Þórdís Valsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Húsið við Veghúsastíg 1 fær að fjúka

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindarmála ógilti í gær ákvörðun borgarstjórnar Reykjavíkur frá 20. desember 2016 um að synja tillögu að breytingu á deiliskipulagi Skúlagötureits vegna lóðar nr. 19 við Klapparstíg og Veghúsastíg nr. 1.

Eyþór með rúmlega sextíu prósent

Eyþór Arnalds er með 886 atkvæði af þeim 1400 sem talin hafa verið samkvæmt fyrstu tölum í leiðtogaprófkjöri sjálfstæðismanna í borginni.

Leitinni að Ríkharði frestað til morguns

Ríkharður Pétursson fór frá heimili sínu síðdegis á þriðjudag og hefur verið saknað síðan þá. Um 90 manns tóku þátt í leitinni í dag sem bar ekki árangur.

Sádíarabískur prins laus úr haldi

Milljarðamæringurinn Alwaleed bin Talal er laus úr haldi eftir rúmlega tveggja mánaða dvöl á Ritz Carlton hótelinu í Riyadh. Hann var grunaður um spillingu.

„Say Iceland“ sigurvegarar Hnakkaþonsins

Úrslit Hnakkaþons HR og SFS voru kynnt í gær. Fimm manna lið skipað skiptinemum, laganemum og nema í mannauðsstjórnun sigraði og tillögur þeirra gerðu m.a. ráð fyrir uppbyggingu á nýju vörumerki fyrir fullunninn, íslenskan ufsa á Bandaríkjamarkaði.

Sjá meira