Fréttir Bann gegn ruslpósti virkar Bann á ruslpósti í Ástralíu virðist bera árangur en yfirvöld bönnuðu ruslpóst fyrir þremur mánuðum síðan. Mörg netfyrirtæki hafa látið af óumbeðnum ruslpóstsendingum, sérstaklega hefur póstur sem inniheldur hvers kyns klám snarminnkað Erlent 13.10.2005 14:26 Vonast eftir forsætisráðherrastól Halldór Ásgrímsson frestaði þingfundum í dag í fjarveru Davíðs Oddssonar forsætisráðherra. Halldór segir að hann voni að hann verði forsætisráðherra í haust eins og samið hafi verið um. Innlent 13.10.2005 14:26 Deila um húsbréfakerfið Hörð bréfaskipti hafa átt sér stað á milli Íbúðalánasjóðs og Samtaka banka og verðbréfafyrirtækja (SBV) vegna breytinga á húsnæðislánakerfinu sem tók gildi 1. júlí. Aðilarnir saka hver annan um ófagleg vinnubrögð. Innlent 13.10.2005 14:26 Bílvelta og árekstur Fólksbíll valt í Kömbunum við Hveragerði rétt fyrir hádegi í dag. Einn maður var í bílnum og var hann fluttur á heilsugæsluna í Hveragerði til aðhlynningar. Maðurinn slapp án teljandi meiðsla. Innlent 13.10.2005 14:26 25 féllu og 31 særðist Bandaríski herinn felldi 25 írakska uppreisnarmenn í hörðum bardögum í borginni Ramadi í vesturhluta Íraks í gærkvöld. Sautján Írakar og fjórtán bandarískir hermenn eru sárir eftir bardagana sem stóðu yfir í nokkrar klukkustundir. Erlent 13.10.2005 14:26 Hægt að semja um allt innan ESB Evrópumálaráðherra Breta, Denis MacShane, ræddi við Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra í morgun um Evrópusambandið og afstöðu Íslands gagnvart aðild. MacShane telur að hægt sé að semja um flest allt í tengslum við aðild. Innlent 13.10.2005 14:26 Gagnrýni Verslunarráðs ómakleg Forstjóri Landmælinga Íslands vísar því alfarið á bug að stofnunin hafi nýtt sér hugmyndir einkafyrirtækja og gert að sínum eins og Verslunarráð Íslands ýjar að á heimasíðu ráðsins. Innlent 13.10.2005 14:26 Fjölmiðlalögin felld úr gildi Fjölmiðlalögin voru felld úr gildi í dag. Stjórnarandstaðan sat hjá við afgreiðslu málsins og varaformaður Frjálslynda flokksins segir að stjórnarþingmenn hafi viljandi brotið stjórnarskrána. Innlent 13.10.2005 14:26 Löggæslukostnaður komi frá ríkinu Yfirlögregluþjónn segir að gera eigi ráð fyrir löggæslukostnaði vegna árvissra útihátíða í fjárheimildum lögreglunnar. Dómsmálaráðuneyti segir vert að skoða slíkar tillögur en lögum verði fylgja fram að því. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:26 Verkfall háseta hafrannsóknarskipa Jónas Garðarsson, formaður Sjómannafélags Reykjavíkur, segir félagið vilja að kjarasamningurinn falli úr gildi eða verði uppsegjanlegur nemi stjórnvöld sjómannaafsláttinn úr gildi. Innlent 13.10.2005 14:26 Enginn vöxtur hérlendis Helsti vöxtur íslenskrar kaupskipaútgerðar er á erlendum vettvangi sé henni skapaður grundvöllur til þess af íslenskum stjórnvöldum enda sé ljóst að kaupskipastóllinn mun ekki vaxa meira hér á landi en þegar er orðið. Þetta kom fram á fundi forsvarsmanna félags skipstjórnarmanna með forstjóra Eimskipa og sagt