Bræður uppgötvuðu hvor annan á níræðisaldri Röð tilviljana leiddi til þess að tveir bræður, sem höfðu ekki hugmynd um tilvist hvors annars, voru loksins sameinaðir á níræðisaldri. 27.2.2023 22:02
Algengt að þunglyndir greini sig ranglega með kulnun „Við verðum að greina fólk rétt til þess að það geti fengið viðeigandi gagnreynd úrræði," segir Engilbert Sigurðsson prófessor í geðlækningum. 27.2.2023 20:11
Von á norðurljósaveislu í kvöld Geimveðursetur NOAA í Boulder í Colorado hefur undanfarin sólarhring sent frá sér fjölmargar tilkynningar um nokkuð öflugan sólstorm inn í segulsvið jarðar. Von er á kraftmikilli norðarljósasýningu í kvöld. 27.2.2023 18:25
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Ríkissáttasemjari mun ráðfæra sig við samninganefndir Eflingar og Samtaka atvinnulífsins í kvöld um nýja miðlunartillögu. Atvinnurekendur hafa því frestað fyrirhuguðu verkbanni fram yfir helgi. 27.2.2023 18:00
„Hann var gjörsamlega búinn að berja allt vit úr mér og lífsvilja“ „Fólk gerir sér ekki grein fyrir hve þetta er ógeðslega erfitt. Endalaust í þessu harki einhvern veginn, vera í morfínfráhvörfum, bara ógeðslega lasin úti í kuldanum.“ 26.2.2023 12:03
„Ég upplifi það svo sterkt hvað ég var niðurlægð“ Kona sem lagði fram kæru á hendur annarri konu fyrir kynferðisbrot segist hafa fengið áfall þegar gerandinn var sýknuð í Héraðsdómi Reykjaness í byrjun þessa mánaðar. Þrátt fyrir að játning hafi legið fyrir í málinu ákvað héraðsdómur að sýkna konuna á þeim grundvelli að athæfi hennar gat ekki talist „lostugt.“ 25.2.2023 09:01
Mygla fannst í eldra húsnæði Melaskóla Mygla hefur greinst á nokkrum stöðum í eldra húsnæði Melaskóla. Skólastjórnendur hafa boðið til fundar með foreldrum og aðstandendum nemenda næstkomandi mánudag. 24.2.2023 12:24
Næturstrætó snýr aftur um helgina Næturstrætó mun hefja akstur innan Reykjavíkurborgar aðfaranótt laugardags þann 25. febrúar og aka samkvæmt áætlun. Fjórar leiðir munu aka frá miðbænum í úthverfi borgarinnar. 24.2.2023 10:40
Brennimerkt eftir uppsögnina og erfitt að sjá gerandanum hampað Katrínu Bryndísardóttur, fyrrverandi kjaramálafulltrúa hjá Eflingu, var sagt upp störfum í apríl á síðasta ári. Hún var þá nýlega snúin aftur úr veikindaleyfi eftir sviplegt andlát fjórtán ára dóttur. Hún segist hluti af hópi reynslumikilla kvenna á skrifstofu Eflingar sem séu brennimerktar og í mestu vandræðum með að fá vinnu. 23.2.2023 20:03
Þrír nýir stjórnendur hjá Coca-Cola á Íslandi Vilborg Anna Garðarsdóttir hefur verið ráðin forstöðukona framlegðar og tekjustýringar Coca-Cola á Íslandi. Vilborg kemur til Coca-Cola á Íslandi frá UN Women á Íslandi þar sem hún starfaði sem fjármálastjóri. Áður en hún starfaði hjá UN Women var hún framkvæmdastjóri fjármálasviðs hjá Sixt í tæp tíu ár. 23.2.2023 10:03