Innlent

Greiðfært um helstu vegi landsins

Greiðfært er um helstu þjóðvegi landsins en þó er þungfært um Dynjandisheiði og hálka á Hrafnseyrarheiði. Hálkublettir eru á Eyrarfjalli og á Steingrímsfjarðarheiði. Á Norðurlandi er hálka á Lágheiði og á Austurlandi eru hálkublettir á Hellisheiði Eystri og á Breiðdalsheiði. Öxi er ófær.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×