Blaðamaður

Haraldur Guðmundsson

Haraldur skrifar um viðskipti í Fréttablaðið.

Nýjustu greinar eftir höfund

Bíða með lóðina sem Spretta vill

Hafnarstjórn Hafnarfjarðar mun ekki ráðstafa lóð sem sprotafyrirtækið Spretta hefur óskað eftir við Strandgötu 86, undir gámaþorp fyrir ræktun spretta (e. microgreens) og salats, fyrr en frekari ákvörðun liggur fyrir um framtíðarskipan á svæðinu.

Neita að ábyrgjast höfn fyrir tugmilljarða króna

Þýska fyrirtækið Bremen­ports vill að Langanesbyggð og Vopnafjarðarhreppur taki á sig fjárhagslegar ábyrgðir vegna stórskipa- og olíuþjónustuhafnar í Finnafirði. Vill tryggingu fyrir því að óstofnað hafnarfélag geti ekki orðið gjaldþrota.

Umdeilt brugghús setur súr hvalseistu í bjórinn

Eigandi Steðja í Borgarfirði selur þorrabjór sem inniheldur hvalseistu sýrð upp úr gerjaða drykknum Kombucha. Mjög heilnæmt segir eigandinn Hinir hvalabjórar fyrirtækisins vöktu heimsathygli og reiði erlendra dýraverndunarsinna.

Bæjarstjóri segir Veritas vinna fyrir Gróu á Leiti

Æðsti embættismaður Kópavogs er ósáttur við lýsingar á samskiptum hans við íbúa í Fannborg. Í bréfi Veritas lögmannsstofu er fullyrt að hann hafi hvatt íbúa til að leggja við Kópavogskirkju og ganga heim.

Laugar keyptar fyrir tæpan hálfan milljarð

Dalabyggð hefur tekið 460 milljóna króna tilboði í Laugar í Sælingsdal. Fjárfestir og fyrrverandi knattspyrnumaður ætlar sér að efla hótelreksturinn og hafa opið lengur en fyrr.

Vilja tvöfalda veltuna eftir rússíbanareið

Eftirspurn erlendra gullgrafara hefur átt stóran þátt í örum vexti Advania Data Centers sem stefnir að tvöföldun á ársveltu fyrirtækisins. Stækka gagnaver og búið að selja allt plássið.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.