Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. 3.4.2025 06:02
Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Fenerbahce, var súr og svekktur eftir bikartap í kvöld og gæti hafa komið sér í enn meiri vandræði. 2.4.2025 23:39
Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, fagnar nýju ástarsambandi Tiger Woods og Vanessu Trump. Vanessa er fyrrum tengdadóttir Trumps. 2.4.2025 23:31
Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Ungar körfuboltakonur í bandaríska háskólaboltanum stela sviðsljósinu af ungum körfuboltakörlum þegar kemur að vinsældum í heimi samfélagsmiðla. 2.4.2025 23:01
Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins St. Pauli á mjög öfluga og ástríðufulla stuðningsmenn og það sýndu þeir í verki í fjárhagsvandræðum þýska fótboltafélagsins. Herferð þýska félagsins er kannski eitthvað sem við sjáum í meira af í fótboltaheiminum í framtíðinni. 2.4.2025 22:30
Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Liverpool vann 1-0 sigur á Everton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en var sigurmarkið rangstaða? 2.4.2025 22:12
Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Valsmenn urðu fyrir miklu áfalli í kvöld þegar landsliðsmaðurinn Kári Jónsson meiddist illa í fyrsta leiknum í einvígi Vals og Grindavíkur í átta liða úrslitum Bónus deildar karla í körfubolta. 2.4.2025 22:05
Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Barcelona tryggði sér sæti í bikarúrslitaleiknum á Spáni eftir 1-0 útisigur á Atletico Madrid á Metropolitano í kvöld. 2.4.2025 21:31
Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Portúgalinn Diogo Jota hefur ekki verið sannfærandi í síðustu leikjum Liverpool en stuðningsmenn Liverpool voru fljótir að gleyma því eftir að hann tryggði liðinu mikilvægan sigur á nágrönnunum í Everton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 2.4.2025 20:58
Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Deildabikarmeistarar Newcastle byrja vel eftir ævintýrið á Wembley því liðið vann í kvöld mikilvægan sigur á Brentford í baráttunni um Meistaradeildarsætin í ensku úrvalsdeildinni. Aston Villa vann líka risasigur á útivelli á móti Brighton & Hove Albion. 2.4.2025 20:46