er frá á heimasíðu félagsins. Innlent 13.10.2005 14:26 Lögreglan lýsir eftir manni Lögreglan í Reykjavík lýsir eftir Eiríki Erni Stefánssyni sem síðast sást við sjúkrastöðina Vog, aðfaranótt mánudagsins 5. júlí. Eiríkur Örn er 48 ára gamall, 186 sentímetrar á hæð, þéttvaxinn og stórbeinóttur. Lögreglan segir hann vera mjög brúnan á hörund og með stutt dökkbrúnt hár sem farið sé að grána. Innlent 13.10.2005 14:26 Á annað hundrað létust Á annað hundrað manns létu lífið þegar háhraðalest fór út af spori sínu á leiðinni milli Istanbúl og Ankara. Yfirvöld sögðu að 139 manns hefðu látið lífið og 57 til viðbótar hefðu særst en 243 voru um borð í lestinni. Erlent 13.10.2005 14:26 Microsoft lætur undan þrýstingi Hugbúnaðarrisinn Microsoft hefur ákveðið að láta undan þrýstingi hluthafa og nota hluta af peningafjalli sínu til að greiða hluthöfum um 5 þúsund milljarða króna. Arðgreiðslur verða tvöfaldaðar og hluthafar fá eingreiðslu sem nemur þremur dollurum á hlut, eða alls um 2.300 milljörðum króna. Viðskipti erlent 13.10.2005 14:26 Ný skip á dagskrá Björn Bjarnason dómsmálaráðherra segir að það sé vissulega á dagskrá að útvega Landhelgisgæslunni ný skip til eftirlits á sjó. Það sé eitt af stefnumálum ríkisstjórnarinnar. Innlent 13.10.2005 14:26 Fjórtán látnir í umferðinni Þrír hafa látið lífið í umferðinni síðan 11. júlí. Fjórtán hafa alls látið lífið í umferðarslysum á árinu. Flest slysanna eiga sér stað nærri Reykjavík. Tveir hafa að meðaltali látið lífið í hverjum mánuði síðustu þrjátíu árin. Innlent 13.10.2005 14:26 Flugræningjarnir stoppaðir 11.9. Myndir úr eftirlitsmyndavélum á Dulles-flugvelli í Washington sýna að flugræningjarnir sem grönduðu flugvélunum þann 11. september 2001 voru teknir til hliðar við málmleitarhliðin en var síðan leyft að halda áfram, án frekari athugunar. Erlent 13.10.2005 14:26 Bretar samþykkja stjórnarskrá ESB Evrópumálaráðherra Bretlands, dr. Denis MacShane, er þess fullviss að Bretar samþykki stjórnarskrá Evrópusambandsins þegar hún verður lögð fram í þjóðaratkvæðagreiðslu. Erlent 13.10.2005 14:26 Gífurlegur fjöldi bensínstöðva Á bakvið hverja bensínstöð í Reykjavík eru um 2500 neytendur. Í Helsinki eru 6000 manns um hverja bensínstöð. Innlent 13.10.2005 14:26 Súdanir gagnrýna Vesturlönd Utanríkisráðherra Súdan segir afskipti Bandaríkjanna og Bretlands af ógnaröldinni í Darfur-héraði vera óeðlileg og minna um margt á framkomu þeirra gagnvart Írak áður en ráðist var inn í landið. Erlent 13.10.2005 14:26 Milljarður í hagnað hjá Norðuráli Rekstur Norðuráls skilaði ríflega eins milljarðs króna hagnaði eftir skatta á síðasta ári eða sem nemur rúmlega 13 milljónum bandaríkjadala. Það er aukning um tæplega þrjár milljónir dala eða ríflega 200 milljónir króna. Þetta kemur fram í tilkynningu sem fyrirtækið sendi frá sér í dag. