Vegum lokað víða um land vegna veðurs Veður er afar slæmt á landinu í dag og búist er við ofsaveðri á Suðausturlandi. Búið er að loka fyrir umferð um Hellisheiði, Mosfellsheiði, Holtavörðuheiði og Lyngdalsheiði. 10.2.2018 14:13
Ísraelsk herþota skotin niður í Sýrlandi Ísraelsk herþota af gerðinni F-16 var skotin niður í dag í sýrlenskri lofthelgi. Ísraelsmenn svöruðu fyrir sig með því að ráðast á í það minnsta tólf írönsk og sýrlensk skotmörk í Sýrlandi. 10.2.2018 13:45
Nýr innanlands- og alþjóðaflugvöllur og almannatryggingar í Víglínunni Inga Sæland, Þorsteinn Víglundsson, Sigurður Ingi Jóhannsson og Dagur B. Eggertsson verða gestir Heimis Más Péturssonar í Víglínunni á Stöð 2 og Vísi í dag. Þátturinn hefst klukkan 12:20. 10.2.2018 10:27
House of Cards leikari lést eftir baráttu við krabbamein Leikarinn Reg E. Cathey lést úr lungnakrabbameini, 59 ára að aldri. 10.2.2018 09:45
Styttu vinnudaginn um tvo klukkutíma: „Það eru mikilvægari hlutir í lífinu heldur en bara að vinna geðveikt mikið og græða pening“ Margeir Steinar Ingólfsson hjá Hugsmiðjunni glímdi við líkamleg meiðsli eftir slys og auk þess fór hann að hugleiða. Þá gerði hann sér grein fyrir því að stytting vinnuvikunnar væri góð hugmynd. 6.2.2018 23:30
Rændur á sínum eigin fatamarkaði Jörmundur Ingi Hansen, fyrrum allsherjargoði, var rændur af óprúttnum viðskiptavini á fatamarkaði sínum við Laugaveg 25. Samstarfsfélagar hans hafa komið af stað söfnun til að bæta honum tjónið. 6.2.2018 21:19
Ráðherra skipar starfshóp vegna hvítbókar um fjármálakerfið Fjármála- og efnahagsráðherra hyggst skipa starfshóp sem vinna á hvítbók um framtíðarsýn og stefnu fyrir fjármálakerfið á Íslandi, í samræmi við stjórnarsáttamála ríkisstjórnarinnar. 6.2.2018 18:17
Jón Gnarr í áheyrnaprufu fyrir hlutverk ruslatunnu Jón Gnarr, gamanleikari og fyrrum borgarstjóri, fer á kostum í hlutverki talandi ruslatunnu á UT messunni í Hörpu sem nú stendur yfir. 3.2.2018 16:15
Frumvarp um bann við umskurði drengja vekur athygli: „Þetta er ónauðsynleg aðgerð og inngrip, sem veldur sársauka og er gerð án þeirra samþykkis“ Silja Dögg Gunnarsdóttir þingmaður Framsóknarflokksins var gestur Heimis Más Péturssonar í Víglínunni í dag. Hún ræddi þar frumvarp sem hún og átta aðrir þingmenn lögðu fram sem mælir fyrir um bann við umskurði drengja. 3.2.2018 15:15
Jón Þór útilokar ekki vantrauststillögu Jón Þór Ólafsson og Jón Steindór Valdimarsson voru gestir Heimis Más í Víglínunni á Stöð 2 í dag. Þeir ræddu dómsmál landsins og Jón Þór útilokar ekki að lögð verið fram vantrauststillaga á hendur Sigríði Andersen dómsmálaráðherra. 3.2.2018 14:00