Hetja Read Madrid í sumar fékk loksins tækifæri og nýtti það Hinn 21 árs gamli Gonzalo Garcia hefur ekki fengið mörg tækifæri með Real Madrid á þessu tímabili en hann var hetja liðsins í spænsku deildinni í dag. 4.1.2026 17:21
Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Brentford vann sannfærandi útisigur á Everton í Bítlaborginni í kvöld og er komið upp í sjöunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Newcastle vann Crystal Palace fyrir norðan. 4.1.2026 16:59
Cristiano Ronaldo leit út eins og byrjandi í boltanum Árið 2026 byrjaði ekki vel fyrir Cristiano Ronaldo og félaga í Al-Nassr en í fyrsta leik ársins töpuðu þeir í fyrsta sinn í sádi-arabísku deildinni á þessu tímabili. 4.1.2026 09:02
Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Nígeríska körfuboltakonan Stephanie Okechukwu mun setja nýtt hæðarmet í boltanum á þessu tímabili. 4.1.2026 08:33
Geitungur truflaði úrslitaleik HM í pílu Luke Littler varði heimsmeistaratitilinn í pílukasti en fljúgandi geitungur stal senunni í úrslitaleiknum. 4.1.2026 08:02
Gæti hætt snemma eins og Björn Borg Verður tennisferill eins besta tennismanns heims í dag stuttur. Það óttast einn gamall tennismeistari. 4.1.2026 07:01
Dagskráin: Körfuboltakvöld, Doc Zone á sunnudegi og lokumferð NFL Það eru fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á sunnudögum. 4.1.2026 06:02
Íþróttaeldhugi ársins endurvakti ungmennafélag Bjarni Malmquist Jónsson, sem starfað hefur fyrir Ungmennafélagið Vísi og Ungmennasambandið Úlfljót, var í kvöld útnefndur Íþróttaeldhugi ársins 2025. 3.1.2026 23:39
Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hrósaði Declan Rice og talaði um hann sem einn besta miðjumann heims eftir að enski landsliðsmaðurinn lék lykilhlutverk í 3-2 sigri Arsenal á Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 3.1.2026 23:30
Tíu Malímenn lentu undir en unnu samt Tíu leikmenn Malí létu liðsmuninn ekki á sig fá og komust áfram í átta liða úrslit Afríkukeppninnar í kvöld með 3-2 sigri á Túnis í vítaspyrnukeppni. 3.1.2026 23:19