Marsspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Vertu þakklátur því lífið þitt er upp á við Elsku Sporðdrekinn minn, þú þarft að berjast fyrir sjálfum þér, sýna hvað þú ert tignarlegur og sterkur einstaklingur í tilverunni. 1.3.2019 09:00
Marsspá Siggu Kling - Tvíburinn: Af hverjum mistökum gerðum verðurðu betri manneskja Elsku Tvíburinn minn, ég var í hálfgerðu yfirliði yfir því að skrifa hér niður nýtt fólk sem er í Tvíburamerkinu, eins og Paul McCartney, Johny Depp, Kristbjörgu Kjeld og Boy George, fyrir utan alla hina sem ég hef ekki pláss hér til að nefna. 1.3.2019 09:00
Marsspá Siggu Kling - Steingeitin: Fyrirgefðu og yfirgefðu gömul vandamál Elsku Steingeitin mín, það hefur aldeilis verið nóg að gerast og tíminn hefur liðið eins og örskot, það er eins og þú sért að bíða eftir svari, en samt veistu ekki alveg hvaða svari. Merkúr er áberandi í merkinu þínu og hjálpar þér með hugsanir og orð, tilfinningar og ástríður, svo láttu bara það sem þú vilt flakka og steinhættu að þegja yfir hlutunum því þess er ekki þörf. 1.3.2019 09:00
Marsspá Siggu Kling - Fiskarnir: Mikið pláss fyrir ástina Elsku Fiskurinn minn, þetta er þinn tími, staður og stund því þú átt afmæli, núna! Það hafa verið töluvert miklar sprengingar í tilfinningum þínum og þú ert að setja spurningamerki við svo margt, á ég að vinna með þessum eða veðja á þessa ást, eins og marsmánuður sé gamlárskvöld, svo þegar þú vaknar eftir þetta partý sérðu að breytingarnar hafa verið góðar. 1.3.2019 09:00
Marsspá Siggu Kling - Bogmaðurinn: Ert að fara að taka þátt í lífinu af ólgandi krafti Elsku Bogmaðurinn minn, til þess að fljúga þarf maður margar fjaðrir og þú hefur svo sannarlega aflað þér þeirra og það er svo mikilvægt að þegar þér akkúrat gengur vel að hafa samband við gömlu góðu vinina sem gáfu þér þessari fjaðrir. 1.3.2019 09:00
Marsspá Siggu Kling - Krabbinn: Átt eftir að byggja þér svo dásamlega fallegt heimili Elsku Krabbinn minn, þú ert eins og sinfónía eftir Bach, kemur sjálfum þér alltaf á óvart! Hvatvísi og fljótfærni sem eru vinkonur geta þó sett strik í reikninginn þinn og þá kemur önnur útkoma en þú bjóst við. 1.3.2019 09:00
Marsspá Siggu Kling - Vogin: Þú lærir betur að fara mjúku og mildu leiðina Elsku Vogin mín, ég elska slagorðið "Vogin vinnur“ – eins dásamleg og þú ert þá krefstu virðingar frá öðrum og vilt vita hver staða þín er. 1.3.2019 09:00
Marsspá Siggu Kling - Vatnsberinn: Þá þarftu að þora til að skora Elsku Vatnsberinn minn, þú hefur verið svo mikið á andlegu nótunum að það er eins og þú sért í einhverju ólýsanlegu flæði og það eru svo miklir töfrar að gerast að þú minnir mig á Harry Potter, það er kátína og gleði yfir litlum sigrum sem eru að gefa af sér stóra sigra á endanum. 1.3.2019 09:00
Marsspá Siggu Kling - Hrúturinn: Þú munt ná markmiðunum á þeim forsendum Elsku Hrúturinn minn, þú ert viljasterkur og úr því þú hefur þann góða hæfileika þarftu að vita hvað þú vilt og það er sérstaklega mikilvægt að hugsa þessi skilaboð núna, því það er búið að vera hjá þér nýtt upphaf. 1.3.2019 09:00
Marsspá Siggu Kling - Nautið: Verður nóg af peningum í kringum þig elskan mín Elsku Nautið mitt, það er að fara að vora og þú ert að vakna, töluverð leiðindi, veikindi og tilfinningavitleysur hafa verið að sveima í kringum þig, svo lífið þitt hefur verið eins og kokteill sem verður ekki í boði á vínlistanum þínum. 1.3.2019 09:00