Fréttir Forstjóri Boeing segir upp Harry Stonecipher, forstjóri og stjórnarformaður Boeing, hefur sagt upp starfi sínu hjá fyrirtækinu að því er fram kemur á heimasíðu fyrirtækisins. Farið var fram á uppsögn Stoneciphers eftir að rannsókn var gerð á sambandi hans við konu sem starfar hjá Boeing. Viðskipti erlent 13.10.2005 18:52 Fischer losni eftir tvo daga Lögfræðingur Bobbys Fischers bindur vonir við að Fischer losni úr fangelsi og geti yfirgefið Japan á afmælisdaginn sinn, eftir tvo daga. Hún fékk vegabréf hans í hendur í dag og Sæmundur Pálsson, vinur Fischers, segir að Davíð Oddsson og íslenska ríkisstjórnin hafi veitt Fischer stórkostlega aðstoð. Innlent 13.10.2005 18:52 Forsendur fyrir varðhaldinu farnar Lögfræðingur Bobby Fischers, Masako Suzuki, ætlar að ganga frá flugmiða fyrir skákmeistarann í fyrramálið og fara í japanska dómsmálaráðuneytið þar sem hún mun fara fram á að Fischer verði sleppt þar sem forsendurnar fyrir því að halda honum séu ekki lengur fyrir hendi. Innlent 13.10.2005 18:52 Tæplega 400 milljóna króna tap "Miðað við þann fjölda fyrirspurna og beiðna sem okkur berast er Byggðastofnun ekki ofaukið enn sem komið er," segir Aðalsteinn Þorsteinsson, forstjóri, en í ársreikningi stofnunarinnar sem birtur var í gær varð 385 milljón króna tap á rekstri hennar á síðasta ári. Innlent 13.10.2005 18:52 Alger endurnýjun á Austurstræti 17 Miðbæjarmyndin mun taka nokkrum breytingum á næstu vikum og mánuðum með algerri endurnýjun á suðurhlið hússins við Austurstræti 17. Á allri suðurhlið hússins, sem snýr að Austurstrætinu, verður skipt um gler og glugga. Þá verður gert við steypuskemmdir og steyptir fletir hússins málaðir. Loks verður hluti hússins álklæddur. Innlent 17.10.2005 23:41 Varar uppreisnarmenn í Súdan við Jan Egeland, yfirmaður neyðarhjálpar Sameinuðu þjóðanna, hefur varað uppreisnarmenn í Darfur-héraði í Súdan við því að haldi þeir áfram að ráðast á lögreglu og starfsmenn hjálparstofnana í héraðinu, gætu þeir glatað allri samúð alþjóðasamfélagsins. Erlent 13.10.2005 18:52 Hjúkrunarfræðingur smitast Greint hefur verið frá því að víetnamskur hjúkrunarfræðingur hafi smitast af fuglaflensunni. Grunur leikur á að hann hafi smitast af sjúklingum sem hann annaðist en það er þó ekki talið öruggt. Erlent 13.10.2005 18:52 Þúsundum barna og kvenna nauðgað Tugþúsundum barna og kvenna hefur verið nauðgað í Austur-Kongó á síðustu árum samkvæmt nýrri skýrslu mannréttindasamtakanna Human Right Watch. Þau segja stjórnarhermenn og uppreisnarmenn ganga skipulega til verks og að fórnarlömbin séu frá fjögurra mánaða gömlum börnum til aldurhniginna gamalmenna. Erlent 13.10.2005 18:52 Skuggi yfir samstarfi bandamanna Ítalski leyniþjónustumaðurinn sem bandarískir hermenn skutu í Írak á föstudag var borinn til grafar með viðhöfn í Róm í gær. Mikil reiði ríkir á Ítalíu vegna atviksins. Erlent 13.10.2005 18:52 Á að gefa skýrslu Landhelgisgæslan þarf að skila skýrslu til Reykjavíkurhafnar í hvert skipti sem hún dælir olíu milli varðskipanna í Reykjavíkurhöfn. Þetta er vegna mengunarvarna. Innlent 13.10.2005 18:52 Írakar taka við stjórn öryggismála Þjóðvarðlið Íraka hefur tekið við stjórn öryggismála í tíu af hættulegustu hverfum höfuðborgarinnar Bagdad. Bandaríska dagblaðið <em>Chicago Tribune</em> greinir frá því að síðan kosningunum í Írak lauk hafi Bandaríkjaher smátt og