Fréttir Segir Hisbollah ekki afvopnast Hisbollah-skæruliðar í Líbanon munu ekki leggja niður vopn þar sem landið þarf enn á uppreisnarmönnum að halda til að verjast ágangi Ísraels. Þetta sagði yfirmaður samtakanna, Hassan Nasrallah, við fréttamenn fyrr í dag, en þrýst hefur verið á samtökin að afvopnast til þess að liðka um fyrir friðarumleitunum fyrir botni Miðjarðarhafs. Innlent 13.10.2005 18:52 Brjálæðislega hátt verð "Þetta útboð segir allt um ástandið á fasteignamarkaðinum. Þetta verð er náttúrlega brjálæðislega hátt. Þó Reykjavíkurborg gæfi lóðina þá myndi sá sem fengi hana ekki lækka verðið til viðskiptavinarins," segir Steinunn Valdís Óskarsdóttir, borgarstjóri um lóðaútboðið í Norðlingaholti. Innlent 13.10.2005 18:52 Afskrifaði 500 milljónir af 700 Síminn borgaði tæplega 700 milljónir króna fyrir svokallaðar óefnislegar eignir í fyrra en afskrifaði rúmlega 500 þeirra í lok árs. Forstjóri Símans segir þetta ekki þýða að eignirnar hafi verið metnar of hátt. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:52 Nýr háskóli boðar bændum nýja tíma Staða landbúnaðarins er styrk, að því er fram kom í setningarræðu Haraldar Benediktssonar, formanns Bændasamtaka Íslands, við setningu Búnaðarþings á Hótel Sögu í Reykjavík í gær. Hann sagði milda tíð og mikla afurðasölu endurspegla styrk landbúnaðarins. Innlent 13.10.2005 18:52 Nýja lyftan fékk nafnið Kóngurinn Forseti Íslands tók nú fyrir hádegi formlega í notkun nýja stólalyftu í Bláfjöllum. Af því tilefni verður frítt í allar skíðalyftur á svæðinu og boðið upp á skíðakennslu við alla skála á svæðinu. Að sögn Jóhannesar Kr. Kristjánssonar fréttamanns er fjölmenni í Bláfjöllum og fólk virðist kunna vel við nýju lyftuna sem nefnd hefur verið Kóngurinn. Innlent 13.10.2005 18:52 Þingkosningar í Moldavíu í dag Kosið verður til þings í Moldavíu í dag. Skoðanakannanir benda til þess að ekki verði breytingar á stjórn landsins, en Kommúnistarflokknum er spáð 46 prósentum atkvæða. Landð er eitt hið fátækasta í Evrópu. Erlent 13.10.2005 18:52 Páfi kom út í glugga "Frá dýpstu rótum míns litla hjarta óska ég þess að þér batni fljótt," skrifaði Pálína, ung stúlka í pólska bænum Wadowice, fæðingarbæ Jóhannesar Páls páfa, í bók með kveðjum og heillaóskum til páfa, sem honum verður færð á næstunni. Erlent 13.10.2005 18:52 Bylgjur hröktu höfrunga á land Leynileg kafbátaæfing bandaríska flotans er talin hafa orðið til þess að 60 höfrungar syntu upp í fjöru í Flórída í síðustu viku. Þriðjungur þeirra drapst eða var lógað en björgunarsveitir og sjálfboðaliðar björguðu hinum. Hugsanlegt er að öflugar hljóðbylgjur í mælitækjum sem eru notuð í kafbátum til að stjórna þeim og miða út skotmörk geti skaðað heila og heyrn sjávarspendýra, til dæmis hvala og höfrunga; þau verði svo rugluð í ríminu að þau syndi á land. Erlent 13.10.2005 18:52 Enn nægur snjór í Bláfjöllum "Við erum afskaplega ánægðir með daginn og allt búið að ganga feykivel. Allir farið upp heilir og komið heilir niður. Veðrið er líka búið að leika við okkur," segir Hlynur Skagfjörð, rekstrarfulltrúi skíðasvæðisins í Bláfjöllum. Innlent 13.10.2005 18:52 Útilokar ekki viljaverk Giuliana Sgrena hafnar því að bíl hennar hafi verið ekið of hratt og ekki sinnt stöðvunarmerkjum bandarískra hermanna. Hún útilokar ekki að skothríð hermanna hafi verið viljandi. Erlent 13.10.2005 18:52 Svipað veður í dag og í