Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Rúnar Kárason hefur engar áhyggjur af Elliða Snæ Viðarssyni þrátt fyrir að hann hafi átt erfitt uppdráttar í sigri íslenska handboltalandsliðsins á því ítalska, 39-26, í F-riðli Evrópumótsins í gær. 17.1.2026 11:32
Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Vilhelm Poulsen, fyrrverandi leikmaður Fram, var hetja Færeyja gegn Sviss á Evrópumótinu í handbolta í gær. Hann skoraði jöfnunarmark Færeyinga undir blálokin en var smeykur um að það yrði dæmt af. 17.1.2026 11:02
Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Einar Jónsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Fram, var ánægður með frammistöðu Janusar Daða Smárasonar í 39-26 sigri íslenska handboltalandsliðsins á því ítalska í F-riðli Evrópumótsins í gær. 17.1.2026 10:31
Segir að Joshua vilji halda áfram að berjast eftir bílslysið Oleksandr Usyk, skynjaði löngun hjá Anthony Joshua að halda áfram að berjast eftir bílslysið sem hann lenti í undir lok síðasta árs. 17.1.2026 09:32
„Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ Vel lá á Gísla Þorgeiri Kristjánssyni eftir sigur Íslands á Ítalíu, 39-26, í fyrsta leik á EM í handbolta í dag. Leikstjórnandinn var ánægður með hvernig til tókst hjá íslenska liðinu gegn því ítalska. 16.1.2026 19:36
Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ James Harden er orðinn níundi stigahæsti leikmaður í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta. Hann tók fram úr Shaquille O'Neal í nótt. 13.1.2026 17:16
Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Fátt virðist koma í veg fyrir að Michael Carrick verði ráðinn þjálfari Manchester United út tímabilið. Fyrir rúmum tveimur mánuðum var Carrick í einkaviðtali við Sýn Sport þar sem hann svaraði spurningum um ferilinn, stöðu United, breytingar á fótboltanum og margt fleira. 13.1.2026 14:31
Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Í gær fór treyja íslenska handboltalandsliðsins, árituð af öllum leikmönnum þess, á uppboð til styrktar Ljósinu. 13.1.2026 13:31
Tveir ungir varnarmenn til FH FH hefur fengið tvo unga varnarmenn, Aron Jónsson og Kristján Snæ Frostason. Sá fyrrnefndi kemur frá Aftureldingu og sá síðarnefndi frá HK. 13.1.2026 13:08
Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Áfram halda Extra-leikarnir og að þessu sinni reyndu þeir Andri Már Eggertsson og Tómas Steindórsson fyrir sér í fimleikum. 13.1.2026 12:00