Lady Gaga aflýsir tíu tónleikum vegna veikinda Lady Gaga gaf út yfirlýsingu í gær þar sem hún segist miður sín yfir því að þurfa að aflýsa tíu tónleikum í Evrópu vegna veikinda. Söngkonan þjáist af vefjagigt. 3.2.2018 11:27
Húsið við Veghúsastíg 1 fær að fjúka Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindarmála ógilti í gær ákvörðun borgarstjórnar Reykjavíkur frá 20. desember 2016 um að synja tillögu að breytingu á deiliskipulagi Skúlagötureits vegna lóðar nr. 19 við Klapparstíg og Veghúsastíg nr. 1. 3.2.2018 11:00
„Hann hefur undanfarin ár unnið mjög þétt og náið með mjög mörgum“ Framkvæmdastjóri Barnaverndar Reykjavíkur segir að bagalegt að lögreglan hafi ekki tilkynnt um kæru gegn starfsmanni borgarinnar fyrr en sex mánuðum eftir að hún var lögð fram. 29.1.2018 23:30
Eyþór vann afgerandi sigur: „Niðurstaðan er vonum framar“ Eyþór hlaut sextíu prósent greiddra atkvæði í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Niðurstöðurnar komu í ljós nú klukkan ellefu í kvöld. 27.1.2018 22:54
Kallaður „kaktuspungur“ og „perri“ á Facebook: „Þetta MeToo er bara komið í algjört rugl“ Sveinbjörn Guðjohnsen situr sjálfur fyrir á hinni umdeildu mynd birtist á músarmottu sem Bílabúðin H. Jónsson & Co. hefur gefið viðskiptavinum sínum. Hann segist styðja MeToo herferðina. 27.1.2018 21:30
Lögreglan tjáir sig um MeToo: „Allir brotaþolar eru skjólstæðingar lögreglu“ Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sendi frá sér yfirlýsingu fyrr í kvöld þar sem áréttað er hvert hlutverk lögreglu sé ef grunur er á því að brot hafi verið framið. 27.1.2018 20:03
Eyþór með rúmlega sextíu prósent Eyþór Arnalds er með 886 atkvæði af þeim 1400 sem talin hafa verið samkvæmt fyrstu tölum í leiðtogaprófkjöri sjálfstæðismanna í borginni. 27.1.2018 18:54
Leitinni að Ríkharði frestað til morguns Ríkharður Pétursson fór frá heimili sínu síðdegis á þriðjudag og hefur verið saknað síðan þá. Um 90 manns tóku þátt í leitinni í dag sem bar ekki árangur. 27.1.2018 17:17
Sádíarabískur prins laus úr haldi Milljarðamæringurinn Alwaleed bin Talal er laus úr haldi eftir rúmlega tveggja mánaða dvöl á Ritz Carlton hótelinu í Riyadh. Hann var grunaður um spillingu. 27.1.2018 16:00
„Say Iceland“ sigurvegarar Hnakkaþonsins Úrslit Hnakkaþons HR og SFS voru kynnt í gær. Fimm manna lið skipað skiptinemum, laganemum og nema í mannauðsstjórnun sigraði og tillögur þeirra gerðu m.a. ráð fyrir uppbyggingu á nýju vörumerki fyrir fullunninn, íslenskan ufsa á Bandaríkjamarkaði. 21.1.2018 16:38