Birtist í Fréttablaðinu Ríkissjóður nýtur góðs af sölu Valitors Tryggt er í afkomuskiptasamningi stjórnvalda og Kaupþings að hann nái til virðis og mögulegrar virðisaukningar Valitors ef félagið er aðgreint frá Arion banka. Ríkið mun þannig njóta góðs af sölu og virðisaukningu kortafyrirtækisins Viðskipti innlent 28.2.2018 04:31 Kraftaverk Til hamingju, Edduverðlaunahafar. Skoðun 28.2.2018 04:32 Raunhæf persónuvernd Innan tíðar munu ný persónuverndarlög taka gildi og leggjast með fullum þunga á fyrirtæki og atvinnulíf. Skoðun 28.2.2018 04:31 Ögurstund runnin upp á vinnumarkaði Kjarasamningar um 100 þúsund manns gætu orðið lausir í dag. Formannafundur ASÍ hefur lokaorðið í þeim efnum. Innlent 28.2.2018 04:34 Aðildarfélög lögðu SFS til 80 milljónir um áramót Hópur aðildarfélaga Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi lagði samtökunum til ríflega 80 milljónir króna um síðustu áramót til þess að rétta af uppsafnaðan halla á rekstri samtakanna. Viðskipti innlent 28.2.2018 04:32 Húseigendur á móti íbúðum í Skeifunni Reykjavíkurborg kynnir nú breytingar á skipulagi Skeifunnar sem fela í sér að íbúðir verði í blandaðri byggð í hverfinu. Fasteignaeigendur segja forsendur ekki ljósar og spyrja hvers vegna ekki sé frekar reynt að nýta sérstöðu Skeifunnar sem verslunarsvæði. Innlent 28.2.2018 04:32 Ávöxtun olíusjóðsins 13,7 prósent Norski olíusjóðurinn, sem er stærsti fjárfestingarsjóður í ríkiseigu í heiminum, skilaði 13,7 prósenta ávöxtun á síðasta ári. Viðskipti erlent 28.2.2018 04:31 Sveitarfélögum heimilt að taka gjald fyrir nagladekk Heimilt verður að ákveða hraðamörk allt að 110 km/klst. ef akstursstefnur eru aðgreindar samkvæmt drögum að nýju frumvarpi til umferðarlaga. Innlent 28.2.2018 04:33 Segir Bandaríkin óttast samkeppni Bandarískir stjórnmálamenn og leyniþjónustustofnanir hafa undanfarið horft grunsemdaraugum til kínverska snjallsímarisans Huawei og sagt fyrirtækið njósna um eigendur símanna fyrir kínversk yfirvöld. Viðskipti erlent 28.2.2018 04:33 Árásirnar hættu ekki Fyrsta daglega pásan á átökunum í Austur-Ghouta gagnaðist engum. Rússar segja engan hafa flúið. Assad-liðar og uppreisnarmenn benda hvorir á aðra. Erlent 28.2.2018 04:32 Bílstjórinn gleymdi fatlaðri konu úti í bíl Bílstjóri ferðaþjónustu fatlaðra gleymdi að skutla fatlaðri konu til vinnu og fór heim til sín í kaffi. Á meðan var konan ein og yfirgefin í bílnum. Konan er mikið flogaveik og því aldrei skilin ein eftir. Málið er litið mjög alvarlegum augum. Innlent 28.2.2018 04:34 Merkel gagnrýnir matargjafir gegn framvísun passa Angela Merkel, kanslari Þýskalands, bættist í gær í hóp gagnrýnenda þýsku góðgerðarsamtakanna Essener Tafel. Erlent 28.2.2018 04:33 Segja launakostnað Icelandair Group vera fílinn í stofunni Ef flugfélagið Icelandair lækkar ekki launakostnað gæti félagið orðið undir í verðsamkeppni við önnur flugfélög, að mati greinenda Capacent. Viðskipti innlent 28.2.2018 