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:26 Ítalir heimta skýringar Halldórs Væntanlegt er bréf frá ítalska utanríkisráðuneytinu þar sem íslensk stjórnvöld eru krafin skýringa á hátterni yfirvalda í garð Marco Brancaccia barnsföður Snæfríðar dóttur Jóns Baldvins Hannibalsonar Innlent 13.10.2005 14:26 Davíð kominn á legudeild Davíð Oddsson forsætisráðherra hefur verið fluttur á legudeild á Landsspítalanum eftir aðgerð í gær og er líðan hans sögð góð. Davíð var fluttur á bráðadeild Landsspítalans í fyrrinótt vegna gallblöðrubólgu og við rannsókn kom í ljós staðbundið æxli í hægra nýra. Innlent 13.10.2005 14:26 Skýrsla um 11. sept. gerð opinber Bandarískum stjórnvöldum og leyniþjónustum mistókst árum saman að gera sér grein fyrir umfangi þeirrar ógnar sem stafaði af íslömskum öfgamönnum, og þau þjáðust af sameiginlegum skorti á ímyndunarafli. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýrri skýrslu sérstakrar rannsóknarnefndar vestan hafs sem rannsakar hryðjuverkaárásirnar 11. september árið 2001. Erlent 13.10.2005 14:26 Ekki lengur boðið Eftir að Hollendingar tóku við forystu í Evrópusambandinu hefur EFTA löndunum ekki verið boðið á samráðsfundi um samkeppnishæfni. Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, ræddi þetta við Denis MacShane, Evrópumálaráðherra Bretlands, á fundi þeirra á miðvikudag. Innlent 13.10.2005 14:26 Tsjernóbil verður ferðamannastaður Úkraínumenn reyna nú að lappa upp á ferðamannaiðnaðinn í landinu og hafa brugðið á það ráð að breyta Tsjernóbil-kjarnorkuverinu í ferðamannastað. Átján ár eru liðin frá því að kjarnorkuslys varð í Tsjernóbil en verinu var ekki lokað fyrr en árið 2000. Geislavirkni í verinu er 200 sinnum hærri en leyfilegt er en ferðamenn geta gist í verinu í nokkra daga án þess að veikjast. Erlent 13.10.2005 14:26 Stöðvaðir á flugvellinum 11. sept. Fjórir af flugræningjunum sem tóku þátt í hryðjuverkaárásinni á Bandaríkin 11. september 2001 voru stöðvaðir við öryggishlið á flugvelli í Washington-borg fyrr um morguninn hinn örlagaríka dag. Á myndbandi úr eftirlitsmyndavélum sést hvar mennirnir eru skoðaðir nánar eftir að málmleitartæki hafði gefið frá sér viðvörunarhljóð. Erlent 13.10.2005 14:26 400 látnir í flóðum á Indlandi Hátt í 400 manns hafa látið lífið í miklum flóðum í héraðinu Hihar á Indlandi síðustu daga. Óttast er að kólerufaraldur kunni að brjótast út í kjölfarið. Herinn er í viðbragðsstöðu í borginni Gauhati í Assam-héraði en þar hafa ár flætt yfir bakka sína. Óttast er að flytja þurfi yfir tvær milljónir borgarbúa á brott. Erlent 13.10.2005 14:26 Ákvörðun um hvalveiðar í dag Í dag verður ákveðið á fundi Alþjóðahvalveiðiráðsins í Sorrento á Ítalíu hvort 18 ára löngu banni á hvalveiðum í atvinnuskyni verði aflétt samkvæmt tillögu formanns ráðsins, Danans Hendriks Fischers. Innlent 13.10.2005 14:26 Ísraelsmenn treysta ekki ESB Ísraelsmenn segjast ekki geta treyst Evrópusambandinu í friðarferlinu í Miðausturlöndum eftir að sambandið studdi ályktun gegn Ísrael á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. Stjórnvöld í Ísrael funduðu með Javier Solana, utanríkisráðherra Evrópusambandsins, í morgun. Erlent 13.10.2005 14:26 « ‹ ›