gær Veðrið lék við landann í gær og var blíðviðri um land allt með vætu á köflum. Samkvæmt tölum Veðurstofu Íslands var upp undir tíu stiga hiti um land allt og léttskýjað og má búast við svipuðu veðri í dag. Innlent 13.10.2005 18:52 Berjast saman gegn hryðjuverkum Pakistan og Úsbekistan samþykktu í dag að berjast saman gegn hryðjuverkum í löndunum tveimur og herða eftirlit við landamæri sín. Þá er í burðarliðnum samkomulag þar sem kveðið á um framsal úsbeskra hryðjuverkamanna í Pakistan til Úsbekistans og öfugt. Erlent 13.10.2005 18:52 Stjórnvöld bæti laun Aðalfundur félags eldri borgara í Kópavogi var haldinn laugardaginn 5. mars í Gullsmára 13. Þar var samþykkt reglugerð fyrir stuðningssjóðinn Hjálparhella sem á að greiða félögum í neyðartilfellum. Innlent 13.10.2005 18:52 Háskastraujun á Sólrisuhátíð Háskastraujun er meðal þess sem ísfirskir menntaskólanemar keppa í á Sólrisuhátíð sem nú stendur yfir. Innlent 13.10.2005 18:52 Varasjóðir VR "Með þessu erum við í raun og veru að setja allar hliðarþjónustu félagsins í einn sjóð. Sjötíu prósent iðgjalda rennur áfram til samtryggingar félagsins og fer í sjúkra- og slysadagpeninga, dagpeninga fyrir langveik börn, dánarbætur, lögfræðiaðstoð og svo framvegis," segir Gunnar Páll Pálsson, formaður Verzlunarmannafélags Reykjavíkur. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:52 Átök magnast aftur í Afganistan Þrír uppreisnarmenn og tveir almennir borgarar létust í átökum bandarískra hermanna og uppreisnarmanna í suðausturhluta Afganistans, nærri landamærum Pakistans, í síðustu viku. Frá þessu greindu bandarísk hermálayfirvöld í dag. Tveir bandarískir hermenn særðust lítillega í byssubardaganum. Ekki fæst gefið upp hvort borgararnir hafi orðið fyrir skotum hermanna eða uppreisnarmanna. Erlent 13.10.2005 18:52 Forysta Frjálslyndra fær það óþvegið Sigurður Ingi Jónsson, sem skipaði 1. sæti á lista Frjálslynda flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður fyrir síðustu alþingiskosningar, skrifar harðorðan pistil á heimasíðu sína í dag. Sigurður Ingi sendir forystu Frjálsyndra tóninn og segir niðurstöðu nýafstaðins landsþings flokksins öllum, sem að komu, til háðungar. Þá segir Sigurður Ingi að Magnús Þór Hafsteinsson, þingmaður og varaformaður flokksins eigi við drykkjuvandamál að stríða sem orðið hafi honum til háðungar og flokknum til skammar. Innlent 13.10.2005 18:52 Lést í slysi á Suðurlandsvegi Banaslys varð á Suðurlandsvegi við Þrengslaafleggjarann á sjöunda tímanum í morgun þegar fólksbíll og jeppi rákust saman. Annar bíllinn var á leið austur eftir Suðurlandsvegi en hinn á leið inn á Suðurlandsveg af Þrengslavegi. Lögreglan á Selfossi telur að annar ökumaðurinn hafi misst stjórn á bílnum í beygjunni og keyrt í veg fyrir hinn, en talsverð hálka var á veginum. Innlent 13.10.2005 18:52 Alvarlegt slys í Þrengslunum Alvarlegt umferðarslys varð í Þrengslunum um sjöleytið í morgun. Að sögn lögreglunnar á Selfossi skullu tvær bifreiðar saman en tíu manns voru í bílunum, fimm í hvorum. Margir slösuðust, misalvarlega þó, en allir voru fluttir á slysadeild í Reykjavík. Lögreglan getur ekki gefið frekari upplýsingar um slysið eða ástand fólksins að svo stöddu. Bílarnir báðir eru gerónýtir. Innlent 13.10.2005 18:52 Tók fyrstu skóflustungu Alfreð Þorsteinsson, stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur, tók fyrstu