Febrúarspá Siggu Kling – Nautið: Sannleikurinn gerir þig frjálsan Elsku Nautið mitt, þér finnst þú hafa verið eins og hálfgerður fangi, líkt og Gúliver í Puttalandi þegar hann var bundinn niður með örsmáum þráðum, en þú þarft bara að rífa þig lausan. 1.2.2019 09:00
Febrúarspá Siggu Kling – Hrúturinn: Ert að rísa upp úr hafinu eins og höfrungur Elsku Hrúturinn minn, ætli það sé tilviljun þú sért Hrútur, eða þú sért í akkúrat þessari vinnu eða skóla? 1.2.2019 09:00
Febrúarspá Siggu Kling – Vogin: Þó þú sért stjarna þá ertu feimin og óörugg Elsku Vogin mín, þú ert sterk, hrein og bein í samskiptum við aðra og þolir ekki lygi og undirferli, svo að ef slíkt kemst upp í kringum þig þá getur mín alveg klikkast! 1.2.2019 09:00
Febrúarspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Mjög mikilvægt að vanda sig í þessu lífi Elsku Bogmaðurinn minn, það er ýmislegt sem gerist í lífinu, sumt lætur manni líða illa og annað fær mann til að líða vel og það er búið að vera svo mikið álag að þú veist ekki alveg hvernig þér á að líða. 1.2.2019 09:00
Febrúarspá Siggu Kling – Steingeitin: Hefur betri tök á ástinni Elsku Steingeitin mín, þú ert þrautseigari en andskotinn og ef eitthvað stoppar þig þá er það bara einhver smástund og þó þú lítir út fyrir að vera þolinmóð manneskja þá er biðlund alls ekki þér í blóð borin. 1.2.2019 09:00
Febrúarspá Siggu Kling – Meyjan: Hvernig væri að deila ábyrgðinni Elsku Meyjan mín, ég fór persónulega að skoða svo marga sem ég þekki í Meyjunni og það er svo margt að verða betra, en þér er svo oft illt í þínu stóra hjarta sem rúmar svo marga og margt en getur valdið þér sárri angist, svo núna skaltu bara taka eitt skref í einu og með hverju skrefi líður þér betur. 1.2.2019 09:00
Febrúarspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Hefur mikla samskiptahæfileika og töfrandi útgeislun Elsku Sporðdrekinn minn, að sjálfsögðu langar þig bara að liggja í hýði þessa stundina og komast undan vetri og þú átt bara leyfa þér að hvíla þig og engan móral. 1.2.2019 09:00
Nýársspá Siggu Kling – Steingeitin: Vorið gefur þér kraft til að skapa Elsku Steingeitin mín, þú ert búin að ösla yfir urð og grjót síðasta ár og lendir alltaf á fótunum, eða á klaufunum samanber Steingeit, og þetta ár gefur þér kraft fjallageitarinnar. 4.1.2019 09:00
Nýársspá Siggu Kling – Tvíburinn: Þú færð stöðuhækkun seinnipart árs Elsku Tvíburinn minn, það fer nú oft í taugarnar á þér svona óveður og svartnætti eins og er oft á landinu okkar góða, en það er eins og þú sért búinn að koma þér upp tækni til að útiloka veðrið og myrkrið og eins er mjög mikilvægt þú útilokir svartsýni því hún veldur bara kvíða. 4.1.2019 09:00
Nýársspá Siggu Kling – Krabbinn: Upplifir stórkostlegar breytingar Elsku Krabbinn minn, það er hægt að segja þú sért heilt ævintýri og þetta er árið sem styrkir stöðu þína og hjálpar þér að láta ævintýrin þín verða að veruleika. 4.1.2019 09:00
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent