Fréttir Telja hættu á mengunaróhöppum Heilbrigðisnefnd Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis hefur beint þeim tilmælum til bæjarstjórnar Hafnarfjarðar að láta loka nú þegar vegaslóðum sunnan og suðvestan vatnsbólanna í Kaldárbotnum vegna hættu á mengunaróhöppum. Innlent 13.10.2005 19:38 Allt að 4.010 þorskígildislestir Sjávarútvegsráðuneytið gaf í dag út reglugerðir um stjórn fiskveiða á næsta fiskveiðiári. Þar kemur meðal annars fram að byggðakvóti verður allt að 4.010 þorskígildislestir. 37 sveitarstjórnir sóttu um byggðakvóta og eiga 32 þeirra kost á byggðakvóta vegna 41 byggðarlags. Innlent 13.10.2005 19:37 I-Holding yfirtekur ILLUM vöruhúsið í Kaupmannahöfn Hópur íslenskra fjárfesta, I-Holding ehf., hefur gengið frá kaupum á 80% hlut í ILLUM vöruhúsinu í Danmörku ásamt fasteignininni sem hýsir reksturinn af Merrill Lynch International Global Principal Investment. Viðskipti innlent 13.10.2005 19:37 Fordómar innan nefndarinnar Baldur Þórhallsson, lektor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, segir fordóma ríkja innan nefndar sem fjallar nú um réttarstöðu samkynhneigðra í tengslum við frumvarp sem lagt verður fram á Alþingi í haust. Innlent 13.10.2005 19:37 Ívar skipaður forstjóri ÁTVR Fjármálaráðherra hefur skipað Ívar J. Arndal aðstoðarforstjóra í embætti forstjóra ÁTVR frá 1. september nk. Ívar hefur gegnt starfi aðstoðarforstjóra ÁTVR frá árinu 2000 og var settur forstjóri í eitt ár 2003–2004. Innlent 17.10.2005 23:42 Þýskir ferðamenn drukkna Tveir þýskir ferðamenn drukknuðu í gær, eftir að fimm meðlimir sömu fjölskyldu lentu í erfiðleikum vegna undiröldu þar sem þeir voru að synda í Norðursjónum við strendur Jótlands. Erlent 13.10.2005 19:37 Fordæma valdaránið í Máritaníu Sameinuðu þjóðirnar, Afríkusambandið og Bandaríkin hafa fordæmt valdaránið í Vestur-Afríkuríkinu Máritaníu í gær. Nokkrir herforingjar hafa lýst því yfir að þeir hafi tekið völdin í sínar hendur til að binda endi á tveggja áratuga einræðisstjórn forsetans Maaouiya Ould Sid Ahmed Taya. Erlent 13.10.2005 19:37 Veðleyfi upp á 73,7 milljónir Bæjarráð Vesturbyggðar samþykkti á fundi í gærmorgun veðleyfi að upphæð 73,7 milljónir króna frá Verðbréfastofunni hf. í Reykjavík á fjölbýlishúsið Gilsbakka 2-6 á Bíldudal. Fyrir skömmu samþykkti sveitarfélagið sölu á umræddu fjölbýlishúsi fyrir rúmar tíu milljónir króna. Innlent 13.10.2005 19:37 London vöktuð Sex þúsund lögreglumenn, gráir fyrir járnum, vakta í dag öll helstu samgöngumannvirki London. Í dag eru nákvæmlega fjórar vikur síðan meira en fimmtíu manns létust í árásum á borgina og tvær vikur síðan gerð var misheppnuð árás sem svipaði mjög til þeirrar fyrri. Erlent 13.10.2005 19:37 Talar fyrir punktakerfi í Kópavogi Ólafur Þór Gunnarsson læknir, sem var efsti maður á lista Vinstri grænna í síðustu bæjarstjórnarkosningum í Kópavogi, segir aðalatriðið að úthlutunarkerfi sé gagnsætt og fyrirsjáanlegt. "Það er engin sanngirni í því að þú getir fengið lóð út á það hver þú ert og hvað þú heitir." Innlent 13.10.2005 