Bann gegn ruslpósti virkar Bann á ruslpósti í Ástralíu virðist bera árangur en yfirvöld bönnuðu ruslpóst fyrir þremur mánuðum síðan. Mörg netfyrirtæki hafa látið af óumbeðnum ruslpóstsendingum, sérstaklega hefur póstur sem inniheldur hvers kyns klám snarminnkað Erlent 13.10.2005 14:26
Vonast eftir forsætisráðherrastól Halldór Ásgrímsson frestaði þingfundum í dag í fjarveru Davíðs Oddssonar forsætisráðherra. Halldór segir að hann voni að hann verði forsætisráðherra í haust eins og samið hafi verið um. Innlent 13.10.2005 14:26
Deila um húsbréfakerfið Hörð bréfaskipti hafa átt sér stað á milli Íbúðalánasjóðs og Samtaka banka og verðbréfafyrirtækja (SBV) vegna breytinga á húsnæðislánakerfinu sem tók gildi 1. júlí. Aðilarnir saka hver annan um ófagleg vinnubrögð. Innlent 13.10.2005 14:26
Bílvelta og árekstur Fólksbíll valt í Kömbunum við Hveragerði rétt fyrir hádegi í dag. Einn maður var í bílnum og var hann fluttur á heilsugæsluna í Hveragerði til aðhlynningar. Maðurinn slapp án teljandi meiðsla. Innlent 13.10.2005 14:26
25 féllu og 31 særðist Bandaríski herinn felldi 25 írakska uppreisnarmenn í hörðum bardögum í borginni Ramadi í vesturhluta Íraks í gærkvöld. Sautján Írakar og fjórtán bandarískir hermenn eru sárir eftir bardagana sem stóðu yfir í nokkrar klukkustundir. Erlent 13.10.2005 14:26
Hægt að semja um allt innan ESB Evrópumálaráðherra Breta, Denis MacShane, ræddi við Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra í morgun um Evrópusambandið og afstöðu Íslands gagnvart aðild. MacShane telur að hægt sé að semja um flest allt í tengslum við aðild. Innlent 13.10.2005 14:26
Gagnrýni Verslunarráðs ómakleg Forstjóri Landmælinga Íslands vísar því alfarið á bug að stofnunin hafi nýtt sér hugmyndir einkafyrirtækja og gert að sínum eins og Verslunarráð Íslands ýjar að á heimasíðu ráðsins. Innlent 13.10.2005 14:26
Fjölmiðlalögin felld úr gildi Fjölmiðlalögin voru felld úr gildi í dag. Stjórnarandstaðan sat hjá við afgreiðslu málsins og varaformaður Frjálslynda flokksins segir að stjórnarþingmenn hafi viljandi brotið stjórnarskrána. Innlent 13.10.2005 14:26
Löggæslukostnaður komi frá ríkinu Yfirlögregluþjónn segir að gera eigi ráð fyrir löggæslukostnaði vegna árvissra útihátíða í fjárheimildum lögreglunnar. Dómsmálaráðuneyti segir vert að skoða slíkar tillögur en lögum verði fylgja fram að því. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:26
Verkfall háseta hafrannsóknarskipa Jónas Garðarsson, formaður Sjómannafélags Reykjavíkur, segir félagið vilja að kjarasamningurinn falli úr gildi eða verði uppsegjanlegur nemi stjórnvöld sjómannaafsláttinn úr gildi. Innlent 13.10.2005 14:26
Enginn vöxtur hérlendis Helsti vöxtur íslenskrar kaupskipaútgerðar er á erlendum vettvangi sé henni skapaður grundvöllur til þess af íslenskum stjórnvöldum enda sé ljóst að kaupskipastóllinn mun ekki vaxa meira hér á landi en þegar er orðið. Þetta kom fram á fundi forsvarsmanna félags skipstjórnarmanna með forstjóra Eimskipa og sagt er frá á heimasíðu félagsins. Innlent 13.10.2005 14:26
