Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Arnar Gunnlaugsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, gerir tvær breytingar á byrjunarliðinu fyrir leikinn gegn Frakklandi í undankeppni HM 2026 í kvöld. 13.10.2025 17:17
Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Martin Ødegaard, fyrirliði Arsenal, verður frá keppni fram í miðjan nóvember vegna meiðsla á hné. 13.10.2025 16:45
Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Alexander Veigar Þorvaldsson mætti sjálfum heimsmeistaranum í pílukasti, Luke Littler, á HM ungmenna í dag. 13.10.2025 14:17
Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Íslendingar geta komið í veg fyrir að Frakkar tryggi sér sæti á HM í fótbolta í kvöld. Ísland og Frakkland eigast þá við á Laugardalsvellinum í D-riðli undankeppni HM 2026. 13.10.2025 12:47
Alexander vann tvo leggi gegn Littler Heimsmeistarinn Luke Littler vann Alexander Veigar Þorvaldsson, 5-2, á HM ungmenna í pílukasti í dag. 13.10.2025 12:02
Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Grindvíkingurinn Alexander Veigar Þorvaldsson er í riðli með heimsmeistaranum Luke Littler á HM ungmenna í pílukasti. Þeir mætast í dag. 13.10.2025 11:24
Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina Ollie Watkins, framherji Aston Villa, hefur dregið sig úr enska landsliðinu sem mætir Lettlandi í undankeppni HM 2026 á morgun. 13.10.2025 11:00
Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sir Bradley Wiggins, einn fremsti hjólreiðakappi sögunnar, glímdi við alvarlega eiturlyfjafíkn. 13.10.2025 10:02
Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Sveindís Jane Jónsdóttir var í byrjunarliði Angel City sem vann Houston Dash, 2-0, í bandarísku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Þetta var fyrsti sigur Angel City í sex deildarleikjum, eða síðan 2. september. 13.10.2025 09:32
Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Fótboltamaðurinn Michail Antonio lenti í lífshættulegu bílslysi á síðasta ári. Hægt var að kaupa brak bílsins á eBay. 13.10.2025 09:02