Fulham vann í markaleik á Turf Moor Fulham sótti þrjú mikilvæg stig í kvöld í 3-2 sigri á Burnley á Turf Moor-leikvanginn þegar liðin mættust í botnslag í ensku úrvalsdeildinni. 13.12.2025 19:29
Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Liverpool-goðsögnin Ian Rush var lögð inn á sjúkrahús og var í 48 klukkustundir á gjörgæslu vegna öndunarerfiðleika. 13.12.2025 19:20
Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Keflavíkurkonur tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta eftir dramatískan sigur á Valskonum á Hlíðarenda. 13.12.2025 19:00
Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Viktor Bjarki Daðason var áfram á skotskónum í dag þegar FC Kaupmannahöfn komst áfram í undanúrslit dönsku bikarkeppninnar. 13.12.2025 18:55
Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik ÍA og Stjarnan fögnuðu sigri í leikjum dagsins í Bose-bikarnum í fótbolta. 13.12.2025 18:03
„Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, var ánægður með langþráðan deildarsigur í samtali sínu við BBC Match of the Day eftir 2-0 sigur á Brighton í ensku úrvalsdeildinni í dag. 13.12.2025 18:00
„Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Mohamed Salah kom óvænt inn á sem varamaður í fyrri hálfleik í 2-0 sigri Liverpool á Brighton í ensku úrvalsdeildinni í dag. En var þetta síðasti leikur hans? Sérfræðingur breska ríkisútvarpsins og fyrrum knattspyrnuhetja er ekki á því. 13.12.2025 17:27
„Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Hugo Ekitike var aðalmaðurinn í langþráðum sigri Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í dag en franski framherjinn skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri. 13.12.2025 17:17
Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Liverpool landaði langþráðum sigri á Anfield í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið vann 2-0 sigur á Brighton & Hove Albion. 13.12.2025 16:58
Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Bjarki Már Elísson og félagar í Veszprém unnu risasigur í ungverska handboltanum í dag og íslenski landsliðsmaðurinn var í miklu stuði. 13.12.2025 16:25