04:31 Lagt til að Jón fái 1,4 milljóna króna greiðslu Stjórn N1 leggur til við aðalfund félagsins, sem fram fer í næsta mánuði, að stjórnarmaðurinn Jón Sigurðsson fái ríflega 1,4 milljóna króna greiðslu fyrir störf sín sem formaður fjárfestingaráðs N1 á síðasta ári. Viðskipti innlent 28.2.2018 04:31 Meirihlutinn í borginni myndi halda Samfylkingin, VG og Píratar myndu fá 12 menn kjörna samkvæmt nýrri könnun Fréttablaðsins og frettabladid.is. Sjálfstæðisflokkur stærstur. Hvorki Framsóknarflokkurinn né Björt framtíð fengju fulltrúa. Innlent 28.2.2018 04:34 Háþróað og ómannað loftfar í gagnið í sumar Landhelgisgæslan undirbýr að taka í notkun ómannað, háþróað loftfar til gæslustarfa. Loftfarið flýgur í mikilli hæð án þess að nokkur verði þess var og er útbúið ratsjá og hitamyndavélum. Tilraunaverkefni til tveggja mánaða. Innlent 27.2.2018 07:15 Tónlist, tækni og hönnun rennur saman í eitt Genki Instruments er íslenskur tónlistartæknisproti sem hefur það að markmiði að gera tækni aðgengilegri og náttúrulegri fyrir tónlistarmenn. Fyrsta varan er tilbúin og er væntanleg á markað snemma í næsta mánuði. Lífið 27.2.2018 04:30 Togstreita hamlar hagkvæmni Samningar Sjúkratrygginga Íslands hafa verið stefnumótandi fyrir þróun og gerð heilbrigðiskerfisins sökum vöntunar á heilbrigðisáætlun. Svört skýrsla Ríkisendurskoðunar um stofnunina kom út í gær. Varaformanni velferðarnefndar kom niðurstaðan ekki á óvart. Heilbrigðisáætlana sé þörf til að uppræta vandann. Innlent 27.2.2018 07:11 Gagnrýnir að upplýsingar úr skýrslutöku lögreglu séu birtar Réttargæslumaður kærenda í kynferðisbrotamáli gagnrýnir að upplýsingar úr skýrslutöku hjá lögreglu séu birtar á netinu og hefur gert athugasemd við málið hjá lögreglu. Landsréttur staðfestir mánaðarlangan gæsluvarðhaldsúrskurð yfir barnaverndarstarfsmanni sem grunaður er um brot gegn sjö börnum. Innlent 27.2.2018 06:41 Laun lykilstjórnenda bankanna þriggja 1.000 milljónir í fyrra Lykilstjórnendur stóru viðskiptabankanna þriggja fengu samanlagt rúman einn milljarð króna í laun, hlunnindi og árangurstengdar greiðslur á síðasta ári. Bankastjóri Arion banka með ríflega 5,9 milljónir á mánuði. Viðskipti innlent 27.2.2018 05:10 Ágreiningur um staðsetningu stöðvar opnun veitingahúss við Kerið Eigendum Kersins í Grímsnesi hefur verið synjað um leyfi til uppbyggingar á staðnum. Gunnar Þorgeirsson, oddviti Grímsness- og Grafningshrepps, segir sveitarstjórnina vilja að framkvæmt verði annars staðar á svæðinu en óskað sé eftir. Innlent 27.2.2018 05:19 Færeyskur þingmaður til rannsóknar vegna fíkniefnamisferlis Danskir lögreglumenn komu á dögunum til Færeyja til að rannsaka meint fíkniefnamisferli færeyska þingmannsins Bjarna Hammer. Málið þykir hið versta fyrir Jafnaðarflokkinn. Erlent 27.2.2018 05:16 Sunna komin í endurhæfingu Sunna Elvíra Þorkelsdóttir var flutt á annan spítala á Spáni skömmu fyrir helgi eftir langa bið eftir að komast í