Kristján Þór endurskipar samráðshóp um búvörusamninga Samráðshópnum verður sett erindisbréf sem tekur mið af þeim áherslum sem fram koma í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur. 27.12.2017 18:57
Farþegar bátsins fá aðhlynningu og sálrænan stuðning Allir sem voru á farþegabátnum sem steytti á skeri á Breiðafirði á þriðja tímanum í dag eru komnir til Stykkishólms. 27.12.2017 17:50
Vegfarendur á Oxford-stræti töldu sig heyra skothvelli Vopnuð lögregla var kölluð út á Oxford-stræti í Lundúnum í kvöld þegar vegfarendur töldu sig heyra skothvelli. 26.12.2017 21:34
Kæra Apple fyrir að hægja viljandi á iPhone-snjallsímum Apple staðfesti í síðustu viku grunsemdir margra um að fyrirtækið hægi viljandi á eldri gerðum iPhone-snjallsíma. 26.12.2017 20:09
Gul viðvörun í gildi fyrir Suðausturland Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun fyrir suðausturland en Veðurstofan varar við allhvassri eða hvassri norðanátt. 26.12.2017 18:56
Bandaríkin skerða framlög til Sameinuðu þjóðanna um þrjátíu milljarða Bandarísk stjórnvöld hafa gefið út yfirlýsingu þar sem fram kemur að þau hyggist skerða framlög til Sameinuðu þjóðanna um 285 milljónir dollara. 26.12.2017 16:31
Fimmtán teknir af lífi í Egyptalandi Yfirvöld í Egyptalandi tóku fimmtán fanga af lífi í dag sem dæmdir voru fyrir árásir á öryggissveitir á Sínaískaga árið 2013 26.12.2017 15:46
„Það er verið að taka hænuskref í rétta átt“ Óskar Einarsson, formaður Flugvirkjafélags Íslands, segir að það sé verið að taka hænuskref í rétta átt í kjaradeilum Flugvirkjafélags Íslands. 17.12.2017 22:36
„Fólk á ekki að hafa einhvern rétt til að þagga niður í öðrum með því einu að vera móðgað“ Helgi Hrafn Gunnlaugsson, þingmaður Pírata, gagnrýnir harðlega þá þrjá dóma sem hæstiréttur felldi í sambandi við hatursorðræðu og tjáningarfrelsi. 17.12.2017 21:21
Þingflokkur Samfylkingarinnar klofinn í afstöðu til jólarokks „Þingflokkur Samfylkingarinnar er klofinn eftir aðeins 55 daga farsælt samstarf. Fyrir þann tíma er ég þakklátur,“ skrifar Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar á Facebook síðu sinni. 17.12.2017 19:35