Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Spænski fótboltasérfræðingurinn Guillem Balague veltir fyrir sér ástæðunum fyrir því að Xabi Alonso entist aðeins í sjö mánuði í starfinu. 13.1.2026 13:00
Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Maður hefur verið dæmdur í átján mánaða fangelsi eftir að hafa kastað hluta úr stól í þáverandi leikmann Aberdeen, Jack MacKenzie, á síðasta ári. 13.1.2026 12:31
Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Svissneski skíðabærinn Crans-Montana, þar sem mannskæður bruni varð á bar á fyrsta degi ársins, mun halda alpagreinakeppni Ólympíuleikanna árið 2038. 13.1.2026 11:32
Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Jürgen Klopp, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool, er enn og aftur orðaður við spænska stórveldið Real Madrid. Erlendir miðlar eru þegar byrjaðir að kafa og njósna um þjálfaraleitina á Bernabeu. 13.1.2026 10:02
Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Manchester United hefur samkvæmt heimildum David Ornstein hjá The Athletic náð munnlegu samkomulagi við Michael Carrick og þjálfarateymi hans um að stýra liðinu út tímabilið. 13.1.2026 09:04
Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hin 21 árs gamla Nora Lindahl hefur keppt fyrir hönd Svíþjóðar á heimsmeistaramóti og Ólympíuleikum. Nú vill hún frekar keppa fyrir Finnland. 13.1.2026 08:30
Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Íslenski kraftakarlinn Hafþór Júlíus Björnsson verður fulltrúi Íslands á hinum umdeildu „Steraleikum“ í maí, heita Enhanced Games á ensku, þar sem hann ætlar að slá heimsmet og næla sér í meira en þrjátíu milljónir króna í verðlaunafé. 13.1.2026 08:01
Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Houston Texans sýndu frábæran varnarleik þegar þeir unnu Pittsburgh Steelers 30-6 og tryggðu sér síðasta sætið í umspili deildanna í úrslitakeppni NFL. 13.1.2026 07:47
Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Conor Hourihane, aðalþjálfari Barnsley, gagnrýndi Liverpool-leikmanninn Dominik Szoboszlai og sakaði hann um vanvirðingu í 4-1 bikarsigri Liverpool á liði hans eftir að miðjumaðurinn reyndi að gefa hælspyrnu innan eigin vítateigs. 13.1.2026 07:17
Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Ollie Clarke, fyrirliði Swindon Town, var dæmdur í sjö leikja bann eftir að hafa gerst sekur um „mjög grófa og vísvitandi óíþróttamannslega framkomu“ gagnvart „kynfærum“ tveggja mótherja í leik, samkvæmt skýrslu aganefndar. 13.1.2026 06:30