skóflustunguna að stöðvarhúsi Hellisheiðarvirkjunar við Kolviðarhól á laugardag. Alfreð sagði þá að fjárfest yrði fyrir 6,3 milljarða króna í Hellisheiðarvirkjun á árinu og sagði framkvæmdirnar hafa mikil áhrif í samfélaginu. Innlent 13.10.2005 18:52 Blessaði lýðinn á sjúkrahúsi Jóhannes Páll páfi annar kom stutta stund út í glugga á Gemelli-sjúkrahúsinu í Róm í morgun, þar sem hann dvelur nú vegna illvígrar flensu sem herjaði á hann, og blessaði mannfjöldann sem þar var saman kominn. Samkvæmt fréttaskeytum virkað páfi veikburða og er ekki búist við að hann yfirgefi sjúkrahúsið á næstunni. Erlent 13.10.2005 18:52 Segir Bandaríkjaher ljúga Blaðakonan Guiliana Sgrena segir söguna af björgun sinni úr höndum mannræningja í ítölsku dagblaði í dag. Hún segir bandarísku hermennina sem skutu á bílinn sem flutti hana í frelsið ekki hafa gefið neinar viðvaranir. Erlent 13.10.2005 18:52 Herflutningar hefjast í dag Sýrlendingar hefja flutninga á hersveitum sínum í Líbanon í dag. Líbanska stjórnarandstaðan er vantrúuð á að þær fari frá landinu í bráð. Erlent 13.10.2005 18:52 Vill umræðu um vinnubrögð Í bréfi til háskólasamfélagsins kallar Helga Kress bókmenntafræðiprófessor eftir opinni umræðu um vinnumat og rannsóknaraðferðir. Þetta gerir hún í framhaldi af umræðu um vinnubrögð prófessors Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar við ritun bókar um Halldór Laxness, sem út kom árið 2003. Innlent 13.10.2005 18:52 Þróar harðkornaskósóla Íslendingur hefur náð góðum árangri í þróun harðkornaskósóla. Á morgun heldur hann til Bandaríkjanna til að taka þátt í samkeppni um viðskiptaáætlanir. Innlent 13.10.2005 18:52 Fjarstýra ratsjárstöðvum árið 2007 Ákveðið hefur verið að ratsjárstöðvum Ratsjárstofnunar verði fjarstýrt frá ratsjárstöðinni á Miðnesheiði frá og með haustinu 2007, eftir því sem fram kemur í frétt á vefsíðu Víkurfrétta. Stefnt er að því að auka smám saman sjálfvirkni í rekstri ratsjárstöðvanna á Bolafjalli, Gunnólfsvíkurfjalli og á Stokksnesi og verður þeim öllum fjarstýrt frá ratsjárstöðinni á Miðnesheiði haustið 2007. Innlent 13.10.2005 18:52 Færeyingum fækkar á ný Færeyingum er tekið að fækka á ný eftir að hafa fjölgað samfleytt í níu ár. Þessu skýrði færeyska útvarpið frá í gær. Á síðasta ári fluttu 1390 manns til Færeyja, en brottfluttir voru 1534, sem þýðir að brottfluttir voru 146 fleiri en aðfluttir. Erlent 13.10.2005 18:52 Segir herflutninga hefjast á morgun Sýrlendingar hefja brottflutning herliðs síns frá Líbanon strax á morgun. Þetta fullyrti Abdul Rahim Mrad, varnarmálaráðherra Líbanons, í dag. Forsetar Sýrlands og Líbanons munu á morgun hittast í Damaskus, höfuðborg Sýrlands, til þess að undirrita samkomulag um að sýrlenski herinn hverfi frá Líbanon og strax í kjölfarið verður hluti herliðsins fluttur til Beeka-dalsins og síðar til landamæra Líbanons og Sýrlands. Erlent 13.10.2005 18:52 Vill færa 1. maí "Mér finnst ekkert því til fyrirstöðu að breyta fyrirkomulagi hátíðarhaldanna á 1. maí. Hins vegar gæti tekið lengri tíma að breyta fyrirkomulagi frídaga og þyrfti til þess heildstæða samstöðu á vinnumarkaðinum," segir Guðmundur Gunnarsson, formaður Rafiðnaðarsambands Íslands Innlent 13.10.2005 18:52 Gefa út falsaða reikninga fyrir fé Dæmi eru um að menn taki þóknun fyrir að gefa út falsaða launareikninga í þeim tilgangi að leika á skattayfirvöld. Innlent 13.10.2005 18:52 « ‹ ›
