Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Sancho tryggði Aston Villa á­fram í Evrópudeildinni

Jadon Sancho skoraði sitt fyrsta mark fyrir Aston Villa þegar liðið vann 1-0 útisigur á tyrkneska félaginu Fenerbahce í kvöld og tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar þegar ein umferð er eftir.

Strákarnir hans Arons unnu risasigur

Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í kúvæska handboltalandsliðinu byrjuðu vel í milliriðlinum á Asíumótinu í handbolta í dag.

Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum

Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í króatíska landsliðinu áttu erfitt kvöld á Evrópumótinu í handbolta þegar þeir voru rassskelltir af sterkum Svíum með átta mörkum í hreinum úrslitaleik um sigurinn í riðlinum.

Sjá meira