19:37 41 byggðarlag fær byggðakvóta Veiða má 198 þúsund tonn af þorski og 105 þúsund tonn af ýsu samkvæmt reglugerð sjávarútvegsráðuneytisins um stjórn fiskveiða á næsta fiskveiðiári. Þá hefur einnig verið tekin ákvörðun um úthlutun 4.010 tonna af byggðarkvóta til byggðarlaga sem hafa lent í vanda vegna samdráttar í sjávarútvegi eða skerðingar á heildaraflaheimildum. Innlent 13.10.2005 19:37 Júlíus Vífill ætlar fram Júlíus Vífill Ingvarsson lýsti í gær yfir framboði í eitt af efstu sætunum á lista Sjálfstæðisflokksins í prófkjöri fyrir næstu borgarstjórnarkosningar. Hann segir Reykjavík hafa orðið undir í samkeppni við nágrannasveitarfélögin. "Ég vil beita mér fyrir því að Reykjavík verði fyrirmynd annarra sveitarfélaga og ávallt í forystu." Innlent 13.10.2005 19:37 Vinna hafin á ný Vinna er hafin á ný á við byggingu álvers Alcoa við Reyðarfjörð. Hún var stöðvuð eftir að hópur mótmælenda fór inn á svæðið í morgun og strengdi þar meðal annars borða með áletruninni: „Alcoa græðir- Íslandi blæðir“. Ellefu voru handteknir. Innlent 13.10.2005 19:37 Kanna hvort gera verði við Sérfræðingar bandarísku geimferðastofnunarinnar, NASA, segja skemmdir hafa orðið á geimferjunni Discovery við glugga flugstjórans og er nú verið að kanna hvort að geimfarar um borð í ferjunni verða að gera við skemmdirnar. Erlent 13.10.2005 19:37 Hvannadalshnjúkur hefur lækkað Hvannadalshnjúkur er aðeins 2.110 metrar eða níu metrum lægri en hann hefur verið sagður vera síðastliðin hundrað ár. Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra tilkynnti þetta á tröppum Stjórnarráðsins fyrir stundu. Innlent 17.10.2005 23:42 18 drepnir í Khartoum í nótt Átján manns voru drepnir á götum Khartoum, höfuðborgar Súdans, í nótt. Fjölmargir íbúar Suður-Súdans hafa gengið berseksgang á götum úti undanfarna þrjá daga í kjölfar þess að varaforseti landsins lést í þyrluslysi á sunnudaginn. Erlent 13.10.2005 19:37 Bretar seldur þungt vatn Bretar seldu Ísraelum á sjötta áratugnum nauðsynlega parta, fyrir kjarnorkuuppbyggingu Ísraela. Þetta kemur fram í opinberum skjölum sem BBC hefur undir höndum. Erlent 13.10.2005 19:37 Leit þýskra tollayfirvalda ólögmæt Skipverjarnir tveir af togaranum Hauki ÍS sem handteknir voru í Bremerhaven í Þýskalandi í byrjun janúar með sjö kíló af kókaíni og hassi í klefum sínum eru lausir allra mála eftir að þýskur dómstóll komst að því að leit lögreglu og tollgæslu hefði verið ólögmæt. Innlent 13.10.2005 19:37 Danir hljóma gramir Baugur, Straumur og fyrirtæki í eigu Birgis Þórs Bieltvedts hafa keypt stórverslunina Illum við Strikið í Kaupmannahöfn en sami hópur keypti nýverið Magasin du Nord þar í borg. Dönsk blöð greina frá þessum viðskiptum með ítarlegum hætti í morgun og er ekki laust við að úr textanum megi lesa að Dönum þyki berin súr. Viðskipti innlent 13.10.2005 19:37 Mikið um veggjalýs hér á landi Ólafur Sigurðsson hjá Meindýraeyðingu heimilanna segir óvenju mikið hafa verið um veggjalús í húsum Íslendinga síðustu misserin og vill brýna fyrir fólki að það sé á