Segir Hisbollah ekki afvopnast Hisbollah-skæruliðar í Líbanon munu ekki leggja niður vopn þar sem landið þarf enn á uppreisnarmönnum að halda til að verjast ágangi Ísraels. Þetta sagði yfirmaður samtakanna, Hassan Nasrallah, við fréttamenn fyrr í dag, en þrýst hefur verið á samtökin að afvopnast til þess að liðka um fyrir friðarumleitunum fyrir botni Miðjarðarhafs. Innlent 13.10.2005 18:52
Brjálæðislega hátt verð "Þetta útboð segir allt um ástandið á fasteignamarkaðinum. Þetta verð er náttúrlega brjálæðislega hátt. Þó Reykjavíkurborg gæfi lóðina þá myndi sá sem fengi hana ekki lækka verðið til viðskiptavinarins," segir Steinunn Valdís Óskarsdóttir, borgarstjóri um lóðaútboðið í Norðlingaholti. Innlent 13.10.2005 18:52
Afskrifaði 500 milljónir af 700 Síminn borgaði tæplega 700 milljónir króna fyrir svokallaðar óefnislegar eignir í fyrra en afskrifaði rúmlega 500 þeirra í lok árs. Forstjóri Símans segir þetta ekki þýða að eignirnar hafi verið metnar of hátt. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:52
Nýr háskóli boðar bændum nýja tíma Staða landbúnaðarins er styrk, að því er fram kom í setningarræðu Haraldar Benediktssonar, formanns Bændasamtaka Íslands, við setningu Búnaðarþings á Hótel Sögu í Reykjavík í gær. Hann sagði milda tíð og mikla afurðasölu endurspegla styrk landbúnaðarins. Innlent 13.10.2005 18:52
Nýja lyftan fékk nafnið Kóngurinn Forseti Íslands tók nú fyrir hádegi formlega í notkun nýja stólalyftu í Bláfjöllum. Af því tilefni verður frítt í allar skíðalyftur á svæðinu og boðið upp á skíðakennslu við alla skála á svæðinu. Að sögn Jóhannesar Kr. Kristjánssonar fréttamanns er fjölmenni í Bláfjöllum og fólk virðist kunna vel við nýju lyftuna sem nefnd hefur verið Kóngurinn. Innlent 13.10.2005 18:52
Þingkosningar í Moldavíu í dag Kosið verður til þings í Moldavíu í dag. Skoðanakannanir benda til þess að ekki verði breytingar á stjórn landsins, en Kommúnistarflokknum er spáð 46 prósentum atkvæða. Landð er eitt hið fátækasta í Evrópu. Erlent 13.10.2005 18:52
Páfi kom út í glugga "Frá dýpstu rótum míns litla hjarta óska ég þess að þér batni fljótt," skrifaði Pálína, ung stúlka í pólska bænum Wadowice, fæðingarbæ Jóhannesar Páls páfa, í bók með kveðjum og heillaóskum til páfa, sem honum verður færð á næstunni. Erlent 13.10.2005 18:52
Bylgjur hröktu höfrunga á land Leynileg kafbátaæfing bandaríska flotans er talin hafa orðið til þess að 60 höfrungar syntu upp í fjöru í Flórída í síðustu viku. Þriðjungur þeirra drapst eða var lógað en björgunarsveitir og sjálfboðaliðar björguðu hinum. Hugsanlegt er að öflugar hljóðbylgjur í mælitækjum sem eru notuð í kafbátum til að stjórna þeim og miða út skotmörk geti skaðað heila og heyrn sjávarspendýra, til dæmis hvala og höfrunga; þau verði svo rugluð í ríminu að þau syndi á land. Erlent 13.10.2005 18:52
Enn nægur snjór í Bláfjöllum "Við erum afskaplega ánægðir með daginn og allt búið að ganga feykivel. Allir farið upp heilir og komið heilir niður. Veðrið er líka búið að leika við okkur," segir Hlynur Skagfjörð, rekstrarfulltrúi skíðasvæðisins í Bláfjöllum. Innlent 13.10.2005 18:52
Útilokar ekki viljaverk Giuliana Sgrena hafnar því að bíl hennar hafi verið ekið of hratt og ekki sinnt stöðvunarmerkjum bandarískra hermanna. Hún útilokar ekki að skothríð hermanna hafi verið viljandi. Erlent 13.10.2005 18:52
