Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hard Knocks á leiðinni í háskólafótboltann

Hard Knocks þættirnir hafa hingað til fjallað um NFL-lið á undirbúningstímabilinu eins og áhorfendur Stöðvar tvö Sport hafa fengið að sjá síðustu ár. Nú bætast við þættir af Hard Knocks.

Sigrún Sjöfn verður áfram hjá Skallagrími

Sigrún Sjöfn Ámundadóttir mun leika áfram með Skallagrími í Domino´s deild kvenna í körfubolta en félagið sagði frá því á fésbókarsíðu sinni í dag að Sigrún væri búin að framlengja samning sinn við Skallagrím.

Katrín Tanja heldur ræðu á ráðstefnu ESPN

Íslenska CrossFit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir heldur áfram að vera í sviðsljósinu í bandarísku íþróttalífi en hún hefur átt heldur betur viðburðaríkt haust.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.