Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Knattspyrnumaður í Indónesíu fær ekki að spila íþrótt sína aftur út ævina eftir fólskulega tæklingu í leik. 16.1.2026 09:32
Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Lækkun Bandaríkjadals á síðasta ári kostaði Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, um 47 milljónir evra eða næstum því sjö milljarða íslenskra króna. 16.1.2026 09:03
„Á eftir bolta kemur barn“ Landsliðsgoðsögnin Fanndís Friðriksdóttir lagði knattspyrnuskóna á hilluna eftir síðasta tímabil og nú hefur hún opinberað að hún og Eyjólfur Héðinsson eigi von á barni. 16.1.2026 08:00
Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfuboltastjarnan Antonio Blakeney er einn tuttugu sakborninga sem ákærðir eru í umfangsmiklu veðmálasvindli sem sagt er hafa falið í sér að hagræða úrslitum í leikjum í bandaríska háskólaboltanum og í kínversku körfuboltadeildinni (CBA) á árunum 2022 til 2025. 16.1.2026 07:00
Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Eistneski skíðagöngumaðurinn Kaarel Kasper Kõrge féll á lyfjaprófi eftir að sannanir fundust um notkun kókaíns í sýni hans. 16.1.2026 06:32
Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Norsku skíðastökksþjálfararnir Magnus Brevig, Thomas Lobben og Adrian Livelten hafa allir verið dæmdir í átján mánaða bann en þetta staðfestir Alþjóðaskíðasambandið 15.1.2026 18:00
Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Myndbandsdómarinn gerði ekki mistök með því að dæma mark Florian Wirtz fyrir Liverpool gegn Fulham gilt, að sögn nefndar ensku úrvalsdeildarinnar um lykilatvik í leikjum. 15.1.2026 16:12
Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Andy Robertson, bakvörður Liverpool, segist ekki vita það sjálfur hvort hann verði áfram hjá félaginu á næsta tímabili en samningur hans rennur út í sumar. 15.1.2026 15:30
Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Bob Hanning er þjálfari Ítalíu sem mætir Íslandi í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu á morgun. Hann telur þýska landsliðið vera eitt af sigurstranglegustu liðunum á Evrópumótinu í handbolta. 15.1.2026 13:30
Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Samuel Eto'o, forseti kamerúnska knattspyrnusambandsins, hefur verið dæmdur í fjögurra leikja bann fyrir meinta óviðeigandi hegðun í tapi liðs síns gegn Marokkó í Afríkukeppninni. 15.1.2026 13:00