Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Það eru mikil forföll hjá liði Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en liðið mætir þá Newcastle í eina leik dagsins í deildinni. 26.12.2025 19:02
Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Elvar Már Friðriksson og félagar í Anwil Wloclawek urðu að sætta sig við tap í pólsku körfuboltadeildinni í kvöld þrátt fyrir stórleik íslenska landsliðsmannsins. 26.12.2025 18:38
Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Hinn ungi og stórefnilegi Reynir Þór Stefánsson átti fínasta leik með MT Melsungen í þýsku bundesligunni í handbolta í kvöld. 26.12.2025 18:09
Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson snéri aftur inn á körfuboltavöllinn á öðrum degi jóla og hjálpaði Alba Berlin að vinna góðan útisigur í þýsku deildinni. 26.12.2025 17:46
Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Egyptaland hefur unnið tvo fyrstu leiki sína á Afríkumótinu í fótbolta og þjóðin getur þakkað Liverpool-manninum Mohamed Salah fyrir það. 26.12.2025 17:02
Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Nýliðar ÍBV í Bestu deild kvenna í fótbolta hafa styrkt liðið fyrir fyrsta tímabil liðsins í efstu deild frá 2023. 26.12.2025 16:32
Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Elín Klara Þorkelsdóttir og félagar hennar í Sävehof héldu sigurgöngu sinni áfram í sænska handboltanum í dag. 26.12.2025 16:18
Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Nú er orðið ljóst hvaða íslenska íþróttafólk þótti skara fram úr á árinu að mati Samtaka íþróttafréttamanna. Vísir birtir í dag topp tíu listann yfir besta íþróttafólk ársins 2025 á Íslandi að mati samtakanna en þetta verður í sjötugasta sinn sem samtökin kjósa Íþróttamann ársins og því um stór tímamót fyrir kjörið að ræða. 23.12.2025 06:02
Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni Kylian Mbappé skráði nafn sitt enn á ný í metabækurnar á laugardaginn þegar hann jafnaði met Cristiano Ronaldos yfir flest mörk skoruð fyrir Real Madrid á einu almanaksári. 22.12.2025 15:31
„Allir virðast elska hann“ Wayne Rooney, fyrrverandi stjörnuframherji enska landsliðsins, hefur mikið álit á Declan Rice hjá Arsenal og sér hann fyrir sér í mikilvægu hlutverki hjá enska landsliðinu í framtíðinni. 22.12.2025 15:02