smátt fært völdin á þessum stöðum í hendur Íraka. Erlent 13.10.2005 18:52 Vöruviðskipti DAS í fortíðinni Lög um happdrætti eru í endurskoðun dómsmálaráðuneytisins sem fór ekki að ráðleggingum Samkeppnisstofnunar um að enda ójafnræði happdrætta í landinu árið 2000. Happdrætti DAS gagnrýnir stjórnvöld. Innlent 13.10.2005 18:52 Stór hluthafi í KB og Íslandsbanka Nýir eigendur eru komnir að þriðjungshlut í Olíufélaginu og með því eignast Landsbankinn dágóðan hlut í KB banka. Þar með er Landsbankinn óbeint stór hluthafi í báðum samkeppnisbönkunum, KB banka og Íslandsbanka. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:52 Skýr vilji Alþingis um flugvöllinn Mjög erfitt er að ímynda sér að Reykjavíkurflugvöllur verði rekinn með aðeins einni flugbraut. Þetta sagði samgönguráðherra í umræðum á Alþingi í dag en hann sagði þingið hafa sýnt skýran vilja til að tryggja miðstöð innanlandsflugs í Reykjavík. Innlent 13.10.2005 18:52 Stofnfé í SPRON verður stóraukið Stofnfjáreigendur geta keypt tvo nýja hluti fyrir hvern sem þeir eiga fyrir. Aðalfundur heimilaði að stofnfé yrði hækkað úr 14.480 hlutum í 100 þúsund en byrjað verður á þreföldun. Sparisjóðsstjórinn vill styrkja eigið fé sjóðsins. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:52 Hunsa boð Rússa Forsetar Eistlands og Litháen hafa ákveðið að hunsa boð rússneskra stjórnvalda um að taka þátt í hátíðahöldum í Moskvu í maí vegna loka síðari heimsstyrjaldarinnar. Forseti Lettlands hefur hins vegar þegið boðið. Erlent 13.10.2005 18:52 Tímamót hjá Avion-flugfélaginu Avion Group hefur fengið afhenta Boeing 747-400 flugvél sem er mun sparneytnari og tæknilegri en eldri gerðir og getur borið mun meira af frakt yfir lengri vegalengd. Framkvæmdastjóri Avion segir þetta viss tímamót í rekstri félagsins. Viðskipti innlent 17.10.2005 23:41 Þrjú sjálfsvíg á fáum dögum Þrír ungir karlmenn frömdu sjálfsvíg á innan við viku. Landlæknir segir sjálfsvígum ungra karla fara fjölgandi og hvetur fólk til að fylgjast grannt með sínum nánustu. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 18:52 Mansal á 56 börnum Lögreglan í Nígeríu handtók konu í morgun fyrir mansal 56 barna. Hún var á leið til höfuðborgarinnar, Lagos, í flutningabíl notuðum fyrir frosin matvæli. Erlent 13.10.2005 18:52 Stjórnmálaleiðtogar segja af sér Stjórnmálaleiðtogar víða um heim segja nú af sér hver á fætur öðrum. Forseti Bólívíu hefur ákveðið að segja af sér í dag í kjölfar mikillar gagnrýni fyrir slaka stefnu í efnahagsmálum. Undanfarna daga hefur almenningur safnast saman á götum úti og farið fram á afsögn hans. Erlent 13.10.2005 18:52 Stjórnarmyndun í skugga ofbeldis 31 týndi lífi í Írak í hryðjuverkaárásum víðs vegar um landið og tugir manna særðust. Á meðan halda stjórnarmyndunarviðræður áfram af fullum krafti. Erlent 13.10.2005 18:52 650 milljón skotvopn í umferð Skýrsla mannréttindasamtakanna Amnesty International um áhrif skotvopna á líf kvenna var kynnt í gær. Þar er reynt að sýna fram á áhrif smávopna í líf kvenna í heiminum. Innlent 13.10.2005 18:52 Fischer fær ferðaskilríki Sendiherra Íslands afenti lögmanni Bobby Fischers ferðaskilríki hans í gærkveldi. Íslensk stjórnvöld telja að með þessu hafi ekki verið hlutast til um japönsk innanríkismál. Innlent 13.10.2005 18:52 Fangelsi fyrir gróft kynferðisbrot Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í gær mann til tveggja og hálfs árs fangelsisvistar fyrir gróf og ítrekuð kynferðisbrot gegn stjúpdóttur sinni. Áttu brotin sér stað á þrettán ára tímabili, frá því stúlkan var sjö ára fram til tvítugs. Innlent 13.10.2005 18:52 Átak hjá ASÍ Alþýðusamband Íslands vill fara í átak til að koma í veg fyrir svarta atvinnustarfsemi og undirboð á vinnumarkaði. Innlent 13.10.2005 18:52 120 farast í fangelsisbruna Í það minnsta 120 manns fórust í eldsvoða í fangelsi í Dóminíkanska lýðveldinu í gær. Tildrög eldsvoðans voru átök á milli glæpagengja um hverjir fengju að annast sölu á fíkniefnum og tóbaki innan fangelsins Erlent 13.10.2005 18:52 Erfitt að keppa við skattsvikara Garðar Kjartansson, eigandi skemmtistaðarins Nasa í Reykjavík, fagnar húsleit skattrannsóknarstjóra hjá hátt í tuttugu vínveitingastöðum. Garðar segir að svört starfsemi sé þekkt í geiranum og erfitt sé fyrir þá, sem vilji vera heiðarlegir, að keppa við þá sem svindla. Innlent 13.10.2005 18:52 Einstaklingar gefi bönkum leyfi Fjármálaráðherra telur til greina koma að einstaklingar geti sjálfir heimilað bönkum að senda skattyfirvöldum rafrænar upplýsingar til að einfalda skattframtöl. Innlent 13.10.2005 18:52 Fangi svipti sig lífi Gæsluvarðhaldsfangi á Litla-Hrauni svipti sig lífi um helgina. Hann hafði verið í haldi síðan í september og eins og lengd gæsluvarðhaldsins gefur til kynna mátti maðurinn eiga von á langri fangelsisrefsingu. Innlent 13.10.2005 18:52 Lagning nýs vegar hefst í vikunni Lagning nýs vegar um Svínahraun hefst í þessari viku. Megintilgangur framkvæmdarinnar er að losna við hin hættulegu Þrengslagatnamót en þar varð banaslys í gær. Innlent 13.10.2005 18:52 « ‹ ›
Forstjóri Boeing segir upp Harry Stonecipher, forstjóri og stjórnarformaður Boeing, hefur sagt upp starfi sínu hjá fyrirtækinu að því er fram kemur á heimasíðu fyrirtækisins. Farið var fram á uppsögn Stoneciphers eftir að rannsókn var gerð á sambandi hans við konu sem starfar hjá Boeing. Viðskipti erlent 13.10.2005 18:52
Fischer losni eftir tvo daga Lögfræðingur Bobbys Fischers bindur vonir við að Fischer losni úr fangelsi og geti yfirgefið Japan á afmælisdaginn sinn, eftir tvo daga. Hún fékk vegabréf hans í hendur í dag og Sæmundur Pálsson, vinur Fischers, segir að Davíð Oddsson og íslenska ríkisstjórnin hafi veitt Fischer stórkostlega aðstoð. Innlent 13.10.2005 18:52
Forsendur fyrir varðhaldinu farnar Lögfræðingur Bobby Fischers, Masako Suzuki, ætlar að ganga frá flugmiða fyrir skákmeistarann í fyrramálið og fara í japanska dómsmálaráðuneytið þar sem hún mun fara fram á að Fischer verði sleppt þar sem forsendurnar fyrir því að halda honum séu ekki lengur fyrir hendi. Innlent 13.10.2005 18:52
Tæplega 400 milljóna króna tap "Miðað við þann fjölda fyrirspurna og beiðna sem okkur berast er Byggðastofnun ekki ofaukið enn sem komið er," segir Aðalsteinn Þorsteinsson, forstjóri, en í ársreikningi stofnunarinnar sem birtur var í gær varð 385 milljón króna tap á rekstri hennar á síðasta ári. Innlent 13.10.2005 18:52
Alger endurnýjun á Austurstræti 17 Miðbæjarmyndin mun taka nokkrum breytingum á næstu vikum og mánuðum með algerri endurnýjun á suðurhlið hússins við Austurstræti 17. Á allri suðurhlið hússins, sem snýr að Austurstrætinu, verður skipt um gler og glugga. Þá verður gert við steypuskemmdir og steyptir fletir hússins málaðir. Loks verður hluti hússins álklæddur. Innlent 17.10.2005 23:41