Lögreglan lýsir eftir manni Lögreglan í Reykjavík lýsir eftir Eiríki Erni Stefánssyni sem síðast sást við sjúkrastöðina Vog, aðfaranótt mánudagsins 5. júlí. Eiríkur Örn er 48 ára gamall, 186 sentímetrar á hæð, þéttvaxinn og stórbeinóttur. Lögreglan segir hann vera mjög brúnan á hörund og með stutt dökkbrúnt hár sem farið sé að grána. Innlent 13.10.2005 14:26
Á annað hundrað létust Á annað hundrað manns létu lífið þegar háhraðalest fór út af spori sínu á leiðinni milli Istanbúl og Ankara. Yfirvöld sögðu að 139 manns hefðu látið lífið og 57 til viðbótar hefðu særst en 243 voru um borð í lestinni. Erlent 13.10.2005 14:26
Microsoft lætur undan þrýstingi Hugbúnaðarrisinn Microsoft hefur ákveðið að láta undan þrýstingi hluthafa og nota hluta af peningafjalli sínu til að greiða hluthöfum um 5 þúsund milljarða króna. Arðgreiðslur verða tvöfaldaðar og hluthafar fá eingreiðslu sem nemur þremur dollurum á hlut, eða alls um 2.300 milljörðum króna. Viðskipti erlent 13.10.2005 14:26
Ný skip á dagskrá Björn Bjarnason dómsmálaráðherra segir að það sé vissulega á dagskrá að útvega Landhelgisgæslunni ný skip til eftirlits á sjó. Það sé eitt af stefnumálum ríkisstjórnarinnar. Innlent 13.10.2005 14:26
Fjórtán látnir í umferðinni Þrír hafa látið lífið í umferðinni síðan 11. júlí. Fjórtán hafa alls látið lífið í umferðarslysum á árinu. Flest slysanna eiga sér stað nærri Reykjavík. Tveir hafa að meðaltali látið lífið í hverjum mánuði síðustu þrjátíu árin. Innlent 13.10.2005 14:26
Flugræningjarnir stoppaðir 11.9. Myndir úr eftirlitsmyndavélum á Dulles-flugvelli í Washington sýna að flugræningjarnir sem grönduðu flugvélunum þann 11. september 2001 voru teknir til hliðar við málmleitarhliðin en var síðan leyft að halda áfram, án frekari athugunar. Erlent 13.10.2005 14:26
Bretar samþykkja stjórnarskrá ESB Evrópumálaráðherra Bretlands, dr. Denis MacShane, er þess fullviss að Bretar samþykki stjórnarskrá Evrópusambandsins þegar hún verður lögð fram í þjóðaratkvæðagreiðslu. Erlent 13.10.2005 14:26
Gífurlegur fjöldi bensínstöðva Á bakvið hverja bensínstöð í Reykjavík eru um 2500 neytendur. Í Helsinki eru 6000 manns um hverja bensínstöð. Innlent 13.10.2005 14:26
Súdanir gagnrýna Vesturlönd Utanríkisráðherra Súdan segir afskipti Bandaríkjanna og Bretlands af ógnaröldinni í Darfur-héraði vera óeðlileg og minna um margt á framkomu þeirra gagnvart Írak áður en ráðist var inn í landið. Erlent 13.10.2005 14:26
Milljarður í hagnað hjá Norðuráli Rekstur Norðuráls skilaði ríflega eins milljarðs króna hagnaði eftir skatta á síðasta ári eða sem nemur rúmlega 13 milljónum bandaríkjadala. Það er aukning um tæplega þrjár milljónir dala eða ríflega 200 milljónir króna. Þetta kemur fram í tilkynningu sem fyrirtækið sendi frá sér í dag. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:26
