Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Er undan­keppni HM í fót­bolta ósann­gjörn fyrir Ís­land og hinar þjóðir Evrópu?

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta verður ekki með á heimsmeistaramótinu næsta sumar. Það var ljóst eftir tap á móti Úkraínu í hreinum úrslitaleik um annað sætið og farseðil í umspilið. Gennaro Gattuso, þjálfari ítalska landsliðsins, heldur því fram að undankeppni Evrópu fyrir heimsmeistaramótið sé ósanngjörn fyrir Evrópu. 

Fékk til­boð sem hann gat ekki hafnað

Hnefaleikasérfræðingurinn Steve Bunce segir að Anthony Joshua hafi hreinlega fengið tilboð sem hann gat einfaldlega ekki hafnað þegar hann samþykkti að berjast við Jake Paul.

Sjá meira