
„Stress og spenningur að flytja einn út og þurfa læra á uppþvottavél“
Reynir Þór Stefánsson segist gera sér grein fyrir hvernig stökk það er að fara úr efstu deilda í handbolta hér á landi yfir í þýsku úrvalsdeildina. Mikil vinna sé fram undan.
Íþróttafréttamaður
Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.
Reynir Þór Stefánsson segist gera sér grein fyrir hvernig stökk það er að fara úr efstu deilda í handbolta hér á landi yfir í þýsku úrvalsdeildina. Mikil vinna sé fram undan.
Baldur Þór Ragnarsson segir að menn innan teymisins hafi farið nýstárlegar leiðir í úrslitakeppninni til að halda mönnum heilum í gegnum þessar álagsmiklu vikur. Þar kom við sögu hreyfifræðingurinn Gunnar Már Másson maður sem hann kallar einfaldlega Jesú.
Körfuboltamaðurinn Adomas Drungilas hefur framlengt samning sinn við Körfuknattleiksdeild Tindastóls til næstu þriggja ára. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu.
Systkinin Lovísa og Hilmar Smári urðu bæði Íslandsmeistarar í körfubolta á dögunum. Faðir þeirra gerði slíkt hið sama árið 1988.
Körfuknattleiksdeild Tindastóls stóð fyrir blaðamannafundi á Hótel Varmahlíð fyrir norðan í dag. Þar var nýr þjálfari liðsins kynntur en Arnar Guðjónsson tekur við liðinu.
Besti ungi leikmaður Bónus-deildar karla hefur samið við Álftanes. Hann vill taka þátt í þeirri uppbyggingu sem er í gangi hjá félaginu.
Landsliðsmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson þarf ekki að undirgangast aðgerð eftir meiðsli sem hann varð fyrir á öxl á dögunum.
Eftir sögulegt tímabil og sigra hér heima sem og í Evrópu tekur Ágúst Þór Jóhannsson, fráfarandi þjálfari kvennaliðs Vals í handbolta við karlaliði félagsins og fær það verkefni að koma liðinu aftur á sigurbrautina.
Knattspyrnumaðurinn Angel di Maria hefur gert samning við uppeldisfélag sitt Rosario í Argentínu.
Blikar unnu góðan 3-1 sigur á Víkingum í stórleik síðustu umferðar í Bestu-deild karla.