Fréttir Portami via síðasta Skífuskífan Síðasta platan sem kom út á vegum hinnar fornfrægu hljómplötuútgáfu Skífunnar var Portami via með Kristjáni Jóhannssyni. Í takt við almennar nafnabreytingar á fyrirtækjum hefur Skífunafnið verið aflagt og önnur tekin upp í staðinn. Innlent 13.10.2005 18:56 Nýjar aðgerðir á Landspítalanum Þeir sjúklingar sem eru með op á milli hjartagátta geta nú farið í aðgerð á Landspítalanum í stað þess að þurfa að fara í aðgerð til útlanda. Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hefur tryggt Landspítalanum fé svo framkvæma megi aðgerðirnar hér á landi. Innlent 13.10.2005 18:56 Fischer orðinn Íslendingur Bobby Fischer er orðinn Íslendingur eftir að umsókn hans um ríkisborgararétt fékk sérstaka flýtimeðferð í þinginu. Aukafundur var haldinn í allsherjarnefnd síðdegis vegna athugasemda sem bárust frá bandarískum stjórnvöldum. Innlent 13.10.2005 18:56 Dæmt fyrir lágar launagreiðslur Danski vinnumáladómstóllinn hefur dæmt pólskt fyrirtæki, sem er í eigu Dana, í fjársektir fyrir að hafa greitt fjórum pólskum byggingaverkamönnunum sínum í Danmörku allt of lág laun. Það var fyrirtæki í danska byggingariðnaðinum sem kærði málið, m.a. á grundvelli þess að pólsku starfsmennirnir hefðu ekki heldur rétt fagréttindi. Erlent 13.10.2005 18:56 Sást til bílanna við Dúfunefsfell Staðfest hefur verið að sést hefur til bílanna sem saknað er við Dúfunefsfell um klukkan 17 í gær. Þá var ætlunin að halda niður á Hveravelli. Öll áhersla er nú að kanna þetta svæði til hlítar. Lögreglan og Landsbjörg hófu leit í hádeginu að tveimur Toyota Hi-Lux jeppum sem voru á leið frá Dalvík til Keflavíkur. Innlent 13.10.2005 18:56 Báru ljúgvitni fyrir dómi Héraðsdómur Vesturlands komst að þeirri niðurstöðu að tvær stúlkur væru sekar um að bera mann röngum sakargiftum og dæmdi þær til samtals fimmtán mánaða fangelsisdóms. Fékk önnur þeirra níu mánaða dóm, þar af sjö mánuði skilorðsbundið, en hin sex mánaða dóm sem að öllu leyti var bundinn skilorði. Innlent 13.10.2005 18:57 Róttækar tillögur í smíðum Róttækustu breytingar í sögu Sameinuðu þjóðanna standa fyrir dyrum. Kofi Annan vill stokka skipulag og starfsemi samtakanna upp til að bæta trúverðugleika og auka skilvirkni. Erlent 13.10.2005 18:56 Róttækustu breytingar í sögu SÞ Róttækar á skipulagi og starfi Sameinuðu þjóðanna voru formlega kynntar á Allsherjarþingi samtakanna í gær. Meðal annars er búist við að sætum í öryggisráðinu verði fjölgað umtalsvert. Erlent 13.10.2005 18:57 Slippstöðin fær Pólverja í vinnu Slippstöðin á Akureyri á von á tíu til fimmtán Pólverjum til starfa. Anton Benjamínsson, verkefnastjóri hjá Slippstöðinni, segir að auglýst hafi verið eftir mönnum til að sjá um suðu á stáli austur í Fljótsdal vegna Kárahnjúkavirkjunnar en nægilega margar umsóknir hafi ekki borist. Innlent 13.10.2005 18:56 Fjármálaráðherra hnýtir í VG Það er engu líkara en að vinstri grænir hafi tekið að sér fjármálin í borginni, sagði Geir H. Haarde fjármálaráðherra á Alþingi í dag. Þannig lauk gagnrýni hans á þá ákvörðun R-listans að bjóða upp á gjaldfrjálsan leikskóla. Innlent 13.10.2005 18:56 Dræm sala á íbúðum í blokk Sala á íbúðum í sjö hæða fjölbýlishúsi á Egilsstöðum er dræmari en búist var við. Íbúðirnar voru tilbúnar í haust og eru níu af 21 óseldar. Innlent 13.10.2005 18:56 Kvartað á Alþingi Sigurjón Þórðarson, þingmaður Frjálslynda flokksins, kvartaði yfir því á Alþingi í dag að hans flokksmenn fengu ekki að koma að óundirbúnum fyrirspurnum til ráðherra. Helgi Hjörvar Samfylkingu kvaddi sér einnig hljóðs og sagði þingmenn Sjálfstæðisflokks fá greiðari aðgang að ráðherrum þegar kæmi að óundirbúnum fyrirspurnum. Innlent 13.10.2005 18:56 Þvert á skilmála friðarvegvísisins Þrjú þúsund og fimm hundruð ný heimili verða byggð fyrir ísraelska landnema á hernumdum svæðum á næstunni, þvert á skilmála friðarvegvísisins. Palestínumenn segja Ariel Sharon þannig hrinda hugmyndum um Stór-Ísrael í framkvæmd. Erlent 13.10.2005 18:56 Geimfarasviti á hamfarasvæðin Bandaríska geimferðastofnunin, NASA, hefur fundið nýstárlega leið til vatnsframleiðslu sem verður tekin í gagnið á næstu mánuðum. Erlent 13.10.2005 18:57 Fært fyrir Horn Siglingaleiðin fyrir Horn hefur opnast á ný, segir Þór Jakobsson veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Landhelgisgæslan flaug yfir Hornstrandir og Norðurland á sunnudag og var þá meginísinn staddur 15 sjómílur norðan af Horni. Innlent 13.10.2005 18:56 Krytur í Kirgisistan Forseti Kirgisistans hefur fyrirskipað opinbera rannsókn á meintum svikum í þingkosningum landsins í febrúarlok. Þúsundir manna flykktust út á götur stærstu borga landsins í gær og kröfðust afsagnar forsetans. Erlent 13.10.2005 18:57 Aðgerðirnar gerðar hér á landi Þeir sjúklingar sem eru með op á milli hjartagátta sjá nú fram á að geta farið í aðgerð á Landspítalanum í stað þess að þurfa að fara í aðgerð í útlöndum. Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hefur samkvæmt vefsíðu ráðuneytisins ákveðið að tryggja Landspítalanum fé svo gera megi aðgerðirnar hér á landi. Innlent 13.10.2005 18:56 Undirbúa kvörtun til ESA Vilmundur Jósefsson, formaður Samtaka iðnaðarins, segir að ný lög um olíugjald, sem taka gildi 1. júlí næstkomandi, feli í sér ólögmæta mismunum á skattlagningu ökutækja. Samtök Iðnaðarins muni væntanlega vísa málinu til eftirlitsstofnunar EFTA, ESA. Innlent 13.10.2005 18:57 Skæruliðar stráfelldir Til átaka kom á milli bandarískra hermanna og íraskra uppreisnarmanna skammt utan við Bagdad í gær sem lyktaði með því að 26 skæruliðar voru felldir. Erlent 13.10.2005 18:57 Mjöll Frigg fær starfsleyfið Starfsleyfi efnaverksmiðju Mjallar Friggjar á Akureyri hefur verið framlengt. Innlent 13.10.2005 18:56 Dæmdir fyrir vegabréfafölsun Sex Jemenar voru í morgun dæmdir í tveggja ára fangelsi fyrir að falsa vegabréf og önnur ferðaskjöl í þeim tilgangi að slást í lið með skæruliðum sem berjast gegn hersetuliði Bandaríkjanna í Írak og Afganistan. Fimm menn voru sýknaðir. Erlent 13.10.2005 18:56 140 umsóknir á fyrsta degi 140 umsóknir bárust í dag um þrjátíu einbýlishúsalóðir í Lambaseli, strax á fyrsta degi. Reyna á að slá á eftirspurnina með því að úthluta fyrr en áætlað var lóðum undir 900 íbúðir í landi Úlfarsfells. Innlent 13.10.2005 18:57 Hyggja á endurbætur á sláturhúsi Dalamenn hafa ákveðið að verja tugmilljónum króna í endurbætur á sláturhúsinu í Búðardal til að unnt verði að hefja slátrun þar í haust. Með því skapast tuttugu heilsársstörf í Dalabyggð. Innlent 13.10.2005 18:56 Mannskæð átök í Kirgisistan Óttast er að allt að tíu manns hafi látist í átökum lögreglu og stuðningsmanna stjórnarandstöðunnar í fyrrverandi Sovétlýðveldinu Kirgisistan í dag. Stjórnarandstaðan sakar stjórnina um svindl í þingkosningum nýverið og hefur farið fram á að forseti landsins, Askar Akajev, segi af sér. Erlent 13.10.2005 18:56 Tími kominn til aðgerða "Þetta er ekki í fyrsta sinn sem fréttir af þessu taginu koma eins og blaut tuska framan í almenning og að mínu mati er kominn tími til aðgerða," segir Helgi Vilhjálmsson, framkvæmdastjóri sælgætisverksmiðjunnar Góu-Lindu. Innlent 13.10.2005 18:56 Milt og hlýtt um páskana Páskaveðrið verður milt og hlýtt en dálítið vætusamt, einkum sunnan og vestan til. Ekkert páskahret er fyrirsjáanlegt og ekki útlit fyrir að landsmenn komist mikið á skíði um þessa páska. Innlent 13.10.2005 18:56 Taugatitringur við Persaflóa Mikill taugatitringur er meðal Vesturlandabúa í Persaflóaríkjunum eftir að breskur maður lét lífið í sjálfsmorðsárás í Katar í morgun. Óttast er að hryðjuverkasamtökin al-Qaida standi á bak við árásina og að þetta sé aðeins byrjunin. Erlent 13.10.2005 18:56 Greiðfært um helstu vegi landsins Greiðfært er um helstu þjóðvegi landsins en þó er þungfært um Dynjandisheiði og hálka á Hrafnseyrarheiði. Hálkublettir eru á Eyrarfjalli og á Steingrímsfjarðarheiði. Á Norðurlandi er hálka á Lágheiði og á Austurlandi eru hálkublettir á Hellisheiði Eystri og á Breiðdalsheiði. Öxi er ófær. Innlent 13.10.2005 18:56 Þjófnaðarhugbúnaði laumað í tölvur Tölvunotendum stafar æ meiri ógn af óprúttnum náungum sem lauma hugbúnaði í tölvurnar þeirra eða reyna að plata út úr þeim viðkvæmar upplýsingar. Bandarískur sérfræðingur í tölvuöryggismálum segir einu vörn fólks gegn þessu að uppfæra vírusvarnir sínar reglulega. Innlent 13.10.2005 18:56 42 látnir í námuslysi í Kína 42 eru látnir og 27 námuverkamenn eru innilokaðir í kolanámu í norðurhluta Kína eftir gassprengingu í námunni í gær. Fjórir eigendur námunnar eru í haldi lögreglu en þeim var skipað í nóvember í fyrra að loka henni þar sem kröfur um öryggi voru ekki uppfylltar. Erlent 13.10.2005 18:56 « ‹ ›
Portami via síðasta Skífuskífan Síðasta platan sem kom út á vegum hinnar fornfrægu hljómplötuútgáfu Skífunnar var Portami via með Kristjáni Jóhannssyni. Í takt við almennar nafnabreytingar á fyrirtækjum hefur Skífunafnið verið aflagt og önnur tekin upp í staðinn. Innlent 13.10.2005 18:56
Nýjar aðgerðir á Landspítalanum Þeir sjúklingar sem eru með op á milli hjartagátta geta nú farið í aðgerð á Landspítalanum í stað þess að þurfa að fara í aðgerð til útlanda. Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hefur tryggt Landspítalanum fé svo framkvæma megi aðgerðirnar hér á landi. Innlent 13.10.2005 18:56
Fischer orðinn Íslendingur Bobby Fischer er orðinn Íslendingur eftir að umsókn hans um ríkisborgararétt fékk sérstaka flýtimeðferð í þinginu. Aukafundur var haldinn í allsherjarnefnd síðdegis vegna athugasemda sem bárust frá bandarískum stjórnvöldum. Innlent 13.10.2005 18:56
Dæmt fyrir lágar launagreiðslur Danski vinnumáladómstóllinn hefur dæmt pólskt fyrirtæki, sem er í eigu Dana, í fjársektir fyrir að hafa greitt fjórum pólskum byggingaverkamönnunum sínum í Danmörku allt of lág laun. Það var fyrirtæki í danska byggingariðnaðinum sem kærði málið, m.a. á grundvelli þess að pólsku starfsmennirnir hefðu ekki heldur rétt fagréttindi. Erlent 13.10.2005 18:56
Sást til bílanna við Dúfunefsfell Staðfest hefur verið að sést hefur til bílanna sem saknað er við Dúfunefsfell um klukkan 17 í gær. Þá var ætlunin að halda niður á Hveravelli. Öll áhersla er nú að kanna þetta svæði til hlítar. Lögreglan og Landsbjörg hófu leit í hádeginu að tveimur Toyota Hi-Lux jeppum sem voru á leið frá Dalvík til Keflavíkur. Innlent 13.10.2005 18:56
