Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Íslenski landsliðsfyrirliðinn Hákon Arnar Haraldsson var á skotskónum með Lille í frönsku deildinni í dag. Það gekk mikið á í skrautlegum leik sem bauð upp á sjö mörk og fjögur rauð spjöld. 14.12.2025 18:10
Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Norska kvennalandsliðið í handbolta tryggði sér í kvöld heimsmeistaratitilinn í fimmta sinn með sigri á Þýskalandi í úrslitaleik í Rotterdam í Hollandi. 14.12.2025 18:01
„Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Regis Le Bris, knattspyrnustjóri Sunderland, var afar kátur með 1-0 sigur nýliðanna á nágrönnum sínum i Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í dag. 14.12.2025 17:33
Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Það verður kalt í dag þegar leikið er í NFL-deildinni og þar á meðal í leik New England Patriots og Buffalo Bills. 14.12.2025 17:02
Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Henny Reistad hefur átt frábært heimsmeistaramót með Norðmönnum og á mikinn þátt í því að norska landsliðið er að rúlla mótinu upp. Hún átti enn stórleikinn þegar hún tryggði sér sæti í úrslitaleik heimsmeistaramótsins. 14.12.2025 09:33
Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Danski ökuþórinn Alba Hurup Larsen er á hraðri uppleið í formúluheiminum en hún var fyrsti viðtakandi nýrra verðlauna sem viðurkenna frumherjastarf hennar í baráttu fyrir uppkomu fleiri kvenna í formúlunni. 14.12.2025 09:00
Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Fjórir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær og nú má sjá mörkin úr þessum leikjum hér á Vísi. Liverpool, Arsenal, Chelsea og Fulham fögnuðu sigri í leikjunum fórum. 14.12.2025 08:31
Hundrað ára vaxtarræktarkappi Andrew Bostinto er hundrað ára gamall, hann hefur keppt í vaxtarrækt í átta áratugi og hann er enn að keppa. 14.12.2025 08:00
Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Völsungur hefur fundið þjálfara fyrir næsta sumar í fótboltanum en Belginn Patrick De Wilde hefur samið við félagið. 14.12.2025 07:32
Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð T.J. Watt, stjörnuleikmaður Pittsburgh Steelers, verður ekki með liðinu á næstunni en hann endaði mjög óvænt á skurðarborðinu í vikunni. 14.12.2025 07:00