Svipað veður í dag og í gær Veðrið lék við landann í gær og var blíðviðri um land allt með vætu á köflum. Samkvæmt tölum Veðurstofu Íslands var upp undir tíu stiga hiti um land allt og léttskýjað og má búast við svipuðu veðri í dag. Innlent 13.10.2005 18:52
Berjast saman gegn hryðjuverkum Pakistan og Úsbekistan samþykktu í dag að berjast saman gegn hryðjuverkum í löndunum tveimur og herða eftirlit við landamæri sín. Þá er í burðarliðnum samkomulag þar sem kveðið á um framsal úsbeskra hryðjuverkamanna í Pakistan til Úsbekistans og öfugt. Erlent 13.10.2005 18:52
Stjórnvöld bæti laun Aðalfundur félags eldri borgara í Kópavogi var haldinn laugardaginn 5. mars í Gullsmára 13. Þar var samþykkt reglugerð fyrir stuðningssjóðinn Hjálparhella sem á að greiða félögum í neyðartilfellum. Innlent 13.10.2005 18:52
Háskastraujun á Sólrisuhátíð Háskastraujun er meðal þess sem ísfirskir menntaskólanemar keppa í á Sólrisuhátíð sem nú stendur yfir. Innlent 13.10.2005 18:52
Varasjóðir VR "Með þessu erum við í raun og veru að setja allar hliðarþjónustu félagsins í einn sjóð. Sjötíu prósent iðgjalda rennur áfram til samtryggingar félagsins og fer í sjúkra- og slysadagpeninga, dagpeninga fyrir langveik börn, dánarbætur, lögfræðiaðstoð og svo framvegis," segir Gunnar Páll Pálsson, formaður Verzlunarmannafélags Reykjavíkur. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:52
Átök magnast aftur í Afganistan Þrír uppreisnarmenn og tveir almennir borgarar létust í átökum bandarískra hermanna og uppreisnarmanna í suðausturhluta Afganistans, nærri landamærum Pakistans, í síðustu viku. Frá þessu greindu bandarísk hermálayfirvöld í dag. Tveir bandarískir hermenn særðust lítillega í byssubardaganum. Ekki fæst gefið upp hvort borgararnir hafi orðið fyrir skotum hermanna eða uppreisnarmanna. Erlent 13.10.2005 18:52
Forysta Frjálslyndra fær það óþvegið Sigurður Ingi Jónsson, sem skipaði 1. sæti á lista Frjálslynda flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður fyrir síðustu alþingiskosningar, skrifar harðorðan pistil á heimasíðu sína í dag. Sigurður Ingi sendir forystu Frjálsyndra tóninn og segir niðurstöðu nýafstaðins landsþings flokksins öllum, sem að komu, til háðungar. Þá segir Sigurður Ingi að Magnús Þór Hafsteinsson, þingmaður og varaformaður flokksins eigi við drykkjuvandamál að stríða sem orðið hafi honum til háðungar og flokknum til skammar. Innlent 13.10.2005 18:52
Lést í slysi á Suðurlandsvegi Banaslys varð á Suðurlandsvegi við Þrengslaafleggjarann á sjöunda tímanum í morgun þegar fólksbíll og jeppi rákust saman. Annar bíllinn var á leið austur eftir Suðurlandsvegi en hinn á leið inn á Suðurlandsveg af Þrengslavegi. Lögreglan á Selfossi telur að annar ökumaðurinn hafi misst stjórn á bílnum í beygjunni og keyrt í veg fyrir hinn, en talsverð hálka var á veginum. Innlent 13.10.2005 18:52
Alvarlegt slys í Þrengslunum Alvarlegt umferðarslys varð í Þrengslunum um sjöleytið í morgun. Að sögn lögreglunnar á Selfossi skullu tvær bifreiðar saman en tíu manns voru í bílunum, fimm í hvorum. Margir slösuðust, misalvarlega þó, en allir voru fluttir á slysadeild í Reykjavík. Lögreglan getur ekki gefið frekari upplýsingar um slysið eða ástand fólksins að svo stöddu. Bílarnir báðir eru gerónýtir. Innlent 13.10.2005 18:52