Báru ljúgvitni fyrir dómi Héraðsdómur Vesturlands komst að þeirri niðurstöðu að tvær stúlkur væru sekar um að bera mann röngum sakargiftum og dæmdi þær til samtals fimmtán mánaða fangelsisdóms. Fékk önnur þeirra níu mánaða dóm, þar af sjö mánuði skilorðsbundið, en hin sex mánaða dóm sem að öllu leyti var bundinn skilorði. Innlent 13.10.2005 18:57
Róttækar tillögur í smíðum Róttækustu breytingar í sögu Sameinuðu þjóðanna standa fyrir dyrum. Kofi Annan vill stokka skipulag og starfsemi samtakanna upp til að bæta trúverðugleika og auka skilvirkni. Erlent 13.10.2005 18:56
Róttækustu breytingar í sögu SÞ Róttækar á skipulagi og starfi Sameinuðu þjóðanna voru formlega kynntar á Allsherjarþingi samtakanna í gær. Meðal annars er búist við að sætum í öryggisráðinu verði fjölgað umtalsvert. Erlent 13.10.2005 18:57
Slippstöðin fær Pólverja í vinnu Slippstöðin á Akureyri á von á tíu til fimmtán Pólverjum til starfa. Anton Benjamínsson, verkefnastjóri hjá Slippstöðinni, segir að auglýst hafi verið eftir mönnum til að sjá um suðu á stáli austur í Fljótsdal vegna Kárahnjúkavirkjunnar en nægilega margar umsóknir hafi ekki borist. Innlent 13.10.2005 18:56
Fjármálaráðherra hnýtir í VG Það er engu líkara en að vinstri grænir hafi tekið að sér fjármálin í borginni, sagði Geir H. Haarde fjármálaráðherra á Alþingi í dag. Þannig lauk gagnrýni hans á þá ákvörðun R-listans að bjóða upp á gjaldfrjálsan leikskóla. Innlent 13.10.2005 18:56
Dræm sala á íbúðum í blokk Sala á íbúðum í sjö hæða fjölbýlishúsi á Egilsstöðum er dræmari en búist var við. Íbúðirnar voru tilbúnar í haust og eru níu af 21 óseldar. Innlent 13.10.2005 18:56
Kvartað á Alþingi Sigurjón Þórðarson, þingmaður Frjálslynda flokksins, kvartaði yfir því á Alþingi í dag að hans flokksmenn fengu ekki að koma að óundirbúnum fyrirspurnum til ráðherra. Helgi Hjörvar Samfylkingu kvaddi sér einnig hljóðs og sagði þingmenn Sjálfstæðisflokks fá greiðari aðgang að ráðherrum þegar kæmi að óundirbúnum fyrirspurnum. Innlent 13.10.2005 18:56
Þvert á skilmála friðarvegvísisins Þrjú þúsund og fimm hundruð ný heimili verða byggð fyrir ísraelska landnema á hernumdum svæðum á næstunni, þvert á skilmála friðarvegvísisins. Palestínumenn segja Ariel Sharon þannig hrinda hugmyndum um Stór-Ísrael í framkvæmd. Erlent 13.10.2005 18:56
Geimfarasviti á hamfarasvæðin Bandaríska geimferðastofnunin, NASA, hefur fundið nýstárlega leið til vatnsframleiðslu sem verður tekin í gagnið á næstu mánuðum. Erlent 13.10.2005 18:57
Fært fyrir Horn Siglingaleiðin fyrir Horn hefur opnast á ný, segir Þór Jakobsson veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Landhelgisgæslan flaug yfir Hornstrandir og Norðurland á sunnudag og var þá meginísinn staddur 15 sjómílur norðan af Horni. Innlent 13.10.2005 18:56
Krytur í Kirgisistan Forseti Kirgisistans hefur fyrirskipað opinbera rannsókn á meintum svikum í þingkosningum landsins í febrúarlok. Þúsundir manna flykktust út á götur stærstu borga landsins í gær og kröfðust afsagnar forsetans. Erlent 13.10.2005 18:57
Aðgerðirnar gerðar hér á landi Þeir sjúklingar sem eru með op á milli hjartagátta sjá nú fram á að geta farið í aðgerð á Landspítalanum í stað þess að þurfa að fara í aðgerð í útlöndum. Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hefur samkvæmt vefsíðu ráðuneytisins ákveðið að tryggja Landspítalanum fé svo gera megi aðgerðirnar hér á landi. Innlent 13.10.2005 18:56
Undirbúa kvörtun til ESA Vilmundur Jósefsson, formaður Samtaka iðnaðarins, segir að ný lög um olíugjald, sem taka gildi 1. júlí næstkomandi, feli í sér ólögmæta mismunum á skattlagningu ökutækja. Samtök Iðnaðarins muni væntanlega vísa málinu til eftirlitsstofnunar EFTA, ESA. Innlent 13.10.2005 18:57