Varar uppreisnarmenn í Súdan við Jan Egeland, yfirmaður neyðarhjálpar Sameinuðu þjóðanna, hefur varað uppreisnarmenn í Darfur-héraði í Súdan við því að haldi þeir áfram að ráðast á lögreglu og starfsmenn hjálparstofnana í héraðinu, gætu þeir glatað allri samúð alþjóðasamfélagsins. Erlent 13.10.2005 18:52
Hjúkrunarfræðingur smitast Greint hefur verið frá því að víetnamskur hjúkrunarfræðingur hafi smitast af fuglaflensunni. Grunur leikur á að hann hafi smitast af sjúklingum sem hann annaðist en það er þó ekki talið öruggt. Erlent 13.10.2005 18:52
Þúsundum barna og kvenna nauðgað Tugþúsundum barna og kvenna hefur verið nauðgað í Austur-Kongó á síðustu árum samkvæmt nýrri skýrslu mannréttindasamtakanna Human Right Watch. Þau segja stjórnarhermenn og uppreisnarmenn ganga skipulega til verks og að fórnarlömbin séu frá fjögurra mánaða gömlum börnum til aldurhniginna gamalmenna. Erlent 13.10.2005 18:52
Skuggi yfir samstarfi bandamanna Ítalski leyniþjónustumaðurinn sem bandarískir hermenn skutu í Írak á föstudag var borinn til grafar með viðhöfn í Róm í gær. Mikil reiði ríkir á Ítalíu vegna atviksins. Erlent 13.10.2005 18:52
Á að gefa skýrslu Landhelgisgæslan þarf að skila skýrslu til Reykjavíkurhafnar í hvert skipti sem hún dælir olíu milli varðskipanna í Reykjavíkurhöfn. Þetta er vegna mengunarvarna. Innlent 13.10.2005 18:52
Írakar taka við stjórn öryggismála Þjóðvarðlið Íraka hefur tekið við stjórn öryggismála í tíu af hættulegustu hverfum höfuðborgarinnar Bagdad. Bandaríska dagblaðið <em>Chicago Tribune</em> greinir frá því að síðan kosningunum í Írak lauk hafi Bandaríkjaher smátt og smátt fært völdin á þessum stöðum í hendur Íraka. Erlent 13.10.2005 18:52
Vöruviðskipti DAS í fortíðinni Lög um happdrætti eru í endurskoðun dómsmálaráðuneytisins sem fór ekki að ráðleggingum Samkeppnisstofnunar um að enda ójafnræði happdrætta í landinu árið 2000. Happdrætti DAS gagnrýnir stjórnvöld. Innlent 13.10.2005 18:52
Stór hluthafi í KB og Íslandsbanka Nýir eigendur eru komnir að þriðjungshlut í Olíufélaginu og með því eignast Landsbankinn dágóðan hlut í KB banka. Þar með er Landsbankinn óbeint stór hluthafi í báðum samkeppnisbönkunum, KB banka og Íslandsbanka. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:52
Skýr vilji Alþingis um flugvöllinn Mjög erfitt er að ímynda sér að Reykjavíkurflugvöllur verði rekinn með aðeins einni flugbraut. Þetta sagði samgönguráðherra í umræðum á Alþingi í dag en hann sagði þingið hafa sýnt skýran vilja til að tryggja miðstöð innanlandsflugs í Reykjavík. Innlent 13.10.2005 18:52
Stofnfé í SPRON verður stóraukið Stofnfjáreigendur geta keypt tvo nýja hluti fyrir hvern sem þeir eiga fyrir. Aðalfundur heimilaði að stofnfé yrði hækkað úr 14.480 hlutum í 100 þúsund en byrjað verður á þreföldun. Sparisjóðsstjórinn vill styrkja eigið fé sjóðsins. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:52
Hunsa boð Rússa Forsetar Eistlands og Litháen hafa ákveðið að hunsa boð rússneskra stjórnvalda um að taka þátt í hátíðahöldum í Moskvu í maí vegna loka síðari heimsstyrjaldarinnar. Forseti Lettlands hefur hins vegar þegið boðið. Erlent 13.10.2005 18:52
Tímamót hjá Avion-flugfélaginu Avion Group hefur fengið afhenta Boeing 747-400 flugvél sem er mun sparneytnari og tæknilegri en eldri gerðir og getur borið mun meira af frakt yfir lengri vegalengd. Framkvæmdastjóri Avion segir þetta viss tímamót í rekstri félagsins. Viðskipti innlent 17.10.2005 23:41