viðeigandi meðferð og endurhæfingu. Innlent 27.2.2018 05:03 Árs fangelsi fyrir kynlíf með barni Rúmlega tvítugur karlmaður var fyrir viku dæmdur í tólf mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness fyrir að stunda kynlíf með fjórtán ára stúlku. Maðurinn var átján ára þegar brotið átti sér stað. Innlent 27.2.2018 05:06 Konur í Sádi-Arabíu fá að þjóna í hernum Ákvörðunin kemur í kjölfar ýmissa breytinga Salmans konungs á stöðu kvenna þar í landi. Erlent 27.2.2018 05:28 Þyngri refsingar í dönskum gettóum Danska ríkisstjórnin boðar nýjar aðferðir í baráttu gegn afbrotum í úthverfum þar sem glæpatíðni er há, svokölluðum gettóum Erlent 27.2.2018 05:23 Stolið málverk fannst í rútu 141 árs gamalt málverk sem stolið var af listasafni í Marseille í desember 2009 fannst um borð í rútu í París fyrr í þessum mánuði. Erlent 26.2.2018 08:53 Skagfirðingar bægja atvinnukreppu frá hnignandi Hofsósi með byggðakvóta Áföll hafa verið í atvinnulífi á Hofsósi. Innlent 26.2.2018 08:51 Körlum verði heimilt að höfða faðernismál Þingflokkur Samfylkingarinnar hefur lagt fram frumvarp um breytingu á barnalögum þess efnis að karlmönnum verði gert kleift að höfða faðernismál Innlent 26.2.2018 08:48 Gisti heima hjá tvífara Peter Pettigrew Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson er nýkominn heim úr tónleikaferðalagi um Þýskaland, Sviss og Austurríki þar sem hann hitaði meðal annars upp fyrir VÖK. Ýmislegt getur gerst á ferðalagi. Lífið 26.2.2018 04:30 « ‹ 334 ›
Ríkissjóður nýtur góðs af sölu Valitors Tryggt er í afkomuskiptasamningi stjórnvalda og Kaupþings að hann nái til virðis og mögulegrar virðisaukningar Valitors ef félagið er aðgreint frá Arion banka. Ríkið mun þannig njóta góðs af sölu og virðisaukningu kortafyrirtækisins Viðskipti innlent 28.2.2018 04:31
Raunhæf persónuvernd Innan tíðar munu ný persónuverndarlög taka gildi og leggjast með fullum þunga á fyrirtæki og atvinnulíf. Skoðun 28.2.2018 04:31
Ögurstund runnin upp á vinnumarkaði Kjarasamningar um 100 þúsund manns gætu orðið lausir í dag. Formannafundur ASÍ hefur lokaorðið í þeim efnum. Innlent 28.2.2018 04:34
Aðildarfélög lögðu SFS til 80 milljónir um áramót Hópur aðildarfélaga Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi lagði samtökunum til ríflega 80 milljónir króna um síðustu áramót til þess að rétta af uppsafnaðan halla á rekstri samtakanna. Viðskipti innlent 28.2.2018 04:32
Húseigendur á móti íbúðum í Skeifunni Reykjavíkurborg kynnir nú breytingar á skipulagi Skeifunnar sem fela í sér að íbúðir verði í blandaðri byggð í hverfinu. Fasteignaeigendur segja forsendur ekki ljósar og spyrja hvers vegna ekki sé frekar reynt að nýta sérstöðu Skeifunnar sem verslunarsvæði. Innlent 28.2.2018 04:32
Ávöxtun olíusjóðsins 13,7 prósent Norski olíusjóðurinn, sem er stærsti fjárfestingarsjóður í ríkiseigu í heiminum, skilaði 13,7 prósenta ávöxtun á síðasta ári. Viðskipti erlent 28.2.2018 04:31