Skæruliðar stráfelldir Til átaka kom á milli bandarískra hermanna og íraskra uppreisnarmanna skammt utan við Bagdad í gær sem lyktaði með því að 26 skæruliðar voru felldir. Erlent 13.10.2005 18:57
Mjöll Frigg fær starfsleyfið Starfsleyfi efnaverksmiðju Mjallar Friggjar á Akureyri hefur verið framlengt. Innlent 13.10.2005 18:56
Dæmdir fyrir vegabréfafölsun Sex Jemenar voru í morgun dæmdir í tveggja ára fangelsi fyrir að falsa vegabréf og önnur ferðaskjöl í þeim tilgangi að slást í lið með skæruliðum sem berjast gegn hersetuliði Bandaríkjanna í Írak og Afganistan. Fimm menn voru sýknaðir. Erlent 13.10.2005 18:56
140 umsóknir á fyrsta degi 140 umsóknir bárust í dag um þrjátíu einbýlishúsalóðir í Lambaseli, strax á fyrsta degi. Reyna á að slá á eftirspurnina með því að úthluta fyrr en áætlað var lóðum undir 900 íbúðir í landi Úlfarsfells. Innlent 13.10.2005 18:57
Hyggja á endurbætur á sláturhúsi Dalamenn hafa ákveðið að verja tugmilljónum króna í endurbætur á sláturhúsinu í Búðardal til að unnt verði að hefja slátrun þar í haust. Með því skapast tuttugu heilsársstörf í Dalabyggð. Innlent 13.10.2005 18:56
Mannskæð átök í Kirgisistan Óttast er að allt að tíu manns hafi látist í átökum lögreglu og stuðningsmanna stjórnarandstöðunnar í fyrrverandi Sovétlýðveldinu Kirgisistan í dag. Stjórnarandstaðan sakar stjórnina um svindl í þingkosningum nýverið og hefur farið fram á að forseti landsins, Askar Akajev, segi af sér. Erlent 13.10.2005 18:56
Tími kominn til aðgerða "Þetta er ekki í fyrsta sinn sem fréttir af þessu taginu koma eins og blaut tuska framan í almenning og að mínu mati er kominn tími til aðgerða," segir Helgi Vilhjálmsson, framkvæmdastjóri sælgætisverksmiðjunnar Góu-Lindu. Innlent 13.10.2005 18:56
Milt og hlýtt um páskana Páskaveðrið verður milt og hlýtt en dálítið vætusamt, einkum sunnan og vestan til. Ekkert páskahret er fyrirsjáanlegt og ekki útlit fyrir að landsmenn komist mikið á skíði um þessa páska. Innlent 13.10.2005 18:56
Taugatitringur við Persaflóa Mikill taugatitringur er meðal Vesturlandabúa í Persaflóaríkjunum eftir að breskur maður lét lífið í sjálfsmorðsárás í Katar í morgun. Óttast er að hryðjuverkasamtökin al-Qaida standi á bak við árásina og að þetta sé aðeins byrjunin. Erlent 13.10.2005 18:56
Greiðfært um helstu vegi landsins Greiðfært er um helstu þjóðvegi landsins en þó er þungfært um Dynjandisheiði og hálka á Hrafnseyrarheiði. Hálkublettir eru á Eyrarfjalli og á Steingrímsfjarðarheiði. Á Norðurlandi er hálka á Lágheiði og á Austurlandi eru hálkublettir á Hellisheiði Eystri og á Breiðdalsheiði. Öxi er ófær. Innlent 13.10.2005 18:56
Þjófnaðarhugbúnaði laumað í tölvur Tölvunotendum stafar æ meiri ógn af óprúttnum náungum sem lauma hugbúnaði í tölvurnar þeirra eða reyna að plata út úr þeim viðkvæmar upplýsingar. Bandarískur sérfræðingur í tölvuöryggismálum segir einu vörn fólks gegn þessu að uppfæra vírusvarnir sínar reglulega. Innlent 13.10.2005 18:56
42 látnir í námuslysi í Kína 42 eru látnir og 27 námuverkamenn eru innilokaðir í kolanámu í norðurhluta Kína eftir gassprengingu í námunni í gær. Fjórir eigendur námunnar eru í haldi lögreglu en þeim var skipað í nóvember í fyrra að loka henni þar sem kröfur um öryggi voru ekki uppfylltar. Erlent 13.10.2005 18:56
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning