Ekki ætlunin að undanskilja iðnnema "Mér þykir einboðið að þetta þurfi að laga. Ég hef skoðað hvort sé hægt að laga þetta með reglugerð en sýnist að ekki verði bætt úr nema með lagabreytingu,“ segir Sigríður Andersen dómsmálaráðherra. 27.10.2017 06:00
Flókið að mynda stjórn Það stefnir í fjölflokkastjórn að loknum kosningum. Prófessor í stjórnmálafræði segir stefna í að Framsóknarflokkurinn og Viðreisn geti orðið í lykilstöðu. 27.10.2017 06:00
Örlög Borgaraflokksins virðast bíða Bjartrar framtíðar Ómögulegt er að mynda tveggja flokka ríkisstjórn miðað við niðurstöður skoðanakönnunar Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis. 26.10.2017 08:30
Útlendingar í iðnnámi hafa minni rétt en nemar í háskóla Ákveðið hefur verið að vísa víetnamskri konu úr landi eftir tveggja og hálfs árs dvöl og starf á Íslandi. Eftir breytingar á lögum nær dvalarleyfi fyrir námsmenn ekki lengur til iðnnema. Yfirmaður konunnar segir ákvörðunina fráleita. 26.10.2017 06:00
Könnun fréttastofu: Sjálfstæðisflokkurinn með afgerandi forystu Viðreisn mælist með meira fylgi en Framsóknarflokkurinn í nýrri könnun. Samfylkingin mælist þriðji stærsti flokkurinn og myndi þrefalda þingmannatöluna ef kosið væri nú. Hvorki Flokkur fólksins né Björt framtíð næðu manni á þing. 26.10.2017 04:00
Mál borgarfulltrúa bíður fram yfir kosningar Forsætisnefnd borgarstjórnar fundaði í gærmorgun um kjörgengi Kristínar Soffíu Jónsdóttur, borgarfulltrúa Samfylkingarinnar. 24.10.2017 06:00
Eyjamenn óöruggir eftir fréttir af Herjólfi Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum vill ríkisstyrkt flug til Vestmannaeyja. Herjólfur getur ekki siglt af fullum krafti í vetur og viðgerð tefst fram yfir áramót. Varahlutum í skipið seinkar. Bæjarstjórinn segir samgöngur til Eyja ótryggar. 24.10.2017 06:00
Þýsk börn send í einangrun til Íslands Þýsk börn voru send hingað til lands í fóstur fyrir um tveimur áratugum í óþökk íslenskra barnaverndaryfirvalda. Tilgangurinn var að brjóta niður allar bjargir þeirra og aftengja þau vondum félagsskap. 21.10.2017 06:00
Föstudagsviðtalið: Brjálæðislegar breytingar í framtíðinni Formenn Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins eru í Föstudagsviðtali Fréttablaðsins. 20.10.2017 09:15
Ætla að funda aftur um kjörgengi Kristínar Borgarfulltrúi Samfylkingarinnar færði lögheimili sitt til Danmerkur fyrir töku fæðingarorlofs. Tók þátt í stjórnarfundum Strætó bs. í gegnum síma. Forseti borgarstjórnar segir upplýsingarnar nýjar og ætlar að boða fund vegna þeirra. 20.10.2017 06:00