varðbergi gagnvart henni á ferðalögum erlendis. Auðvelt er að sjá ummerki lúsarinnar. Innlent 13.10.2005 19:37 Ekki synda með hvölum Stjórnvöld í Kosta Ríka hafa bannað fólki að synda með höfrungum og hvölum. Þetta sagði hópur umhverfisverndarsinna í gær, en sund með hvölum hefur notið vaxandi vinsælda hjá ferðamönnum í Kosta Ríka á undanförnum árum. Erlent 13.10.2005 19:37 Enginn ætti að skrifa undir Enginn ætti að skrifa undir samning á borð við þann sem Eskimo models gerði við hundruð aukaleikara í mynd Clints Eastwoods sem nú er verið að taka upp á Reykjanesi, segir aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ. Verkalýðshreyfingin er tilbúin að aðstoða leikarana við að knýja á um breytingar. Innlent 13.10.2005 19:37 Allt með kyrrum kjörum í London Allt hefur verið með kyrrum kjörum í Lundúnum í morgun. Öryggisyfirvöld höfðu pata af því að hryðjuverkamenn hyggðu á árásir í dag en í dag eru nákvæmlega fjórar vikur síðan yfir fimmtíu manns létust í árásum á borgina. Erlent 13.10.2005 19:37 Bærinn gæti boðið í reksturinn Lúðvík Bergvinsson, forseti bæjarstjórnar Vestmannaeyjabæjar, útilokar ekki að bærinn bjóði í rekstur Vestmannaeyjaferju. Enn hafa þó engar ákvarðanir verið teknar í þeim efnum að hans sögn en málið verður skoðað. Innlent 13.10.2005 19:37 Kapphlaup um jarðir í Kelduhverfi Þrír forystumenn Húsavíkurbæjar hafa keypt jörðina Eyvindarstaði í Kelduhverfi og ætla að koma þar á fót sumarhúsabyggð. Lífsval ehf. á tvær jarðir í Kelduhverfi og sóttist einnig eftir Eyvindarstöðum með veiðiréttindi í Litluá í huga. Innlent 13.10.2005 19:37 Skaut þrjá strætisvagnafarþega Þrír eru látnir eftir að maður í búningi ísraelska hersins hóf skothríð um borð í strætisvagni í bænum Shfaram í Ísrael í dag. Lögregla segist hafa handtekið manninn á vettvangi. Erlent 13.10.2005 19:37 Þyrlan sótti slasaðan sjómann Skipverji á togaranum Akurey fékk þungt höfuðhögg þegar hann féll við vinnu sína undir kvöld í gær þar sem togarinn var staddur djúpt norðvestur af landinu. Óskað var eftir þyrlu Landhelgisgæslunnar sem sótti manninn og lenti með hann við Landspítalann um klukkan ellefu í gærkvöldi. Innlent 13.10.2005 19:37 Frekari viðgerðir ekki nauðsyn Ákveðið hefur verið að ekki sé nauðsynlegt að fara út í enn eina geimgönguna til að gera við hitateppi, undir glugga flugstjórnanda geimferjunnar Discovery, sem rifnaði þegar flauginni var skotið frá jörðu. Erlent 13.10.2005 19:37 11 mótmælendur handteknir Vinna við byggingu álvers Alcoa við Reyðarfjörð var stöðvuð í fjórar klukkustundir í dag eftir að hópur mótmælenda fór inn á svæðið. Þeir strengdu meðal annars borða með áletruninni „Alcoa græðir - Íslandi blæðir“ og klifruðu upp í byggingakrana. Lögreglumenn frá Eskifirði og Neskaupstað voru kallaðir á vettvang og handtóku ellefu mótmælendur. Innlent 13.10.2005 19:38 Flugstjóranum að kenna? Rannsókn flugslyssins í Toronto gæti tekið mörg ár að mati þeirra sem vinna að henni. Slysið var flugstjóranum að kenna, segir samgönguráðherra Kanada. Erlent 13.10.2005 19:37 « ‹ ›