Sveitarfélögum heimilt að taka gjald fyrir nagladekk Heimilt verður að ákveða hraðamörk allt að 110 km/klst. ef akstursstefnur eru aðgreindar samkvæmt drögum að nýju frumvarpi til umferðarlaga. Innlent 28.2.2018 04:33
Segir Bandaríkin óttast samkeppni Bandarískir stjórnmálamenn og leyniþjónustustofnanir hafa undanfarið horft grunsemdaraugum til kínverska snjallsímarisans Huawei og sagt fyrirtækið njósna um eigendur símanna fyrir kínversk yfirvöld. Viðskipti erlent 28.2.2018 04:33
Árásirnar hættu ekki Fyrsta daglega pásan á átökunum í Austur-Ghouta gagnaðist engum. Rússar segja engan hafa flúið. Assad-liðar og uppreisnarmenn benda hvorir á aðra. Erlent 28.2.2018 04:32
Bílstjórinn gleymdi fatlaðri konu úti í bíl Bílstjóri ferðaþjónustu fatlaðra gleymdi að skutla fatlaðri konu til vinnu og fór heim til sín í kaffi. Á meðan var konan ein og yfirgefin í bílnum. Konan er mikið flogaveik og því aldrei skilin ein eftir. Málið er litið mjög alvarlegum augum. Innlent 28.2.2018 04:34
Merkel gagnrýnir matargjafir gegn framvísun passa Angela Merkel, kanslari Þýskalands, bættist í gær í hóp gagnrýnenda þýsku góðgerðarsamtakanna Essener Tafel. Erlent 28.2.2018 04:33
Segja launakostnað Icelandair Group vera fílinn í stofunni Ef flugfélagið Icelandair lækkar ekki launakostnað gæti félagið orðið undir í verðsamkeppni við önnur flugfélög, að mati greinenda Capacent. Viðskipti innlent 28.2.2018 04:31
Lagt til að Jón fái 1,4 milljóna króna greiðslu Stjórn N1 leggur til við aðalfund félagsins, sem fram fer í næsta mánuði, að stjórnarmaðurinn Jón Sigurðsson fái ríflega 1,4 milljóna króna greiðslu fyrir störf sín sem formaður fjárfestingaráðs N1 á síðasta ári. Viðskipti innlent 28.2.2018 04:31
Meirihlutinn í borginni myndi halda Samfylkingin, VG og Píratar myndu fá 12 menn kjörna samkvæmt nýrri könnun Fréttablaðsins og frettabladid.is. Sjálfstæðisflokkur stærstur. Hvorki Framsóknarflokkurinn né Björt framtíð fengju fulltrúa. Innlent 28.2.2018 04:34
Háþróað og ómannað loftfar í gagnið í sumar Landhelgisgæslan undirbýr að taka í notkun ómannað, háþróað loftfar til gæslustarfa. Loftfarið flýgur í mikilli hæð án þess að nokkur verði þess var og er útbúið ratsjá og hitamyndavélum. Tilraunaverkefni til tveggja mánaða. Innlent 27.2.2018 07:15
Tónlist, tækni og hönnun rennur saman í eitt Genki Instruments er íslenskur tónlistartæknisproti sem hefur það að markmiði að gera tækni aðgengilegri og náttúrulegri fyrir tónlistarmenn. Fyrsta varan er tilbúin og er væntanleg á markað snemma í næsta mánuði. Lífið 27.2.2018 04:30
Togstreita hamlar hagkvæmni Samningar Sjúkratrygginga Íslands hafa verið stefnumótandi fyrir þróun og gerð heilbrigðiskerfisins sökum vöntunar á heilbrigðisáætlun. Svört skýrsla Ríkisendurskoðunar um stofnunina kom út í gær. Varaformanni velferðarnefndar kom niðurstaðan ekki á óvart. Heilbrigðisáætlana sé þörf til að uppræta vandann. Innlent 27.2.2018 07:11