Ítalir heimta skýringar Halldórs Væntanlegt er bréf frá ítalska utanríkisráðuneytinu þar sem íslensk stjórnvöld eru krafin skýringa á hátterni yfirvalda í garð Marco Brancaccia barnsföður Snæfríðar dóttur Jóns Baldvins Hannibalsonar Innlent 13.10.2005 14:26
Davíð kominn á legudeild Davíð Oddsson forsætisráðherra hefur verið fluttur á legudeild á Landsspítalanum eftir aðgerð í gær og er líðan hans sögð góð. Davíð var fluttur á bráðadeild Landsspítalans í fyrrinótt vegna gallblöðrubólgu og við rannsókn kom í ljós staðbundið æxli í hægra nýra. Innlent 13.10.2005 14:26
Skýrsla um 11. sept. gerð opinber Bandarískum stjórnvöldum og leyniþjónustum mistókst árum saman að gera sér grein fyrir umfangi þeirrar ógnar sem stafaði af íslömskum öfgamönnum, og þau þjáðust af sameiginlegum skorti á ímyndunarafli. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýrri skýrslu sérstakrar rannsóknarnefndar vestan hafs sem rannsakar hryðjuverkaárásirnar 11. september árið 2001. Erlent 13.10.2005 14:26
Ekki lengur boðið Eftir að Hollendingar tóku við forystu í Evrópusambandinu hefur EFTA löndunum ekki verið boðið á samráðsfundi um samkeppnishæfni. Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, ræddi þetta við Denis MacShane, Evrópumálaráðherra Bretlands, á fundi þeirra á miðvikudag. Innlent 13.10.2005 14:26
Tsjernóbil verður ferðamannastaður Úkraínumenn reyna nú að lappa upp á ferðamannaiðnaðinn í landinu og hafa brugðið á það ráð að breyta Tsjernóbil-kjarnorkuverinu í ferðamannastað. Átján ár eru liðin frá því að kjarnorkuslys varð í Tsjernóbil en verinu var ekki lokað fyrr en árið 2000. Geislavirkni í verinu er 200 sinnum hærri en leyfilegt er en ferðamenn geta gist í verinu í nokkra daga án þess að veikjast. Erlent 13.10.2005 14:26
Stöðvaðir á flugvellinum 11. sept. Fjórir af flugræningjunum sem tóku þátt í hryðjuverkaárásinni á Bandaríkin 11. september 2001 voru stöðvaðir við öryggishlið á flugvelli í Washington-borg fyrr um morguninn hinn örlagaríka dag. Á myndbandi úr eftirlitsmyndavélum sést hvar mennirnir eru skoðaðir nánar eftir að málmleitartæki hafði gefið frá sér viðvörunarhljóð. Erlent 13.10.2005 14:26
400 látnir í flóðum á Indlandi Hátt í 400 manns hafa látið lífið í miklum flóðum í héraðinu Hihar á Indlandi síðustu daga. Óttast er að kólerufaraldur kunni að brjótast út í kjölfarið. Herinn er í viðbragðsstöðu í borginni Gauhati í Assam-héraði en þar hafa ár flætt yfir bakka sína. Óttast er að flytja þurfi yfir tvær milljónir borgarbúa á brott. Erlent 13.10.2005 14:26
Ákvörðun um hvalveiðar í dag Í dag verður ákveðið á fundi Alþjóðahvalveiðiráðsins í Sorrento á Ítalíu hvort 18 ára löngu banni á hvalveiðum í atvinnuskyni verði aflétt samkvæmt tillögu formanns ráðsins, Danans Hendriks Fischers. Innlent 13.10.2005 14:26
Ísraelsmenn treysta ekki ESB Ísraelsmenn segjast ekki geta treyst Evrópusambandinu í friðarferlinu í Miðausturlöndum eftir að sambandið studdi ályktun gegn Ísrael á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. Stjórnvöld í Ísrael funduðu með Javier Solana, utanríkisráðherra Evrópusambandsins, í morgun. Erlent 13.10.2005 14:26