Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Luis Enrique, þjálfari Paris Saint Germain, missti sína stærstu stjörnu til Real Madrid fyrir tímabilið en er þrátt fyrir það búinn að koma Paris Saint Germain alla leið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 10.5.2025 11:45
Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Helena Ólafsdóttir er enginn aðdáandi þess sem í gangi hjá kvennaliði Vals þessa dagana og beinir gagnrýni sinni að nýrri stjórn og orðum þjálfara liðsins í viðtölum. 10.5.2025 11:03
Annað dauðsfall í CrossFit keppni CrossFit heimurinn er enn að jafna sig eftir fráfall Lazar Dukić á heimsleikunum í fyrrahaust en nú hefur annað áfall dunið yfir. 10.5.2025 10:16
Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Erling Braut Haaland, framherji Manchester City, viðurkennir að leikmenn liðsins hafi ekki verið nógu hungraðir á þessari leiktíð og gagnrýnir líka eigin frammistöðu. 10.5.2025 09:30
„Maður veit alveg hver gulrótin er“ Valskonur vonast til að stíga stórt skref í átt að því að verða fyrsta íslenska kvennaliðið í sögunni til að vinna Evróputitil í handbolta. Fram undan er fyrri úrslitaleikur liðsins á Spáni. 10.5.2025 09:00
Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Liverpool og Arsenal mætast í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Liðin eru í tveimur efstu sætunum en Liverpool er löngu orðið enskur meistari enda með fimmtán stigum meira þegar níu stig eru eftir í pottinum. 10.5.2025 08:30
Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. 10.5.2025 06:02
Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Írska knattspyrnukonan Megan Campbell hefur fengið heimsmet staðfest hjá Heimsmetabók Guinners. Hún er nú sú kona sem hefur náð að kasta lengst úr innkasti. 9.5.2025 23:32
„Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Steven Lennon átti mörg frábær ár í íslensku deildinni sem leikmaður og hver veit nema að við sjáum hann líka þjálfa í deildinni í framtíðinni. 9.5.2025 23:00
Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Hálf öld er nú liðin frá fyrstu rallýkeppni sem haldin var á Íslandi og í tilefni af stórafmælinu var haldin sérstök afmælisveisla á Korputorgi í kvöld. 9.5.2025 22:06