Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Andri Lucas Guðjohnsen skoraði á þriðjudagskvöldið sitt sjötta mark í ensku B-deildinni á tímabilinu og með því gerði hann betur en faðir sinn þegar hann steig sín fyrstu spor í enska boltanum á sínum tíma. 4.12.2025 07:33
„Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Hún var einu sinni einn efnilegasti hjólreiðamaður þjóðar sinnar en þarf nú að taka sér frí frá íþróttinni vegna þess að líkami hennar þurfi nú á algjörri endurstillingu að halda eftir áratuga skaða 4.12.2025 07:01
Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sænska skíðasambandið var tilneytt til að grípa til aðgerða vegna skíðastjörnunnar Linn Svahn og setur á mjög strangar fjölmiðlatakmarkanir fyrir endurkomu hennar í heimsbikarnum í Þrándheimi. 4.12.2025 06:33
Dagskráin: Big Ben og áður United í beinni frá Old Trafford Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. 4.12.2025 06:02
Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Emmanuel Emegha er fyrirliði franska félagsins Strasbourg en hann er líka á leiðinni til Chelsea í sumar. Franska félagið er ekki ánægt með hugarfar leikmanns síns og hefur gripið til óvenjulegra aðgerða. 3.12.2025 23:31
Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Mohamed Salah byrjaði annan leikinn í röð á varamannabekknum þegar Liverpool gerði 1-1 jafntefli við Sunderland í ensku úrvalsdeildinni á Anfield í kvöld. 3.12.2025 22:53
Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þorlákur Árnason verður ekki áfram þjálfari ÍBV í Bestu deild karla í fótbolta þrátt fyrir að hafa framlengt samning sinn í haust. 3.12.2025 22:43
Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Peningar eru loksins farnir að streyma inn í kvennaíþróttir og njóta sérstaklega íþróttakonur í körfubolta, íshokkí, fótbolta, hafnabolta og blaki góðs af því. Tennisíþróttin er hins vegar áberandi á topplistanum eins og verið hefur í áratugi. 3.12.2025 22:30
„Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Arsenal náði fimm stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur á Brentford í kvöld. Knattspyrnustjórinn Mikel Arteta var sáttur í leikslok. 3.12.2025 22:30
Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Nýliðar Sunderland náðu í stig á móti Englandsmeisturum Liverpool á Anfield í kvöld þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni. 3.12.2025 22:15