Blaðamaður

Haraldur Guðmundsson

Haraldur skrifar um viðskipti í Fréttablaðið.

Nýjustu greinar eftir höfund

Fasteignasalar sjá ekki lægra verð í kortunum

Íbúðalánasjóður segir að í ljósi sögunnar geti sumir nú verið varir um sig eftir að fasteignaverð lækkaði í nóvember og um 78 prósent íbúða seldust undir ásettu verði. Fasteignasalar spá verðhækkunum en auknu jafnvægi.

Deilan um vinnubúðir álversins fer fyrir dóm

Alcoa Fjarðaál hefur stefnt Stracta Konstruktion sem keypti gömlu vinnubúðirnar á Reyðarfirði árið 2012. Ætla að gagnstefna álverinu og krefjast 128 milljóna auk virðisaukaskatts. Fjarðaál setti vegartálma en er ekki búið að selja.

Hóta sektum og vilja að ryki sé fargað

Umhverfisstofnun ætlar að leggja dagsektir á Kratus á Grundartanga verði úrgangsryk verksmiðjunnar ekki fjarlægt. Fyrirtækið hefur ítrekað fengið frest síðustu fimm ár.

Starfsfólk Actavis ósátt og íhugar uppsagnir

Starfsmenn Actavis og Medis á Íslandi segja óvissu og ákvarðanir stjórnenda hafa skapað slæman starfsanda. Kvarta undan upplýsingagjöf og skráðu sig á jólahlaðborð sem síðan var blásið af. Rekstur móðurfélagsins Teva er þungur.

Seldi Domino's á Íslandi daginn fyrir fimmtugsafmælið

Birgir Þór Bieltvedt er viðskiptamaður ársins að mati dómnefndar Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis. Hann og aðrir fjárfestar seldu á árinu rekstur Domino's á Íslandi og nam söluverðið rúmum átta milljörðum króna.

Ferðaþjónustan halar inn 535 milljarða

Gjaldeyristekjur ferðaþjónustunnar aukast um 15,5 prósent milli ára samkvæmt spá heildarsamtaka hennar. Útgjöld erlendra ferðamanna  hér á landi nema um 350 milljörðum króna.

Vilja móta heimsþekktan súkkulaðirisa

Framkvæmdastjóri súkkulaðigerðarinnar Omnom á sér það markmið að tekjur fyrirtækisins vaxi í átt að veltu Bláa lónsins. Tveir æskuvinir standa að fyrirtækinu sem selur vörur til 500 verslana erlendis. Svissneskur fjárfestingasjóður á nú 30 prósenta hlut.

Sjá meira