Spákona

Sigga Kling

Sigga Kling spáir fyrir lesendum Vísis.

Nýjustu greinar eftir höfund

Marsspá Siggu Kling - Fiskarnir: Mikið pláss fyrir ástina

Elsku Fiskurinn minn, þetta er þinn tími, staður og stund því þú átt afmæli, núna! Það hafa verið töluvert miklar sprengingar í tilfinningum þínum og þú ert að setja spurningamerki við svo margt, á ég að vinna með þessum eða veðja á þessa ást, eins og marsmánuður sé gamlárskvöld, svo þegar þú vaknar eftir þetta partý sérðu að breytingarnar hafa verið góðar.

Marsspá Siggu Kling - Vatnsberinn: Þá þarftu að þora til að skora

Elsku Vatnsberinn minn, þú hefur verið svo mikið á andlegu nótunum að það er eins og þú sért í einhverju ólýsanlegu flæði og það eru svo miklir töfrar að gerast að þú minnir mig á Harry Potter, það er kátína og gleði yfir litlum sigrum sem eru að gefa af sér stóra sigra á endanum.

Marsspá Siggu Kling - Meyjan: Talaðu skýrt og með kærleika

Elsku Meyjan mín, það er svo margt að gerast og það er líka margt að fara að gerast, þú ert uppfull af bjartsýni, og þó þú hrökkvir öðru hvoru í gamla gírinn og sjáir ekki sólina fyrir skýjunum, þá verður sá tími alltaf styttri og styttri.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.