Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann stórkostlegan átta marka sigur á Svíþjóð, 35-27, í öðrum leik sínum í milliriðli á Evrópumótinu í handbolta 2026. Tölfræði strákanna var líka glæsileg. 25.1.2026 19:16
Fjögur ný lið berjast um sæti í Super Bowl og Lokasóknin verður á vaktinni Úrslitakeppni NFL-deildarinnar er í hámarki og í kvöld verður barist um það að komast í stærsta íþróttakappleik ársins í Bandaríkjunum. 25.1.2026 19:00
Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Slóvenar eru með fjögur stig í milliriðli Íslands eftir þriggja marka sigur á Ungverjum á EM í handbolta, 35-32, en þetta var fyrsti leikurinn í okkar riðli í dag. 25.1.2026 16:12
Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Nottingham Forest og Aston Villa unnu bæði góða útisigra í ensku úrvalsdeildinni í dag. Villa-menn sóttu stigin þrjú norður til Newcastle en Forest-menn sóttu þrjú stig suður til London. 25.1.2026 15:59
„Markvörðurinn þarf stundum að kveikja í vörninni“ Viktor Gísli Hallgrímsson átti stórleik á móti Ungverjum en langskyttur Króata skutu hann síðan í kaf í næsta leik á eftir. Ásgeir Örn Hallgrímsson og Jóhann Gunnar Einarsson ræddu leik Króatíu og Íslands við Ágúst Orra Arnarson í Besta sætinu og fóru þar á meðal yfir markvörslu Íslands. 25.1.2026 09:02
„Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Ísland mætir Svíþjóð í dag á Evrópumótinu í handbolta en Svíar eru á heimavelli og ætla sér langt. Á sama tíma berst ein stærsta handboltagoðsögn Svía við krabbamein. 25.1.2026 08:30
Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Danski körfuboltamaðurinn Marcus Möller hefur greinst með eistnakrabbamein en hann er leikmaður með danska körfuboltalandsliðinu. 25.1.2026 07:33
Sú besta í heimi er ólétt Bandaríska frjálsíþróttakonan Sydney McLaughlin-Levrone hefur tilkynnt að hún ætti von á sínu fyrsta barni en hún deildi fréttunum á Instagram ásamt eiginmanni sínum, Andre Levrone Jr. 25.1.2026 07:02
Dagskráin: Barist um sæti í Super Bowl og stórleikur Arsenal og Man Utd Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á sunnudögum. 25.1.2026 06:03
Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt UFC-bardagakappinn Cameron Smotherman missti meðvitund nokkrum sekúndum eftir að hafa náð vigt á föstudag í Las Vegas, sem varð til þess að forsvarsmenn aflýstu fyrirhuguðum bardaga hans gegn Ricky Turcios. 24.1.2026 23:15
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið