Ronaldo eignaðist sitt fjórða barn í kvöld Ákveðið var að flýta fæðingunni sökum þess að Ronaldo spilar ekki leik aftur fyrr en um næstu helgi. 12.11.2017 23:14
„Eðlilegt að láta á það reyna hvort við getum fengið ásættanlegan málefnasamning“ Þingmenn Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs segjast hafa búist við löngum og þungum fundi í kvöld. 12.11.2017 22:31
Segir Helga Hrafn kæfa þingmenn í endalausum fyrirspurnum um ekki neitt Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir Helga Hrafn meta framlag þingmanna eftir því hvað lagðar eru margar vitlausar fyrirspurnir og þingsályktanir fyrir þingið. 12.11.2017 20:45
Helgi Hrafn svarar Brynjari: „Það eru núll mál með þínu nafni á Alþingi á kjörtímabilinu 2013-2016, Brynjar” Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, segir Brynjari Níelssyni að íhuga hvar hann stendur áður en hann byrjar að kasta grjóti næst. 12.11.2017 20:01
Á þriðja tug lögreglumanna slösuðust í átökum í Brussel Á þriðja tug lögreglumanna slösuðust í Brussel þegar til átaka kom í kjölfar sigurs Marokkó á liði Fílabeinsstrandarinnar í dag. 12.11.2017 19:17
Segir Miðflokkinn vera einangraðan í stjórnarmyndunarviðræðum Baldur Þórhallsson stjórnmálafræðiprófessor segir að Miðflokkurinn sé einangraður í stjórnarmyndunarviðræðunum. 12.11.2017 18:02
Norðfjarðargöng opna á morgun Norðfjarðargöng verða opnuð á morgun klukkan 13:30 þegar Jón Gunnarsson samgönguráðherra mun klippa á borða með aðstoð Hreins Haraldssonar vegamálastjóra. 10.11.2017 23:25
Ellen Page sakar Brett Ratner um fordóma og áreitni Leikkonan Ellen Page segir að Brett Ratner hafi áreitt hana þegar þau unnu saman að gerð myndarinnar "X-Men: The Last Stand“ sökum kynhneigðar hennar. 10.11.2017 21:03
Þjálfunarstyrkir nema hjá Fjölsmiðjunni hækka Borgarráð samþykkti í dag að hækka þjálfunarstyrki hjá Fjölsmiðjunni en Fjölsmiðjan er vinnusetur fyrir ungt fólk sem hefur flosnað upp úr námi eða hefur ekki náð fótfestu á vinnumarkaði. 10.11.2017 19:27
Tillaga um úthlutun Hljóðritasjóðs samþykkt Alls bárust níutíu umsóknir en þrjátíu og átta verkefni hljóta styrki að þessu sinni. Heildarúthlutunin er 14.850.000 krónur. 10.11.2017 18:46