Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Birta hetja Genoa í frum­rauninni

Besti leikmaður Bestu deildar kvenna á síðasta tímabili, Birta Georgsdóttir, fer heldur betur vel af stað með Genoa. Hún skoraði jöfnunarmark liðsins gegn Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 1-1.

Draumabyrjun hjá Carrick

Michael Carrick fékk sannkallaða draumabyrjun sem þjálfari Manchester United en liðið lagði Manchester City að velli, 2-0, í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Bryan Mbeumo og Patrick Dorgu skoruðu mörkin í seinni hálfleik.

KR fær tvo unga Ganverja

Tveir ganverskir fótboltamenn, Fuseini Issah og Fredrick Delali, eru gengnir í raðir KR.

Sjá meira