Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Egyptaland og Suður-Afríka tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum Afríkukeppninnar í fótbolta í dag. 29.12.2025 18:23
Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Sammy Smith hefur fundið sér nýtt lið eftir tvö frábær ár á Íslandi en knattspyrnukonan snjalla samdi við Boston Legacy í bandarísku NWSL-deildinni. 29.12.2025 18:07
Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Manchester United hefur samið við þýsku landsliðskonuna Leu Schuller en hún kemur til enska liðsins frá Bayern München. 29.12.2025 17:31
Þvílíkur draumur fyrir tvítugan strák á HM í pílukasti Englendingurinn Charlie Manby tryggði sér sæti í fjórðu umferð heimsmeistaramótsins í pílukasti eftir 4-2 sigur á landa sínum Ricky Evans. 29.12.2025 17:01
Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Hnefaleikkappinn Anthony Joshua hlaut aðeins minni háttar meiðsl í bílslysi í Nígeríu í dag þar sem tveir létust. 29.12.2025 16:42
Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Þetta er stór dagur fyrir Tómas Bent Magnússon og félaga hans í Hearts. Ekki nóg með að þeir séu í harðri titilbaráttu þá eru þeir að fara að mæta grönnum sínum í Edinborg. 27.12.2025 09:45
Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Manchester United stakk sér af fullum krafti inn í baráttuna um Meistaradeildarsætin eftir 1-0 sigur á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni á Old Trafford í gær. 27.12.2025 09:01
Syrgja átján ára fimleikakonu Fimleikaheimurinn er í sárum þessi jólin eftir andlát Isabelle Marciniak sem er fyrrum brasilískur unglingameistari í fjölþraut. Hún var aðeins átján ára gömul. 27.12.2025 08:01
Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Franski varnarmaðurinn William Saliba telur að Arsenal gæti gert hið óhugsandi og unnið fernuna á þessu tímabili. 27.12.2025 07:00
Dagskráin: Doc Zone í jólaskapi, fullt af leikjum í enska og HM í pílu Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. 27.12.2025 06:01