Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Spænska blaðið El Mundo slær því upp að yfirstjórn spænska stórliðsins Real Madrid hafi haldið neyðarfund í nótt. 8.12.2025 14:25
Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Santos verður áfram í brasilísku deildinni og það er ekki síst þökk sé fórnfýsi stórstjörnu liðsins. 8.12.2025 14:02
Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Paul Scholes er ævareiður vegna þess að miðjumaðurinn Kobbie Mainoo fær ekki að spila hjá Ruben Amorim, þjálfara United. 8.12.2025 13:00
„Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Það er til klapp og svo er til klapp eins og sjöfaldur Íslandsmeistaraþjálfari bauð upp á í síðasta leik. 8.12.2025 12:33
FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur þrýst á mörg evrópsk fótboltafélög að greiða útistandandi félagaskiptagjöld til Rússlands, þrátt fyrir alþjóðlegar refsiaðgerðir og bankatakmarkanir. 8.12.2025 12:01
Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Mál Cardiff City gegn franska félaginu Nantes vegna andláts argentínska fótboltamannsins Emiliano Sala verður tekið fyrir í frönskum dómstóli í dag. 8.12.2025 11:01
Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd Mohamed Salah hefur séð til þess að þessa tímabils verður líklega minnst frekar fyrir það sem hann gerði utan vallar en innan hans. 8.12.2025 10:31
„Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Grindvíkingurinn Jordan Semple var sendur snemma í sturtu í stórleik Stjörnunnar og Grindavíkur í Bónusdeild karla í körfubolta í gær. Bónus Körfuboltakvöld fór yfir ástæðuna fyrir því að Semple var rekinn út úr húsi af dómurum leiksins. 8.12.2025 10:02
Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Ólafur Jóhannesson, margfaldur meistaraþjálfari og guðfaðir gullaldarliðs FH-inga, er ekki hrifinn af þeirri ákvörðun síns gamla félags að láta Heimi Guðjónsson fara og ráða frekar Jóhannes Karl Guðjónsson í starfið. 8.12.2025 09:38
Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur Michele Kang, eigandi bandaríska kvennafótboltafélagsins Washington Spirit, hefur af miklum rausnarskap fjárfest fyrir 55 milljónir dala í bandaríska knattspyrnusambandinu til að stofna Kang Women’s Institute. 8.12.2025 09:32