Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Fótboltamaður skotinn til bana

Ekvadorska lögreglan tilkynnti á miðvikudag að fótboltamaðurinn Mario Pineida hefði verið skotinn til bana.

KSÍ missti af meira en milljarði króna

Knattspyrnusamband Íslands varð af mjög stórum fjárhæðum þegar íslenska karlalandsliðinu í fótbolta mistókst að tryggja sér sæti á HM karla í fótbolta í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada.

Stjarnan og Grinda­vík mætast í bikarnum

Íslandsmeistarar Stjörnunnar og topplið Grindavíkur munu mætast í átta liða úrslitum VÍS-bikars karla en þetta varð ljóst þegar dregið var í hádeginu.

Valdi ekki eigin leik­mann í lands­liðið

Liðin sem taka þátt í Evrópumóti karla í handbolta eru farin að tilkynna stórmótshópa sína og íslenski EM-hópurinn verður opinberaður á morgun. Svíar hafa gefið út sinn hóp og þar þurfti sænski landsliðsþjálfarinn að taka óvenjulega ákvörðun.

Man United ó­sátt við Marokkó og FIFA

Enska knattspyrnufélagið Manchester United er ekki sátt við Knattspyrnusamband Marokkó eftir að það neitaði að leyfa Noussair Mazraoui að spila gegn Bournemouth. Því síður að Alþjóðaknattspyrnusambandið hafi staðið við bak Marokkó.

Sjá meira