Tók fyrstu skóflustungu Alfreð Þorsteinsson, stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur, tók fyrstu skóflustunguna að stöðvarhúsi Hellisheiðarvirkjunar við Kolviðarhól á laugardag. Alfreð sagði þá að fjárfest yrði fyrir 6,3 milljarða króna í Hellisheiðarvirkjun á árinu og sagði framkvæmdirnar hafa mikil áhrif í samfélaginu. Innlent 13.10.2005 18:52
Blessaði lýðinn á sjúkrahúsi Jóhannes Páll páfi annar kom stutta stund út í glugga á Gemelli-sjúkrahúsinu í Róm í morgun, þar sem hann dvelur nú vegna illvígrar flensu sem herjaði á hann, og blessaði mannfjöldann sem þar var saman kominn. Samkvæmt fréttaskeytum virkað páfi veikburða og er ekki búist við að hann yfirgefi sjúkrahúsið á næstunni. Erlent 13.10.2005 18:52
Segir Bandaríkjaher ljúga Blaðakonan Guiliana Sgrena segir söguna af björgun sinni úr höndum mannræningja í ítölsku dagblaði í dag. Hún segir bandarísku hermennina sem skutu á bílinn sem flutti hana í frelsið ekki hafa gefið neinar viðvaranir. Erlent 13.10.2005 18:52
Herflutningar hefjast í dag Sýrlendingar hefja flutninga á hersveitum sínum í Líbanon í dag. Líbanska stjórnarandstaðan er vantrúuð á að þær fari frá landinu í bráð. Erlent 13.10.2005 18:52
Vill umræðu um vinnubrögð Í bréfi til háskólasamfélagsins kallar Helga Kress bókmenntafræðiprófessor eftir opinni umræðu um vinnumat og rannsóknaraðferðir. Þetta gerir hún í framhaldi af umræðu um vinnubrögð prófessors Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar við ritun bókar um Halldór Laxness, sem út kom árið 2003. Innlent 13.10.2005 18:52
Þróar harðkornaskósóla Íslendingur hefur náð góðum árangri í þróun harðkornaskósóla. Á morgun heldur hann til Bandaríkjanna til að taka þátt í samkeppni um viðskiptaáætlanir. Innlent 13.10.2005 18:52
Fjarstýra ratsjárstöðvum árið 2007 Ákveðið hefur verið að ratsjárstöðvum Ratsjárstofnunar verði fjarstýrt frá ratsjárstöðinni á Miðnesheiði frá og með haustinu 2007, eftir því sem fram kemur í frétt á vefsíðu Víkurfrétta. Stefnt er að því að auka smám saman sjálfvirkni í rekstri ratsjárstöðvanna á Bolafjalli, Gunnólfsvíkurfjalli og á Stokksnesi og verður þeim öllum fjarstýrt frá ratsjárstöðinni á Miðnesheiði haustið 2007. Innlent 13.10.2005 18:52
Færeyingum fækkar á ný Færeyingum er tekið að fækka á ný eftir að hafa fjölgað samfleytt í níu ár. Þessu skýrði færeyska útvarpið frá í gær. Á síðasta ári fluttu 1390 manns til Færeyja, en brottfluttir voru 1534, sem þýðir að brottfluttir voru 146 fleiri en aðfluttir. Erlent 13.10.2005 18:52
Segir herflutninga hefjast á morgun Sýrlendingar hefja brottflutning herliðs síns frá Líbanon strax á morgun. Þetta fullyrti Abdul Rahim Mrad, varnarmálaráðherra Líbanons, í dag. Forsetar Sýrlands og Líbanons munu á morgun hittast í Damaskus, höfuðborg Sýrlands, til þess að undirrita samkomulag um að sýrlenski herinn hverfi frá Líbanon og strax í kjölfarið verður hluti herliðsins fluttur til Beeka-dalsins og síðar til landamæra Líbanons og Sýrlands. Erlent 13.10.2005 18:52
Vill færa 1. maí "Mér finnst ekkert því til fyrirstöðu að breyta fyrirkomulagi hátíðarhaldanna á 1. maí. Hins vegar gæti tekið lengri tíma að breyta fyrirkomulagi frídaga og þyrfti til þess heildstæða samstöðu á vinnumarkaðinum," segir Guðmundur Gunnarsson, formaður Rafiðnaðarsambands Íslands Innlent 13.10.2005 18:52
Gefa út falsaða reikninga fyrir fé Dæmi eru um að menn taki þóknun fyrir að gefa út falsaða launareikninga í þeim tilgangi að leika á skattayfirvöld. Innlent 13.10.2005 18:52