Þrjú sjálfsvíg á fáum dögum Þrír ungir karlmenn frömdu sjálfsvíg á innan við viku. Landlæknir segir sjálfsvígum ungra karla fara fjölgandi og hvetur fólk til að fylgjast grannt með sínum nánustu. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 18:52
Mansal á 56 börnum Lögreglan í Nígeríu handtók konu í morgun fyrir mansal 56 barna. Hún var á leið til höfuðborgarinnar, Lagos, í flutningabíl notuðum fyrir frosin matvæli. Erlent 13.10.2005 18:52
Stjórnmálaleiðtogar segja af sér Stjórnmálaleiðtogar víða um heim segja nú af sér hver á fætur öðrum. Forseti Bólívíu hefur ákveðið að segja af sér í dag í kjölfar mikillar gagnrýni fyrir slaka stefnu í efnahagsmálum. Undanfarna daga hefur almenningur safnast saman á götum úti og farið fram á afsögn hans. Erlent 13.10.2005 18:52
Stjórnarmyndun í skugga ofbeldis 31 týndi lífi í Írak í hryðjuverkaárásum víðs vegar um landið og tugir manna særðust. Á meðan halda stjórnarmyndunarviðræður áfram af fullum krafti. Erlent 13.10.2005 18:52
650 milljón skotvopn í umferð Skýrsla mannréttindasamtakanna Amnesty International um áhrif skotvopna á líf kvenna var kynnt í gær. Þar er reynt að sýna fram á áhrif smávopna í líf kvenna í heiminum. Innlent 13.10.2005 18:52
Fischer fær ferðaskilríki Sendiherra Íslands afenti lögmanni Bobby Fischers ferðaskilríki hans í gærkveldi. Íslensk stjórnvöld telja að með þessu hafi ekki verið hlutast til um japönsk innanríkismál. Innlent 13.10.2005 18:52
Fangelsi fyrir gróft kynferðisbrot Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í gær mann til tveggja og hálfs árs fangelsisvistar fyrir gróf og ítrekuð kynferðisbrot gegn stjúpdóttur sinni. Áttu brotin sér stað á þrettán ára tímabili, frá því stúlkan var sjö ára fram til tvítugs. Innlent 13.10.2005 18:52
Átak hjá ASÍ Alþýðusamband Íslands vill fara í átak til að koma í veg fyrir svarta atvinnustarfsemi og undirboð á vinnumarkaði. Innlent 13.10.2005 18:52
120 farast í fangelsisbruna Í það minnsta 120 manns fórust í eldsvoða í fangelsi í Dóminíkanska lýðveldinu í gær. Tildrög eldsvoðans voru átök á milli glæpagengja um hverjir fengju að annast sölu á fíkniefnum og tóbaki innan fangelsins Erlent 13.10.2005 18:52
Erfitt að keppa við skattsvikara Garðar Kjartansson, eigandi skemmtistaðarins Nasa í Reykjavík, fagnar húsleit skattrannsóknarstjóra hjá hátt í tuttugu vínveitingastöðum. Garðar segir að svört starfsemi sé þekkt í geiranum og erfitt sé fyrir þá, sem vilji vera heiðarlegir, að keppa við þá sem svindla. Innlent 13.10.2005 18:52
Einstaklingar gefi bönkum leyfi Fjármálaráðherra telur til greina koma að einstaklingar geti sjálfir heimilað bönkum að senda skattyfirvöldum rafrænar upplýsingar til að einfalda skattframtöl. Innlent 13.10.2005 18:52
Fangi svipti sig lífi Gæsluvarðhaldsfangi á Litla-Hrauni svipti sig lífi um helgina. Hann hafði verið í haldi síðan í september og eins og lengd gæsluvarðhaldsins gefur til kynna mátti maðurinn eiga von á langri fangelsisrefsingu. Innlent 13.10.2005 18:52
Lagning nýs vegar hefst í vikunni Lagning nýs vegar um Svínahraun hefst í þessari viku. Megintilgangur framkvæmdarinnar er að losna við hin hættulegu Þrengslagatnamót en þar varð banaslys í gær. Innlent 13.10.2005 18:52