Kína rýmkar heimildir fyrir erlend fjármálafyrirtæki Yfirvöld í Kína hafa ákveðið að slaka á takmörkunum á erlendu eignarhaldi á eignastýringarfyrirtækjum og fjármálafyrirtækjum. 10.11.2017 17:49
Óeirðir brutust út í yfirfullu fangelsi á Filippseyjum Tveir létust og að minnsta kosti tíu slösuðust þegar óeirðir brutust út í fangelsi á Filippseyjum í dag. 4.11.2017 22:22
Farþegar ósáttir með óvænta kántrí tónleika flugfélags Í síðustu viku tilkynnti bandaríska flugfélagið Southwest Airlines að það muni reglulega vera með óvænta tónleika í flugferðum sínum. 4.11.2017 21:30
Segja að sádi-arabíski herinn hafi stöðvað flugskeyti frá Jemen Sprenging heyrðist skammt frá flugvellinum í Riyadh í kvöld. 4.11.2017 19:48
Fjölmiðlamenn þriggja fjölmiðla boðaðir til skýrslutöku Tólf starfsmenn þriggja fjölmiðla hafa verið boðaðir til skýrslutöku hjá Héraðssaksóknara vegna rannsóknar embættisins á gagnaleka úr Glitni. 4.11.2017 19:23
Minnst nítján látnir í fellibyl í Víetnam Minnst nítján eru látnir og nokkurra er saknað eftir að fellibylurinn Damrey reið yfir mið- og suðurhluta Víetnam í dag. 4.11.2017 18:01
Óveður í Evrópu veldur manntjóni Lokað var fyrir Stórabeltisbrúna í Danmörku í dag vegna vindstyrks. 29.10.2017 23:12
Fjölga þurfi jöfnunarsætum í fimmtán Samfylkingin fengi einn þingmann til viðbótar á kostnað Framsóknarflokksins ef landið væri eitt kjördæmi. 29.10.2017 21:33
Líður sumpart eins og sigurvegara Björt Ólafsdóttir, fráfarandi umhverfis- og auðlindaráðherra, segir það vera skrýtið að tapa en að henni líði sumpart eins og sigurvegara. 29.10.2017 19:07
Segir fjölgun flokka hafa talsverð áhrif á störf þingsins Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri Alþingis, segir að fjölgun flokka á Alþingi hafi töluverð áhrif á starfsemi þingsins. 29.10.2017 18:06