi Pedro Stefánsson rekur ásamt öðrum plötufyrirtækið Les Frères Stefson sem dælir út smellunum. Logi varð faðir fyrir ekki margt löngu og ræðir hvernig þetta tvennt fer saman. Lífið 17.2.2018 04:31
Fjöldi spillingarmála varð „Teflonforsetanum“ að falli Jacob Zuma sagði af sér forsetaembætti Suður-Afríku í vikunni, flæktur í fjölda spillingarmála. Cyril Ramaphosa tók við af honum. Var áður ræðismaður Íslands í Jóhannesarborg. Erlent 17.2.2018 11:04
Blása dönsku lífi í norrænu goðin með Einari Kára Stórsveit Reykjavíkur heldur tónleika í Silfurbergi, Hörpu, í dag kl. 16. Menning 17.2.2018 04:32
Hafnað í fyrstu tilraun Kvikmynd Ísoldar Uggadóttur Andið eðlilega hefur fengið lofsamlega dóma. Ísold hlaut leikstjórnarverðlaun Sundance-kvikmyndahátíðarinnar fyrir verk sitt. Það er því aldeilis ótrúlegt að í fyrstu tilraun hafi handritið ekki fengið styrk frá Kvikmyndastöð. Bíó og sjónvarp 17.2.2018 04:30
Hættir við að aftengja ofurhækkun kjararáðs Laun sveitarstjórnarmanna í Grýtubakkahreppi hækka um 25 prósent og hafa þá hækkað yfir 44 prósent á rúmu ári. Launin eru því nú að fullu tengd við þingfararkaup á ný eftir að þau voru ekki látin fylgja umdeildri hækkun kjararáð. Innlent 17.2.2018 04:33
Herinn stýrir nú störfum lögreglu í Ríó de Janeiro Ríkisstjórn Brasilíu skipaði hernum í gær að taka yfir stjórn löggæslu í Ríó de Janeiro. Erlent 17.2.2018 04:33
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent