Sigga Kling

Nýjustu greinar eftir höfund

Febrúarspá Siggu Kling – Meyjan: Hvernig væri að deila ábyrgðinni

Elsku Meyjan mín, ég fór persónulega að skoða svo marga sem ég þekki í Meyjunni og það er svo margt að verða betra, en þér er svo oft illt í þínu stóra hjarta sem rúmar svo marga og margt en getur valdið þér sárri angist, svo núna skaltu bara taka eitt skref í einu og með hverju skrefi líður þér betur.

Sjá meira