Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Stefán Árni Pálsson og sérfræðingar hans í Bónus Körfuboltakvöldi fóru aðeins yfir þá miklu umræðu að undanförnu sem hefur verið um veðmál og tengsl íslenska körfuboltans við þau. 27.10.2025 09:01
Hárið í hættu hjá United manninum Manchester United-stuðningsmaðurinn Frank Ilett hefur vakið heimsathygli síðan hann hætti að klippa hárið sitt þangað til liðið hans færi á góða sigurgöngu. 27.10.2025 08:31
Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Ofurhlauparinn Harvey Lewis var í harðri baráttu um heimsmeistaratitilinn í bakgarðshlaupum í síðustu viku og var einn af þeim þremur sem héldu lengst út. Nú hefur komið í ljós að hann var ekki bara að keppa við þreytuna og þungar fætur eftir rúma fjóra sólarhringahlaup. 27.10.2025 08:02
Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Mjög óhuggulegt atvik varð í Mexíkókappakstrinum í Formúlu 1 í gær og upp komu aðstæður sem hefðu getað endað með hryllilegum hætti. 27.10.2025 07:32
Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Rakel Sara Pétursdóttir var stjarna íslenska landsliðsins á Norður-Evrópumótinu í áhaldafimleikum sem fór fram í Leicester, Englandi um helgina. 27.10.2025 06:43
Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Norska handknattleiksfélagið Sola HK safnaði veglegri upphæð fyrir krabbameinsfélög í landinu í tilefni af bleikum október. 24.10.2025 07:03
Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Jokso Gvardiol er í dag í stóru hlutverki hjá bæði enska stórliðinu Manchester City og króatíska landsliðinu en það hefði vel getað endað allt öðruvísi. 24.10.2025 06:30
Dagskráin: Körfuboltakvöld, Formúla 1, World Series og enski boltinn Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á föstudögum. 24.10.2025 06:00
Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Króatinn Luka Modric er í hópi bestu knattspyrnumanna sinnar kynslóðar en hann var busi í haust. Nýliðinn hjá AC Milan vildi þó alls ekki syngja fyrir liðfélaga sína. 23.10.2025 23:15
Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Alpaskíðakonan Marta Bassino varð fyrir miklu áfalli í vikunni eftir að ljóst varð að slys á æfingu myndi ræna hana möguleikann á því að keppa á Ólympíuleikum á heimavelli. 23.10.2025 22:32