Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Valur og KA/Þór unnu bæði góða sigra í Olísdeild kvenna í handbolta í kvöld. Valskonur sóttu tvö stig á Selfoss á meðan norðankonur unnu góðan sigur í KA-húsinu. 29.1.2026 21:10
Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Sigvaldi Björn Guðjónsson, leikmaður Kolstad í Noregi, hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn sem ferðaðist í dag til Herning. 29.1.2026 19:52
Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum ÍBV vann eins marks sigur á Fram í hörkuleik í fimmtándu umferð Olísdeildar kvenna í handbolta í Vestmannaeyjum í kvöld. 29.1.2026 19:48
Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Sérsveitin, stuðningsmannasveit íslenska handboltalandsliðsins, fékk miða á undanúrslitaleik Íslands og Danmerkur annað kvöld. 29.1.2026 19:31
EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Evrópska handboltasambandið hefur svarað gagnrýni Dags Sigurðssonar, þjálfara króatíska landsliðsins, með opinberri yfirlýsingu eftir að íslenski þjálfarinn fór mikinn á blaðamannafundi í dag. 29.1.2026 17:45
Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum José Mourinho sagðist hafa beðið Álvaro Arbeloa, þjálfara Real Madrid, afsökunar á ofsafengnum fagnaðarlátum sínum í dramatískum 4-2 sigri Benfica í Meistaradeildinni á miðvikudagskvöldið. 29.1.2026 17:31
Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Trinity Rodman fékk fyrirliðabandið hjá bandaríska kvennalandsliðinu í fótbolta og hélt upp á það með því að skora í fyrstu tveimur leikjunum eftir endurkomuna í landsliðið. Hún fagnaði líka marki með því að fá landsliðsþjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik. 29.1.2026 09:03
„Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Snorri Steinn Guðjónsson er búinn að skila íslenska landsliðinu alla leið í undanúrslit á sínu þriðja stórmóti með liðið. Sérfræðingar Besta sætisins voru skiljanlega mjög sáttir með landsliðsþjálfarann. 29.1.2026 07:00
Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggði sér í gær sæti í undanúrslitum Evrópumótsins með frábærum átta marka sigri á Slóvenum 39-31. 29.1.2026 06:30
Dagskráin: Big Ben, Skiptiborðið og Körfuboltakvöld Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. 29.1.2026 06:00