Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Englendingurinn Ryan Searle hélt áfram sigurgöngu sinni á heimsmeistaramótinu í pílukasti í dag og varð um leið fyrstur til að tryggja sig inn í undanúrslitin. 1.1.2026 13:55
Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Írska fótboltalandsliðið hefur orðið fyrir verulegu áfalli þrátt fyrir að það séu rúmir tveir mánuðir í næsta leik. 1.1.2026 13:30
Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Þetta kemur kannski of seint fyrir suma sem voru að skemmta sér í gærkvöldi og í nótt en sérfræðingur varaði íþróttamenn við því að ein tegund áfengis eyðileggur formið þitt umfram aðrar. 1.1.2026 13:01
Chelsea búið að reka Enzo Maresca Knattspyrnufélagið Chelsea og Enzo Maresca aðalþjálfari hafa komist að samkomulagi um starfslok en þetta kemur fram á miðlum félagsins. 1.1.2026 12:22
Anthony Joshua útskrifaður af spítalanum Breski þungavigtarhnefaleikakappinn Anthony Joshua hefur verið útskrifaður af spítala í Nígeríu nokkrum dögum eftir alvarlegt bílslys þar sem tveir nánir vinir hans létust. 1.1.2026 12:01
Dæmd úr leik vegna skósóla Skíðastökkvarinn Anna Odine Strøm var dæmd úr leik á alþjóðlegu móti vegna skósóla sem uppfyllti ekki kröfur Alþjóðaskíðasambandsins, FIS. 1.1.2026 11:32
Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Brasilíska knattspyrnugoðsögnin Roberto Carlos þurfti að eyða hluta jólahátíðarinnar á sjúkrahúsi en segir aðdáendum sínum að þeir þurfi ekki að hafa áhyggjur. 1.1.2026 11:00
Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Chelsea hefur aðeins unnið einn af síðustu sjö leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni og samskipti félagsins og knattspyrnustjórans Enzo Maresca hafa versnað mikið síðustu misseri. Enskir fjölmiðlar segja að von sé á ákvörðun um framtíð hans fyrir leikinn gegn Manchester City um helgina. 1.1.2026 10:33
Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Titilvörn Liverpool hefur ekki gengið vel þrátt fyrir að hafa eytt risastórum upphæðum í nýja leikmenn síðasta sumar. Tveir fótboltaspekingar reyndu að svara sjö stórum spurningum sem Liverpool þarf að svara í þessum janúarglugga. 1.1.2026 10:00
Giftu sig á gamlársdag Landsliðsmaðurinn og handboltamaður ársins 2025, Gísli Þorgeir Kristjánsson, gerði síðasta dag ársins 2025 einstaklega eftirminnilegan. 1.1.2026 09:01