Telja hættu á mengunaróhöppum Heilbrigðisnefnd Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis hefur beint þeim tilmælum til bæjarstjórnar Hafnarfjarðar að láta loka nú þegar vegaslóðum sunnan og suðvestan vatnsbólanna í Kaldárbotnum vegna hættu á mengunaróhöppum. Innlent 13.10.2005 19:38
Allt að 4.010 þorskígildislestir Sjávarútvegsráðuneytið gaf í dag út reglugerðir um stjórn fiskveiða á næsta fiskveiðiári. Þar kemur meðal annars fram að byggðakvóti verður allt að 4.010 þorskígildislestir. 37 sveitarstjórnir sóttu um byggðakvóta og eiga 32 þeirra kost á byggðakvóta vegna 41 byggðarlags. Innlent 13.10.2005 19:37
I-Holding yfirtekur ILLUM vöruhúsið í Kaupmannahöfn Hópur íslenskra fjárfesta, I-Holding ehf., hefur gengið frá kaupum á 80% hlut í ILLUM vöruhúsinu í Danmörku ásamt fasteignininni sem hýsir reksturinn af Merrill Lynch International Global Principal Investment. Viðskipti innlent 13.10.2005 19:37
Fordómar innan nefndarinnar Baldur Þórhallsson, lektor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, segir fordóma ríkja innan nefndar sem fjallar nú um réttarstöðu samkynhneigðra í tengslum við frumvarp sem lagt verður fram á Alþingi í haust. Innlent 13.10.2005 19:37
Ívar skipaður forstjóri ÁTVR Fjármálaráðherra hefur skipað Ívar J. Arndal aðstoðarforstjóra í embætti forstjóra ÁTVR frá 1. september nk. Ívar hefur gegnt starfi aðstoðarforstjóra ÁTVR frá árinu 2000 og var settur forstjóri í eitt ár 2003–2004. Innlent 17.10.2005 23:42
Þýskir ferðamenn drukkna Tveir þýskir ferðamenn drukknuðu í gær, eftir að fimm meðlimir sömu fjölskyldu lentu í erfiðleikum vegna undiröldu þar sem þeir voru að synda í Norðursjónum við strendur Jótlands. Erlent 13.10.2005 19:37
Fordæma valdaránið í Máritaníu Sameinuðu þjóðirnar, Afríkusambandið og Bandaríkin hafa fordæmt valdaránið í Vestur-Afríkuríkinu Máritaníu í gær. Nokkrir herforingjar hafa lýst því yfir að þeir hafi tekið völdin í sínar hendur til að binda endi á tveggja áratuga einræðisstjórn forsetans Maaouiya Ould Sid Ahmed Taya. Erlent 13.10.2005 19:37
Veðleyfi upp á 73,7 milljónir Bæjarráð Vesturbyggðar samþykkti á fundi í gærmorgun veðleyfi að upphæð 73,7 milljónir króna frá Verðbréfastofunni hf. í Reykjavík á fjölbýlishúsið Gilsbakka 2-6 á Bíldudal. Fyrir skömmu samþykkti sveitarfélagið sölu á umræddu fjölbýlishúsi fyrir rúmar tíu milljónir króna. Innlent 13.10.2005 19:37
London vöktuð Sex þúsund lögreglumenn, gráir fyrir járnum, vakta í dag öll helstu samgöngumannvirki London. Í dag eru nákvæmlega fjórar vikur síðan meira en fimmtíu manns létust í árásum á borgina og tvær vikur síðan gerð var misheppnuð árás sem svipaði mjög til þeirrar fyrri. Erlent 13.10.2005 19:37
Talar fyrir punktakerfi í Kópavogi Ólafur Þór Gunnarsson læknir, sem var efsti maður á lista Vinstri grænna í síðustu bæjarstjórnarkosningum í Kópavogi, segir aðalatriðið að úthlutunarkerfi sé gagnsætt og fyrirsjáanlegt. "Það er engin sanngirni í því að þú getir fengið lóð út á það hver þú ert og hvað þú heitir." Innlent 13.10.2005 19:37