Gagnrýnir að upplýsingar úr skýrslutöku lögreglu séu birtar Réttargæslumaður kærenda í kynferðisbrotamáli gagnrýnir að upplýsingar úr skýrslutöku hjá lögreglu séu birtar á netinu og hefur gert athugasemd við málið hjá lögreglu. Landsréttur staðfestir mánaðarlangan gæsluvarðhaldsúrskurð yfir barnaverndarstarfsmanni sem grunaður er um brot gegn sjö börnum. Innlent 27.2.2018 06:41
Laun lykilstjórnenda bankanna þriggja 1.000 milljónir í fyrra Lykilstjórnendur stóru viðskiptabankanna þriggja fengu samanlagt rúman einn milljarð króna í laun, hlunnindi og árangurstengdar greiðslur á síðasta ári. Bankastjóri Arion banka með ríflega 5,9 milljónir á mánuði. Viðskipti innlent 27.2.2018 05:10
Ágreiningur um staðsetningu stöðvar opnun veitingahúss við Kerið Eigendum Kersins í Grímsnesi hefur verið synjað um leyfi til uppbyggingar á staðnum. Gunnar Þorgeirsson, oddviti Grímsness- og Grafningshrepps, segir sveitarstjórnina vilja að framkvæmt verði annars staðar á svæðinu en óskað sé eftir. Innlent 27.2.2018 05:19
Færeyskur þingmaður til rannsóknar vegna fíkniefnamisferlis Danskir lögreglumenn komu á dögunum til Færeyja til að rannsaka meint fíkniefnamisferli færeyska þingmannsins Bjarna Hammer. Málið þykir hið versta fyrir Jafnaðarflokkinn. Erlent 27.2.2018 05:16
Sunna komin í endurhæfingu Sunna Elvíra Þorkelsdóttir var flutt á annan spítala á Spáni skömmu fyrir helgi eftir langa bið eftir að komast í viðeigandi meðferð og endurhæfingu. Innlent 27.2.2018 05:03
Árs fangelsi fyrir kynlíf með barni Rúmlega tvítugur karlmaður var fyrir viku dæmdur í tólf mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness fyrir að stunda kynlíf með fjórtán ára stúlku. Maðurinn var átján ára þegar brotið átti sér stað. Innlent 27.2.2018 05:06
Konur í Sádi-Arabíu fá að þjóna í hernum Ákvörðunin kemur í kjölfar ýmissa breytinga Salmans konungs á stöðu kvenna þar í landi. Erlent 27.2.2018 05:28
Þyngri refsingar í dönskum gettóum Danska ríkisstjórnin boðar nýjar aðferðir í baráttu gegn afbrotum í úthverfum þar sem glæpatíðni er há, svokölluðum gettóum Erlent 27.2.2018 05:23
Stolið málverk fannst í rútu 141 árs gamalt málverk sem stolið var af listasafni í Marseille í desember 2009 fannst um borð í rútu í París fyrr í þessum mánuði. Erlent 26.2.2018 08:53
Skagfirðingar bægja atvinnukreppu frá hnignandi Hofsósi með byggðakvóta Áföll hafa verið í atvinnulífi á Hofsósi. Innlent 26.2.2018 08:51
Körlum verði heimilt að höfða faðernismál Þingflokkur Samfylkingarinnar hefur lagt fram frumvarp um breytingu á barnalögum þess efnis að karlmönnum verði gert kleift að höfða faðernismál Innlent 26.2.2018 08:48
Gisti heima hjá tvífara Peter Pettigrew Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson er nýkominn heim úr tónleikaferðalagi um Þýskaland, Sviss og Austurríki þar sem hann hitaði meðal annars upp fyrir VÖK. Ýmislegt getur gerst á ferðalagi. Lífið 26.2.2018 04:30
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent