Veita þarf auknu fjármagni í að þjónusta þjóðvegi yfir vetrartímann Vegagerðin heldur uppi vetrarþjónustu á þjóðvegum landsins en á vegarkaflanum þar sem slysið varð er unnið samkvæmt þjónustustigi þrjú af fjórum. Snjómokstur og hálkuvarnir eru minni eftir því sem þjónustustigið er lægra. 29.12.2017 22:10
Lögfest verði sektarákvæði ef stofnanir skila ekki ársreikningum 364 sjóðir eða stofnanir hafa ekki skilað Ríkisendurskoðun ársreikningi fyrir rekstrarárið 2016. 29.12.2017 20:30
Maðurinn sem leitað var að er fundinn Rétt fyrir klukkan sex í dag voru björgunarsveitir á Suðurlandi boðaðar út vegna manns sem var í vanda austur af Hofsjökli. 29.12.2017 19:22
Björgunarsveitir boðaðar út vegna manns í vanda hjá Hofsjökli Þyrla Landhelgisgæslunnar var boðuð út í aðgerðina og eru fleiri hópar frá björgunarsveitum að leggja af stað á svæðið á snjósleðum og með snjóbíl. 29.12.2017 18:36
Stakk af eftir árekstur og orðaskipti Tilkynnt var um árekstur og afstungu í Reykjavík á tólfta tímanum í dag. 29.12.2017 18:22
BHM lýsir yfir þungum áhyggjum af stöðu kjaraviðræðna Bandalag háskólamanna, BHM, lýsir yfir þungum áhyggjum af stöðu kjaraviðræðna sautján aðildarfélaga bandalagsins við ríkið. 29.12.2017 17:54
Sjálfstæðisflokkurinn heldur prófkjör í Vestmannaeyjum í fyrsta skipti síðan 1990 Á fundi fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Vestmannaeyjum sem var að klárast rétt í þessu var samþykkt að farin yrði svokölluð prófkjörsleið fyrir komandi bæjarstjórnarkosningar. 27.12.2017 23:47
Vill afnema virðisaukaskatt af áskriftum fjölmiðla Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis vill að virðisaukaskattur af áskriftum fjölmiðla verði afnuminn. 27.12.2017 21:06
Tíu slösuðust í sprengingu í Pétursborg Einn af hinum slösuðu er sagður vera alvarlega slasaður. Sprengjan sprakk í verslunarmiðstöðinni Perekryostok í kvöld. 27.12.2017 19:58
Kostnaðarþátttaka grunnskólabarna fer hæst upp í 22.300 krónur 94% grunnskólanemenda búa í sveitarfélögum þar sem búið er að taka ákvörðun um að afnema kostnaðarþátttöku vegna námsgagna. 27.12.2017 19:24