41 byggðarlag fær byggðakvóta Veiða má 198 þúsund tonn af þorski og 105 þúsund tonn af ýsu samkvæmt reglugerð sjávarútvegsráðuneytisins um stjórn fiskveiða á næsta fiskveiðiári. Þá hefur einnig verið tekin ákvörðun um úthlutun 4.010 tonna af byggðarkvóta til byggðarlaga sem hafa lent í vanda vegna samdráttar í sjávarútvegi eða skerðingar á heildaraflaheimildum. Innlent 13.10.2005 19:37
Júlíus Vífill ætlar fram Júlíus Vífill Ingvarsson lýsti í gær yfir framboði í eitt af efstu sætunum á lista Sjálfstæðisflokksins í prófkjöri fyrir næstu borgarstjórnarkosningar. Hann segir Reykjavík hafa orðið undir í samkeppni við nágrannasveitarfélögin. "Ég vil beita mér fyrir því að Reykjavík verði fyrirmynd annarra sveitarfélaga og ávallt í forystu." Innlent 13.10.2005 19:37
Vinna hafin á ný Vinna er hafin á ný á við byggingu álvers Alcoa við Reyðarfjörð. Hún var stöðvuð eftir að hópur mótmælenda fór inn á svæðið í morgun og strengdi þar meðal annars borða með áletruninni: „Alcoa græðir- Íslandi blæðir“. Ellefu voru handteknir. Innlent 13.10.2005 19:37
Kanna hvort gera verði við Sérfræðingar bandarísku geimferðastofnunarinnar, NASA, segja skemmdir hafa orðið á geimferjunni Discovery við glugga flugstjórans og er nú verið að kanna hvort að geimfarar um borð í ferjunni verða að gera við skemmdirnar. Erlent 13.10.2005 19:37
Hvannadalshnjúkur hefur lækkað Hvannadalshnjúkur er aðeins 2.110 metrar eða níu metrum lægri en hann hefur verið sagður vera síðastliðin hundrað ár. Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra tilkynnti þetta á tröppum Stjórnarráðsins fyrir stundu. Innlent 17.10.2005 23:42
18 drepnir í Khartoum í nótt Átján manns voru drepnir á götum Khartoum, höfuðborgar Súdans, í nótt. Fjölmargir íbúar Suður-Súdans hafa gengið berseksgang á götum úti undanfarna þrjá daga í kjölfar þess að varaforseti landsins lést í þyrluslysi á sunnudaginn. Erlent 13.10.2005 19:37
Bretar seldur þungt vatn Bretar seldu Ísraelum á sjötta áratugnum nauðsynlega parta, fyrir kjarnorkuuppbyggingu Ísraela. Þetta kemur fram í opinberum skjölum sem BBC hefur undir höndum. Erlent 13.10.2005 19:37
Leit þýskra tollayfirvalda ólögmæt Skipverjarnir tveir af togaranum Hauki ÍS sem handteknir voru í Bremerhaven í Þýskalandi í byrjun janúar með sjö kíló af kókaíni og hassi í klefum sínum eru lausir allra mála eftir að þýskur dómstóll komst að því að leit lögreglu og tollgæslu hefði verið ólögmæt. Innlent 13.10.2005 19:37
Danir hljóma gramir Baugur, Straumur og fyrirtæki í eigu Birgis Þórs Bieltvedts hafa keypt stórverslunina Illum við Strikið í Kaupmannahöfn en sami hópur keypti nýverið Magasin du Nord þar í borg. Dönsk blöð greina frá þessum viðskiptum með ítarlegum hætti í morgun og er ekki laust við að úr textanum megi lesa að Dönum þyki berin súr. Viðskipti innlent 13.10.2005 19:37
Mikið um veggjalýs hér á landi Ólafur Sigurðsson hjá Meindýraeyðingu heimilanna segir óvenju mikið hafa verið um veggjalús í húsum Íslendinga síðustu misserin og vill brýna fyrir fólki að það sé á varðbergi gagnvart henni á ferðalögum erlendis. Auðvelt er að sjá ummerki lúsarinnar. Innlent 13.10.2005 19:37
Ekki synda með hvölum Stjórnvöld í Kosta Ríka hafa bannað fólki að synda með höfrungum og hvölum. Þetta sagði hópur umhverfisverndarsinna í gær, en sund með hvölum hefur notið vaxandi vinsælda hjá ferðamönnum í Kosta Ríka á undanförnum árum. Erlent 13.10.2005 19:37
Enginn ætti að skrifa undir Enginn ætti að skrifa undir samning á borð við þann sem Eskimo models gerði við hundruð aukaleikara í mynd Clints Eastwoods sem nú er verið að taka upp á Reykjanesi, segir aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ. Verkalýðshreyfingin er tilbúin að aðstoða leikarana við að knýja á um breytingar. Innlent 13.10.2005 19:37
Allt með kyrrum kjörum í London Allt hefur verið með kyrrum kjörum í Lundúnum í morgun. Öryggisyfirvöld höfðu pata af því að hryðjuverkamenn hyggðu á árásir í dag en í dag eru nákvæmlega fjórar vikur síðan yfir fimmtíu manns létust í árásum á borgina. Erlent 13.10.2005 19:37
Bærinn gæti boðið í reksturinn Lúðvík Bergvinsson, forseti bæjarstjórnar Vestmannaeyjabæjar, útilokar ekki að bærinn bjóði í rekstur Vestmannaeyjaferju. Enn hafa þó engar ákvarðanir verið teknar í þeim efnum að hans sögn en málið verður skoðað. Innlent 13.10.2005 19:37
Kapphlaup um jarðir í Kelduhverfi Þrír forystumenn Húsavíkurbæjar hafa keypt jörðina Eyvindarstaði í Kelduhverfi og ætla að koma þar á fót sumarhúsabyggð. Lífsval ehf. á tvær jarðir í Kelduhverfi og sóttist einnig eftir Eyvindarstöðum með veiðiréttindi í Litluá í huga. Innlent 13.10.2005 19:37
Skaut þrjá strætisvagnafarþega Þrír eru látnir eftir að maður í búningi ísraelska hersins hóf skothríð um borð í strætisvagni í bænum Shfaram í Ísrael í dag. Lögregla segist hafa handtekið manninn á vettvangi. Erlent 13.10.2005 19:37
Þyrlan sótti slasaðan sjómann Skipverji á togaranum Akurey fékk þungt höfuðhögg þegar hann féll við vinnu sína undir kvöld í gær þar sem togarinn var staddur djúpt norðvestur af landinu. Óskað var eftir þyrlu Landhelgisgæslunnar sem sótti manninn og lenti með hann við Landspítalann um klukkan ellefu í gærkvöldi. Innlent 13.10.2005 19:37
Frekari viðgerðir ekki nauðsyn Ákveðið hefur verið að ekki sé nauðsynlegt að fara út í enn eina geimgönguna til að gera við hitateppi, undir glugga flugstjórnanda geimferjunnar Discovery, sem rifnaði þegar flauginni var skotið frá jörðu. Erlent 13.10.2005 19:37
11 mótmælendur handteknir Vinna við byggingu álvers Alcoa við Reyðarfjörð var stöðvuð í fjórar klukkustundir í dag eftir að hópur mótmælenda fór inn á svæðið. Þeir strengdu meðal annars borða með áletruninni „Alcoa græðir - Íslandi blæðir“ og klifruðu upp í byggingakrana. Lögreglumenn frá Eskifirði og Neskaupstað voru kallaðir á vettvang og handtóku ellefu mótmælendur. Innlent 13.10.2005 19:38
Flugstjóranum að kenna? Rannsókn flugslyssins í Toronto gæti tekið mörg ár að mati þeirra sem vinna að henni. Slysið var flugstjóranum að kenna, segir samgönguráðherra Kanada. Erlent 13.10.2005 19:37